Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 42
54 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 Mánudagur 2. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 20.00 Fréttir 20.25 Veöur 20.30 Simpsonfjölskyldan (24:24) Lokaþáttur (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um uppátæki Simpson-fjölskyld- unnar. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 21.00 Fólkiö i landinu Líf mitt er línu- dans. Hans Kristján Árnason ræóir við hinn þjóðkunna veitinga- og athafnamann Tómas Andra Tóm- asson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. 21.30 Úr riki náttúrunnar, Borgarrefir (Wildlife on One - 20th Century Fox). í mörgum stórborgum hafa refir tekið sér fasta bólsetu. í mynd- inni eru einstæöar næturtökur og fylgst er meó lífsbaráttu refanna við erfiöar aðstæður. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.15 Frjáls Frakkl (6:6), lokaþáttur (The Free Frenchman). Bresk/- franskur myndaflokkur, byggður á sögu eftir Piers Paul Read. í myndaflokknum segir frá Bertrand de Roujay, frönskum aðalsmanni, sem hætti lífi sínu í baráttu frönsku andspyrnuhreyfingarinnar gegn herliði Þjóðverja í síðari heimsstyrj- öldinni. Leikstjóri: Jim Goddard. Aðalhlutverk: Derek de Lint, Cor- inne Dacla, Barry Foster, Jean Pierre Aumont og Beatie Edney. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.15 Oscar Peterson og Niels Henn- ing á Listahátíö. Upptaka frá tón- leikum á Listahátlö í Reykjavík 1978 þar sem djassleikararnir Osc- ar Peterson og Niels Henning Örsted Pedersen fóru á kostum. Tónleikunum var áöur sjónvarpaö í beinni útsendingu 3. júní 1978. 1.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 14.00 Beverly Hills flokkurlnn(Troop Beverly Hills). Auðug húsmóöir, sem býr í Beverly Hills, tekur að sér að stýra skátahópi telpna. Sam- an lenda þær í margs kyns vand- ræóum og læra svolítiö um sjálfar sig um leið. Aðalhlutverk: Shelley Long, Craig T. Nelson, Betty Thomas og Mary Gross. Leikstjóri: Jeff Kanew. 15.45 Stepp. Max Washington og fyrr- verandi unnusta hans, Amy, eru fædd til að steppa en Max, sem er of veiklundaður til að koma sér áfram í dansinum, leiðist út í glæpi og endar ( fangelsi fyrir þjófnað. En draumurinn um að verða dans- ari að atvinnu ásækir hann og þeg- ar Max losnar úr steininum reynir hann að láta drauminn rætast með aðstoð Amyar og föður hennar. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Suzzanne Douglas, Savion Glover, Sammy Davis Jr. og Joe Morton. Leikstjóri: Nick Castle. 17.30 Regnboga-Birta.Teiknimynda- flokkur. 17.50 í sumarbúöum. Teiknimynda- flokkur um hressan krakkahóp í sumarbúðum. 18.10 Fyrirsætur. i þessum þætti getur að líta fimm þekktustu fyrirsætur heims; Cindy Crawford, Naomi Campbell, Stephanie Seymour, Tatjönu Patitz og Lindu Evange- lista , með augum hins heimsþekkta Ijósmyndara, Peter Lindbergh. Þátturinn er I svart/hvítu og að mestu kvikmyndaöur í New York. Hann var áður á dagskrá í júlí. 19.19 19.19. 20.15 Grillmeistarinn. Gestir Sigurðar L Hall viö grilliö í dag eru þau Rut Helgadóttir og Magnús Hreggviðsson. 20.45 Covington kastali.Breskur myndaflokkur. (7.13) 21.40 Vegir ástarinnar. Breskur myndaflokkur um Tessu Piggott sem ákveður að umturna lífi sínu. (4.20) 22.35 Á fölskum forsendum. Sann- söguleg framhaldsmynd um ótrú- legar raunir konu sem sökuð er um morð sem hún hefur ekki framið og ákærð fyrir glæpi sem hún veit ekkert um. Eiginmaðurinn yfirgefur hana en hún berst fyrir því að sanna sakleysi sitt og halda fjöl- skyldunni saman. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. (1.2) Aðal- hlutverk: Donna Mills, Steven Bauer og Robert Wagner. 0.05 Draugar.Sam Wheat og Molly Jensen elska hvort annað af öllu hjarta og eru ákaflega hamingju- söm. Sam er myrtur í skuggasundi í New York en ást hans til Mollyar nær út yfir gröf og dauða. Hann gengur aftur og veröur þess áskynja að eftirlifandi unnusta hans er í mikilli lífshættu. Eina leiö- in, sem hann finnur til aö vara Molly viö, er að tala í gegnum fals- mióilinn Odu Mae Brown. Oda er alger loddari og hefur margoft ver- iö handtekin fyrir að draga heiöar- legt fólk á asnaeyrunum. Hún veröur því furðu lostin þegar hún nær skyndilega sambandi við framliöinn mann og reynir sitt besta til að koma skilaboöum hans áleiöis. Aöalhlutverk: Patrick Swa- yze, Demi Moore og Whoopi Goldberg. Bönnuö börnum. 2.10 CNN - Kynningarútsendlng. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Solveig Thorarensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veöurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttir á ensku. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Átök í Boston. Sagan af Johnny Tremaine eftir Ester Forbes. Bryndís Víglunds- dóttir les eigin þýðingu. (28) 10.00 Fréttir. 10.03 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Heimar bergrisa og Ijósálfa. Sigrún Helgadóttir, fyrsti landvörð- urinn í þjóðgarðinum í Jökulsár- gljúfrum, bregður upp myndum úr Gljúfrum. Með henni í för eru landverðirnir Sigþrúður Stella Jó- hannsdóttir og Þorvarður Árnason. Lesari ( þættinum er Jakob Þór Einarsson. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Útvarpsdagskráin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL.J3.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Tom Törn og svartklædda konan, eftir Liselott Forsmann. 13.20 Áfram veginn. Umsj'ón: Ingvéldur G. Ólafsdóttir. 14.00 Útvarpssagan, Grasiö syngur, eftir Doris Lessing. María Sigurðar- dóttir les þýðingu Birgis Sigurðs- sonar (11). 14.30 Miss Marples og dauöinn á prestsetrinu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Áður útvarpað á laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 ' 16.00 Fréttir. 16.05 Hjá kaupmannl rétt viö búðar- boröiö. Sögur af sölufólki. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Lög í tilefni dagsins fyrir börnin í bilnum. 17.00 Feröalag. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. 18.00 Pálmi í Hagkaupi. Athafnasemi til almannaheilla. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tónskáld og erlendir meistarar. 21.00 Sumarvaka. a. Hornstrandaþank- ar - Um gengin spor eftir Hjálmar H. Bárðarson. b. Byggingin eftir Kristján frá Djúpalæk. Leikin verða lög með Karlakórnum Vísi frá Siglufirði. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir. (Frá Egilsstööum.) 22.00 Fréttlr. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Af verslunarháttum í nútíma samfélagi. Endurteknir pistlar 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Feröalag. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá slðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðs- son talar frá Bandaríkjunum. Veó- urspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandarikjapistli Karls Ágústs Úlfs- sonar. 9.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Siguröur Ragnars- son. Sumarleikurinn kl. 10.00. Síminn er 91 -686090. Veóurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðarson, Leifur Hauks- son, Sigurður G. Tómasson og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafs- son talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. Dagskrá - Meinhornið: Óöurinn til gremjunnar S(minn er 91 -68 60 90. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.50 Héraösfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta ( blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur ( beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþátturinn. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón:* Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 06.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ást- valdsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt málefni í morg- unútvarpi. 07.00 Fréttir. 07.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 09.00 Morgunfréttlr. 09.05 Tveif meö öllu. Hvað gerist hjá þeim félögum úr Fossvoginum í dag? Gera þeir allt vitlaust? Ekki missa af þeim! Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Sigurösson. Helgi Rúnar styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í (þrótta- heiminum. 13.10 Helgi Rúnar Sigurðsson. Haldið áfram þar sem frá var hórfið. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Blrgisdóttir. Tónlist- in ræður feröinni sem endranær, þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Sigursteins Mássonar og Bjama Dags Jónssonar. Fastir lið- ir, „Glæpur dagsins" og „Heims- horn". Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og mynd- ritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 18.05 Gullmolar. Jóhann Garöar Ólafs- son situr við stjórnvölinn og leikur tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Páimi Guðmundsson. Hress og skemmtileg sumartónlist ásamt ýmsum uppákomum . 23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir okkur inn í nóttina með hressilegri tónlist og léttu spjalli. 02.00 Næturvaktin. 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.30 Barnaþátturinn Guö svarar. 10.00 Sigga Lund. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guöbjartsdóttir. 16.00 Lífiö og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Lífiö og tilveran heldur áfram. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks Christ Gospelint predikar. 20.45 Pastor Richard Perinchief pred- ikar: „Storming the gates of hell". 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson (Fræósluþáttur með dr. James Dobson). 22.00 Ólafur Haukur Ólafsson. 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50. Bænalínan s. 615320. 11(1909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir 9.00 Górilla Jakob Bjamar Grétarsson og Davíö Þór Jónsson. 11.30 Radiusfluga dagsins 12.00 íslensk óskalög 13.00 Haraldur Daöi. 14.30 Radiusfluga dagsins 16.00 Skipulagt kaosSigmar Guð- mundsson 18.00 Radíusfluga dagsins. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist. FM#957 7.00 Haraldur Gíslason Með réttu morguntónlistina 8.30 Tveir hálfir meö lögguJóhann Jóhannsson og Valgeir Vilhjálms- son 9.05 Helga Sigrún Haröardóttir 10.50 Dregiö.úr hádegisveröarpotti. 11.00 Puma íþróttafréttir. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir tekur viö stjórninni. Hádegisveröarpottur Afmæliskveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 PUMA íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 íslenskir grilltónar 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gislason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.' Endurtekinn þáttur. Fréttir kl 9, 10, 11, 12, 14, 16, 18 8.00 Morgunbrosiö meö Hafliða Kristjánssyni 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónllst 20.00 Listasiöir Svanhildar Eiríksdótt- ur 22.00 Böövar Jónsson SóCin jrn 100.6 07.00 Sólarupprásin.Guöni Már Henn- ingsson. 9.00 Sólbaö. Magnús ÞórÁsgeirsson. 9.30 Mánudagspistillinn. 10.00 Óskalagaklukkutiminn. 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum degi). 15.00 B.T. Birgir Orn Tryggvason. 18.00 Heitt. 20.00 Bandaríski og breski vinsælda- listinn.Þór Bæring með splunku- nýjan lista. 24.00 Næturlög. Bjdgjan - Isafjörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson Farið yfir atburði liöinnar helgar á ísafirði 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.Pálmi Guömundssonhress að vanda. EUROSPORT ★ . ★ 11.00 Live Swimming: The European Championships from Sheffield 13.30 Tennís: The ATP Tournament from Hilversum 15.00 Live Swimming: The European Championships from Sheffield 16.00 Indycar Racing: The American Championshlp 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport News 1 18.00 Motorcycle Racing: The British Grand Prlx 20.00 International World and European Championship Box- ing 21.00 Football: Eurogoals 22.00 Eurogolf Magazine 23.00 Eurosport News 2 11.00 E. Street. 11.30 Three’s Company. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Aspen 14.00 Another World. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneratioh. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 North and South. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVIESPUIS 12.00 A Town’s Revenge. 13.00 Pancho Barnes. 15.30 The Lincoln Conspiracy. 17.00 Batman. 19.00 Till Murder Do Us Part II. 20.40 Breski vinsældallstinn. 21.00 The Dark Side of the Moon. 22.35 Captive. 0.10 Blind Fury. 2.50 Hoodwinked. Tómas Andri Tómasson. Sjónvarpið kl. 21.00: lif mitt er línudans Hver er hann þessi Tommi sem Tommaborgar- arnir eru kenndir við, Tommi í Hard Rock og Tommi á Hótel Borg? í þætt- inum Fólkiö í landinu leitast Hans Kristján Árnason við að kynnast manninum Tómasi Andra Tómassyni. Tómas hefur fengist við ýmislegt um dagana. Hann er einn af þessum bjartsýnu og kjarkmiklu frumkvöðl- um sem ráðast sjaldan á garðinn þar sem hann er lægstur. Það vakti til dæmis mikla athygli þegar Tómas eignaðist nýlega Hótel Borg sem í sinni tíð var eitt virðu- legasta gistihús landsins. Hann lét sér það ekki nægja heldur hóf að færa húsið í sitt upprunalega horf til að endurvekja forna frægð þess á viðeigandi hátt. ás 1 kl. 14.30: Miss Marple og dauð- inn á prestssetrinu A mánudag veröur á rás 1 þáttur Sigurlaugar M. Jónasdóttur um Miss Marple, hina þekktu sögu- persónu Agöthu Christie. Aðdáendur hennar vita að Miss Marple er prjónandi piparkerling sem lætur ekki mikið yíir sér. Hún býr í St. Mary Mead, litlu þorpi á Englandi. Miss Marple lend- ir í hringíðu atburða en hún býr yfir þeim furðulegu hæfileikum að finna alltaf morðingjana. Umsjón með þættinum hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir. Myndin fjallar um refi í stórborgum. Sjónvarpið kl. 21.30: Refir stór- borganna Refir hafa víða slæmt orð á sér. Þetta á ekki síst við um þá refi sem tekið hafa sér bólfestu í stórborgum. Flestir líta á þá sem hættu- lega vágesti sem drepi sak- lausa ketti og róti í ösku- tunnum. Refurinn er sjald- an á ferh að degi til og því ekki auðvelt að fylgjast með lifnaðarháttum hans. Eftir margra ára rannsóknir og undirbúning var loks ráðist í gerð þessarar náttúruiífs- myndar. Fylgst var með samskiptum refsins við önnur dýr, mökun kynj- anna og hvernig honum hef- ur tekist að gera sér greni og koma upp yrðlingum á hinum ólíklegustu stööum. Kynnir er David Attenbor- ough en Óskar Ingimarsson íslenskaöi og er hann jafn- framt þulur myndarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.