Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Síða 47
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1993
59
dv Fjölmiðlar
Fréttastuldur
Ritstjóri Pressunnar fjallar um
í flölmiðlagrein í blaöinu í gær
fréttastuld í beinni útsendingu.
Hann segir að Bylgjan og Stöð 2
séu verstu fréttaþjófamir og
neíhir dæmi máli sínu til stuðn-
ings. „Þeir sem fá DV í hendur
fyrir klukkan tólf ættu aö renna
augunum yfir fiúttasíður blaðs-
ins og hiusta svo á útvarpsfréttír
Býigjunnar i iiádegi," segir Karl
Birgisson, ritsjóri Pressumtar.
Hann bætir síðan við að iðulega
: geti hann iýlgt texta fréttamanns
Bylgjunnar á síðum DV.
Það cru eltki bara Pressumcnn
sem hafa tekið cftír þessum
fréttastuldi. Við;hér á DV geruni
það oft til „gamans" að fylgjast
með upplestri úr DV í fréttatím-
um Bylgjunnar. Stundum hvarfl-
ar að okkur að við séum korain
i fulla vinnu hjá Byigjunni við að
afla henni frétta. Sjáifstæðri
fréttaöflun virðist mjög oft ábóta-
vant hjá stöðinni.
Grófl dæmi er frétt um skuldir
kirkna á landinu sem birtist í DV
i lok júní eftir margra vikna
vinnu blaðamanns. í þessu tilfelli
hafði biaðamaður DV lagt á sig
gífurlega vinnu til aö fá staðfest-
ingu á fréttinni sem hann hafði
vissu fyrir að væri rétt. Þegar
blaðamaður loks hafði útvegaö
sér alla pappíra og fongið stað-
festingu fréttarinnar birtist frétt-
in sem uppsláttur á DV. Í hádegis-
fréttum Bylgjunnar sama dag var
fréttin lesin og talað við biskup
um málið. Bylgjan hafði ekki fyr-
ir því aö upplýsa hvar fréttin var
fengin og gerði því mikla vinnu
blaðamanns DV að sinni. Þetta
er aðeins eitt dæmi af mörgum.
Við höfum líka heyrt lesið upp
úr Tíma og Moggafréttum i morg-
unfréttum Bylgjunnar án þess að
þeirra blaða sé getið, Þá hefur
maður tekið eftir máttieysi frétta-
stofunnar á hátíðisdögum þegar
engin blöð koma út.
Karl Birgisson orðaði að DV
stundaöi fréttaþjófhað í svoköll-
uðum smáfréttum með því aö
geta ekki alltaf heimilda. Það er
misskilningur því þar er alltaf
getiö um hvar fréttín var sögð
nema blaðið hafi sínar eigin
fréttatiikynningai’ um málið og
fréttin sé unnin upp ur þeim.
Elin Albertsdóttir
Andlát
Guðný Ásmundsdóttir, Gilsbakka 1,
Seyðisfirði, andaðist í Landspítalan-
nm miðvikudaginn 28. júlí.
Jón Einarsson, Fellsmúla 5, Reykja-
vík, andaðist 29. júlí.
Pétur Haraldsson, Dýjahlíð, Kjalar-
nesi, lést miðvikudaginn 28. júií á
gjörgæsludeild Landspítalans.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
Isafiörður: Slökkvilið s. 3300, bnmas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 30. júlí til 5. ágúst 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Ár-
bæjarapóteki, Hraunbæ 102b, sími
674200. Auk þess verður varsla í Laugar-
nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.-
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek
opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Kafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsmgar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vifjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsmgar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: DagvEikt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsmgar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Áðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 30. júlí:
Repúblikanirgramirvið Roosevelt.
Forseti flokksins vill hefja kosningahríð.
Spakmæli
Það er aldrei of seint að vera góður.
N.R. Anker.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjummjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmmd., laugard. og sunnudaga.
Bilaitir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarijörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
^^mmmmmmHim^M■mmmm
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristíleg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er ekki aUtaf auðvelt að fá skUning annarra. Hætt er við að
lítið komi út úr viðræðum. Aðstæður batna þegar á daginn líður.
Geymdu þvi samræður þar tU þá.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hætt er við að þér leiðist. Reyndu því að finna þér eitthvað
skemmthegt að gera. Einhver sýnir þér vinarbragð.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það er óþarfi að óttast að það versta gerist. Þú hittir einhvem sem
reynist þér mjög hjálplegur.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Óþohnmæði leiðir af sér hugmyndaleysi. Þú dæmir fólk of hart
áður en þú færð nægar upplýsingar. Reyndu að hitta glatt fólk.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Reyndu að gleyma vandamálunum um skeið og hjálpa öðmm.
Þú leggur talsvert á þig tU að leysa duIarfuUt mál.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú ert það þrár að það veldur sjálfum þér stundum vandræðum.
Það kemur sér betur fyrir þig að hlusta á hvað aðrir hafa að segja.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Nú er rétti tíminn tU að skipuleggja frernur en framkvæma.
Reyndu ekki að snúa fólki sem hugsar aUt öðruvisi en þú.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú nýtir þér þekkingu sem þú aflaðir þér fýrir skömmu. Þú kem-
ur hugmyndum þínum á framfæri. Hegðun ákveðinna manna fer
í taugamar á þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hugsar vel um fjölskyldu þína og vini og þið eigið ánægjuleg-
an dag saman. Þið skemmtið ykkur vel í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Nýttu þér það besta hjá öðrum og þá verður ykkur mikið úr
verki. Það ætti að vera í lagi að taka nokkra áhættu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það reynist betur að hta raunsætt á málin fremur en að láta tU-
fmningamar ráða ferðinni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það tekst ekki aUtaf að láta aðra vinna saman. Taktu vandamálin
þó ekki of nærri þér.