Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Síða 19
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
19
Sviðsljós
Gamla höfhin
full aflífi
Það voru fjölmargir sem brugðu
sér niður að höfn á laugardaginn
þegar hafnardagurinn var haldinn í
björtu og fallegu veðri.
Þar var fjölmargt í boði fyrir fólk
á öllum aldri. í veitingatjöldum var
hægt að kaupa ýmsar fiskafurðir til
að elda heima en einnig var hægt að
setjast niður til að fá sér eitthvað í
svanginn.
Að’auki var hin árlega siglinga-
keppni Brokeyjar og Reykjavíkur-
Það var margt forvitnilegt að sjá í brúnni á danska varðskipinu Vædderen.
DV-myndir HMR
Skipstjórastóllinn á Vædderen var vinsæll viðkomustaður hjá þeim sem
skoðuðu skipið. Hann Tómas Andri var einn þeirra sem prófuðu þetta fína
sæti. Hann sagðist þó ekki ætla að verða skipstjóri heldur stefnir hann á
að verða byggingameistari.
Keppt í kassabílaralli á lokahátíð Vinnuskólans í Hafnarfirði.
Þúsund pylsum sporðrennt
Eitt þúsund grilluðum pylsum var
sporðrennt á sameiginlegri lokahátíð
Vinnuskólans í Hafnarfirði og þeirra
íþrótta- og leikjanámskeiða sem þar
hafa verið haldin í sumar.
Lokahátíðin var haldin í blíðskap-
arveðri fyrir helgi og að sögn Geirs
Bjarnasonar, forstöðumanns félags-
miðstöðvarinnar Vitans, voru tæp-
lega 2000 manns á hátíðinni. Eins og
venjan er á svona hátíðum var keppt
í aUs konar leikjum, um 100 krakkar
tóku þátt í víðavangshlaupi og 14 bíl-
ar kepptu í kassabílaralli en þar féll
enn eitt vígi karlmanna því tvær
stúlkur sigruðu. Kynnir á hátíðinni
var Bommi Benjamíns (Hjálmar
Hjálmarsson leikari) og hljómsveitin
Jet Black Joe lék nokkur lög.
Um 500 unglingar á aidrinum 13-16
ára hafa starfað hjá Vinnuskóla
Hafnarfjarðar í sumar og 300-400
böm á aldrinum 6-12 ára hafa tekið
þátt í íþrótta- og leikjanámskeiðum.
-GHK
hafnar, m/s Fjörunes bauð í ókeypis
siglingu um sundin og dorgveiði-
keppni var við Grófarbryggju.
Það sem vakti einna mesta athygh
og forvitni hjá þeim sem lögðu leið
sína niður á höfn voru íslenska varð-
skipið Ægir og danska varðskipið
Vædderen. Vinsældimar sáust best
þegar danska skipið var opnað al-
menningi því þá myndaðist löng röð.
HMR
Krabbadýrin, sem voru í keri við höfnina, vöktu mikla athygli. Það voru þó
ekki margir sem þorðu að taka þau upp. Fyrir miðri mynd má sjá fjórbura-
systurnar Alexöndru, Diljá og Elínu fylgjast með þegar einn krabbinn var
tekinn upp. Brynhildi, sem er sú fjórða, fannst ráðlegra að halda sig í
hæfilegri fjarlægð.
Áhöfn dönsku þyrlunnar af Vædderen sýndi islenskum áhorfendum björgun-
aræfingu úr sjó. Það vakti mikla athygli hjá þeim sem á horfðu hversu fljót
hún var að ná manninum upp úr sjónum.
Landsvirkjun hefur komið upp
vandaðri útsýnisskífu á Áfanga-
felh, háu felli sem Kjalvegur hggur
yfír yestan við Blöndulón.
AfÁfangafelh er mjög víðsýnt og
Hofsjökull, Iiangjökuh og Eirfk-
sjökull em tignarlegir aö sjá. Úr
Blöndudal er mjög greiðfær vegur
fram á ÁfangafeU og á þeirri leið
fæst gott yfirht yfír virkjunarsvæði
Blöndu.
M E Ð M A A R U
NÝTT ÚTLIT,
SÖMU GÆÐIN,
SAMA VARAN.
/Vy^ARUD
-meiribáttar gott!