Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Qupperneq 2
2
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
Fréttir
Auðveldur flótti strokufanga af Litla-Hrauni:
Auðvitað mistök
starfsmannanna
- strokufangar „aldrei í manna minnum gert fólki mein“
„Trúlega mun Fangelsismála-
stofnun frekar en dómsmálaráöu-
neytið óska eftir fimdi þar sem farið
verður yfir málin og þar verður
áreiðanlega óskaö eftir tillögum um
þreytingu á núverandi ástandi eða
skýringu á því hvaö fór úrskeiðis,"
sagði Jón Sigurðsson, yfirfangavörð-
ur á Litla- Hrauni, um það hvort og
hvemig tekið verður á fangelsismál-
um eftír aö þrír fangar, þar af einn
hættulegur, struku af Litía-Hrauni í
fyrrakvöld.
Fangamir söguðu í sundur glugga-
rimla með jámsagarblaði sem þeir
urðu sér úti um á vinnusvæði fang-
elsisins.
Fangarnir fá jafnan að ganga um
fangelsið þar til klukkan hálftólf þeg-
ar öllum klefum er læst. Klukkan
23.45 var ljóst að þrjá fanga vantaði
og skömmu síðar sást að rimlar fyrir
glugga á annarri hæö þeirrar hliðar
fangahússins sem minnst er gætt
höfðu verið sagaðir í sundur og þeir
beygðir þannig að fangarnir komust
út og notuöu rimla utan á húsinu sem
stíga til að komast niður. Um klukk-
an ellefu sá sjónarvottur mennina
fara inn í rauða Suzuki-bifreið sem
beið þeirra á vegi fyrir utan fangels-
islóðina og síðan ók bíllinn á brott.
Fangarnir saga í sundur rimla á
glugga á 2. hæö og klifra niöur
eftir rimlum á neöri hæöum.
Strokufangarnir hlaupa í skjóli
gróöurhúss og klifra yfir
giröinguna sem umlykur
fangelsissvæöiö:
Björgvin og félagar hlaupa
meöfram giröingunni út aö
afleggjaranum.
Sjónarvottur sér
strokufangana stíga
upp í rauöan
Suzuki-bíl skömmu
upp úr kl. 23.00 og er
taliö aö þeir hafi
haldið til Reykjavíkur.
r r' r T r r r r r
Mistök starfsmanna
„Auðvitað eru þetta mistök starfs-
manna. Eftirlit hefði kannski átt að
vera öðruvísi en þaö eru náttúrlega
okkar mistök að þeir komust út. Það
eru ekki tæknileg mistök eða húsinu
að kenna að svo fór sem fór,“ segir
Jón yfirfangavörður.
Hann segir ennfremur að forstjóri
fangelsisins hafi farið fram á að
hönnun verði háttað á þann veg, ef
nýtt hús verður byggt, að aldrei verði
fleiri en átta fangar saman á deild
en nú eru 46 fangar í fangelsinu sem
er ekki deildaskipt.
Jón segir að það hljóti að vakna
fjöldi spuminga í kjölfar stroka eins
og þessa en telur aö ef detídimar
verði fámennari minnki mjög mögu-
leikar á því að fangar strjúki og því
sé ekki þörf á að girða fangelsið bet-
ur af. Það sé ekki möguieiki á að
fjölga fangavörðum en hinsvegar
muni verða farið yfir málin með það
í huga að nýta betur þann mannskap
sem fyrir hendi er.
Ekki þörf á frekari gæslu
„Ég hugsa að þrátt fyrir að nokkur
strok eigi sér stað frá Litla-Hrauni
og öðrum fangelsum verði Litla-
Hraun ekki gert að „súper“ öryggis-
fangelsi. Þessir menn nást nú yfir-
leitt fljótlega og það er aðstaða í sér-
stakri öryggisálmu á Litía-Hrauni til
að geyma þá sem eru hættulegir. Sú
álma var byggð í kjölfar Geirfinns-
málsins upp úr 1980,“ segir Bjöm
Matthíasson, hagfræðingur í fjár-
málaráðuneytinu, sem sætí á í fram-
kvæmdanefnd í fangelsismálum. Sú
nefnd var skipuö af dómsmálaráð-
herra tíl að vinna að úrbótum í fang-
elsismálum á landinu.
„Stefnan er hins vegar sú að treysta
mönnum þangað til þeir gera eitt-
hvað þessu líkt. Það er ekki lögö
Fangarnir söguðu í sundur rimla fyrir glugga á annarri hæð fangelsisins,
á þeirri hlið hússins sem minnst er gætt, og komust niður með því að fikra
sig eftir rimlum sem eru fyrir öðrum gluggum eða meö þvi að stökkva úr
glugganum. DV-mynd Kristján Einarsson
mikU áhersla á að hafa girðingar og
geymsluöryggi líkt og í erlendum
fangelsum. Þarna er há girðing en
tíltölulega vandalaust að komast yfir
hana. Þrátt fyrir þessi strok og strok
frá fyrri tíð er stefnan sú að búa ekki
tíl þrúgandi innUokunarástand. Það
.. er gert á þeim grundvelli að betra er
að taka áhættuna af því að einhverj-
ir fanganna fari út. Þeir hafa aldrei
í manna minnum gert fólki mein, í
mesta lagi stolið bUum eða jafnvel
brotíst inn en náðst eftír stuttan
tíma. Ef búið er til mjög þrúgandi
innUokunarástand verður öU gæsla
og meðhöndlun fanganna miklu erf-
iöari,“ sagði Björn.
Er blaðamaður DV reyndi að ná
tali af yfirmönnum Fangelsisstofn-
unar í gær reyndust þeir í sumarfríi
og fuUtrúum hafði verið bannað að
tala um málið við fiölmiðla.
Nú er verið að vinna að undirbún-
ingi að viðbyggingu við fangelsið aö
Litla-Hrauni þar sem nú eru 52 pláss.
Hluta af þeim plássum á að leggja
niður tíl aö skapa rými fyrir félagsaö-
stöðu fyrir fanga og aðstöðu fyrir
fangaverði. í viðbyggingunni verða
45 klefar þannig að í heUd fiölgar í
rúmlega 70. Framkvæmdir eiga að
hefiast á þessu ári og á að vera lokið
1995.
Einn fær enga refsingu
Ijóst er að fyrst fangamir struku
þrír saman og flóttinn var skipulagð-
ur fá þeir dóm fyrir flóttann en
ákvæði eru fyrir aUt frá sex mánaða
fangelsi fyrir skipulagða ’ flóttatU-
raun. Ef einn fangi strýkur telst það
hins vegar einungis brot á reglum
fangelsisins og þegar fanginn næst
er hann settur í einangnm og sviptur
ýmsum réttindum, svo sem aðgangi
að síma og rétti á heimsóknum.
-PP
Stuttar fréttir dv
Framkvæmdir eru hafnar viö
tílraunafiárhús fyrir 550 fiár aö
Hestí á vegum ríkisins. Fullbúið
kostar húsið á fiórða tug miUj-
óna. HaUdór Blöndal tók fyrstu
skóflustunguna.
Umferöareförlit á Suöurlandi
og Suðvesturlandi verður stór-
hert um helgina. Til Uös við lög-
regluna í Arnessýslu, Rangár-
vaUasýslu og Vestur-Skaftafells-
sýslu koma iögregluþjónar af höf-
uðborgarsvæðinu og nágrenni.
Fæfribankaútibú
Bankaafgreiðslum hefur fækk-
aö um 9 frá 1989. Starfsmönnum
bankanna hefur fækkaö um 388
á 4 árum, þar af 111 i fyrra.
Um 120 bændur taka í ár þátt í
samstarfsverkefni viö Land-
græðsluna og sveitarfélög um
uppgræðslu heimalands. Unnið
er aö uppgræðslu á 800 hekturum
lands og í ár verður dreift 320
tonnum af áburði.
Af 117 fyrirtækjum sem skrá
hlutabréf sín hjá ríkiskattstjóra
hafa 17 fyrirtæki ekki skilað
Seðlabankanum ársreikningum
sínum. Mbl. hefur eftir stjómar-
formanni Verðbréfaþings að
ástæöa sé til að hlutabréfakaup-
endur gangi eftir ársreikningum
fyrirtækja sem fiárfesta á í.
Seölabanki íslands hefur
ákveðiö að hækka dráttarvexti
banka- og sparisjóða úr 15,5 í 17%,
eða um eitt og hálft prósentustig.
Hækkunin kemur í kjölfar vaxta-
hækkana fyrr í mánuðinum.
Bannviðtogveiðum
Sjávarútvegsráðuneytíð heftir
bannaö aliar togveiðar út ágúst á
nokkrum svæðum viö Suðaust-
urströndina. Ástæðan er mikill
smáfiskafli hjá togurum. Hlutfall
smáýsu í ýsuafla skipa hefur ver-
ið 43 til 84% á svæöunum.
Halldór Blöndal landbúnaðar-
ráðherra heftir með yfirlýsingu
fordæmt þá gjörð tveggja starfs-
manna sinna að skrifa og dreifa
minnisblaði um meintan kjötinn-
fiutning Bryndisar Schram. í yf-
irlýsingunni segir aö þaö hafi
verið gert til að koma höggi á
utanríkisráðherra og konu hans.
Yftrvinnubanni aflétt
Flugvirkjar ákváðu á félags-
ftindi í gærkvöldi að aflétta yfir-
vinnubanni hjá Flugleiöum.
Samkomulag liggur fyrir í kjara-
deilunni og á fundinum var sam-
staöa um að samþykkja það.
Samlð um iaxveiðikvóta
Samningur um stöðvun veiða á
villtum lax í sjó við vesturströnd
Grænlands heftir verið undirrit-
aður. Að samningnum standa
Alþjóöa kvótakaupanefhdin, sem
Orri Vigfusson hefu staðiö í for-
svari fyrir, og fulltrúar þeirra
sem stundað hafa laxveiðar við
Grænland. Laxakvótinn kostaði
nefndina um 80 milljónir króna.
Nýtist vatnið í Vestfjarðagöngum ísf irðingum?
ísafiarðarkaupstaöurhefurráðið sonar, bæjartæknifræðings og kaupstaður hyggst virkja vatnið. rennsli úr þeim til frambúðar. Ey- að taka því vatnsrennshð úr
Vigdísi Harðardóttur jarðfræðing staögengils bæjarsfióra á ísafirði, á Eins og DV greindi frá í gær hafa jólfur sagði að eins og staðan væri göngunum er nú tífalt á við vatns-
til að vinna úttekt um vatnið úr Vigdís að skila úttekt sinni í haust sérfræðingar skilað bráðabirgðaá- nú væru allar líkur á að ísfirðingar þörf bæjarbúa.
Vestfiarðagöngum með tilhti til og þá verður tekin endanleg hti til Vegagerðarinnar um göngin nýttu sér þessa nýju vatnsupp-
virlqunar. Aö sögn Eyjólfs Bjama- ákvöröun um hvort ísafiarðar- þar sem þeir spá varanlegu vatns- sprettu á Vestfiörðum. Af nógu er