Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Side 48
60
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1993
Brynja Benediktsdóttir, „eigandi
sunnudagssteikurinnar".
Jónog
séra Jón!
>■
„Þaö eru allir jafnir fyrir lögun-
um og reglunum. Þaö er heimilt
að leita hjá öllum. Þaö hefur bara
ekki þótt ástæða til aö leita mikið
hjá helstu embættismönnum
þjóöarinnar,“ segir Gottskálk Ól-
afsson, aöaldeildarstjóri tollgæsl-
unnar í Flugstöð Leifs Eiríksson-
ar. Ýmsar spumingar hafa vakn-
að um vinnubrögð tollgæslunnar
þegar handhafar diplómatavega-
bréfa eru annars vegar en eins
og kunnugt er var Bryndís
Schram utanríkisráðherrafrú
„gripin“ með kjöt í farangri sín-
um á Keflavíkurflugvelli sem síð-
an reyndist vera „sunnudags-
steik“ Brypju Benediktsdóttur.
Ummæli dagsins
Olafur Ragnar
bjargar heiminum!
„Forysta Alþýðubandalagsins
hefur látið lítið á sér kræla það
sem af er sumars. Vera má að það
stafi af því að formaður þess, Ól-
afur Ragnar Grímsson, sé önnum
kafmn við að skipuleggja hvernig
bjarga megi heimsfriðnum,"
mátti lesa í Alþýðublaðinu í
fyrradag.
Eitraðir víxlar
og skuldabréf!
„Einhver fáránlegasti smánar-
blettur á íslensku samfélagi er
krafa bankanna um ábyrgðar-
menn á öll lán,“ segir Einar Kára-
son rithöfundur og bætir við: „Og
fyrir vikið eitra faUnir víxlar og
vangoldin skuldabréf vina- og
fjölskyldutengsl um allt land.“
Fámenn þjóð!
„Bankar og sjóðir til að valda
eigum og skuldum 260 manna
þjóðar eru með ódæmum marg-
ir,“ mátti m.a. lesa í fyrradag í
Tímanum, málsvara fijálslyndis,
samvinnu og félagshyggju.
Snobbuð þjóð!
„Það er af sem áður var. Nú
skal allt vera svo fínt og snobbað
í þessu þjóðfélagi en svo eru bara
engir hlutir í lagi,“ segir Sveinn
Bjömsson listmálari.
Smáauglýsingar
Bls. Bls.
Aniik 4« Atvinna i boði 49 Atvinnaóskast 49 Atvinnuhúsnatði 149 BamSBassla,, 49 Bétat 48,50 Bflalsiga 48,50 Bfcamálun 48 Bllaróskast 48 B8artilsolu 48,» Húanajðióskasi 49 Innrömmun. .49 Jeppar 49^0 Lanabúnaðartaiki.. » Llkamsrœkt,.............49 Ljósmyndun 46 Lyftarar ; 48 sÓskáStkóyþfcK.gs.issýtS s SendibHaf 48
Bólstrun 46 Byssur M Dyiahaio 47 Einkamál........ .„.......,,49 FefðalÖQ 50 Flug .48 Spákonur 48 Sumarbústaðír 48,50 Tapaðfundið 49 Teppaþjónusta 45 Tílbygginga 50
Fyrirungbörn 48 Eyravelfllmenn. .„.48 Fyririæki 48 TÍ|SOlU..,>r,„..»ri„..450W Tölvut 48 Vagrtar - kerrur 48,M Varahlutlr ,.„48 Vorðbróf 49
Garðyrkja .49 Heimilístaeki 45 Hestamennska 47 Hjól 47
Vatsfurt 45,50 Vólar - verkfæri 50
Hjólbaröar ... 48,50 HljÓðfWi 45 Hljómlakí 45 Hteingamíngar 49 Húsavíðgerðír Húsgögn 45 Húsneeóllboói .4» Víðgerðír.. 48 Vinnuvélar 48 Videó 46 .u . 48.50 Ýmislegt 49,50 Þjónusta ..49 Ökukennsla 49
Norðan gola og kaldi
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
an kaldi og síðar gola og léttir til.
Hiti 9-12 stig að deginum en 6-0 yfir
Veðriðídag
nóttina.
Á landinu verður minnkandi norð-
an- og síðar norðaustanátt, víðast
gola eða kaldi þegar kemur fram á
daginn og hægviðri í nótt. Súld eða
rigning verður um landið norðanvert
fram eftir degi en síðan styttir upp
að mestu sunnantil á Vestfjörðum og
inn til landsins fyrir norðan og aust-
an. Um landið sunnanvert verður
þurrt og smám saman léttir þar til.
Áfram verður svalt um landið norð-
an- og vestanvert en hiti verður aUt
aö 17 stig sunnan- og suðaustanlands
yfir daginn.
Á hálendinu verður hitinn ekki
nema 1-4 stig í dag, þurrt á suðurhá-
lendinu en rigning eða slydda öðm
hverju norðan jökla.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 6
Egilsstaðir súld 6
Galtjirviti súld 5
Keflavíkurflugvöllur skýjað 8
Kirkjubæjarklaustur skýjáð 7
Raufarhöfn súld 6
Reykjavík skýjað 7
Vestmannaeyjar léttskýjað 6
Bergen rigning 12
Helsinki skýjaö 16
Ósló rigning 13
Þórshöfn skýjað 9
Amsterdam rigning 18
Barcelona léttskýjað 20
Berlín léttskýjað 18
Chicago heiðskírt 19
Feneyjar þokumóða 21
Frankfurt léttskýjað 17
Glasgow úrkomaígr. 12
Hamborg skúr 17
London skýjað 15
Madrid heiðsklrt 19
Malaga léttskýjað 20
Mallorca heiðskírt 19
Montreal skýjað 21
New York léttskýjað 27
Orlando heiðskírt 27
París skýjað 19
„Hann bara gaf sig fram við mig.
Hann hefði getað geíið sig fram við
alla,“ sagði Kristján Sigurðsson, 38
ára gamall blikksmiður, í samtali
við DV fyrr í vikunni. Krisfján
komst í fréttimar þegar ungur ■
Þjóöveiji, Mark Philipp, varð á vegi
hans í Kollafiröi en lýst hafði verið
eftir útlendingnum. Blikksmiður-
inn kom Þjóöveijanum síðan undir
læknishendur og sá síöarnefhdi er
nú óðum að braggast. En hver er
þessi bjargvættur?
„Ég er fæddur á Akureyri og
eyddi þar stórura hluta æskuár-
annaensem strákur bjó ég líka um
tíma við Laxárvirkjun.“ Þrátt fyrir
veruna i höfuðstað Norðurlands
segist bhkksmiðurinn hvorki vera
KA-maður né Þórsari. „Ég komst
aldrei almennilega inn f þessi mál
og það var reyndar farsælast að
Kristjón Sigurðsson.
segjast vera hlutlaus þegar íþrótta-
félögin í bænum bar á góma.“ .
Kristján læröi blikksmíði i Iðn-
skólanum á Akureyri en frá tví-
tugsaldri hefur hann mestmegnis
verið búsettir á höfuðborgarsvæð-
inu. Hann hefur starfað sjálfstætt
við iðn sína og líkar það vel en seg-
ir þó aö meira rnættí vera að gera
í blikksmíðinni. Af áhugamálum
tiltekur Kristján útivist og göngu-
feröir en hann var einmitt í einni
slíkri þegar hann gekk fram á Þjóð-
verjann unga. Hann segir sérstak-
lega gaman aö ganga á Esjuiia og
hafa gert það 20 sinnum.
Skvass-íþróttin er.einnig í miklu
uppáhaldi hjá honum en Kristján
segist fá feíkilega mikiö út úr þvi
að stunda hana. Blikksmiðurinn
hefur einnig keppt í skvassi og
gengíð ágætlega og til vitnis um það
er ffmmta sætiö á íslandsmótinu.
Hann hefur einnig mjög gaman af
því að bregða sér í kvikmyndahús
og segist vera mikill bíókall. Kristj-
án var nýbúinn að sjá risaeðiu-
myndina Jurassic Park þegar við-
taliö fór fram og sagðist liafa orðið
skithræddur!
Ekki verður annað sagt en ró-
legt sé um að litast á íþróttasvið-
inu i kvöld. DV er ekki kunnugt
um að neitt standi til enda ætla
íþróttamenn, rétt eins og aðrir
landsmenn, vafalaust að slappa
unarmannahelgina. I kvöld eru
íþróttir í kvöld
sem sagt engir leikir skráðir og
þess má reyndar geta að ekki
verður leikið í 1. deild kai'la fyrr
en 8. ágúst Þremur dögum fyrr
er þó bikarkeppnin á dagskrá en
þá verður leikið í undanúrslit-
um.
Skák
í 10. umferð milUsvæðamótsins í Biel
kom þessi staða upp í skák Rússans
Kramniks, sem hafði hvítt og átti leik,
og Þjóðverjans Hubners. Jafnt er á hði
en kóngsstaða Htibners er opin upp á
gátt. Kramnik var fljótur að Ijúka taflinu:
47. Had2 Hótar 48. Hd6+ og máta. 47. -
Hg6 48. Dh8+ Hh7 49. H2d7! Og Hubner
varð að leggja niður vopn þvi að 49. -
Hxh8 50. Hxh8 er mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Þegar spU eru hvað einfoldust er hættan
oft mest á því að sagnhafi misstigi sig.
Maður ætti að venja sig á að hta á öh
spU sem erfið og vanda sig, sama hve
einfold þau virðast í úrvinnslu. Þetta spU
virðist vera sakleysislegt en í því leynist
hætta fyrir sagnhafa. Suður spUar þijú
grönd eflir að hafa hafið sagnir á einu
laufi. ÚtspU vesturs var spaðagosi:
♦ KD93
V K872
♦ 75
♦ KD10
♦ G108765
V G95
♦ G1097
+ --
♦ --
V Á1064
♦ ÁK64
+ 98432
* Á42
? D3
* D82
* ÁG765
Sagnhafi hleypir slagnum heim á ás, tek-
ur hina sönnuðu spaðasvíningu og spUar
síöan laufkóngi. Æ - hvað gerði ég nú?
hugsar sagnhafi. Hann hefur ekki lengur
efni á að yfirdrepa þriðja laufið heim og
á ekki lengur niu slagi. Samningurinn
hangir þvi á því hvemig rauðu litimir
hggja hjá andstöðunni. Sagnhafi átti að
gera ráð fyrir þessari slæmu legu með
því að drepa fyrsta slag á spaðakóng.
Taka síðan þijá hæstu í laufi, spila spaða
á ás, renna niður laufslögum og svína
síðan spaða. SpUið kom fyrir á Norður-
landamóti yngri spUara og sagnhafi féh
einmitt í þá gryfju að drepa strax á spaða-
ás og svína spaðaníu. En björgimarsveit-
in kom tU hjálpar því austur henti laufi
í annan spaðann og sagnhafi slapp með
skrekkinn.
ísak Örn Sigurðsson