Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993 7 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTiR (%) innlAn óverðtr. hæst Spæisj. óbundnar Spanreikn 6 mán. upps Tékkareikn., alm. Sértékkareikn 0,5-1 2 0,26-0,5 0,5-1 Lands.b. Allir Landsb. Lands.b. VtSITÚLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðisspam. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4.75-65 Sparisj. Gengisb. reikn. iSDR 3,9-6 Íslandsb iEOJ 5,90-8,5 Íslandsb. 08UMDNIR SÉRKJARAR6IKW Visitöiub , óhreyföir. t,6-2,5 Landsb., Bún.b. Överötr.,.hreyföir 3,25-4,10 Sparisj SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabiis) Visitöiub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. 8UNDMIR SKlPTtKJARAREIKN. Visitöiub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr 5,50-6 Búnaóarb ÍNNLENDfR GJALDEYRlSREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj e 3.3-3,75 Landsbanki DM 625-650 Búnaðarb DK 650-6,75 Búnaðarb. ÚTIÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVEROTRYGGÐ Alm. vix. (forv.) 162-12.0 tslandsb. Viðskiptav. (fvm.)' kaupgengi Allir Alm. skbréf. 122-160 Ísiandsb. Viðskskbréf kaupgengi Allir UTLAN VERÐTRYGGO Alm.skb. 19-9.7 Landsb. afurðalAm i. kr. 1625-162 íslandsb. SDR 7,00-8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. £ 8,50-9,00 Sparisj. DM 10,00-10,50 Ísi.-Búnaðarb. Dráttarvextir t6% MEÐALVEXTIR Almenn dtuldabréf mai 13.1% Verðtryggð lán mai 9,2% VtSfTÖLUR Lánsk jaravisi tala júni 3280 stig Lánskjaravisitala mai 3278 stig Byggingarvisifala júni 189,8 stig Byggingarvisitala mai 189,8stig Framfærslu v ísital a jún i 166,2stig Framfærsluvísitala mai 166,3 stig Launavisitalaapril 131.1 stig Launavísitala maí 131,1 stig VERÐB RÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréfl 6.653 6.775 Einingabréf 2 3.699 3.717 Einingabréf 3 4.369 4449 Skammtímabréf 2282 2282 Kjarabréf 4,642 4,785 Markbréf 2491 2568 Tekjubréf 1,553 1,601 Skyndibréf 1,948 1,948 Sjóðsbréf 1 6259 6275 Sjóðsbréf 2 1,957 1,977 Sjóðsbréf 3 2245 Sjóðsbréf4 1,544 Sjóðsbréfö 1,389 1,410 Vaxtarbréf 2296 Valbréf 2152 Sjóðsbréf6 802 842 Sjóðsbréf 7 1172 1207 Sjóðsbréf 10 1193 islandsbréf 1,415 1,441 Fjóróungsbréf 1,167 1,183 Þingbréf 1,489 1,509 Ondvegisbréf 1,437 1,456 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,386 1,386 Launabréf 1,041 1,056 Heimsbréf 1,229 1,266 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á VerAbréfaþingi isiands: HagsL tilboð Loka- verð KAUP SALA Bmskip 3,90 3,76 3,82 Flugleiðir 1,05 0,95 1,34 Grandi hf. 1,75 1,60 240 islandsbanki hf. 0,90 0,90 0,95 Olís 1,80 1,83 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,40 610 3,69 Hlutabréfasj. VÍB 1,06 0,97 1,03 Isi. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1.10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,80 1.87 Hampiðjan 1,10 1.10 Hlutabréfasjóð. 1,00 0,90 0,99 Kaupféiag Eyfirðinga. 225 213 223 Mæelhf. 250 Skagstrendingur hf. 3,00 618 Sæplast 265 2Q0 270 Þormóðurrammi hf. 230 215 Söiu- og kaupgengi á Opna tUbodsmarfcaöinum: Afigjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Ámes hf. 1,85 1,85 BifrekSaskoðun Islands 250 285 Bgnféi. Alþýðub. 1,20 1,60 Faxamarkaðurinn hf. 230 Rskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Hafominn 1,00 Haraidur Böðv. 610 294 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1.11 lands Hraðfrystihús Eskiflarðar 250 Isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 3,00 Kögun hf. 2,50 Olíufélagið hf. 4,50 4,55 4,60 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,30 7,10 Síldarv., Neskaup. 610 270 Sjóvá-Almennar hf. 3,40 Skeljungurhf. 4,00 4,00 4,18 Softis hf. 30,00 200 11,00 Tollvönig. hf. 1.17 1,17 1,30 Tryggingamiðstbðm hf. 4,80 Taeknivalhf. 1,00 0,80 Tölvusamskipti hf. 7,75 250 7,04 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 T Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Fréttir Þorkell Helgason aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra: Fylgir Sighvati - allt á huldu um aðstoðarmenn Össurar og Guðmundar „Til aö byija með ætla ég aö flytja með Sighvati," sagði Þorkell Helga- son í gær, en hann hefur undanfarin tvö ár aðstoðað Sighvat Björgvinsson í heilbrigðis- og tryggingaráðuneyt- inu. Ekki liggur fyrir hvort eða hvenær Össur Skarphéðinsson, nýbakaður umhverfisráðherra, og Guðmundur Ámi Stefánsson, nýbakaður heil- brigðis- og tryggingaráðherra, ráða til sín aðstoðarmenn. Eftir að Eiður Guðnason réð Magn- ús Jóhannesson, fyrrum aðstoðar- mann sinn, sem ráöuneytisstjóra í umhverfisráðuneytinu hefur hann ekki haft aðstoðarmann. í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu var Jón Sigurösson lengi vel með Guðmund Einarsson sem aðstoðar- mann en enginn slíkur hefur starfað þar frá áramótum þegar Guðmundur réð sig til Genfar. -kaa Frönsku kartöflumar: Þijúfyrir- tækikærð Þijú fyrirtæki, sem flytja inn franskar kartóflur, hafa verið kærö til ríkissaksóloiara vegna brota á tollaiögum. Ákvörðun um hvort ákæra veröur gefin út í þessum málum verður tekin á næstunni v Embætti rikistoilstjóra hefur rannsakað málin í hálft annað ár og leikur grunur á að fyrirtækin hafi svikist undan að greiða tolla og jöfnunargjöld á frönskum kartöflum sem nema tæplega 80 milijónum króna. Mál fjórða fyrirtækisins hefur verið sent RLR til rannsóknar. -PP Hálfleikur! Nýir menn: nýir tímar, nýjar aðferðir? Guðmundur Árni Stefánsson Fundur á Sóloni íslandusi miðvikudagskvöld 16. júní kl. 20.30 Nú er kjörtímabil þings og stjórnar hálfnað og Alþýðuflokkurinn hefur stokkað upp í ráðherraliði sínu. Ríkisstjórnin hefur goldið kreppunnar, en er það nægileg skýring fyrir þá sem vonuðust eftir róttækari umbótum á íslensku þjóðfélagi? Verður seinni hálfleikurinn betur leikinn af hálfu stjórnarflokkanna? Félag frjálslyndra jafnaðarmanna boðar til fundar á kaffihúsinu Sóloni íslandusi við Bankastræti (efri hæð) nk. miðvikudagskvöld þar sem ráðherrarnir Guðmundur Árni Stefánsson og Össur Skarphéðinsson munu hafa framsögu um stöðu og horfur í hálfleik. Að því loknu verða almennar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Kaffigjald er kr. 400. Mætið vel og takið með ykkur gesti! Fundarstjóri verður Ágúst Einarsson prófessor £]í f Fé,a9 frjálslyndra m m m jafnaðarmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.