Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 26
26 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 39 Iþróttir „Ætla meo bikarinn heim á þjóðhátíð" - segir Þorsteinn Hallgrímsson sem er 1 efsta sæti Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þetta gekk mjög vel í dag og ég er bara mjög ánægöur með árangur- inn. Ég er búinn að spila vel allt mótið og stefni aö því að kiára þetta á morgun (í dag). Það væri frábært að fara með bikarinn heim á þjóðhá- tíð. Ég er samt ekki farinn að hugsa svo langt. Ég ætla bara að spila mitt golf og halda áfram að hafa gaman af þessu og ef ég vinn þá er það stór plús. Það er erfitt að vera í fyrsta sæti og mun auðveldara að vera á eftir og sækja á. Það er ljóst að þetta verður erfitt og ég verð að halda full- kominni einbeitingu. Fyrirfram setti ég mér það takmark að komast í verðlaunasæti og því ekki það fyrsta. Maður verður að hugsa með sjálfum sér að maður sé bestur, annars geng- ur þetta ekki,“ sagði Eyjamaðurinn Þorsteinn Hallgrímsson en hann er í efsta sæti og hefur fjögur högg á næsta mann fyrir lokaumferðina í dag. Það er alit mögulegt „Það er allt mögulegt í þessu. þetta er auðvitað mikil forysta en ég get bara kennt því um að ég spilaði mjög illa tvo fyrstu dagana. Eg verð líklega að ná einhverjum draumahring og gera eitthvað sem maður hefur ekki gert áður. Ég þarf eiginlega að spila umfram getu til að eiga möguleika en eins og segi þá getur allt gerst. Ég er búinn að gera minn kvóta af mistökum og má ekM gera fleiri," sagði Úlfar Jónsson íslandsmeistari en hann er í 4. sæti, 7 höggum á eftir Þorsteini. Bara harkan sem dugar „Það er erfitt að vera fjórum höggum á eftir næsta manni en ég verð að gera mitt besta enda hef ég engu að tapa. Það er bara harkan sem dugar og það er ljóst að það verður ekkert gefið eftir á síðustu 18 holunum," sagði Björgvin Sigurbergsson sem er í öðru sæti, 4 höggum á eftir Þor- steini. Ekki verra að fá að sækja „Ég tel að þetta sé allt opið ennþá og mér finnst alls ekki verra aö fá að sækja í stað þess að haldá. Mér líst mjög vel á þetta en árangurinn hefur verið svona upp og ofan. Menn geta náð góðu skori á lokadag ef veðr- ið batnar," sagði Siguijón Arnarson, GR, en hann er í þriðja sætinu. Verður mjög spennandi Þetta verður mjög spennandi og ég hvet alla til að mæta og fylgjast með hörkukeppni. Það er erfitt að spá um úrslit en þetta er ekki búið. Þorsteinn þarf að halda áfram að spila vel og það hefur hann svo sannarlega gert undanfarið. Hann er mjög sterkur en hinir eru ekki búnir að segja sitt síðasta. Björgvin og Sigurjón eiga báðir stóra möguleika og ef Úlfar hrekkur í gang þá getur hann hæg- lega blandað sér í slaginn. Ég var búinn aö spá Úlfari sigri og eflaust ekki sá eini en óvæntir atburðir geta gerst og þá sérstaklega í svona veðri. Þorsteinn er búinn að leika mjög vel og á þetta skihð eins og staðan er. Hjá konunum held ég að þetta sé búið. Karen er best og á þvi er enginn vafi en hinar hafa verið að sækja á hana, sérstaklega Ólöf María og Her- borg,“ sagði Jóhann Benediktsson, Uðsstjóri landsliðsins, þegar hann var beðinn að spá í spihn fyrir loka- slaginn. Helgi Sig. hefur skoraðllmörk Helgi Sigurðsson Framari er markahæsti leikmaður- Get- raunadeildarinnar í knattspymu með 11 mörk í 10 leikjum en ekki 10 mörk eins og fram kom í DV í gær. Markakóngstitilhnn blasir viö Helga, næsti maður, Haraldur Ingólfsson, ÍA, er meö 8 mörk og markametið gæti verið í hættu. Það á Pétur Pétursspn sem skor- aðt 19 mörk fyrir ÍA áriö 1978. Helgj lék með Víkingum í fyrra eins og Atli Einarsson sem skorað hefur 5 mörk í íjórum leikjum, síöan hann gekk til Uðs við Fram. Arsenal vann en Man. Unitedgerðijafntefli Manchester United og Kaizer Chiefs frá S-Afríku gerðu 1-1 jafntefh á fjögurra liða mótinu i knattspyrnu í S-Afríku á mið- vikudag. Dion Dublin geröi mark United í leiknum. Arsenal náði hins vegar að sigra heimahðiö Orlando Pirates, 1-0, með marki Alan Smith. SigurhjáFrökkum gegnRússum Frakkar unnu 3-1 sigur á Rttss- um i vináttuiandsieik í knatt- : spymu á Caen í fyrrakvöld. Franck Sauzee, Eric Cantona og Jean-Pierre Papin (víti) gerðu mörk Frakka. Laurent Blanc skoraði sjáifsmark. Ástralir hóta Bosnich bannileikihannekki Ástralska knattspymusam- bandið hefur farið þess á leit við FIFA að Mark Bosnich, mark- vörður Aston Villa og ástralska landshðsins, verði settur í leik- bann leiki hann ekki með lands- Iiðinu gegn Kanada á morgun. HBvannSnæfeH HB vann Snæfell, 2-1, í 4. deild- inni í gærkvöldi. Mörk HB skor- uðu þeir Garðar Jónsson og Árni Sæmundsson. Árvakur sigraði Hamar, 4-1, í sama riðh. Davíð Sigurðsson geröi 3 mörk og Hlyn- ur Rafnsson eitt. Fyrir austan vann KBS 6-0 sigur á Hugin. Víl- berg Jónasson gerði þrjú mörk, Unnsteinn Kárason, Jón Ingi- marsson og Jón Hauksson 1 hver. -BL/RR/SH Meistaraf lokkur karla 1. Þorsteinn Hallgrímsson, GV 79 + 74 + 73 = 226 2. Björgvin Sigurbergsson, GK 75 + 84 + 71 = 230 3. Sigurjón Amarsson, GR 76 + 78 + 77 = 231 4. ÚÍfar Jónsson, GK 77 + 82 + 74 = 233 5. Kristinn G. Bjarnason, GL 76 + 82 + 77 = 235 6. BjömKnútsson, GK 78 + 76 + 83 = 237 7. Sveinn Sigurbergsson, GK 77 + 82 + 79 = 238 8. Ragnar Ólafsson, GR 79 + 78 + 81=238 9. Birgir L. Hafþórsson, GL 77 + 82 + 80 = 239 10. Helgi A. Eiríksson, GR 81 + 87 + 72 = 240 11. Hannes Eyvindsson, GR 77 + 88 + 75 = 240 12. VilhjálmurIngibergss.,NK 86 + 79 + 75 = 240 13. Þórður E. Ólafeson, GL 80 + 83 + 77 = 240 14. GuðmundurSveinbjömsson, GK 80 + 84 + 77 = 241 15. Sigurpáll Sveinsson, GA ..80 + 86 + 78 = 244 16. Sigurður Sigurðsson, GS 84 + 82 + 78 = 244 17. Sigurður Hafsteinsson, GR 79 + 88 + 78 = 245 18. TryggviTraustason, GK 78 + 89 + 79 = 246 19. ÖmÆvarHjartarsson, GS 77 + 89 + 80 = 246 20. HilmarBjörgvinsson, GS 88 + 86 + 74 = 248 Meistaraf lokkur kvenna 1. KarenSævarsdóttir.GS............. 2. ÓlöfM. Jónsdóttir, GK............ 3. Þórdís Geirsdóttir, GK........... 4. Herborg Arnarsdóttir, GR......... 5. Ragnhildur Sigurðard., GR........ 6. Ásgerður Sverrisdóttir, GR....... 7. Anna J. Sigurbergsdóttir, GK..... 1. flokkur kvenna (lokastaða) 1. Rut Þorsteinsdóttir, GS...................85 + 86 + 87 + 86 = 344 2. Gerða Halldórsdóttir, GS..................85 + 95 + 96 + 85 = 361 3. Guðbjörg Sigurðardóttir, GK...............89 + 94 + 99 + 85 = 367 4. Magdalena S. Þórisdóttir, GS..................94 + 95+101 + 88 = 378 5. Erla Þorsteinsdóttir, GS......................99 + 97 + 98 + 89 = 383 2. flokkur karla (lokastaða) 1. Högni R. Þórðarson, GS....................83 + 80 + 89 + 77 = 329 2. Jóhann Júlíusson, GS......................88 + 80 + 79 + 83 = 330 3. Ólafur J. Sæmundsson, GR..................79 + 80 + 93 + 85 = 337 4. Helgi Ólafsson, GR........................82 + 76 + 92 + 88 = 338 5. Kristján Kristjánsson, GL.................80 + 80 + 92 + 86 = 338 2. flokkur kvenna (lokastaða) 1. Sigrún Sigurðardóttir, GG....................103 + 93 + 98 + 88 = 382 2. Guðný Sigurðardóttir, GS.....................98 + 94+104 + 93 = 389 3. Fríða Rögnvaldsdóttir, GS....................110 + 95+104 + 90 = 399 4. Bylgja Guðmundsdóttir, GG...................111+99 +105+93 = 408 5. Eisa Eyjólfsdóttir, GS.......................103 + 98 +110 + 99 = 410 l.flokkurkarla 1. Rúnar Geir Gunnarsson, NK.....................71 + 81 + 76 = 228 2. Hörður Amarson, GK............................77 + 85 + 73 = 235 3. Hjalti Atlason, GR............................81 + 78 + 78 = 237 4. Davíö Jónsson.GS..............................78 + 80 + 79 = 237 5. Jóhann Kjærbo, GNK............................74 + 83 + 80 = 237 6. Sigurgeir Guðjónsson, GG......................80 + 79 + 79 = 238 7. Rósant Birgisson, GL..........................78 + 81 + 80 = 239 8. Sturla Ómarsson, GR...........................76 + 81 + 82 = 239 9. Þröstur Ástþórsson, GS........................79 + 85 + 77 = 241 10. AmarÁstþórsson.GS.............................86 + 77 + 78 = 241 ..79 + 86 + 75 = 240 ..85 + 81 + 83 = 249 ..86 + 88 + 81=255 ..80 + 93 + 84 = 257 ..83 + 90 + 84 = 257 ....83 + 93 + 84 = 260 ....96 + 97 + 95 = 288 Fjórir efstu spilararnir á landsmótinu fyrir lokaumferðina í dag, þeir Sigurjón Arnarsson, Þorsteinn Hallgrímsson, Björgvin Sigurbergsson og íslandsmeistarinn Úlfar Jónsson, brugðu á leik í gær en í dag heldur alvaran áfram. Þorsteinn, sem er efstur, Björgvin og Sigurjón spila saman í holli í dag en þeir eru ræstir út klukkan 14.10. DV-mvnd Æair Már „Ætla að spila mitt golf“ - segir Karen Sævarsdóttir Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: „Ég var ákveðin að gefa ekki eftir nein högg. Ég ætla ekkert að leggjast í vöm heldur bara spila mitt golf. Þetta er ekki búið ennþá, það eru enn eftir 18 holur en það kemur í ijós á fyrstu 9 holunum á morgun (í dag) hvernig fer. Ólöf verður að taka áhættu og hún getur það því það er langt í þriðja sætið,“ sagði kylfingur- inn snjalh, Karen Sævarsdóttir, sem er langefst í kvennaflokki og stefnir á sinn 5. meistaratitil í röð. Ætla að berjast fram á síðustu holu „Níu högg er mjög mikið forskot en það er aht hægt. Ég var óheppin og þegar svona fer skorar maður ekki vel. Það er gott að fara saman í holl með Karenu en ég á von á að hún haldi sínu striki, hún er það góður golfari. Ég ætla að berjast fram á síðustu holu og þá kemur í ljós hvernig staðan er, sagði hin unga og efnilega Olöf María Jónsdóttir, GK, en hún hefur komið skemmtilega á óvart á mótinu. Karen Sævarsdóttir er með pálmann í höndunum eftir frábæra spilamennsku í gær. Hún er með 9 högg í forskot á næsta mann. DV-mynd Ægir Már Ægir Már Káraaon, DV, Suöumesjum: Fjórir fiokkameistarar hafa nú verið krýndir á landsmótinu í golfi á Hólmsvelh. Rut Þorsteins- dóttir varö ■ 1. flokks meistari kvenna í gær en hún sigraði á samtals 344 höggum. í 2. fiokki kvenna sigraði Sigrún Sigurðar- dóttir, GG, á 382 högguin. í 2. flokki: karia sigraði Högni R.; Þórðarson, GS, á 329 höggum. í 3. flokki karla tryggöi Júlíus Steinþórsson sér titilinn þegar hann sigraði á 354 höggum. E vrópukeppnin 1 körfuknattleik: Drengjaliðið leikur gegn þeim bestu -1 úrslitakeppninni 1 Tyrklandi Islenska drengjalandshðið í körfu- knattleik er á leiðinni til Tyrklands þar sem það tekur þátt í lokaáfanga Evrópukeppni drengjalandshða sem fram fer dagana 1.-8. ágúst. íslend- ingar mæta þar hðum Tyrkja, Rússa, Þjóðverja, Frakka og ítala en aht eru þetta háttskrifaðar þjóðir í körfu- bolta. íslenska hðið er þannig skipað: Bergur Emilsson, Val, Ólafur Jón Ormsson, KR, Gunnar Einarsson, ÍBK, Helgi Guðfinnsson, UMFG, Hjalti Pálsson, Val, Páh Kristinsson, UMFN, Arnþór Bifgisson, SKURUIF, Ævar Gunnarsson, UMFN, Baldvin Johnsen, Haukum, Ómar Öm Sig- marsson, UMFT, Hafsteinn Lúðvíks- son, Þór, og Friðrik Stefánsson, Týr. Þjálfari hðsins er Axel Nikulásson. Fyrsti leikur íslendinga í keppn- inni verður gegn Tyrkjum á sunnu- daginn. Kvennaliðið til írlands Unglingalandshð kvenna heldur til írlands í keppnisferð á mánudag og mun leika tvo leiki ytra við unglinga- hð íra. Auk þess tekur íslenska hðið þátt í móti þar sem leikið verður við írsk og bandarísk hð. íslenska hðið er þannig skipað: Helga Þorvaldsdóttir, KR, Kristín Magnúsdóttir, UMFT, Ehsa Vil- bergsdóttr, Snæfelh, AnnaDís Svein- björnsdóttir, UMFG, Éhn Harðar- dóttir, UMFG, Sólveig Karlsdóttir, UMFN, Auður Jónsdóttir, UMFN, Erla Hendriksdóttir, UBK, Kolbrún Pálsdóttir, KR, Hhdur Ólafsdóttir, UBK, Erla Þorsteinsdóttir, ÍBK, Kristín Þórarinsdóttir, ÍBK, Páhna Gunnarsdóttir, UMFN, og Júlía Jörg- ensen, ÍBK. Þjálfari hðsins er Sigurð- ur Hjörleifsson. -RR _____________________________________Iþróttír Landsmótið í golfi á Hólmsvelli: „Heimakletturinn“ haggast ekki - Eyjamaðurinn Þorsteinn Hallgrímsson heldur forystunni Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Þorsteinn Hahgrímsson, GS, eða „heimakletturinn" eins og hann er kahaður, heldur sínu striki í meist- araflokki karla á landsmótinu í golfi. Hann jók forystuna í gær þegar hann lék á 73 höggum og ef heldur sem horfir virðist hann hklegur th að klára dæmið í dag þegar lokaumferð- in fer fram. Hann hefur 4 högg í for- ystu á Björgvin Sigurbergsson, GK, þegar aðeins 18 holur eru eftir. Björg- vin lék þó best allra í gær, á 71 höggi, sem er besta skorið í mótinu, og komst við það í 2. sætið. Sigurjón Amarsson, GR, er í þriðja sæti en hann lék í gær á 77 höggum. Úlfar Jónsson, íslandmeistari, virðist eiga erfitt uppdráttar en hann lék á 74 höggum í gær en eins og staðan er fyrir síðasta keppnisdag er fremur ólíklegt að hann nái að verjatitilinn. Karen sýndi frábæran leik íslandsmeistari kvenna síðustu fjög- ur ár, Karen Sævarsdóttir, GS, sýndi frábæran leik í gær í meistaraflokki kvenna og jók forystuna á toppnum. Hún lék á 75 höggum og hefur 9 högg í forystu á Ólöfu Maríu Jónsdóttir, GK, sem er í öðru sæti. Ekkert nema stórslys virðist geta komið í veg fyrir að Karen tryggi sér sinn 5. meistara- titil í röð. Veður var með skásta móti í gær og hafði ekki eins mikil áhrif á golfar- ana og fyrstu tvo dagana. í dag er spáð ágætu veðri og ætti því ekkert að vera th fyrirstöðu að golfararnir sýni sitt besta. Getraunadeildin 1 knattspymu Tómas Ingi sá um Þórsara Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég var búinn að vera í rugh ahan leikinn en í lokin náði ég að smella boltanum í bláhomið. Annars áttum við að vinna þetta miklu stærra, við fengum 4-5 færi einn á móti mark- manni,“ sagði Tómas Ingi Tómasson sem skoraði sigurmark KR í 2-1 sigri á Þór fyrir norðan í gærkvöldi. Sigurmarkið kom rétt fyrir leikslok og Tómas Ingi plataði tvo varnar- menn Þórs við vítateiginn áður en hann sendi þrumufleyg í fjærhomið. KR-ingar höfðu komist yfir um miðj- an fyrri hálfleik er Bjarki Pétursson skoraði af stuttu færi eftir sendingu Rúnars Kristinssonar, en Þórsarar jöfnuðu leikinn um miðjan síðari hálfleik með þrumuskoti Júhusar „Það var góö thfinning að sjá bolt- ann inni. Ég vissi ekki hve mikið var eftir en ég vissi að þetta var á síð- ustu stundu,“ sagði Sverrir Sverris- son, 18 ára nýhði í Keflavíkurhðinu, sem lék sinn fyrsta leik í 1. dehd og skoraði jöfnunarmark sinna manna, 2-2, gegn Fylki í Árbænum í gær- kvöldi. Gestur Gylfason kom Keflvíking- um yfir um miðjan fyrri hálfleik en mínútu síðar jafnaði Finnur Kol- beinsson metin fyrir Fylki. Kristinn Tryggvasonar af um 20 metra færi. Réttlætinu var fullnægt með marki Tómasar Inga í lokin því KR-ingar voru mun betri aðihnn og fengu íjölda marktækifæra. Enginn fór eins hla með þau og Ómar Bentsen sem var t.d. tvívegis einn á móti markmanni en tókst ekki að skora. KR-hðið var nokkuð köflótt í þessum leik, en leikur hðsins þó mun mark- vissari en hjá Þór. Þórshðið breytist lítið við að Sig- urður Lárusson þjálfari setur bann á samskipti leikmanna við ákveðna fjöbmðla vegna þess að þeir fjalla ekki nógu jákvætt um lélega leiki hðsins. Liðið er einfaldlega búið að vera slakt í sumar, nær þó að leika þokkalega á köflum úti á vehinum en færin og mörkin koma ekki. í Tómasson náði forystunni fyrir Árbæinga með glæshegu marki um miðjan síðari hálfleik og allt stefndi í sigur Fylkis þar th Sverrir jafnaði á síðustu stundu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. „Við köstuðum frá okkur sigri og þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem við missum stig á lokamínútunum. Það er þó betra aö fá 1 stig en ekki neitt," sagði Magnús Jónatansson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn. þessum leik bættist við að vörnin var slök og liðið heppið að sleppa með eins marks tap. Þór (0) 1 KR (1) 2 0-1 Bjarki Pétursson (20.) 1-1 Júlíus Tryggvason (76.) 1-2 Tómas Ingí Tómasson (86.) Lið Þórs: Lárus (1), Birgir (1), Júlíus (2), Hiynur (2), Lárus Orri (1) , Sveinn (1), Asmundur (1), Sveinbjörn (2), Þórir (l) (Sigurpáll 1), Örn Viðar (1) (Heiðmar 1), PáU Lið KR: Ólafur (1), Sigurður (1), Dervic (1), Þormóður (2), Atli (2), Rúnar (1), Tómas (1), Einar Þór (2) , Ómar (1), Heimir (1), Bjarki (2). Gul spjöld: Sigurður Ómarsson, KR. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, ágæt- Áhoríendur: Um 500. Aðstæður: Lélegar, kuldi, noröan garri og rennandi blautur vöhur. Fylkir (1) 2 TRTf /1) o lijív V-U " 0-1 Gestur Gylfason (23.) 1- 1 Finnur Kolbeinsson (24.) 2- 1 Kristinn Tómasson (64.) 2-2 Sverrir Sverrísson (90.) Lið Fylkis: Páll (2), Helgi (1), Björn (2), Gunnar (1), Bergþór (1), Aðalsteinn (1), Ásgeir (2), Finnur (2), Baldur (82), Kristinn (1) (Ólafur (1) 78. mín.), Þórhallur (2). Lið ÍÐK: Ólafur (2), Jakob (1), Ragnar (1), Karl (1), (Sigurður 82.), Gunnar O. (1), Tanasic (1), (Jóhann (l) 80.), Georg (1) (Sverrir (2) 72.), Gestur (2), Kjartan (1), ÖU Þór (2). Gul spjöld: Tanasic, ÍBK. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson, dæmdi mjög vel. Áhorfendur: 250. Aöstæður: Hífandi rok og kalsa- veður. Völlurinn mjög góður. Staðaní Getraunadeild Akranes..10 9 0 1 33-8 27 Fram.......ío 6 0 4 28-17 18 FH.........10 5 3 2 18-15 18 KR.........10 5 1 4 21-15 16 Keflavík...10 4 2 4 14-20 14 Valur......10 4 1 5 14-12 13 Þór................ 10 3 3 4 9-11 12 ÍBV........10 3 3 4 15-20 12 Fylkir.....10 3 1 6 11-21 10 Víkingur...10 0 2 8 8-32 2 Næstu leikir í dehdinni fara fram 8. og 9. ágúst. Þá mætast FH-Vik ingur, Þór-Fram, KR-ÍA, ÍBK- ÍBV, Valur-Fylkir. BL Gunnar Oddsson Keflvíkingur í baráttu við leikmann Fylkis i leik liðanna i gærkvöldi. DV-mynd GS Jaf nt í rokinu - nýliöinn jafnaöi fyrir ÍBK gegn Fylki, 2-2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.