Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 38
50
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
• Hellulagnir - Hitalagnir.
•Girðum og tyrfum.
•Vegghleðslur.
•Öll alm. lóða- og gröfuvinna.
•Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 91-74229. Kristinn.
Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áhurði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðúðun,
hellulagnir, trjáklippingar, garðslátt-
ur, lóðastandsetningar o.fl. Halldór
Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
eða 91-20856.
Garðhreinsun, sláttur, hirðing og vökv-
un. Upplýsingar í síma 91-625339.
■ Tilbyggmga
Eigum til ýmsar stærðir af timbri, t.d.
pallaefni, 18x120 mm heflað á 60 kr.
lm, 19x125 mm óheflað á 35 kr. lm,
tilvalið til klæðninga, állar gerðir af
sperrum á mjög góðu verði. S. 627066.
Byggingarkrani, steypumót og lofta-
undirsláttur til sölu, verð tilboð. Hafið
samband við auglþjónustu DV í síma
91-632700. H-2298.
Notað mótatimbur, 1x6" og 2x4", til
sölu á hálfvirði, ýmsar lengdir, upp-
lagt í sökkla eða stillansa. Upplýsing-
ar í síma 91-651607.
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
Þakjárn. Notað þakjám til sölu.
Upplýsingar í síma 92-46540.
■ Húsaviðgerðú:
Húsaviðgerðir. Spmngu- og múrvið-
gerðir, tréverk, gler, málning o.m.fl.
Gerum föst verðtilboð. Vanir menn.
S. Óli, 91-670043/Elli, 91-32171 e.kl. 18.
Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur,
sílanhúðun, steinum hús m/skelja-
sandi og marmara. 25 ára reynsla.
Verkvaki hf., s. 651715/985-39177.
■ Ferðalög
Flúðir. Ödýr gisting í miðri viku í júlí/
ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss
f. 3 í svefhpokaplássi), pr. nótt 1.900.
Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756.
Hestaleigan Kiðafelli. Skemmtil. reið-
túrar á hestum f. alla fjölsk. í fallegu
umhverfi, aðeins hálft. keyrsla frá
Rvík. S. 666096. Geymið auglýsinguna.
Þingvellir - Nesjavellir. Ódýr og góð
gisting. Gönguleiðir í fögm umhverfi.
Nesbúð, sími 98-23415.
■ Vélar - verkfeeri
Trésmíðavélar. Yfirfræs óskast. Upp-
lýsingar í símum 91-37131 og eftir
vinnu í 91-40526. Jóhannes.
■ Landbúnaður
Bújörð óskast. Óskum eftir að taka á
leigu sem allra fyrst bújörð til lengri
eða skemmri tíma, með eða án kvóta.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2303.
Óska eftir rúllubindiútgerð í skiptum
fyrir Daihatsu Feroza, 4x4, árg. 1990.
Úppl. gefur Gunnar í síma 96-31293 í
hádeginu og á kvöldin.
Óskum eftir að kaupa greiðslumark í.
mjólkurframleiðslu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-
2240.
í tilefni helgarinnar
bjóðum við
austurlenskt
hlaðborð
á aðeins
990,-
® Mongolian
^ barbecue
Grensásvegi 7, simi 68831 I
■ Tilsölu
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, hlýðnir og fjörug-
ir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja
í vatni og á landi, leita uppi bráð
(mink, fugla). Uppl. í síma 91-32126.
Höfum vönduð og ódýr dráttarbeisli frá
Brenderup til sölu, undir flestar teg-
undir bifreiða, viðurkennd af Bifreiða-
skoðun fslands. Ryðvarnarstöðin sf.,
Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339.
Fjöðrin hf., Skeifunni 2, Rvk, s. 812944.
Nýi Kays vetrarlistinn, verð 600 án bgj.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafimar og
allt. Pantið, það er ódýrara. Pöntunar-
sími 91-52866. B. Magnússon hf.
Notaðlr gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
■ Verslun
Sundurdregnu barnarúmin komin aftur.
Lengd 140 cm, stækkanleg uppí 175
cm. Tvær skúffur undir, fyrir rúmföt
og leikföng. Fást í furu og hvít.
Trésmiðjan Lundur, sími 91-685180 og
Bólsturvörar, Skeifunni 8, sími
685822.
Útsala, útsala! Mikil verðlækkun.
Verslunin Fis-Létt, Grettisgötu 6.
Sími 91-626870.
Komdu þægilega á óvart. Fullt af
glænýjum vömm: stökum titrurum,
settum, kremum, olíum, nuddolíum,
bragðolíum o.m.fl. f. dömur og herra.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkröfur
dulnefndar. R&J, Grundarstíg 2, s.
14448. Opið 10-18 v.d., laugard. 10-14.
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efiii
til módelsmiða. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 virka daga, lokað laugard.
Stærð 44-58. Útsala, útsala.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91-
622335. Einnig póstverslun.
Dúndurútsala. í útileguna og ferðalag-
ið um verslunarmannahelgina: Glæsi-
legir jakkar og kápur. Heilsársflíkur.
Fjölbreytt úrval. Ótrúlegt verð. Póst-
sendum. Opið á laugardögum til 16.
Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580.
Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistinn
er kominn til að vera á íslandi. Með
betra verð, betri vöru, styttri af-
greiðslutíma, hærra afgreiðsluhlut-
fall. Tryggðu þér eintak strax. Kostar
kr. 500 + burðargj. Baur pöntunar-
listinn, s. 91-667333.
■ Vagnar - kerrur
Nýjar glæsilegar hestakerrur.
Eigum fyrirliggjandi þessa glæsilegu
hestakerm, árg. ’93, frá hollenska
framleiðandanum Paradiso.
Gísli Jónsson hf., sími 91-686644.
Dráttarbelsli - Kerrur
Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kermr og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
ákn bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Ódýri tjaldvagninn. Eigum ennþá örfáa
tjaldvagna ’93, 4 manna fiölskyldu-
vagn með fortjaldi, til afgreiðslu strax
á verði fyrir gengisfellingu, verð að-
eins 269.000. Gerið verðsamanburð.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Sumartilboð - lækkað verð. Fólksbíla-
kerrur, galvhúðaðar, burðargeta 250
kg. Verð aðeins 39.900 stgr. meðan
birgðir endast. Einnig allar gerðir af
kerrum, vögnum og dráttarbeislum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19,
sími 91-684911.
Skamper pickup-hús. Sem nýtt, árg.
’92, af Skamper, á kr. 550 þús. stað-
greitt. Skoðaðu þetta glæsilega hús.
Gísli Jónsson hf., sími 91-686644.
■ Sumarbústaðir
í Skorradal. Til sölu tvö ný 45 m2
sumarhús með svefnlofti, annað húsið
er fullbúið, hitt fokhelt. Smíða stöðluð
sumarhús eða eftir óskum viðskipta-
vina. Upplýsingar gefur
Pálmi Ingólfsson húsasmíðameistari,
Hálsum. Sími 93-70034 e.kl. 20.
íslandsbilar auglýsa innflutta vörubíla.
•Scania T 142 H i.c. ’86. 6x2 m/tölvu-
skipt., hliðarsturtum, sjálfsmurður,
krómuð púströr og olíutankur, með
eða án Palfinger 9700 krana m/fjarst.
og tvöf. slöngusetti, glæsilegur bíll.
• T 142 H 6x2 ’81 m/góðum Sörling
grjótpalli. Traustur bíll.
• Volvo N 10, 6x2 ’81 m/Hiab 850
krana m/tvöf. slöngus., palli m/loftvör,
lausum skjólb. og gámafest. Góður
bíll.
Islandsbílar hf., s. 682190.
■ Bílaleiga
Bjóðum tveggja og fjögurra manna hús-
bíla á tilboðsverði 31.7-15.8. 6 dagar
+ 600 km, kr. 59 þús. M.K. bílaleiga,
sími 91-641692.
■ Kúar til sölu
■ Bátar
Quicksilver gúmmíbátar, 4 stærðir.
Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi
stærða á lager. Vélorka hf., Granda-
garði 3, Reykjavík, sími 91-621222.
„Sæljón“.
Sjósleðar fyrir utanborðsmótora. Verð
frá kr. 160.000 með vagni.
Nokkrir til á lager óseldir.
Okkar framleiðsla. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, sími 621222.
BMW 318is, árg. ’92, sportútgáfa, einn
með öllu: rafdrifnar rúður, læsingar
og speglar, vökvastýri, ABS-hemla-
kerfi, 15" álfelgur, bílasími, ekinn 25
þús. km. Verð 2.400 þús. Uppl. í símum
91-657650 og 91-656362 næstu daga.
Cadillac Eldorado Convertible, árgerð
1974, vél 501 cub., framdrifinn, topp-
eintak, ekinn 68 þús. mílur, upphaflegt
lakk. Verð 10-1200 þús. Upplýsingar
í síma 98-22224 eða 98-22024.
■ Hjólabarðar
Bjóðum vörubílafelgur og nýja og sól-
aða vömbílahjólbarða á hagstæðu
verði. Gæða vörur. Gúmmívinnslan
hf., Akureyri, s. 96-12600, fax 96-12196.
■ Vörubílar
Vörubilskrani. Til sölu þessi 18 tonn-
metra vörubílskrani, lyftigeta 8 tonn,
8,70 m. í glussa, mesta lengd 13,45 m,
úrtak fyrir krabba. Ýmis skipti mögu-
leg. Símar 91-79063 og 985-25413.
GM Camaro Z-28, árg. ’81, til sölu.
Verðhugmynd 550-650.000. Góður bíll,
skipti koma til greina. Góður-/Stað-
greiðsluafeláttur. Uppl. í síma 91-
621720 næstu daga og eftir helgi.
■ Jeppar
Ford Econoline 250 XL, árg. 1990, til
•sölu, 6 cyl., 145 EFi, sjálfskiptur,
klæddur að innan, ný sæti, tvískipt
sóllúga, gólf frágengið. Verð 1.500.000.
Upplýsingar í síma 91-654356.
■ Ýmislegt
Rrally
■ VCROSS
KLUBBURINN
ísiandsmeistarakeppni i rallíkrossi
verður haldin sunnudaginn 8. ágúst
kl. 14 á akstursíþróttasvæðinu við
Krýsuvíkurveg. Skráning keppenda
er í Hjólbarðahöllinni v/Fellsmúla 24
þriðjudaginn 3. ágúst til kl. 19 og
miðvikudaginn 4 ágúst. til kl. 13. Sím-
ar 91-681093 eða 91-681803. Stjórnin.