Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Síða 17
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1993
17
- segir Bima Willardsdóttir sem keppir um titilinn Supermodel of the World 6. ágúst
staðinn tveimnr dögum áöur en
dagskráin hæfist þannig að hún
gæti aðlagast tímanum. Undirbún-
ingur fyrir keppnina hófst á mið-
vikudaginn en sjálft úrshtakvöldið
verður 6. ágúst.
Dagarnir fram að úrslitakvöldinu
eru strangir fyrir keppendur og þá
aðallega í myndatökum. Vigdís
Másdóttir, sem var Ford-stúlka í
fyrra, hefur sagt Bimu nákvæm-
lega hvernig dagarnir ganga fyrir
sig.
Hún segist ekkert kvíða fyrir, að
minnsta kosti ekki eftir að amma
hennar fór á miðilsfund um daginn.
„Langafi minn kom þar fram og
sagði að ég ætti ekki að vera svona
stressuð fyrir þessa keppni. Ég ró-
aðist við að heyra það,“ segir hún.
Birna segist vel geta hugsað sér
að reyna fyrir sér í fyrirsætustörf-
um á næstunni fái hún boð um
það. „Ég ætla í fjölbrautaskóla í
Reykjavík næsta vetur en get ekki
byrjað fyrr en um áramótin þar
sem ég þarf að safna mér pening-
um,“ segir hún. Birna er fædd og
uppalin á Dalvík.
Móðir Bimu, bróðir og móður-
systir ætla að koma til Flórída 3.
ágúst og vera viðstödd á úrslita-
kvöldinu. Fyrir tilviljun khppti
móðir Bimu út auglýsingu frá ís-
lenskri konu á Flórída, Lovisu,
snemma á árinu. Það var áður en
Bima tók þátt í Ford-keppninni.
Þessi htla auglýsing kom sér vel
nú því Lovísa útvegaði þeim gott
hús með sundlaug og stóran bíl.
„Þegar mamma hringdi til hennar
kom í ljós að hún er Siglfirðingur
eins og mamma og vildi allt fyrir
okkur gera. Við vorum sannarlega
heppin," segir Bima. „Mér finnst
gott að vita að ég er ekki ein þegar
úrshtin fara fram,“ bætir hún við.
Bima segir að viðbrögðin við
kjöri hennar sem Ford-stúlku hafa
verið mjög misjöfn í hennar heima-
byggð. „Ahir mínir vinir og þeir
sem þekkja mig hafa tekið þessu
mjög vel. Hins vegar hef ég heyrt
að fólk, sem ég þekki ekki neitt,
tah um að ég sé montin með mig.
Það þykir mér mjög leiðinlegt,"
segir Bima. Bima útskrifaðist úr
tíunda bekk grunnskólans í vor.
Bekkurinn hennar fór í skólaferð
til Lúxemborgar og Þýskalands.
„Þaö var meiri háttar skemmtileg
ferð,“ segir hún.
í sumar hefur Bima unnið í
rækju á Dalvík. Hún segir að það
hafi verið mjög kalt sumar fyrir
norðan og þvi verði viðbrigði að
fara í hlýindin á Flórída. Keppnin,
sem nú er framundan, leggst vel í
„Ég hlakka mjög 111 að taka þátt
í keppninni en undirbúningur hef-
ur þó ekkert verið sérstaklega mik-
ih. Það er helst að ég hafi stundað
líkamsrækt í formi þess að hlaupa
með hundinn minn, Kristínu," seg-
ir Birna Whlardsdóttir, Ford-sigur-
vegarinn í ár, sem nú er flogin til
Flórída þar sem hún mun taka þátt
í keppninni Supermodel of the
World.
„Ég er búin að horfa á myndband
af keppninni í fyrra og skoða hana
fram og aftur. Þetta verður ömgg-
lega æðislega skemmtilegt.
Mamma er búin að vera svo dugleg
að sauma á mig fot og ahir hafa
verið mér hjálplegir,“ segir Bima.
„Annars tek ég bara létt fot með
mér þar sem ég veit að það er mjög
heitt á Flórída núna.“
Bima hefur aldrei áður komið th
Flórída og segist því hlakka mjög
th. Hún ætlaði að vera komin á
Birna Willardsdóttir er nú komin til Orlando á Flórída þar sem hún tekur þátt i keppninni Supermodel of the
World. DV-mynd GVA
hana og hún segist ekki kvíöa fyr-
ir. Eftir keppnina ætlar hún aö taka
sumarfrí með fjölskyldunni th 16.
ágúst.
Supermodel-keppnin fer fram í
Orlando á Flórída. Upptökur munu
fara fram í Disney World og Sea
World. Það eru því ævintýralegir
dagar framundan hjá Birnu Whl-
ardsdóttur. -ELA
Það kostar minna
en þig grunar að
hringja til útlanda
PÓSTUR OG SÍMI
*61 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til Hollands
á dagtaxta m.vsk.
í tilefni 150 ára afmælis hins stórkostlega
Tívolígarðs, gefum við farþegum okkartil
Kaupmannahafnar aðgöngumiða í þennan
eftirlætisskemmtigarð okkar íslendinga og
hótelgistingu í eina nótt í kaupbæti! *)
^ mvsAS
Verð frá 31.430 kr.
á mann, miðað við staðgreiðslu.
Innifalið: Flug, gisting í eina nótt
í tvíbýli, aðgöngumiði í Tívolí, allir
skattar og gjöld.
Enginn bókunarfyrirvari! Þú getur
þess vegna farið á morgun!
á mann, miðað við gistingu í fjórbýli
og staðgreiðslu. Innifalið: Flug, gisting
(7 nætur í stúdíóíbúð, aðgöngumiði í
Tívolí, allir skattar og gjöld.
*) í sumartilboðinu er lágmarksdvöl 1 vika,
hámarksdvöl 1 mánuður.
Sdmvrmterúir
Landsýn
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96/69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg*S. 91 -62 22 77 • Slmbréf
91 - 62 24 60 Halnartjöröur: Reykjavíl<urvegur72"S. 91 -5 11 55 Kellavík: Hafnargötu 35 *S. 92 - 13 400 • Simbréf 92 - 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 13 86* Stmbréf
93 - 1 11 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Stmbréf 96 -1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Simbréf 98 -1 27 92