Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 25
FÖSTUDAGUR 30. JÚLl 1993
25
Helen og Guðrún, þrettán ára, ætluðu lika t Galtalæk með þriðju vinkon-
unni. DV-myndir K.Maack
Runar Júlíusson i GCD, Sigríöur Beinteinsdóttir úr Stjórninni, Helgi Björnsson í SSSól, Andrea Gylfadóttir í Todmo-
bile og Páll Rósinkrans, söngvari Jet Black Joe, tilbúin í verslunarmannahelgarslaginn. DV-mynd JAK
Vertíð poppara að hefjast:
Þetta verður
góð helgi"
- segja helstu tónlistarmenn landsins
„Eg hef skemmt á útihátíðum um
verslunarmannahelgi síðan 1964.
Mér finnst þessar hátíðir ailtaf mjög
svipaðar þótt þær dreifist meira en
áður var. Á tímabih var Húsafell í
Borgarfirði með fimmtán þúsund
manna hátíöir um verslunarmanna-
helgar. Það eru stærstu hátíðir sem
ég man eftir,“ segir Rúnar Júlíusson
tónlistarmaður í samtah við DV.
Rúnar segist muna eftir Húsafehs-
mótunum sem fjölskylduhátíðum.
„Þá voru þrír th fjórir hljómsveitar-
pahar og menn gátu fundið það sem
þeim þótti skemmthegast. Þaö var
eitthvað um að vera ahan daginn,"
segir hann.
Rúnari finnst unglingar dagsins í
dag fijálslegri en oft áður. „Það má
kannski segja að það séu fleiri vhl-
ingar og algengara að krakkamir
drekki vin. Ekki veit ég hvort kenna
megi bruggi um eða hvort þau hafi
meiri fjárráð. Mér finnst krakkamir
drekka verr en áður var. Kannski er
ég orðinn næmari fyrir fyhiríinu eft-
ir því sem ég eldist. Annars em úti-
hátíðir mjög skemmthegar,“ segir
Rúnar ennfremur.
Hann segist ekki sjálfur hafa verið
gestur á útihátíðum þar sem hann
hafi ævinlega sphað eða sungið. „Ég
hef komist næst því á þjóðhátíð í
Vestmannaeyjum en ég söng þar þótt
það hafi ekki verið launuð vinna. Það
var með Bjartmari þegar hann söng
Sumarhði er fuhur. Mér þótti mjög
skemmthegt á þjóðhátíðinni og gæti
vel hugsað mér að fara aftur," segir
Rúnar. Hann verður á Eiðum um
helgina. Rúnar telur engan vafa leika
á að þar verði mannmargt.
Leggst vel í poppara
Tónhstarmenn, sem DV ræddi við,
vom allir sammála um að helgin
legðist vel í þá. Hljómsveitir þeirra
hafa verið á þeytingi um landið í aht
sumar. „Það er ahs ekki þreytandi
að ferðast um fsland," segir Rúnar.
Sömu sögu segir Helgi Bjömsson í
SSSól og bætir við. „Verslunar-
mannahelgin leggst ahtaf vel í okkur
popparana. Við eram bjarsýnir á að
þetta verði góð helgi.“ Þeir félagar
töldu að straumurinn lægi ekki í eina
átt heldur yrði mjög tvístraður þessa
helgi.
„Þjóöhátíðin í Eyjum hefur langa
hefð eins og bindindismótið í Galta-
læk. Hins vegar er verið að byggja
upp hátíðina á Eiðum á nýjan leik
en Atlavíkurhátíðin var mjög vinsæl
um árið,“ segja þeir. „Bæjarhátíðir
era auk þess að sækja í sig veðrið,"
bætti Helgi Björns við. „Síldarævin-
týri, hátíð í Neskaupstað, Vík í Mýrd-
al og svo Hahó, Akureyri."
Hljómsveitir og skemmtikraftar
verða nokkuð á þeytingi mihi lands-
hluta þessa helgi en slíkt hefur ekki
tiðkast áöur. Th dæmis verður SSSól
á Akureyri á föstudagskvöld en á
þjóðhátíð í Eyjum á laugardag. Þær
Sigga Beinteins og Andrea Gylfadótt-
ir vora einnig sammála um að helgin
ætti eftir að verða skemmtheg enda
má kannski segja að nú fari aðalvert-
íð poppara í hönd.
-ELA
Hafsteinn og Steinar ætla að skemmta sér í Galtalæk
þeir eru fimmtán ára gamlir.
- segja unglingamtr sem
„Þeir krakkar sem eiga einhveija
peninga fara á þjóðhátið í Eyjum,
aðrir fara 1 Galtalæk. Svo er eitt-
hvað um að farið verði norður á
Akureyri og á Eiðar,“ sögðu ungl-
ingar sem DV ræddi við í gærdag.
Unglingarnir vora samankommr
við Laugardalshöhina þar sem
fagnað var lokadegi Vinnuskólans.
Tvær stúlkur, Jenný og Heiða,
sögðust ekki ætla út úr bænum þar
sem það væri svo rosaiega dýrt.
„Flestir vina okkar fara til Eyja.
En þaö kostar um ehefu þúsund
krónur að komast inn á svæðiö
með fargjaldi. Við höfum ekki efni
á því,“ sögöu þessar fimmtán ára
gömlu stúlkur. Þær sögðust hafa
farið á þjóðliátíð í fyrra og heföu
gjarnan viljað fara aftur.
„Víð ætlum í Galtalæk," sögðu
tvær þrettán ára stúlkur, Helen og
Guðrúii, sem fara auk annarrar
margir fá að fara á útihátíð
vinkonu á bindindismótið. Þær
voru ekki vissar um hvernig þær
ætluðu aö skemmta sér en voru
öruggar um að það yröi mikið fiör.
Tvær aðrar vinkonur, Hildur og
Adda, 14 ára, sögðust vera á leiö á
Snæfehsnes og í Borgarijörð með
foreldram sínum. Þær höfðu heyrt
aö krakkarnir ætluðu i Galtalæk,
Eyjar og norður á Akureyri.
Vinirnir Hafsteinn og Steinar,
sem eru fimmtán ára, ætluðu í
Galtalæk. Þeir sögðust fara tveir
saman og vonuöust til að það yrði
mikið fjör. „Við hefðum frekar far-
ið th Eyja ef við hefðum átt pen-
inga,“ sögöu þeir.
Flestir unglinganna, sem DV
ræddi viö, voru á leið út úr bænum.
Athygli vekur hversú algengt virð-
ist að þrettán, Qórtán og fimmtán
ára krakkar fari án foreldra á úti-
hátíðuraþessahelgi. -ELA