Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
Viðskipti
Fréttir
Sjóli HF1 gerði það gott á úthafskarfanum í síðasta mánuði. í tveimur túrum náðust um 1430 tonn. DV-mynd EJ
Sjóli fékk 1430 tonn á úthafskarfaveiðum:
Mesti afli skips í einum mánuði
Frystitogarinn Sjóli HF 1 fékk um
1430 tonn af úthafskarfa í tveimur
túrum í síðasta mánuði. Þetta þykir
veruiega góður árangur og tala menn
jafnvel um íslandsmet í þessu sam-
bandi. í það minnsta er þetta mesti
afU skips í mánuðinum.
Úthafskarfaaflinn hefur aukist
mikið á þessu ári miðað við fyrra ár
eða úr tæplega 4000 tonnum í 7500
tonn í ár ef litið er á aflann fyrstu
íimm mánuði hvors árs. Það er tæp-
lega 90% aukning og talið að afla-
verðmætið gæti verið nálægt 400
milljónum.
-Ari
Akranes:
bryggju
Fyrirhugað er að endurbyggja Faxa-
bryggjuna kunnu á Akranesi og mun
heildarkostnaður við það verk nema
150 milljónum króna. Setja á niður
stálþii við vesturkant hennar og
breikka til austurs. Núverandi
ástand bryggjunnar er ekki gott og
þvi brýnt að ráðast i þetta verkefni
sem fyrst. Stálþilið verður fyrsti
áfangi verksins og kostnaður við
það áætlaður 34 millj. króna. Litið
er um mannaferðir á bryggjunni i
dag.
DV-mynd Sigurgeir Sveinsson, DV,
Akranesi.
Gámasölur í Bretlandi:
Verðhrun síðasta mánuðinn
730 tonn voru flutt út í gámum til
Bretlands í síðustu viku. Söluverð-
mætið var 72 milljónir króna og meö-
alverð aflans í heild var um 98 krón-
ur sem er lágt.
Verð flestra tegunda lækkar nokk-
uð. Þorskverðið hefur reyndar hrun-
iö síðustu vikurnar. Nú var meðal-
kílóverðið fyrir þorsk 83 krónur en
var 112 krónur fyrir mánuði. Fyrir
ýsukílóið fékkst nú 94 krónur en var
124 krónur fyrir mánuöi.
Ágætt verð er fyrir karfa, um 96
krónur, en það er þó um tíu króna
lækkun frá því í vikunni á undan.
Ufsaverð lækkaði einnig nokkuð og
var nú um 45 krónur.
Sólbergið og Óskar Halldórsson
seldu í Bremerhaven í vikunni. Sól-
bergið seldi 147 tonn og fékk fyrir
um 18 milljónir króna og meðalverð
aflans var 122 krónur. Óskar Hall-
dórsson seldi 104 tonn og fékk fyrir
tæpar 10 milljónir og meðalveröið
var 93 krónur. Sem fyrr var lang-
stærstur hluti afla skipanna karfi.
-Ari
Fiskmarkaðir:
Meiri sala
og hærra verð
Tæplega 1000 tonn voru seld á fisk-
mörkuöunum í síöustu viku. Það er
heldur meira en var fyrir hálfum
mánuði. Nokkur hækkun varð á
helstu tegundum. Mest hækkaði
kílóið af slægöri ýsu, úr 76 króna
meðalverði í tæplega 95 krónur.
Þorskkílóið kostaði að meðaltali
tæpar 79 krónur, sem er sex krónu
hækkun milli vikna, og karfakílóið
43 krónur sem er fjögurra krónu
hækkun á kílóið. Verð á ufsa stóð
nokkum veginn í stað. Þrátt fyrir að
þorskurinn hækki nokkuð núna er
hann nokkrum krópum lægri en var
fyrirrúmummánuði. -Ari
Fiskmarkaðirnir
— meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku —
Þorskur □ Ýsa □ Karfi g Ufsi
7. jún( 8. júní 9. júní 10. júni 11. júní Meðalverð
Sumarfagnaður
eldri borgara
Nýlega bauð útibú Búnaðar-
banka íslands í Árnessýslu eldri
borgurum í sumarfagnað í félags-
heimili Hrunamanna á Flúðum.
Samkoman var fjölmenn og
hófst kl. 16. Kór eldri borgara á
Selfossi söng nokkur lög við góð-
ar undirtektir gesta. Bankinn
bauð til vegiegra kaffiveitinga.
Eftir kaffidrykkjuna fóru allir aö
dansa og var mikið fjör að göml-
um og góðum sið. Að lokum gaf
bankastjóiinn öllum spil við út-
göngudymar sem minningargjöf.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
14. júní $eldust olts 45.722 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Laegsta Hæsta
Þorskur, und.,sl. 0,653 66,00 66,00 66,00
Blandaö 0,032 25,00 15,00 35,00
Karfi 0,325 46,16 39,00 54,00
Langa 0,052 50,00 50,00 50,00
Rauðmagi 0,363 22,77 5,00 79,00
Sf., bland 0,034 100,00 100,00 100,00
Sigin grásleppa 0,270 83,70 80,00 105,00
Skarkoli 0,634 53,29 50,00 111,00
Steinbítur 0,093 71,61 70,00 73,00
Þorskur, sl. 13,073 74,92 69,00 81,00
Þorskflök 0,133 150,00 150,00 150,00
Ufsi 21,398 25,97 24,00 27,00
Ufsi, smár 1,631 20,00 20,00 20,00
Ýsa,sl. 6,985 101,39 70,00 130,00
Ýsuflök 0,030 150,00 150,00 150,00
Fisktnarkaður Suðurnesja 14. júni seldust alls 200,871 tonn.
Þorskur, sl. 89,222 76,08 40,00 96,00
Ýsa.sl. 15,225 84,99 45,00 111,00
Ufsi, sl. 41,058 30,08 17,00 32,00
Langa, sl. 6,540 54,01 52,00 56,00
Keila, sl. 5,116 48,19 34,00 49,00
Steinbítur, sl. 0,274 56,49 56,00 57,00
Skötuselur, sl. 0,354 214,58 180,00 420,00
Skata.sl. 0,021 71,43 50,00 80,00
Ósundurliðað, 0,031 20,00 20,00 20,00
Lúða, sl. 0,514 265,54 100,00 485,00
Grálúöa, sl. 4,500 91,11 91,00 92,00
Skarkoli, sl. 0,108 58,78 54,00 60,00
Undirmálsþ.sl. 5,450 78,35 52,00 80,00
Steinb/hlýri, sl. 0,204 59,00 59,00 59,00
Sólkoli, sl. 0,198 72,70 70,00 73,00
Karfi, ósl. 32.028 43,68 42,00 47,00
Humar, ósl. 0,028 554,29 400,00 940,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
14. juni seldust alts 40,803 tann.
Blandað 0,294 36,00 36,00 36,00
Karfi 1,481 44,81 41,0(1*52,00
Keila 0,132 27,00 2 7,00 27,00
Langa 2,065 55,00 55,00 55,00
Lúða 0,021 230,00 230,00 230,00
Langlúra 6,394 50,00 50,00 50,00
Öfugkjafta 1,158 30,00 30.00 30,00
Sf., bland 0,042 90,00 90,00 90,00
Skata 0,307 74,70 40,00 107,00
Skarkoli 0,030 56,00 56,00 66,00
Skötuselur 1,323 211,27 175,00 425,00
Sólkoli 0,369 73,00 73,00 73,00
Steinbítur 2,752 56,28 55,00 62,00
Þorskur, sl.dbl. 1,625 65,00 65,00 65,00
Þorskur, sl. 13,012 90,35 72,00 98,00
Ufsi 3,019 25,11 24,00 26,00
Ýsa, sl. 6,718 95,83 76,00 113.00
Ýsa, und., sl. 0,060 21,00 21,00 21,00
Fiskmarkaður Akraness
14. júni seidust bIIs 20,436 tonn;
Þorskur, und., sl. 1,001 64,44 64,00 65,00
Karfi 0,435 39,00 39,00 39,00
Keila 0,027 35,00 35,00 35,00
Langa 0,199 50,00 50,00 50,00
Lúða 0,148 283,29 235,00 390,00
Skarkoli 0,303 76,73 75,00 80,00
Steinbítur 0,206 65,29 65,00 68,00
Þorskur.sl. 14,647 72,04 44,00 78,00
Ufsi 2,241 23,40 22,00 24,00
Ufsi, und. 0,076 20,00 20,00 20,00
Ýsa, sl. 1,144 107,21 103,00 109,00
Fiskmarkaður F 14. júnl íolduat alts 48,351 'atrel tonn. (sfjarðar
Þorskur, und.,sl. 6,594 62,00 62,00 62,00
Karfi 0,022 20,00 20,00 20,00
Keila 0,232 20,00 20,00 20,00
Lúða 0,020 200,00 200,00 200,00
Skarkoli 0,030 50,00 50,00 50,00
Steinbítur 5,097 53,00 53,00 53,00
Þorskur, sl. 35,167 69,14 60,00 75,00
Ufsi 0,712 20,00 20,00 20,00
Ýsa, sl. 0,477 75,00 75,00 75,00
Fiskmarkaður Ísafjarðar 14. júnl seldust alis 53,345 tonn.
Þorskur, sl. 30.071 79,37 71,00 86.00
Ýsa, sl. 2,556 83,25 60,00 106,00
Steinbítur, sl. 1,497 60,00 60,00 60,00
Hlýri, sl. 0,112 47,00 47,00 47,00
Lúða.sl. 0,052 221,15 175,00 335,00
Grálúöa, sl. 7,364 82,00 82,00 82,00
Skarkoli, sl. 5,368 66,38 65,00 77,00
Undirmálsþ.sl. 6,099 58,38 54,00 64,00
Undirmálsýsa, 0,189 45,00 45,00 45,00
Karfi, ósl. 0,034 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
14. júni soldust alls 33,188 tonn.
Þorskur, sí. 11,442 86,61 65.00 96,00
Ufsi, sl. 2,366 27,81 15,00 31,00
Langa.sl. • 14,609 63,00 63,00 63,00
Keila.sl. 0,203 28,00 28,00 28,00
Karfi, ósl. 1,079 39,00 39,00 39,00
Búri, ósl. 0,500 120,88 115,00 139,00
Steinbitur, sl. 1,136 48,00 48,00 48,00
Ýsa, sl. 1,464 98,27 87,00 99,00
Skötuselur, sl. 0,177 167,00 167,00 167,00
Lúöa.sl. 0,049 164,18 155,00 180,00
Koli.sl. 0,038 25,00 25,00 25,00
Skata, sl. 0,125 107,00 107,00 107,00