Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUE 15. JÚNÍ 1993
15
Myndlistarmenii
á háa séinu
í áratugi hafa hinar glæsilegu
byggingar á Korpúlfsstöðum staðið
í vanhirðu og niöumíðslu. Það er
líklega aldarfjórðungur síðan und-
irrituðum fór að renna þetta ástand
til rifja, en það blasir við í hvert
sinn sem Vesturlandsvegurinn er
ekinn að eða frá borginni. Þessi
merka bygging er einsog yfirgefið
draugabæh nema ef þaðan fréttist
um stórbruna eða vatnsflóð með
tilheyrandi eyðileggingum. Því
taldi ég það augljóst fagnaðarefni
er það spurðist nú á útmánuðum
að borgaryfirvöld ætluðu loksins
að reka af sér slyðruorðið og end-
urreisa þetta hús, og ekki síður
taldi ég gleðilegt C,góða og rétta
ákvörðun") að hið endurbyggða
hús ætti að nota sem hstasafn, en
ekki risnuhof og veislusah einsog
KjaUarirm
Einar Kárason
rithöfundur
„Þessi merka bygging er einsog yfirgefið draugabæli nema ef þaðan
fréttist um stórbruna eða vatnsflóð með tilheyrandi eyðileggingum,"
segir í texta greinarhöfundar.
„Þessi skrif urðu tveimur ágætum
myndlistarmönnum tilefni furðu heift-
úðugra andsvara..
fordæmin gáfu tílefni til að óttast
Mér þótti ekki ástæða til að láta
brýna þörf fyrir tónlistarhús
skyggja á þessa endurreisn Korp-
úlfsstaða, og leitt ef forystumenn
hstamannasamtaka ætluðu að
reyna að spiha málinu fyrir þann
misskilning, og vék að því í stuttum
pistii hér í DV þann 19. maí sl
Gönuhlaup hugmyndanna
Þessi skrif urðu tveimur ágætum
myndlistarmönnum tilefni furðu
heiftúðugra andsvara, fyrst Hann-
esi Lárussyni í kjallaragrein hér í
blaðinu og svo Kristni E. Hrafns-
syni á sama vettvangi þann 8. þ.m.
Nú væri ekkert við því að segja ef
þeir væru ósammála mér um efiús-
atriði málsins, en mér sýnist það
þó varla vera raunin. Þvert á móti
kjósa þeir að lesa út úr skrifum
minum eitthvað aht annað en þar
stendur, leggja mér í munn skoðan-
ir sem aldrei hefur hvarflað að mér
að viðra og ráðast svo að þeim af
mikihi íþrótt og keppnishörku.
Kristinn E. Hrafnsson er hinn
beinskeyttari og kannski auðskhj-
anlegri af þeim tveimur, en þetta
telur hann kjarna málsins:
„Einari er ekkert metnaðarmál
að Korpúlfsstaðir eða póhtískt
valdakerfi í menningarmálum
grotni niður."
Rétt er það skihð hjá Kristni að
mér er síður en svo mentnaðarmál
að Korpúlfsstaðir grotni niður, um
það fjallaði greinin. Hins vegar
minnist ég hvergi „póhtískt valda-
kerfi í menningarmálum“, hvorki
með eða á móti, og það er algjör
hugarburður Kristins að greinin
flahi um það. Enn fáránlegri eru
dylgjur hans um að skrif mín beri
aðdáun á Davíð Oddssyni vitni. Ég
segi nú bara einsog kellingin: man
rekur í rogastans! Sh'ka hrifningu
hefégaldrei viðrað, allrasístí þess-
ari grein um Korpúlfsstaði; ég hef
ekki hugmynd um hvort eða
hvemig nefiidur stjómmálamaður
á þátt í því máh og hef ekki áhuga
á að vita það.
En á þessari ímyndun sinni bygg-
ir Kristinn samt ályktanir á borð
við þessa: „Einar dáist að og treyst-
ir þessum athafnaskáldum í menn-
ingarlífinu og því má ætla að hann
fagnaði því ef forsætisráðherra
tæki sér fyrir hendur að skrifa bók-
menntasögu þjóðarinnar.“
Fyrirgefðu, Kristinn minn, en er
aht í lagi með þig?
„Kjami málsins“
En það getur hinsvegar verið rétt
hjá Kristni að ég skhji ekki ein-
hvem kjama þessa máls einsog það
blasir við honum og fleiri myndlist-
armönnum. Hann snýst líklega um
meting mihi hstamanna sem ég
þekki mæta vel úr minni grein og
er iðulega mikih og grátbroslegur
farsi. Ég vona að myndlistarmenn-
imir virði það við mig þótt ég
harmi að hafa dregist inn í þeirra
nágrannakryt og æth nú sem skjót-
ast að draga mig af vettvangi þeirra
áfloga.
Einar Kárason
Um LOUIS hug-
búnaðinn og Softis hf.
I greinum fréttamannsins Ara
Sigvaldasonar hjá DV dagana 9., 10.
og 11. júní era ýmiss konar mis-
færslur og villandi upplýsingar um
málefni hugbúnaðarfyrirtækisins
Softis hf. Sumar þeirra vora leið-
réttar í kjallaragrein Jóhanns P.
Malmquist, stjómarformanns Soft-
is, fóstudagjnn 11. júní og í athuga-
semd Sigurðar B. Stefanssonar hjá
Verðbréfamarkaði íslandsbanka,
laugardaginn 12. júní, báðar í DV.
Rangar upplýsingar um
hlutabréfaviðskipti
Ari skrifar 10. júní: „Viðskipti
með hlutabréf í Softis urðu reyndar
aldrei mjög mikh í fjárhaeðum,
jafhvel þegar mest gekk á fyrir
nokkram mánuðum."
Þetta er rangt. í aprh vora við-
skipti með hlutabréf í Softis næst-
hæst allra hlutabréfa að fjárhæð
og hæst í ftölda hreyfinga. I sam-
tah við stjómarformann Softis
færðist Ari undan þvi að leiðrétta
þessi ósannindi í næsta blaði. Það
er einkennileg afstaða hjá frétta-
manni.
Dylgjur Alberts Jónssonar
Einn viðmælenda Ara 10. júní er
Albert Jónsson hjá Landsbréfum
hf. Hann gefur í skyn að stjórn
Softis leyni upplýsingum um mál-
efiú þess og segjr: „Þeir eiga ekki
að komast upp með að gefa engar
upplýsingar.“
KjaUaiinn
Snorri Agnarsson
stjórnarformaður í Softis hf.
fundi um sín málefiú þar sem farið
hefur verið ítarlega yfir stöðu
mála. Að minnsta kosti einn fuh-
trúi Landsbréfa hefur sótt slíkan
fund. Einnig hefur fulltrúum
Landsbréfa verið boðið á einka-
kynningarfund um málefhi Softis.
Sérstaða LOUIS
Ari skrifar aftur grein föstudag-
inn 11. júní. Þar er haft eftir Frið-
riki Skúlasyni hugbúnaðarfram-
leiðanda:, J>ó eitthvað sé tæknilega
sniðugt, eins og LOUIS vissulega
er, er ekki endhega vist að það selj-
ist Við höfum mörg dæmi um
slíkt."
Þetta era augljós sannindi. Við í
Softis höfum ítrekað sagt þetta op-
inberlega. Lausnin á þessu er rétt
markaðssetning og rétt tímasetn-
„Tíminn hefur unnið með LOUIS því
kröfur markaðarins um þá samteng-
ingu mismunandi búnaðar, sem LOUIS
býður, verða sífellt háværari. Ekkert
annað kerfi býður sambærilega lausn.“
Þetta er fjarstæða og Albert ætti
að vita betur. Hann hefur mun
meiri upplýsingar um máleftú Soft-
is en skylt er að veita. Þá hefur
Sofös oft haft opinbera kynningar-
ing. Starfsmenn Softís hafa lagt
mikla vinnu í kynningu á LOUIS
erlendis og sú vinna er að skila
sér. Hlutabréf i Softís era áhættu-
fjárfestíng, en ágóðinn verður því
meiri, ef vel gengur. Timinn hefin-
unnið með LOUIS þvi kröfur mark-
aðarins mn þá samtengingu mis-
munandi búnaðar, sem LOUIS býð-
ur, verða sífeht háværari. Ekkert
annað kerfi býður sambærilega
lausn.
í greininni era vangaveltur Frið-
riks um markað Softís, þar sem
hann gefur sér þær röngu forsend-
ur að LOUIS sé einungis ætlað á
almennan forritunartólamarkað
og kemst að rangri niðurstöðu um
markaðsmöguleika. Friðrik virðist
slá þessu fram án umhugsunar,
sem dæmi um forsendur og niður-
stöðu.
Markaðir fyrir LOUIS era mun
fleiri en forritunartólamarkaður
vegna einstakra hæfileika LOUIS
tíl samtengingar mismunandi bún-
aðar. LOUIS getur tengt saman
mismunandi búnað á mjög einfald-
an hátt án þess að kostir hverrar
tölvugerðar í notendaviðmóti glat-
ist Ekkert annað kerfi býður slíkt.
Haft er eftir Friðrhd að hann telji
ljóst að Microsoft sé langt komið
með að hanna búnað sem skhi svip-
uðum lausnum og LOUIS.
Ég á erfitt með að trúa því að
Friðrik hafi raunverulega sagt
þetta. Ekkert bendir th að Micro-
soft sé að vinna að slíkri lausn,
hvað þá að þróun slíks búnaðar sé
langt komin.
Snorri Agnarsson
Meðog
Dómshús við Lindargötu
staður
„Staður fyr-
ir nýja dóms-
húsið var val-
inn sam-
fcvæmt beiðni
hæstaréttar-
dómara og að
dómsmála- Garðar Haiidórs-
ráðherra. son, húsameistari
Hæstaréttar- rfldsins
dómarar
stungu upp á þessum stað á sin-
um tíma og ég býst við að dóms-
málaráöherra hafi litist vel á hug-
myndir þeirra. Embættísmenn
hjá Reykjavfkurborg vora fengn-
ir tíl að kanna hvort staðurinn
kæmi th greina sem lóð undir
nýtt dómshús. Þegar dómsmála-
ráðherra fékk jákvæða umsögn
frá Reykjavikurborg skipaði
hann byggingaraefhdina sem ég
er L Lóðin á Lindargötu 2 er
áfcjósanlegur staður fyrir Hæsta-
rétt að mörgu leyti. Ðómshúsið
verður nálægt öðrum helstu
stofnunum sfjórnsýslunnar í
míðborg Reykjavíkur en þetta er
viðkvæmur staður vegna ná-
lægðarinnar við Amarhvol og
Safnahúsið. Það á eftír að reyna
á hvernig tekst að samræma þau
sjónarmið útlitslega en þaö verð-
ur ekki auðvelt Við sjáum hvem-
ig th tekst þegar tillögurnar úr
samkeppninni liggja fyrir. Bygg-
ingarreiturínn er ekki of UtiIL
Safnahúsið var hannað á sinum
tíma miðað við að meira rými
yrði í kringum það en ég hef ekki
trú á því að staðarvahnu verði
breytt úr þessu. Við vitum ekki
betur en að byggt veröi eftír
þeirri tíllögu sem ber sigur úr
býtum I samkeppninni."
Slæm skipti
„Það má
byggja 2000
fermetra hus
ofanjarðar á
þessari lóð.
Lóðin er 1666
fermetrar
sem er á
stærö við
tvær einbýlis- Guðrún Jonsdóttir
húsalóðir. ariutekt
Stórt einbýl-
ishús er um 300 fermetrar þannig
að það er veriö að byggja ansi
stórt hús. Það hefur þurft að
breyta staðfestu deiliskipulagi
Skuggahverfis vegna þessa. Sam-
kvæmt staöfestu deiliskipulagi
átti fyrir nokkrum árum að risa
torg á þessum stað. Nú er verið
að breyta þessu í byggjngarreít
og lóö. Ég hef andmælt breyting-
unni á þeim forsendum að mér
þyki þetta slæm skipti. Þaraa eru
mjög merkilegar byggingar í
næsta nágrenni. Mér þykja hlið-
araar á Landsbókasafni, Þjóð
leikhúsinu og Arnarhvoli mjög
fallegar og húsin mynda mjðg
skemmtilegt rýmL Stór bygging á
Lindargötu 2 yrði hálfgert bak-
hus í þessu umhverfi og engan
vegmn öl þess fallin aö laða fram
það besta í þessum húsum. Ég tel
að fallegt torg, sem tengdist Am-
arhóli, væri betur til þess fallið
að verða samnefhari fyrir þessi
fallegu hús. Ég held að vel færi á
þvl að hafá torg með myndastytt-
um og tijágróðri inn á milli hús-
anna á bak við Arnarhól því að
Arnarhóll er fremur grænn bæj-
arhóB en lystigarður. Þar gæti
verið leikhúskaffi, blóm og bekk-
ir og ýmislegt sem laðaði fram
þaö fallegasta í húsunum í kring.
Þess vegna tel ég að nýtt stórhýsi
eigi ekki rétt á sér á þessum stað.“
-GHS