Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 28
28 Hægviðri og skýjað Gunnlaugur Helgason og Jón Axel Ólafsson. Hrútleiðinleg- irmonthanar! „Hrútleiðinlegir, sjálfumglaðir monthanar. Vond útvarps- mennska sem virkaði kannski einhvem tímann en er löngu orð- in klisja. Dæmi um það sem út- varpsmenn eiga ekki að vera. Það háir þeim hvað þeir era upptekn- ir af sjálfum sér og hversu mjög þeir sleppa sér í bullinu," eru ummælin sem Gunnlaugur Helgason og Jón Axel Ólafsson á Bylgjunni fengu hjá dómnefnd Ummæli dagsins Pressunnar en félagamir eru í hópi tíu verstu útvarpsmanna landsmanna samkvæmt niður- stöðu sömu dómnefndar. Valdís væmna! „Hrokafullur útvarpsmaður. Er alveg hræðileg. Hún er væmin og tilgerðarleg. Yfirhöfuð ekki skemmtileg útvarpskona," er umsögnin sem Valdís Gunnars- dóttir á FM fær. Hún er líka í hópi tíu verstu útvarpsmann- anna að mati fyrmefndrar dóm- nefndar. Þvoglumæltur útvarpsmaður! „Hrikalegur hertur og óþolandi dónalegur. Svo þvoglumæltur að hann'færi betur í textavarpi,“ er sagt um Kristján Þorvaldsson á RUV. Honum er skipað á bekk með Jóni Áxeli, Gulla og Valdísi. Hamagangurog pikuskrækir! „Morgunþættir þeirra á Bylgj- unni vom óþolandi rembingur fólks, sem virtist trúa því að breiða mætti yfir húmorsleysi og andleysi með hamagangi og píku- skrækjum. Guði sé lof að þetta var ekki eina von landsmanna," er sagt um „versta parið“ í út- varpinu, þau Sigurð Hjörleifsson og Erlu Friðgeirsdóttur. Forpokaður og leiðinlegur! „Einhver sá forpokaðasti. Leið- inlegasti sjálfsánægjupúki sem heyrst hefur í útvarpi," em um- mæh viðhöfð um Sigurð G. Tóm- asson á RÚV. Hann er líka á list- anum yfir þá tiu verstu. Smáauglýsingar Bl»- ais. AtvinnaíboóL... 22 Húsaviógefóir „.22 Atvinnuhúsnæói .....22 Húsnaíói í boði 22 Bamagæsla „..23 Húsnaaðiðskast„....22 . .20 Óskast keypt 18 Bllaróskast.—.... „...20 Ra88tingat.„,.. ...... .22 Bllartllsölu... 2043 Sj6nvbrp..„ .19 RtSkhnW n Byasw™ —tB SumarWistaðir .19 Oýrahald ...19 Sveit ...22 Bnkafnél.....—. 22 Teppaþjónusta 19 Faínaóur „,.1B Tilsólu 1823 19 Tohrur .19 Fyrir uagbörn.... .„.19 Vagnar - kerrur._..1»22 Fyrirveíðimenn.. _.19 Vsrshlutif .19 Fyrírta*i.„,....„, .1» Verslun.^. „.18 22 Viögeröir 19 Hestamennska.„ 19 Vinnuvélaf 19 Hjól.„ .19 Vorubflar 19 HjðBjarðar..,™.... .„..19 Ýmtslagi 22 Hljóöfæri 19 Hreingermngar„ 22 Okukcnnsla ...33 A höfuðborgarsvæðinu verður hæg- viðri og skýjað í fyrstu en léttir síðan Veörið í dag til með norðaustan golu eða kalda. Hiti á bilinu 6-13 stig. Á landinu verður hæg norðaustlæg átt um vestanvert landið en norð- vestlægari austan til. Skýjað norðan- lands og vestan í fyrstu en léttskýjað á Suðaustur- og Austurlandi. Léttir sennilega til vestanlands þegar Uður á morguninn og á stöku stað í inn- sveitum norðanlands síðar í dag. Hiti veröur á bilinu 3-16 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri súld 5 Egilsstaðir háifskýjað 9 Galtarviti þoka 4 Hjarðames léttskýjað 7 Keila vikurflugvöllur skýjað 7 Kírkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Rauíarhöfh alskýjað 3 Reykjavík alskýjað 8 Vestmannaeyjar alskýjað 6 Bergen skúr 7 Helsinki léttskýjað 12 Kaupmannahöfh skýjað 12 Ósló skýjað 11 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfh skýjað 7 Amsterdam léttskýjað 11 Barcelona þokumóða 17 Berlín léttskýjað 12 Chicago heiðskírt 16 Feneyjar alskýjað 18 Frankfurt alskýjað 14 Glasgow mistur 10 Hamborg skýjað 11 London léttskýjað 10 Lúxemborg súld 12 Madrid heiðskirt 16 Malaga heiðskirt 18 Mallorca léttskýjað 16 Montreal léttskýjað 19 New York heiðskírt 19 Nuuk þoka -1 Oriando hálfskýjað 23 París skýjað 15 Róm skýjað 17 Valencia heiðskirt 16 Vín alskýjað 17 Winnipeg heiðskírt 7 -3°1 t J Y. 5 V' x 1 Veðríð kl. 6 í morgun Ragnheiður Ragnarsdóttir, rekstrarstjóri Nýlistasafnsins: 'semer „Mér Ukar þetta alveg prýðUega en það má segja að ég sé að sam- eina bæði vhrnu og áhugamál. Það er mikið aö gera en þetta er bæði spennandi og skemmtUegt,“ segir Ragnheiður Ragnarsdóttir sem á dögunum tók við starfi rekstrar- stjóra NýUstasafnsins. Nýlistasafnið réð starfsmann í Maöur dagsins hálft starf fyrir einhveijum árum og starfaði sá í nokkra mánuði. SjálfboðaUðar hafa annars sinnt þeim störfum sem til hafa falUð en Ragnheiður segir að það hafi verið óumflýjanlegt að ráöa starfsmann til að halda utan um starfsemina. „Nýlistasafnið er opið alla daga frá kL 14-18 og það er mikUl ágangur í að fá að sýna. Við erum opin fyr- ir þvi sem er ferskast og nýjast Ragnheiður Ragnarsdóttir. hverju sinni en hjá okkur em fjór- ir salir. Þeir em mjög einfaldir og henta miög vel undir myndUst." Nýlistasafnið er sjálfseignar- stofiiun en í félagi þess em 150 manns. Safnið fær styrk frá ríki og borg auk tekna af leigu. Það var sett á fót fyrir fimmtán árum og frá þeira tíma hafa margir innlendir og erlendir Ustamenn sýnt verk sín í húsakynnum þess. Tromp Ný- listasafiisins í sumar er hins vegar myndabanda- og gjömingaveisla sem hefst 26. júni. „Sumarsýningin stendur í 16 daga en um 70 manns taka þátt í henni. Þetta em bæði innlendir og eins heimsþekktir Ustamenn sem koma frá Austurríki, HoUandi, Bretlandi, Skandinavíu og Banda- ríkjunum," segir rekstrarsljórinn sem sjálf er menntuð myndUstar- maður. Hún hefúr einnig aö baki nám i arkitektúr og prófskirteini í faginu frá akademíunni í Kaupmanna- höfn. Þegar Ragnheiður er hins vegar ekki í vinnunni sinnir hún bömunum sínum tveimur, syndir eða fer út í náttúruna. Myndgátan Grafhýsi eyþoH.-^- Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993 spymu. Leikið verður í Keflavík Íþróttiríkvöld en Uðin em skipuð leíkmönnum 21 árs og yngri. Á morgun mætast síðan A- landsUð sömu þjóða á Laugar- dalsvellinum. Keflavíkurvöllur: Ísland-Ungveijalandi kl. 20 Skák Friðrik Ólafsson vann heimsmeistara kvenna, Xie Jun, á skákmótinu í Vínar- borg á sunnudag. Þetta er í annað skipti sem Friðrik vinnur ríkjandi heimsmeist- ara í skák - hann lagði Anatoly Karpov að velíi í Buenos Aires 1980. Lok skákar Friðriks við Xie voru svona. Xie, með svart, drap síðast peð á e5 með 42. - Bg7xe5 og vonaðist eftir 43. dxe5 Rxe5 og eftir að drottningin fer imdan fellur biskupinn á g6. En Friðrik lumaði á mótleik: 8 #1 Jl 7 m 6 A 5 A £ él 4 3 2 A 1 S <á? ABCDEFGH 43. Be8! Dxe8 44. BfB + og Xie gafst upp. Mát í mest þriðja leik. Jón L. Árnason Bridge Vigfiís Pálsson, sem sat í austur í þessu spiii, var ekki heppinn með leiðina sem hann valdi í úrspilinu í fjórum spöðum í þessu spili. Það kom iyrir í siunarbridge í síðustu viku en spilin voru forgefin. Sagnir gengu þannig,-spil 28, vestur gjaf- ari og NS á hættu: ♦ K63 V DG9643 ♦ 8 * G62 ♦ D1075 V Á8 ♦ ÁG972 + Á7 ♦ ÁG42 V K7 ♦ 654 4» 9543 * 98 V 1052 * KD103 * KD108 Vestur Norður Austur Suður 14 Pass 1* Pass 34 Pass 44 p/h Kerfi Vigfúsar er eðlilegt (Standard) og vestur taldi að tveggja spaða undirtekt í lit félaga væri í linari kantinum. Hann valdi þvi að stökkva í þrjá spaða og þann- ig náðist ágætis geimsamningur. Suður spilaöi út laufkóng í upphafi sem drepinn var á ás í blindum og norður kallaöi í litnum með lauftvisti. Vigfús spilaði næst spaða á gosa og síðan hjarta á ás, þegar spaðagosinn hélt slag. I fjórða slag var spaðadrottningu spUað og þegar hún fékk að eiga slaginn ákvað Vigfús að spila lág- um tígU. Norður fékk að eiga þann slag á áttuna og hann spilaði nú laufsexu um hæl sem suður fékk á áttuna. Hann spU- aði tígulkóng, ás í blindum og norður var feginn að spaðakóngur var aUt í einu orðinn að slag. Að fá 50 i NS gaf nánast toppskor. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.