Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 13
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
13
Kostnaður vegna umskráningar:
Fyrst og fremst samningsatriði
— segir framkvæmdastjóri Bifreiðaskoðunar íslands
Nýlega hafði neytendasíða DV eftir
starfsmanni Bifreiðaskoðunar ís-
lands að ekkert væri að finna í reglu-
gerð sem segði til um hvor ætti að
bera kostnað vegna umskráningar
bifreiðar, kaupandi eða seljandi.
Bílasali hafði samband við neyt-
endasíðuna og sagðist hafa í höndun-
um bréf, undirritað af Karh Ragnars,
framkvæmdastjóra Bifreiðaskoðun-
ar, þar sem hann túlkar reglugerð á
þann veg að seljanda beri að greiða
kostnað vegna umskráningar bif-
reiða.
Aðspurður sagði Karl orðalag 20.
greinar reglugerðarinnar bera með
sér að seljandi verði að greiða fyrir
umskráninguna hafi hann ekki sam-
ið um annað. „Verið getur að ég hafi
verið of ákafur í þessari túlkun, ég
skal ekld segja um það, en ég hef Ut-
ið svo á að þar sem seljandi beri
ábyrgð á að tilkynnt sé um eigenda-
skiptin samkvæmt reglugerðinni
beri hann jafnframt ábyrgð á að
greitt sé fyrir þau,“ sagði Karl.
Það er því samningsatriði hver
Kaupandi og seljandi bifreiðar verða að semja um það sín á milli hvor borgar umskráningargjaldið.
greiðir umskráninguna þó hefð hafi að kostnaðurinn komi í hlut selj- eyðublaði sem Bifreiðaskoðun lætur
skapast fyrir þvi á flestum bílasölum anda. Eigendaskiptin eru tilkynnt á í té og er gjaldið 2.400 krónur. -ingo
Neytendur
íslenskar kartöflur:
Aðalupp-
skeran
í ágúst
„Við dreifðum rúmum tveimur
tonnum í allar Hagkaupsverslan-
imar í gær og daginn þar áður
svo við ættum aö anna eftir-
spurninni,“ sagöi Jens Gíslason,
kartöfiubóndi á Jaðri í
Þykkvabæ, aðspurður um fram-
boð á nýjum íslenskum kartöfl-
um.
Jens sagði aö aöaiuppskeran
yröi í ágúst þar sem kartöflurnar
væru í raun að byrja að spretta
núna. Mikið veltur á veðrinu í
ágúst því ef frystir í svo mikiö
sem klukkustund eyðileggst upp-
skeran jafhvel alveg.
„Kartöfiurnar hafa selst ágæt-
lega enda kom strax krafa um
meira. Liklega dreifum yiö ein-
hverju lítilræði aftur á þriðjudag
eöa miðvikudag en ekki í neinu
magni fyrr en líður á mánuð-
inn,“ sagði Jens.
Kílópoki er seldur á 359 krónur
í Hagkaupi en lækkar líklega eitt-
hvaðþegarálíður. -ingo
J&MLIWCni
SAM\
SAM\
Tvær þrælgóðar grínmyndir
yfír verslunarmannahelgina
TOUR WilfíiY SCOOR Of INSIDi POOf*
ERIC
RICK
MORANIS
IBíl
GAAB YOUR GUNS! IT'S HOT SHOTS 2!
JOHN
gsiwii
ITÍlfeni'ijn i
f IAN(5 HX«B w »C8íT tOVl fl£51
WmiSOÍfðOTWlAIAíUflSH.
liDíCADEOf QUÁIIIY
A DKADt OF QUALIY
* ■ * * *
HX
-iajttferrttntmttwmt*']
Sýnd í Sagabíói
kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Sýnd í Bíóhöllinni og Bíóborginni
kl. 5 - 7 - 9 og 11.