Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 45
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 57 Afmæli Geir Arnar Gnnnlaugsson Geir Arnar Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri Marels hf., Hörgshlíð 28, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Geir er fæddur aö Ási við Hafnar- fjörð en uppalinn í Reyðarfirði. Hann tók stúdentspróf frá MR1963, fy rrihlutapróf í vélaverkfræði frá HÍ1966, M.Sc.-prófí vélaverkfræði frá Danmarks Tekniske Hojskole 1970, Ph.D.-doktorspróf í vélaverk- fræði frá Brown University í Provi- dence, Bandaríkjunum, 1973. Geir var dósent í vélaverkfræði við HÍ frá 1974 til 1975, prófessor í vélaverkfræði frá 1975-86, fram- kvæmdastjóri Kísilmálmvinnsl- unnar hf. 1983-87, framkvæmda- stjóri Marels hf. frá 1987. Geir átti sæti í framkvæmda- og flokksstjórn Alþýðuflokksins 1978-88, var gjaldkeri Alþýðuflokks- ins 1983-88, í sáttanefnd í vinnudei]- um á almennum vinnumarkaði 1981-82, í stjóm Samvinnutrygginga og Andvöku frá 1988, í starfshópi um stækkun álvers 1987-88, í ráð- gjafanefnd um áliðju og samninga- nefnd um nýtt álver frá 1988, í stjóm Markaðsskrifstofu iðnaðarráðu- neytisins og Landsvirkjunar frá 1988, formaður frá 1989, í stjórn Kögunar hf. frá 1989, formaður frá 1990-93, formaður stjómar Iðnlána- sjóðs frá 1991 og varaforseti Ferðafé- lagsíslandsfrál992. Fjölskylda Geir kvæntist Kristínu R. Ragn- arsdóttur, f. 27.12.1944, meinatækni. Hún er dóttir Ragnars Ólafssonar, nú látinn, hæstaréttarlögmanns í Reykjavík, og Kristínar Olafsson húsmóður. Böm Geirs og Kristínar eru þrjú. Þau eru: Arnar, f. 9.10.1971, lækna- nemi; Ragnhildur, f..9.10.1971, verk- fræðinemi; Heiður Ósk, f. 8.8.1975, menntaskólanemi. Systkini Geirs em: Páll Jensson, f. 3.10.1947, hálfbróðir sammæðra, prófessor, kona hans er Anna Jens- dóttir og eiga þau tvö börn; María, f. 30.5.1946, hálfsystir samfeðra, konrektor; Guömundur, f. 23.8.1947, hálfbróðir sámfeðra, skrifstofumað- ur, kona hans er Vilborg Sigurðar- dóttir og eiga þau þrjú böm. Geir er sonur Gunnlaugs Guð- mundssonar, f. 24.7.1914, tollvarðar, og Sigurrósar Oddgeirsdóttur, f. 24.7.1917, d. 13.9.1992, póstaf- greiðslumanns. Ætt Gunnlaugur var Guðmundsson, b. á Melum, Guðmundssonar, b. á Melum, Jónssonar, b. á Melum, Guðmundssonar, b. á Melum, Magnússonar, hvers ætt er óviss. Móðir Gunnlaugs var Ehsabet frá Ófeigsfirði Guðmundsdóttir, b. í Ófeigsfiði, Péturssonar. Kona Guð- mundar Jónssonar var Sigríður Árnadóttir frá Kambi, Ámasonar. Móðir Guðmundar var Steinunn Ólafsdóttir frá Eyri, Andréssonar. Sigurrós var dóttir Oddgeirs og Guðrúnar. Oddgeir var sonur Þor- kels, b. á Þorbjarnarstööum í Garða- hverfi, ættföður Þorbjamarstaða- ættarinnar, Ámasonar. Móðir Þor- kels í Lambhaga var Steinunn Þor- kelsdóttir, b. í Krýsuvík, Valdason- ar, og konu hans, Þórunnar Álfs- dóttur, b. í Tungu í Flóa, Arasonar, hreppstjóra á Eystri-Loftsstöðum, Bergssonar, b. í Brattsholti, Sturlu- sonar, ættfóður Bergsættarinnar. Móðir Oddgeirs var Ingveldur, systir Sigríðar, langömmu Harðar Sigurgestssonar, forstjóra Eim- skipafélagsins. Önnur systir Ing- veldar var Sigurbjörg, amma Guð- mundar Bjömssonar læknaprófess- ors. Ingveldur var dóttir Jóns, b. á Setbergi í Hafnarfirði, ættföður Set- bergsættarinnar. Guðrún var dóttir Árna, b. í Móum á Kjalamesi, Björnssonar. Móðir Áma var Guðrún, systir Þorsteins, langafa Karítasar, móður Jóhönnu Sigurðardóttur ráðherra. Guðrún Geir Arnar Gunnlaugsson. var dóttir Þorsteins, b. í Úthlíð í Biskupstungiun, Þorsteinssonar, b. á Hvoh í Mýrdal, hálfbróður Bjarna Thorsteinssonar amtmanns. Þor- steinn var sonur Þorsteins, b. í Kerl- ingadal, Steingrímssonar, bróður Jóns „eldprests". Móðir Guðrúnar var Sigríöur Jónsdóttir, b. á Bakka í Landeyjum, Oddssonar, b. í Þykkvabæ, Jónsson- ar, b. á Kirkjubæjarklaustri, Magn- ússonar, föður Magnúsar, langafa Helga, foður Jóns alþingismanns. Geir tekur á móti gestum í AKOG- ES-salnum, Sigtúni 3, á afmæhsdag- innkl. 17-19. Pétur Sigurjónsson Pétur Sigurjónsson verkfræðing- ur, Ásvahagötu 1, Reykjavík, er sjö- tíu og fimm ára í dag. Starfsferill Pétur er fæddur í Reykjavík en uppalinn að Álafossi í Mosfehssveit. Hann varð stúdent frá MR1936. Dipl. ing. í efnaverkfræði, trefjaefn- um, frá Technische Hochschule í Dresden 1940. Text. ing. í uhariðnaði frá Höhere Textilfachschule í Cott- bus 1943. Deildarstjóri, frágangs- deild, við Den Kongehge Mihtære Klædefabrik í Usseröd í Danmörku, 1943-45. Hann var verksmiðjustjóri og tæknilegur framkvæmdastjóri við klæðaverksmiðjuna að Álafossi 1945-60, yfirverkfræðingur og fram- leiðslusljóri við Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi 1960-65, skipað- ur forstjóri Rannsóknastofnunar iðnaðarins 1965, sat í stjóm Félags íslenskra iðnrekenda 1955-58, full- trúi iðnaðarráðuneytisins í Parity Fluorine Commission 1967-91. Pétur hefur ritað greinar í Tíma- rit VFÍ. Sent frá sér fjölrit um ull og ullariðnað og rannsóknarskýrsl- ur á vegum Rannsóknastofnana iðnaðarins. Hann hannaði sjálfvirk þvottakerfi fyrir prjónlesiðnaðinn, hafði eftirht með gæðum í trefjaiön- aðinum og hefur kennt trefjaiðn- fræði við Iðnskólann í Reykjavík og fjöldanámskeiða. Fjölskylda Pétur kvæntist 14.6.1947 Hahdóm Ebbu Guðjohnsen, f. 7.4.1921, hús- móður. Hún er dóttir Halldórs Guðjohnsen og Lauru Larsen. Þau erubæðilátin. Börn Péturs og Halldóru em þrjú. Þau eru: Pétur, f. 15.8.1948, hár- skerameistari, í sambúð með Báru Pétursdóttur og eiga þau eina dótt- ur; Bjöm, f. 21.10.1950, rafeinda- tæknifræðingur; Anna María, f. 11.5.1961, flugfreyja, sambýlismað- ur hennar er Guðbrandur Stígur Ágústsson og eiga þau tvær dætur. Systkini Péturs em: Sigríður, f. 21.3.1916, giftBjamaÞorsteinssyni, Hurðarbaki í Reykholtsdal, og á hún tvær kjördætur; Ásbjörn, f. 26.3. Pétur Sigurjónsson. 1926, d. 7.7.1985, kvæntur Ingunni Finnbogadóttur og eignuöust þau einn son. Fóstursystir Péturs er Sæunn Jónsdóttir, f. 14.12.1914. Pétur er sonur Siguijóns Péturs- sonar, f. 9.3.1888, nú látinn, íþrótta- frömuðar og iðnrekanda, og Sigur- bjargar Ásbjörnsdóttur, f. 31.3.1892, d. 8.6.1975, húsmóður. Ingibjörg Júlíana Guðlaugsdóttir Ingibjörg Júhana Guðlaugsdóttir húsmóðir, Skagabraut 24, Akranesi, ersjötugídag. Starfsferill Ingibjörg er fædd á Dalvík og upp- ahn frá átta ára aldri á Þverá í Svarfaðardalnum hjá fósturforeldr- um sínum, Helga Símonarsyni og Maríu Stefánsdóttur. Hún var á unglingsárunum við síldarsöltun á Siglufirði og fór síðan til Reykjavík- ur. Ingibjörg var húsmóðir á Selfossi á ámnum 1947-69 og starfaði þá jafnframt húsmóðurstörfunum í Tryggvaskála í nokkur ár. Hún flutti aö Gjögri í Reykjarfirði 1969 þar sem hún bjó til 1975 er hún flutti suður. Hún er nú búsett á Akranesi. Fjölskylda Ingibjörg giftist 1947 Bjama Kristni Bjamasyni, f. 26.5.1916, d. 1990, afgreiöslumanni hjá Kaupfé- lagiÁrnesinga. Dætur Ingibjargar frá því fyrir hjónaband eru Kristín Sigríður Ein- arsdóttir, f. 31.12.1943, húsmóðir í Reykjavík, og eignaðist hún fimm böm en fjögur þeirra eru á lifi; Hulda Björg Snædal Lúðvíksdóttir, f. 8.7.1945, húsmóðir í Noregi, og á húnsjöbörn. Börn Ingibjargar og Bjarna eru ólafur Bjarnason, f. 16.5.1948, bif- reiðastjóri í Reykjavík, og á hann fjögur börn; Guðlaugur Jón Bjama- son, f. 26.10.1949, hstamaður í Þýskalandi, og á hann fjögur börn; Bjami Bernharður Bjarnason, f. 3.3. 1950, verkamaður í Hveragerði, og á hann fjögur börn; Andrea Krisljana Bjarnadóttir, f. 29.9.1952, sjúkrahði í Mosfehsbæ, og á hún tvö börn; Ragnhildur Bjarnadóttir, f. 27.1. 1954, húsmóðir á Akranesi, og á hún tvö böm; Helga María Bjarnadóttir, f. 25.5.1955, húsfreyja að Haukagili í Hvítársíðu, og á hún fimm böm; Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 13.11. 1956, húsmóðir í Hafnarfirði, og á hún fimm börn; Ath Steinar Bjarna- son, f. 6.1.1957, verkamaður í Reykjavík, og á hann tvö börn; Anna Guðrún Bjarnadóttir, f. 26.9.1959, húsmóðir í Reykjavík, og á hún tvö böm; Höskuldur Heiðar Bjamason, f. 13.4.1961, d. 23.7.1993, sjómaður á Akranesi, og lætur hann eftir sig Ingibjörg Júlíana Guðlaugsdóttir. tvö böm; Bessi Bjamason, f. 5.6. 1963, netagerðarmaður í Neskaup- stað. Auk þess á Ingibjörg sex langömmubörn. Ingibjörg átti níu systkini, þar af erunúsjöálífi. Ingibjörg er dóttir Guðlaugs Jóns Þorleifssonar, f. 5.1.1894, d. 31.3. 1979, skipstjóra á Dalvík, og Andreu K. Bessadóttur, f. 5.5.1893, d. 7.7. 1932, húsmóöur. Anna Svandís GíSladóttir, Holtastíg 10, Bol- ungarvík. Anna tekur á heimíli dóttur sinnar, Suður- gotu 78. Hítl'nar- firði, á afinælis- daginn eftir kl 15.00. ara Ragnar Bjarnason, Borg, Skriðdalshreppi. Ranólfur Þoi kelsson, Torfufelli 36, Reykjavfk. Guðniundur Hermannsson, Álflieimum 48, Reykjavík. 80 ára Magnen Bjnrnadóttir, Borgarheiðí 31, Hvergerði. Aðalsteinn Tryggvason rafvirkjameist- ari, Guöninar- götu 5, Reykja- vík. - Kona Aftalsteins er Sigríður Þor- láksdóttir, í tilefm dagsins taka Aðalsteinn og Sigriður á móti gestum i sal Meistarasambands- ins, Skipliolti 70, 2. hæð, kl 16.00-19.00 á aönælisdagínn. Árni Kristinsson, Skarðsbraut 11, Akranesi. Áslaug Valdimarsdóttir, Höfðahlíö 9, Akureyri. Bjarni Kjartansson, Langholtsvegi llOa, Reykjavík. Erna Ólafsdöttir, Hagamel 47, Reyýavík. Eysteinn Leifsson, Langholtsvegi 91, Reykjavík. Anna Viktoria Högtiadóttir, Kambahrauni 6, Hveragerði. Ingunu Hjaltadóttir, Syðra-Hóh', Vindhælishreppi. Ltlja Kristjánsdóttir, Niálsgöíu 13b, Reykjavík. Sigurhjört Þórðardóttir, Klettahrauni 21, Hafharfirði, Hanna Lárn Köhler, Ásenda 17, Reykjavík. Linda Gústafsdóttir, Köldukinn 18, HafnarfirðL Alexandcr Ólafsson, Neðstabergi 4, Reykjavík. Magnús Guðbjörnsson, Suðurhólum 26, Reykjavik. Kristjona G. Guðsteinsdóttir, Brekkugðtu 2, Þingeyri. Sigríður Kjartansdóttir, Hrafnistu, Skjólvangi, Hafnarfirðí. Valgorð Jónatansson, Áhheimum 26, Reykjavík. ara Rósa Stefansdóttir, Markarvegi 16, Reykjavík. : Elísabet Ösk Arnardóttir,.-; Skagfirðingabraut 35, Sauðárkrókí. Guðný Eiríksdóttir, Kambaseli 54, Reykjavik. Amalia Svala Jónsdóttir Amalía Svala Jónsdóttir, hjúkr- unarstjóri á skurðdeild Landspítal- ans, Heiðarlundi 2, Garðabæ, verð- ur fimmtug sunnudaginn 1. ágúst. Starfsferill Amaha Svala er fædd í Reykjavík og uppahn þar í Laugarásnum. Hún varð hjúkrunarfræðingur 1965 og fór í sérnám í skurðhjúkrun og hjúkmnarstjórnun. Ámaha Svala hefur tekið þátt í félagsstörfum, s.s. Kvenfélagi Garðarbæjar, ITC Gerði og hjúkrunarfélaginu. Hún hefur búið í Heiðarlundi frá 1972. Fjölskylda ‘ Amalía Svala giffist 6.7.1968 Sig- urði Karh Sigurkarlssyni, f. 30.9. 1939, fjármálastjóra Sjóvár- Almennra. Hann er sonur Sigur- karls Stefánssonar, fv. mennta- skólakennara, og Sigríðar Guðjóns- dóttur húsmóður, nú látin. Böm Amalíu Svölu og Sigurðar eru: Sindri Karl, f. 20.3.1970, stúdent og sjómaður; Þórunn, f. 3.8.1971, stúdent og Anna Sigríður, f. 11.10. 1978, nemi. Systkini Amahu Svölu era Sigurð- Amalía Svala Jónsdóttir. ur, f. 12.3.1939, skákmaður og lög- regluþjónn; Páll, f. 19.5.1932, af- greiöslumaöur. Amalía Svala er dóttir Jóns Páls- sonar frá Efra-Apavatni, f. 6.6.1904, d. 21.3.1983, sundkennara, ogÞór- unnar Sigurðardóttur frá Hörgs- landi á Síðu, f. 9.9.1899, d. 9.5.1990, húsmóður. Þau bjuggu lengst af í Reykjavík. Ámalía Svala tekur á móti gestum á heimih sínu á afmælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.