Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 11
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
11
Fréttir
Stefnir 1 aö læknamir á Eskifirði og Reyðarfirði hætti:
Ráðuneytið hyggst
ekki semja við þá
Allt bendir til að læknamir tveir í
Eskifjarðarlæknishéraði, Auðbergur
Jónsson og Bjöm Gunnlaugsson,
hætti störfum þar en stöður þeirra
era lausar frá 1. ágúst nk. Þeir sögðu
upp í vor eftir kjaradeilu við heil-
brigðisráðuneytið sem hófst um síð-
ustu áramót þegar þáverandi ráð-
herra, Sighvatm- Björgvinsson, tók
af þeim lyfsöluleyfið og færði það í
hendur lyfjafræðings í Neskaupstað.
Læknamir fóra fram á bætur fyrir
missinn eða nýjan kjarasamning en
Sighvatur neitaði. Eftirmaður hans,
Guðmundur Árni, ætlar heldur ekki
að semja við læknana og telur engin
efni til þess.
Auðbergur og Bjöm höíöu haft lyf-
söluleyfið á svæðinu, sem á eru um
2000 manns, um nokkurt skeið. í lok
síðasta árs fór heilbrigðisráðuneytið
fram á lyfjaafslátt hjá læknunum til
elh- og hjúkranarheimihsins Huldu-
hhðar á Eskifirði. Læknarnir sendu
Sighvati bréf þar sem þeir tóku fram
nokkrar ástæður fyrir því að veita
ekki afsláttinn. Þá tók Sighvatur þá
ákvörðun að taka lyfsöluleyfiö af
þeim með þeim effirmálum sem
kunn eru.
í nýju Læknablaði er orðsending
tii lækna sem ætla að sækja um stöð-
umar tvær um að hafa samband við
Læknafélag íslands áður. Sverrir
Bergmann, formaður félagsins, sagði
við DV að orðsendingin væri fyrst
og fremst til að upplýsa lækna um
gang mála en engum væri ráðlagt að
sækja ekki um. „Annars hafa flestir
læknar fylgst með þessu máh og þeir
sjá líka hvað auglýsingin um stöð-
urnar er óvenjuieg. Mér finnst slæmt
hvemig mál hafa þróast í þessu til-
viki,“ sagði Sverrir.
Guðmundur Árni Stefánsson heh-
brigðisráðherra sagðist ekki sjá að
nein efni væra til þess að ganga að
óskum læknanna um bætur fyrir lyf-
sölumissinn. „Þetta veröur aö hafa
sinn gang. Þeir verða að taka sínar
ákvarðanir ef þeir vhja skipta um
vist. Síðan er bara aö auglýsa eftír
nýjum starfsmönnum," sagöi eftír-
maður Sighvats.
Að sögn Hjördísar Svavarsdóttur,
rekstrarstjóra Hehsugæslustöðvar-
innar á Eskifirði, hafa engar um-
sóknir borist um stöðumar en ein-
hverjarfyrirspumir. -bjb
Hér eru, frá vinstri, Gylfi Júlíusson, Agúst Kristinsson og Páll Pétursson, að undirbúa mikla íþróttahátíð sem átti
aö fara fram á Vikurvelli I Vík í Mýrdal. Ný stökkbraut var gerð fyrir mótið og eru kapparnir að koma „stökkpallin-
um“ fyrir. Á íþróttahátiðina, sem Ungmennasamband V-Skaftfellinga stóö fyrir, mætti m.a. Pétur Guðmundsson
kúiuvarpari til að reyna við 13 ára gamalt vallarmet Hreins Halldórssonar á Víkurveili. -bjb/DV-mynd GVA
NS I I A ISLANDI
Mniþvottavélin Sirocco
Sumartílboð
Kr 17.890
með þurrkara
Kr. 13.230
án þurrkara
j S\ y 47 x 56 ír» '
Fyrir sumarbústaðinn
Fyrsta miniþvottavélin sem bæði
þvær, skolar og þurrkar.
Tromla sem snýst í báðar áttir.
Þvær vel og gerir þvottinn sér-
lega hreinan.
Vélin tekur 2 kíló.
Sjálfvirk skolun.
Þurrkar 1 kíló af þvotti.
Öflugt 1200 vatta hitaelement.
Elektrónískur tímastillir.
Þvottavélarmótor (100 W)
2 hjól til að auðvelda flutning á
vélinni.
ÞVÆR SKOLAR ÞURRKAR
Útsölustaðir:
Sveinn Guðmundsson, Kaupvangi Egilsstöð-
um. Verslunin Ósbær, Blönduósi. Neisti,
Strandvegi 51, Vestmannaeyjum. Árvirkinn,
Eyrarvegi 29, Selfossi. Radíóvinnustofan,
Kaupvangi v/Mýrarveg, Akureyri. Kaupfé-
lag Borgfirðinga, Borgarnesi.
KRINGLUNNI
BORGARLJOS HF.
Ármúla 15 • 108 Rvík. • S. 812660.
SPEWWM KVOLD
FRAMLNDM?
Ekki nema í góðum félagsskap. Hringdu fyrst í
SímastefnumótiÖ þar sem fjöldi fólks hefur fundið
góðan félaga. Einföld og skemmtileg leiö til að kynnast
nýju og spennandi fólki. A Símastefnumóti bíöur þín
fjöldi skilaboða sem þú getur svaraS. Þú getur einnig
skiliS eftir þín eigin skilaboð.
Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt.
Mínútan kostar 39,90 kr.
SÍMASTEFNUMÓT
99/18/9S
Teleworld
Ámeshreppur:
Áhyggjur vegna gjald-
þrots kaupfélagsins
- verða að borga úttektir þótt þeir eigi stórfé inni
Regrna Thorarensen, DV, Gjögri;
Það sést orðið á fóhd hér í Ár-
neshreppi að þaö er áhyggjufullt
vegna gjaldþrots Kaupfélags
Strandamanna á Norðurfiröi og
það hefur áttað sig á þvi hve sam-
vinnustefnan getur verið og er
stórhættuleg.
Nú veröa þeir mörgu, sem eiga
inneign hjá kaupfélaginu, að
borga úttektir sínar þó þeir eigi
stórfé inni, borga nákvæmlega
eins og þeir sem skuldugir eru.
Það þætti ekki gott hjá núverandi
forsætisráðherra að svíkja fólk
svona eins og kaupfélagsmenn
svíkja félagsfólk sitt sem treyst
hefur á samvinnustefnuna eins
og guð almáttugan.
Þeir sem stjórnað hafa Sam-
bandi ísl. samvinnufélaga síðustu
áratugina eru nýhættir störfum
og aka um í rándýram bhum og
fá há eftírlaun hafa ekki verið
traustsins veröir. En láglauna-
'fólk í samvinnuhreyfingunni fær
ekkert, ekki einu sinni brot af
inneign sinni. Ég hef heyrt að
sambandiö sé dautt en ég hef ekki
heyrt að búið sé að jarða það.
OPIÐ ALLA HELGINA10-19
NÝJAR HÚSGAGNA- SENDINGAR Nýkomið Falleg handmáluð matar- og kaffistell, blómavasar og pottar Afskorin blóm Allt að 50% afsláttur
GARÐSHORN H v/Fossvogskirkjugarð - simi 40500