Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 44
56
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1993
Afmæli
Karl Ágúst Ólafsson
Karl Ágúst Ólafsson, Réttarholti
5, Borgamesi, verður sjötugur
sunnudaginn 1. ágúst.
Starfsferill
Karl fæddist í Múlaseli í Hraun-
hreppi í Mýrasýslu, og ólst hann þar
upp tíl 10 ára aldurs. Þá flutti fjöl-
skyldan að Álftártungukoti i Álfta-
neshreppi í Mýrarsýslu.
Karl tók við búi í Álftártungukoti
og keypti jörðina 1948 og bjó þar til
1977. Þá flutti hann í Borgames.
Karl hefur starfað þar hjá Vímeti
hf.
Meðan Karl bjó í Álftártungukoti
gegndi hann ýmsum félagsstörfum,
m.a. var hann 24 ár í hreppsnefnd
Álftaneshrepps, þar af eitt kjörtíma-
bil sem oddviti. Hann var í stjóm
Búnaðarfélagsins í 18 ár, þar af 3
ár sem formaður. Karl starfaði lengi
í Ungmennafélaginu Agli Skalla-
grímssyni og átti sæti í stjórn þess
í 20 ár, þar af sem formaður í 5 ár.
Karl átti sæti í skólanefnd Varma-
landsskóla í nokkur ár, í stjóm
Lestrarfélagsins, slysavamafélags-
ins Þormóös og sjúkrasamlagsins.
Eftir að Karl flutti í Borgarnes var
hann kosinn í stjórn Verkalýðsfé-
lags Borgarness og starfaði þar í 13
ár. Einnig hefur hann starfað fyrir
Framsóknarfélag Borgarness. Karl
er félagi í Lionsklúbbi Borgarfjarð-
ar.
Fjölskylda
Karl kvæntist 24.12.1967 Guð-
björgu Svavarsdóttur, f. 3.1.1940.
Hún er dóttir Svavars Sigfmnssonar
frá Seyðisfirði og Sigurbjargar
Magnúsdóttur frá Hnjóti í Örlygs-
höfn. Þau voru lengst af búsett í
Ytri-Njarðvík.
Dóttir Karls og Guöbjargar er
Ágústína Örk, f. 1.12.1969, starfs-
stúlka í Norræna húsinu í Reykja-
vík. Guðbjörg á þrjár dætur frá
fyrra hjónabandi. Þær eru: Sofíía,
f. 9.7.1960, matvælatæknir í Reykja-
vík, gift Gylfa Vilberg Árnasyni;
Sigurbjörg, f. 4.8.1962, stærðfræði-
nemi í Ástralíu, gift Sigmundi Val-
geirssyni; Sædís, f. 24.6.1963, garð-
plöntufræðingur í Borgarnesi.
Karl átti sjö systkini. Hann á nú
þrjár systur á lífi en bræður hans
em látnir.
Karl er sonur Ólafs Kristjánsson-
ar, f. 23.9.1880, d. 1963, b. í Múlaseli
og Álftártungukoti, og Ágústínu
Guðmundsdóttur, f. 21.8.1884, d.
1965, húsfreyju.
Karl Ágúst Ólafsson.
Karl verður að heiman á afmælis-
daginn.
Magnús Bjöm Brynjólfsson
Magnús Björn Brynjólfsson deild-
arstjóri, Aflagranda 31, Reykjavík,
er fertugur sunnudaginn 1. ágúst.
Starfsferill
Magnús Björn er fæddur í Reykja-
vík en alinn upp í Hafnarfirði. Hann
lauk cand.jur. prófi frá HÍ1979, prófi
í sænsku, samanburðarlögfræði og
alþjóðlegum viðskiptarétti við Upp-
salaháskóla í Svíþjóð 1982-85.
Magnús var fulltrúi hjá borgarfóg-
etanum í Reykjavík frá 1979-81,
deildarstjóri hjá Gjaldheimtunni í
Reykjavík 1981-82, fulltrúi á lög-
mannsstofu Gylfa og Svölu Thorla-
cíus hdl. 1985-86 og deildarstjóri hjá
Gjaldheimtunni í Reykjavík frá
1986.
Magnús tók virkan þátt í starfsemi
knattspymudeildar FH frá 1968-77.
Hann var söngfélagi í Pólýfónkóm-
um og Fóstbræðrum á tímabili,
blaðamaður Morgunblaðsins í Sví-
þjóð um tíma og átti sæti í fræðslu-
ráði Hafnarfjarðar 1978-80.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 10.3.1979 Sig-
rúnu Karlsdóttur, f. 16.11.1955,
lyfjafræðingi. Hún er dóttir Karls
Jóhanns Ormssonar, rafvirkja-
meistara í Reykjavík, og Ástu Bjarg-
ar Ólafsdóttur leikskólastjóra.
Börn Magnúsar og Sigrúnar em:
Karl Jóhann, f. 20.9.1979; Björn
Vignir, f. 19.8.1986; Ásta Björg, f.
22.11.1989.
Systkini Magnúsar era: Sigurður
Kjartan, f. 5.11.1942, forstjóri,
kvæntur Unni Einarsdóttur skrif-
stofustjóra og eiga þau tvö börn;
Þorbjörn, f. 15.7.1944, véltæknifræð-
ingur; Stefán Heiðar, f. 16.4.1947,
lífíræðingur, kvæntur Svövu Þor-
steinsdóttur kennara og eiga þau
þijú böm; Jón, f. 20.10.1949, geð-
læknir, kvæntur Grétu Have lækni
og eiga þau þijú börn, þá á Jón tvö
böm frá fyrra hjónabandi;
Guðmundur, f. 1.10.1958, vél-
virki.
Magnús er sonur Brynjólfs Þor-
Magnús Björn Brynjólfsson.
bjamarsonar, f. 6.1.1918, vélsmíða-
meistara í Hafnarfirði, og Sigríðar
Sigurðardóttur, f. 1.7.1921, d. 22.9.
1988, húsfreyju.
Magnús verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Sigurður Runólfsson
Sigurður Runólfsson kennari,
Kleppsvegi 22, Reykjavík, verður
áttatíu og fimm ára á sunnudaginn.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Böðvarsdal í
Vopnafirði ogólst þar upp. Hann
hóf nám við KÍ1927 og lauk þaðan
kennaraprófi 1930.
Sigurður var stundakennari við
Miðbæjarskólann 1930-31 og kenn-
ari við Austurbæjarskólann
1931-76. Hann hafði umsjón með
sýningarsal Náttúrugripasafnsins
1946-60, var forstöðumaður Skóla-
garða Reykjavíkur 1963-85 og sat í
stjórn Stéttarfélags barnakennara í
Reykjavik 1952-55.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 13.5.1933 Hall-
fríði Þorkelsdóttur, f. 9.11.1908, d.
19.1.1993, kennara. Hún var dóttir
Þorkels Krisljáns Magnússonar,
gullsmiðs og skipstjóra á Bíldudal,
og konu hans, Ingibjargar Sigurðar-
dótturhúsmóður.
Böm Sigurðar og Hallfríðar eru
dr. Gústa Ingibjörg, f. 10.1.1934, pró-
fessor í málvísindum við háskólann
í Montpellier í Frakkiandi; Þórólfur
Sverrir, f. 5.2.1939, arkitekt, var
kvæntur Moniku Hágg frá Finn-
landi, viðskiptafræðingi, en þau
skildu og eiga þau tvö böm en seinni
kona Þórólfs Sverris er Veronika Li
frá Kína og era þau bæði starfsmenn
við Alþjóðabankann í Washington DC;
Kristján Hrafn, f. 30.8.1945, rannsókn-
armaður hjá Orkustofnun, var kvænt-
ur Ellu Lilju Sigursteinsdóttur en þau
skildu og er seinni kona hans Hulda
Snorradóttir meinatæknir og eiga þau
fjögurböm.
Sigurður átti níu systkini sem öll
era látin. Þau voru Lára, f. 13.5.1894,
látin, húsmóðir á Vopnafirði, gift
Jóni Eiríkssyni kennara og era böm
þeirra tvö; Hannes, f. 5.12.1895, d.
21.10.1967, b. í Böðvarsdal, kvæntur
Ingveldi Jónsdóttur húsfreyju og
era börn þeirra sex; Halldór, f. 23.3.
1898, d. 2.9.1984, afgreiöslumaður
Pósts og síma á Bakkafirði, síðast
búsettur í Reykjavík, var kvæntur
Katrínu Valdimarsdóttur húsmóður
og era böm þeirra tvö; Jón, f. 12.12.
1899, d. 30.3.1981, b. á Dallandi í
Vopnafirði, var kvæntur Guönýju
Eiríksdóttur húsfreyju og eignuðust
þau eitt bam sem lést á fyrsta ári;
Gunnar, f. 14.10.1901, d. 9.6.1979, b.
á Dallandi í Vopnafirði, var kvænt-
ur Hansínu Sigfinnsdóttur frá Seyð-
isfirði og eru böm þeirra sex, auk
þess sem hann átti son frá því áður;
Sveinn Ingvar, f. 7.1.1904, d. 7.5.
1920, ólst upp í Fagradal í Vopna-
firði; Pétur Marinó, f. 13.1.1906, d.
2.2.1962, b. í Efra-Ási í Hjaltadal,
kvæntur Helgu Ásgrímsdóttur frá
Sigurður Runólfsson.
Efra-Ási og eru börn þeirra tvö; Ein-
ar, f. 5.4.1910, d. 4.4.1975, búsettur
á Dallandi og á Vopnafirði, var
kvæntur Önnu Friðriksdóttur og
eru böm þeirra sex; Ingólfur, f. 2.2.
1912, d. 26.1.1955, kennari á Ákra-
nesi, var kvæntur Jóninu Bjama-
dóttur frá Grundarfirði og eru börn
þeirraþrjú.
Foreldrar Sigurðar voru Runólfur
Hannesson, f. 22.10.1867, d. 9.7.1936,
bóndi í Böðvarsdal í Vopnafirði, og
kona hans, Kristbjörg Pétursdóttir
frá Bakkafirði, f. 3.1.1871, d. 29.3.
1939, húsmóðir.
Sigurður verður staddur í Banda-
ríkjunum 1,—15.8.
A NÆSTA SÚLUSTAÐ
EÐA I ASKRIFT I SlMA
tímarit fyrir alla
(327-00
Leiðrétting
í afmælisgrein um Pálma Jóns-
son, bifvélavirkja á Sauðárkróki,
sem varð sextugur hinn 20.7.1993,
urðu mistök. Böm þeirra hjóna,
Pálma og Sigrúnar Vilhelmsdóttur,
voru oftalin og sögð fimm. Hið rétta
er að Pálmi átti fyrsta barn sitt, Sig-
ríði Aðalheiði hjúkrunarfræöing í
Varmahlið, með Sigurlaugu Odds-
dóttur frá Flatatungu. Er beöist vel-
virðingaráþessu.
Til hamingju með afmælið 1. ágúst
85 ára
50 ára
Sigríður Þorsteinsdóttir,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
Gróa Ólafsdóttir,
Kaplaskjólsvegi 37, Reykjavík.
75 ára
Helga Guðrún Karlsdóttir Schiöth,
Álfhólsvegi 16a, Kópavogí.
70 ára
Ólafur Jónsson,
Urriðavatni, Fellaiireppi.
Helgi Oddsson,
Merkigeröi 12, Akranesi.
Unnur Marinósdóttir,
Austurbergi 32, Reykjavík.
Guðmundur Halldór Jónsson,
Minni-Grimlli, Fijótahreppi.
Krístin Axelsdóttir,
Grímstungu I, Fjallahreppi.
Hermann Tönsberg,
Háaleitisbraut 17, Reykjavík.
Kristján Bogi Einarsson,
Sléttahrauni 34, Hafnarfírði.
Anna Þóra Sigurþórsdóttir,
Nýbýlavegi 44, Kópavogi.
Margrét Kristine Toft,
Hliðarvegi 61, Ólafsfirði.
Eggert Oskarsson,
Mávahlið 27, Reykjavík.
Guðný Þórarinsdóttir,
Meðáiheimi, Torfalaekíarhreppi.
ögn Guðmundsdóttir,
Krossanesi, Þverárhreppi.
Yilberg Örn Normann,
Ástúni 10, Kópavogi.
40 ára
60 ára
Ásta Sigurðardóttir,
Túngötu 3, Vestmannaeyjum.
Halldór Helgason,
Vatosholö 10, Reykjavik.
Benedikt Einar Gunnarsson,
Efstasundi 75, Reykjavík.
Halldór K, Ásgeirsson,
Strandgötu 11, Stokkseyri.
Arsœll Danielsson,
Höiðabraut 15, Hvammstanga.
Ólafía Aðalsteinsdóttir,
Barmahlíð 37, Reykjavik.
Maren Aðalbjörg Jakobsdóttir,
Dalshúsum 9, Reykjavík.
Sigrún Kristinsdóttir,
Ástúni 2, Kópavogi.
Til hamingju með afmælið 2. ágúst
90 ára
75 ára
Tryggvi Sigurðsson,
bóndi á Útnyrö-
ingsstöðum á
Vöiium, tilársins
1987. Kona
Tryggva er Sig-
ríður Siguröar-
dóttir húsfreyja.
Þau verða að
heiman á aiinæi-
isdaginn.
Bengta K. Grímsson,
Hringbraut 77, Reykjavík.
Jón H. Þorvaldsson,
Grandavegi 47, Reykjavik.
Ingunn Annasdóttir,
Asparfelii 8, Reykjavík.
Elínborg Bjarnadóttir,
Orrahólum 7, Reykjavík.
Heimir Bjarnason,
Vatasholti 6, Reykjavík.
50 ára
85 ára
Ingólfur Gíslason,
Ysta-Skála I, Vestur-Eyjafjallahreppi.
80 ára
Marteinn Steingrímsson,
Ásgarðsvegi 25, Húsavík.
Sigtirlaug Guðmundsdóttir,
Egilsbraut 9, Þoriákshöfn.
Þorgerður Pétursdóttir,
Miðhúsum, Djupavogshreppi.
Sveinborg Jónsdóttir,
Unufelli 25, Reykjavik.
Páli Richardson,
Eystra-Skagnesi, Mýrdalshreppi.
Jónína H. Jónsdóttir,
SólvaUagötu 9, Reykjavík.
ára
IngóJfur Sigurðsson,
Ottuhæð 1, Garðabæ.
Baldvin K. Kristjánsson,
Heiöarvegi 55, Vestmannaeyjum.
Lúther Egill Gunnlaugsson
Lúther Egill Gunnlaugsson, bóndi
og veiðivörður, Veisuseli í Fnjóska-
dal, er sjötugur mánudaginn 2. ág-
úst.
Starfsferill
Lúther er fæddur og uppalinn í
Veisuseli. Hann hóf 12 ára gamall
vinnu utan heimilis. Frá 1935-51 var
hann að heiman viö vinnu um lengri
og skemmri tíma. Þá hóf hann bú-
skap og sinnti búi auk annarra
starfa. Lúther hefur lagt gjörva
hönd á margt, má þar telja að hann
hefur byggt íbúöarhús.
Lúther er mikill safnari og hefur
verið allt frá bamæsku. Hann hóf
söfnun á íslenskum oröum 8 ára
gamall. Síðan hefur hann safnað
öllumögulegu.
Fjölskylda
Lútherkvæntist 25.12.1951 Þor-
geröi Jónsdóttur Laxdal, f. 25.2.1932,
húsmóður. Hún er dóttir Jóns Lax-
dal og Huldu Jónsdóttur.
Börn Lúthers og Þorgerðar eru:
Gunnlaugur Friðrik, f. 15.5.1952;
Jón Hilmar, f. 19.8.1955; Steinþór
Berg, f. 26.2.1959; HelgaHlaðgerður,
23.11.1966; óskírð dóttir.
Systkini Lúthers vora Steinþóra
Helga, lést fimm ára gömul, og Páll
Grétar,d.7.12.1990.
Lúther tekur á móti gestum á
heimili sínu frá kl. 14.00 á afmælis-
daginn.