Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 6
6
FÖSTUDAGUR 30. JÚLf 1993
Peningainarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN Overðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VISITÖIUB. REIKN.
6 mán. upps. 15-30 mán. Húsnæðissparn. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. ISDR ÍECU 2 6.25- 6,85 6.5- 6,85 4,75-5,5 3.5- 4 5.25- 0,30 Allir Bún.b. Bún.b. Sparisj. Isl.b., Bún.b. Sparisj.
ÚBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vlsitölub., óhreyfðir. 1,75 Allir
óverðtr., hreyfðir 3,25-5,00 Sparisj., Bún.b.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4 Búnaðarb.,
Sparisj.
Óverðtr. 6,70-8 Búnaðarb.
INNIENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 isl.b., Bún.b.
£ 3,3-3,75 Bún. banki.
DM 5-5,50 Búnaðarb.
DK 5,25-6t25 Búnaðarb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn ÚVERÐTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 12-13 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)' kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 12,2-14,9 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
ÚTLAN verðtryggð
Alm. skb. 9,1-10 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 13-15,25 Landsb.
SDR 7,25-7,90 Landsb.
$ 6,25-0,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,80-10,50 Sparisj.
Dráttarvextir 15,5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf júlí 12,4%
Verðtryggð lán júli 9,3%
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig
Lánskjaravisitalajúli 3282 stig
Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig
Byggingarvísitalajúlí 190,1 stig
Framfærsluvísitalajúnl 166,2 stig
Framfærsluvísitalajúlí 167,7 stig
Launavisitala júní 131,2 stig
Launavísitala júlí 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÚÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.743 6.866
Einingabréf 2 3.750 3.769
Einingabréf 3 4.431 4.512
Skammtimabréf 2,312 2,312
Kjarabréf 4,725 4,871
Markbréf 2,548 2,627
Tekjubréf 1,524 1,571
Skyndibréf 1,961 1,961
Sjóðsbréf 1 3,304 3,321
Sjóðsbréf 2 1,985 2,005
Sjóðsbréf 3 2,278
Sjóðsbréf 4 1,565
Sjóðsbréf 5 1,412 1,433
Vaxtarbréf 2,329
Valbréf 2,183
Sjóðsbréf 6 816 857
Sjóðsbréf 7 1.360 1.401
Sjóðsbréf 10 1.384
Islandsbréf 1,438 1,465
Fjórðungsbréf 1,161 1,178
Þingbréf 1,549 1,570
Öndvegisbréf 1,460 1,480
Sýslubréf 1,300 1,318
Reiöubréf 1,410 1,410
Launabréf 1,033 1,048
Heimsbréf 1,371 1,413
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,89 3,89 3,99
Flugleiöir 1,02 1,02 1,14
Grandi hf. 1,85 1,85 1,99
Islandsbanki hf. 0,85 0,85 0,87
Olís 1,75 1,75 1,85
Útgeróarfélag Ak. 3,30 3,25 3,50
Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,98 1,04
isl.hlutabréfasj. 1,05 1,05 1-10
Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87
Hampiöjan 1,20 1,15 1,20
Hlutabréfasjóð. 1,00 0,96 1,09
Kaupfélag Eyfiröinga. 2,13 2,13 2,23
Marel hf. 2,50 2,48 2,55
Skagstrendingur hf. 3,00 2,95
Sæplast 2,70 2,40 2,90
Þormóður rammi hf. 2,30 1,50 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaóinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiöaskoðun Islands 2,50 1,60 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,90 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 1,50 2,94
Hlutabréfasjóður Noröurl. 1,07 1,07 1,12
Hraöfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
Isl. útvarpsfél. 2,40 2,45 3,50
Kögun hf. 3,90
Mátturhf.
Ollufélagió hf. 4,52 4,60 4,80
Samskip hf. 1.12
Sameinaöir verktakar hf. 6,50 6,50 6,60
Síldarv., Neskaup. 2,80 2,00 2,80
Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50
Skeljungurhf. 4,15 4,05 4,18
Softis hf. 30,00
Tangi hf. 1,20
Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,35
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,66
Tölvusamskipti hf. 7,75 5,90
Útgeröarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.
Viðskipti_________________________________________________________DV
TUlögur um flutning ríkisstofnana út á land:
Raskar högum
2000 manna
- fyrstu viðbrögð líklega neikvæð, segir starfsmannastjóri Vegagerðarinnar
Gera má ráð fyrir að flutningur sjö
ríkisstofnana út á land snerti um tvö
þúsund manns, starfsmenn fyrir-
tækjanna og fjölskyldur þeirra, ef
gengið er út frá því að tfllögurnar
verði að veruleika og 400 starfsmenn
verði fluttir. Fjölskyldur veröa að
finna sér nýtt húsnæði á nýjum stað,
makar starfsmanna verða að leita sér
að vinnu og böm bjoja í nýjum skóla.
Gunnar Gunnarsson, starfsmanna-
stjóri Vegagerðar ríkisins, segist bú-
ast við að fyrstu viðbrögð starfs-
manna verði neikvæð þar sem flutn-
ingur stofnana breyti högum fólks
verulega frá því sem nú er.
Gunnar segir að starfsmenn opin-
berra stofnana llti á flutninginn sem
svo fjarlægan hlut að þeir hafi varla
leitt hugann að honum. Þá hafi þeir
„Ég tel að flutningur ríkisstofnana
sé lykilatriði í þeirri viðleitni að snúa
við öfugþróuninni og stöðva fólks-
flóttann frá landsbyggðinni tfl
Reykjavíkur. Ríkisstjómin á eftir að
fjalla um nefndarálitið og ég á von á
því að ráðuneytin gangi nú í að und-
irbúa frumvörp sem lögð verði fyrir
Alþingi í haust. Ég vfl sjá fyrstu
stofnunina flutta út á land á þessu
kjörtímabili," segir Gunnlaugur
Stefánsson alþingismaður en hann
er í nefndinni sem hefur lagt til að
Pétur Kristjánssan, DV, Seyðisfirði;
SR á Seyðisfiröi hafa nú tekið á
móti um 20.000 tonnum af loönu á
vertíðinni. Rúmlega 20 menn vinna
þar á þrískiptum vöktum. Búið er að
framleiða um 3000 tonn af mjöli og
2500 tonn af lýsi.
Mikfl áta er í loðnunni sem nú berst
lítið tækifæri haft tfl að hugsa máhð
þar sem þeir fréttu fyrst af tillögun-
um í fjölmiðlum í fyrradag. Hann
viðurkennir að starfsmönnum verði
í raun aðeins gefnir tveir kostir:
flytja út á land eða segja starfi sínu
lausu. Vafalítiö sé aö sumir verði
ekki tilbúnir til að flytja.
Norðlendingar reiðubúnir
Sigríður Stefánsdóttir, forseti bæj-
arstjómar á Akureyri, segir að Norð-
lendingar séu reiðubúnir að taka við
þeim stofnunum sem lagt sé til að
verði fluttar noröur. Hún telur að
engin vandkvæði reynist að fá hús-
næði undir starfsemi ríkisfyrirtækj-
anna og fjölskyldur starfsmanna.
Hún segir að aöstæður á landsbyggð-
inni verði ekki tfl þess að koma í veg
sjö ríkisstofnanir verði fluttar út á
land.
Kristín Ástgeirsdóttir alþingismað-
ur er einnig í nefndinni en Kristín
hefur fyrirvara varðandi Vegagerð
ríkisins og Skipulag ríkisins. Hún
bendir á í bókun með áhtinu að starf-
semi Vegagerðarinnar sé nú þegar
dreifð um allt land. Stofnunin þurfi
vegna náinna tengsla sinna við
stjórnkerfið að vera í nálægð við þaö
og því efist hún um að flutningur
höfuðstöðvanna breyti miklu í raun
að landi og gerir það að verkum að
loðnan geymist mjög ifla. Af þeim
sökum hefur verið gripið til þess að
láta bátana bíða um tvo sólarhringa
áður en þeir halda á miðin að nýju.
Átan er fæða loðnunnar og þegar
loðnan étur hana byrjar hún að
framleiða ensym sem bijóta átuna
niöur. Ef loðnan drepst áður en hún
fyrir flutninginn.
-En hvaða áhrif hefðu flutning-
arnir á höfuöborgarsvæðinu?
„Bein áhrif á tekjur borgarsjóðs
em ekki mikfl en hins vegar er ljóst
að nokkur hundruð manns geta orð-
ið atvinnulaus ef fólkið vill ekki eða
getur ekki ýmissa hluta vegna flutt
út á land. Þá hefur þetta áhrif á
ýmsa starfsemi í borginni, tfl dæmis
hótelrekstur og veitingarekstur, auk
þess sem færri þurfa að reka erindi
sín í borginni. Með sama hætti verð-
ur það kostnaðarsamara fyrir fólk
úti á landi að leita að opinberri þjón-
ustu því það þarf að leita eftir þjón-
ustu þessara stofnana og fara á fleiri
staði en áður,“ segir Jón G. Tómas-
son borgarritari.
enda hafi stofnunin mörg verkefni á
höfuðborgarsvæðinu.
Þá telur Kristín aö Skipulag ríkis-
ins sé mjög sérhæfð stofnun sem
þurfi ákveðið vísindalegt umhverfi
sem aðeins sé að finna á örfáum stöð-
um hér á landi. Hún dregur í efa að
hún geti blómstrað nema starfs-
mennimir hafi stöðug fræðileg
tengsl við samstarfsmenn sína í þeim
greinum sem starf stofnunarinnar
nær til.
hefur melt átuna halda þessi ensym
áfram að verka stjórrdaust og brjóta
einnig niöur prótínin í flskinum
þannig að ógemingur verður að
vinna þurrefnin úr honum. Það era
því ensymin sem loðnan sjálf fram-
leiðir sem valda vandræðum en ekki
starfsemi átunnar.
Mikllgaröur:
Skiptastjóri
verðurað
rannsaka
viðskiptin
- segja stórkaupmenn
„Vitandi ekki meira um máhð
er ég undrandi yfir því hvað er á
ferðinni. Þetta er atriði sem
skiptastjóri verður að rannsaka
og hlýtur að gera, lögiun sam-
kvæmt. Það verður að rannsaka
hvemig stofnað var til þessara
viðskipta," sagði Stefán Guðjóns-
son, framkvæmdastjóri Félags
íslenskra stórkaupmanna, viö
DV um útsölu Landsbankans í
Miklagarði á vörum til handa
starfsfólki sínu og fleimm. Á út-
sölunni í vikunni vom vömr sem
eignarhaldsfélag í eigu bankans,
Hömlur, leysti til sín fyrir gjald-
þrot Miklagarös.
Stefán sagöi að það yrði að
koma í ljós hvenær og á hvaða
verði vömmar voru keyptar og á
hvaöa verði var verið að selja
sambærilegar vörur á sama tíma.
„Svo er þaö ekki síður alvarleg
spurning hvernig greitt var fyrir
vörurnar. Var það gert með pen-
ingum eða einhverri skuldajöfn-
un? Hafi svo verið þá er þetta
augljóslega óeðlilegur greiðslu-
eyrir, eins og það heitir í gjald-
þrotalögunum, og skiptastjóra
ber að rifta þessum kaupum,"
sagði Stefán að auki.
-bjb
Nýbygging Hæstaréttar:
Fjöratíu
tillögur
Alls bámst 40 tiflögur í sam-
keppni um nýbyggingu Hæsta-
réttar íslands. Mun húsið rísa á
svæðinu milli Landsbókasafns-
ins og Amarhvols þar sem nú eru
bílastæði. Gert er ráð fyrir að
byggingin verði 1900 fermetrar
ofanjarðar á tveimur eða þremur
hæðum. Var skflyrði að hún féfli
vel að umhverfinu.
Ákvörðun dómnefndar mun
væntanlega hggja fyrir um miðj-
an ágúst. Þær tillögur, sem lenda
í 1. og 2. sæti, veröa valdar tfl
útfærslu en vonast er til að fram-
kvæmdir geti hafist fljótlega eftir
það. Stefnt er að því að taka hús-
ið í notkun 1995 þegar Hæstirétt-
ur íslands verður 75 ára.
-GHK
Fiskmarkaðirrúr
Faxamarkaðurinn 29. júll seldust alls 5.700 tonn.
Magnt Verð j krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,018 20,00 20,00 20,00
Keila 0,115 20,00 20,00 20,00
Langa 0,228 45,00 45,00 45,00
Steinbltur 0,783 63,79 62,00 67,00
Þorskursl. 0,105 34,00 34,00 34,00
Ufsi 0,041 75,00 75,00 75,00
Ýsasl. 4,406 55,67 49,00 122,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. júll seldust atls 11.610 tonn.
Ýsa 0,785 120,01 109,00 126,00
Ufsi 4,769 36,00 36,00 36,00
Þorsk/st. 1,309 93,00 93,00 93,00
Þorskur 0,569 85,00 85,00 85,00
Steinbítur 0,054 64,00 64,00 64,00
Skötuselur 0,012 195,00 195,00 195,00
Lúða 0,796 327,56 260,00 355,00
Skarkoli 0,235 74,13 72,00 82,00
Keila 0,041 20,00 20,00 20,00
Karfi 2,782 54,00 54,00 54,00
Blálanga 0,258 50,00 50,00 50,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar 29. júll seldust alls 0,273 tonn.
Gellur 0,043 305,00 305.00 305.00
Lúða 0,100 200,00 200,00 200,00
Þorskursl. 0,118 74,00 74,00 74,00
Fiskmarkaður Isafjarðar 29. túlí seldust alls 2.086 tonn.
Þorskur sl 0,430 70,00 70,00 70,00
Ýsasl. 0,690 65,00 65,00 65,00
Hlýrisl. 0,575 30,00 30,00 30,00
Grálúðasl. 0,353 75,00 75,00 75,00
Karfiósl. 0,033 20,00 20,00 20,00
-GHS
Tillögur nefndar um flutning ríkisstofnana
- fjöldi starfsmanna sem lagt er til að flytjist út á land -
Isafjörður
Skráningastofa^
ríkisins
(Ný stofnunf . *
Z, I Sauðárkrókur ^ MfiXSÖ.??
1 Sklpulag rlkisins
13 manns
Akureyrí
Veiöimálastofnun
53 manns
Borgarnes
Vegagerð
ríkisins_-s, . _/
- M
Egilsstaðir
Rafmagnsveitur
y rfkisins
' 85 manns
Kefiavík
Landhelgisgæsla
isiands
125 manns
Fyrsta stofnunin
flutt fyrir 1995
- segir Gurmlaugur Stefánsson
-GHS
Loðnuvinnslan:
Ensym valda erf iðleikum í vinnslu