Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 31
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 43 Drykkju- skapur unglinga „Öryggisleysi unglingsáranna, áhyggjur vegna útlits eða skólagöngu hverfa eins og dögg tyrir heitri sumarsó! þegar áfengið rennur Ijúflega gegnum æðarnar og upp í óþroskaðan heilann." Fjölmiðlar hafa gert sér tíðrætt um alls konar drykkjulæti ungl- inga síðustu vikur. Þjórsárdaiur var lagður í enn frekari auðn eftir unglingahátíð og barist hefur verið í miðbænum um helgar með eg- gjárnum. Unglingafylliríið í fárán- legri bresk-íslenskri tívolí-ómynd á hafnarbakkanum hefur gengið út yfir allan þjófabálk. Lögreglumenn finna í sífeúu nýjar landa-verk- smiðjur sem sérhæfa sig í fram- leiðslu drykkjarfanga fyrir ungl- inga. Bruggstjórar og aðrir at- hafnamenn, sem gera út á léttar buddur unghnga, sleppa þó án refs- ingar og geta haldið áfram að fram- leiða gambra eða flytja inn enn svívirðilegri tívoh. Því miður fara margir íslenskir unghngar að drekka áfengi. Þeir verða sér úti um flösku og kynnast vímunni í fyrsta sinn af eigin raun. Áfengi er í augum margra lykill að heimi hinna fultorðnu þar sem aht er leyfilegt. Öryggisleysi unghngsár- anna, áhyggjur vegna úthts eða skólagöngu hverfa eins og dögg fyr- ir heitri sumarsól þegar áfengið rennur ljúflega gegnum æðamar og upp í óþroskaðanheilann. Um stund fmnst unglingnum hann vera til í allt og fær um flest, fuh- orðinn manneskja í fullkomnum htt vöxnum likama. Sumir missa fótanna á þessu svelh áhrifa og aðstæðna og fara að drekka af því stjórnieysi sem einkennir alkóhó- hsta á öhum aldri. Ættarfylgja, óöryggi og töframáttur vímunnar leggjast á eitt og innan skamms fara margir unghngar að drekka um hveija helgi og lenda ítrekað í vandkvæðum. Foreldrar eiga oft á tíðum erfitt með að horfast í augu við ofdrykkju barna sinna og reyna að loka augum fyrir henni. Unglingurinn Angantýr Miðstéttarunglingurinn Angan- týr hafði 15 ára gamah kynnst tö- frum áfengis. Faðir hans var önn- um kafinn drykkfehdur verslunar- maður, móðirin vann á skrifstofu. Fljótlega eftir 9. bekk var Angantýr tekinn að drekka sig ölvaðan um hverjahelgi. Nokkrum sinnum komust foreldrar að drykkjuskap Angantýs en hann hafði ávallt ein- hveija nýja sögu á reiðum höndum. Fyrst í stað gengu þær út á fuh- orðna kaha sem höfðu boðið hon- um vín. Hann sagðist hafa sloppið við illan leik frá þessum öfugugg- um en neyðst til að drekka vínið. í eitt skipti fóru foreldrar hans í lög- regluna til að kæra þessa óþekktu misindismenn en fengu htinn skhning. í framhaldi af því skrifaði móðir Angantýs harðort bréf th Velvakanda undir fyrirsögninni: „Kynferðislega brenglaðir menn ganga lausir og þjóna lægstu hvöt- um sínum á saklausu ungviði. Hvar er lögreglan?" Síðar sagði Angantýr ff á vondum félagskap sem hann kæmist ekki hjá að um- gangast. Foreldramir trúðu öhum þessum sögum enda voru þau sjálf önnum kafm við að fela eigin drykkju með furðusögum. í vörslu lögreglunnar Eina helgi hafði Angantýr farið að heiman í fylgd félaga sinna. Síðla nætur hringdi lögreglan og lét foreldrana vita af honum. Sveinn- inn sat þá í vörslu lögreglu, frávita af áfengisneyslu og hinn versti við- skiptís. Hann hafði lent í áflogum við starfsmenn tívohsins á Hafnar- bakkanum. Eðhleg réttlætiskennd Angantýs hafði blásið honum þvi í bijóst að verið væri að vinna fjár- málaleg óhæfuverk á unghngum í tívolu þessu. Fuhur af gambra og vandlætingu hafði hann kvartað við starfsmenn undan okri, óstjóm og sóðaskap. Þegar Angantýr komst th rænu tókst honum ekki að framleiða neina nýja sögu en komið var að skuldadögum. Hann Álæknavaktimú var greinhega farinn að drekka sér til mikhs vansa enda sýndu náms- afköstin að honum fór hratt hrak- andi. Hann var félagslega einangr- aður og stefndi eftir einni slóð nið- ur á við eins og bhað parísarhjól. Fjölskyldan sneri þá bökum saman og tók á áfengisvandanum af festu. Angantýr sneri við blaði og ákvað að óprúttnir fjárglæframenn skyldu ekki hafa sig að féþúfu framar. Hlutverk unglinga Foreldrar verða að gera sér grein fyrir því að áfengisvandamál er fyrir hendi hjá fjölmörgum ungl- ingum. Þeir drekka af stjómleysi, lenda í óminni og alls kyns klandri sem spillir árangri í skóla eða gengi á vinnumarkaði. Unglingurinn reynir að gera htíð úr vandamálum sínum, hann réttlætir, afsakar og afneitar af mikhh fimi. Hann held- ur því fram að allir félagamir drekki eins og hann, ahir fái meiri vasapeninga en hann sjálfur, taum- laus ölvun stafi af einhveijum óviðráðlegum aðstæðum hveiju sinni. Margir foreldrar taka slíkum útskýringum fegins hendi og kepp- ast sjálfir við að finna ástæður eða sökudólga sem kenna má um drykkjuófarir eða vandræði. Oft má heyra áralangar afsakanir for- eldranna vegna eigin drykkju enduróma í útskýringum bama sinna. Aðrir gefast upp fyrir drykkju bama sinna og fara að kaupa fyrir þau vín og leyfa drykkjuskap inni á heimilum sín- um. Foreldrar verða að móta ein- hveija stefnu í þessum málum í fjölskyldunni og standa við hana. Mikið fijálsræði og agaleysi getur fremur ýtt undir drykkju en dregið úr henni. Foreldrar sem kaupa vín fyrir böm sín eða fiármagna neyslu með ríflegum vasapeningum verða að átta sig á eigin ábyrgð á þeim vandamálum sem em að skjóta upp kollinum. Auk þess verða foreldrar að skhja að þeir era fyrirmynd bama sinna á sviði áfengisneyslu eins og annars staðar. STÆRÐ STGR.VERÐ 15X6 3.042 - 15X7 2.961.- 15X8 3.069,- 15X10 3.852.- 15X12 9.509 - 15X14 10.971,- 16.5X9.75 4.460,- 16.5X8.25 4.460,- . STÆRÐ STGR.VERÐ 15X6 4.046,- 15X7 3.951,- 15X8 4.361,- 15X10 5.981,- 15x12 12.947.- 16.5X9.75 6.687,- 16,5X8,25 6.687,- STÆRÐ STGR.VERÐ 15X7 10.008,- 15X8.5 11.363.- 15X10 12.128,- STÆRÐ STGR.VERÐ 15X8,5 8.717,- 15X10 10.238.- 15X12(61) 15.606.- 15X12 16.974,- 15X14 19.377,- 16.5x9.75 11.147,- GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. RÉTTARHÁLSI 2 SÍMI 814008 OG 814009 SKIPHOLTI 35 SÍMI 31055 Brettakantar, vindhlífar og radarvarar ^frá ^Qbra* dverg hólar Bolholti 4 - simi 91-680360 Aukablað Tómstundir og útivist Miðvikudaginn 18. ágúst nk. mun aukablað um tómstundir og útivist fylgja DV. í þessu blaði verður fjallað um Reykjavikur- Maraþon, sem haldið verður þann 21. ágúst nk., viðtöl við keppendur, kort af hlaupaleið, upplýsingatöflur o.fl. Einnig verður Qallað um veiðar og veiðimenn, tómstundir bama, ungl- inga og fullorðinna. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að aug- lýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi sam- band við Jensínu Böðvarsdóttur, auglýsinga- deild DV, hið fyrsta í síma 63 27 27. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga er fimmtudagurinn 12. ágúst. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.