Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 49
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1993
61
Hr
Eitt aff verkum öldu Ármönnu.
Iistasmiðja
Norðfjarðar
Alda Ármanna Sveinsdóttir
opnar í dag sýningu á málverkum
og vatnslitamyndum í Lista-
smiðju Norðíjarðar.
Sýningin, sem er opnuð í tengsl-
um við fjölskylduhátíð Neskaup-
stað um verslunarmannahelgina,
stendur í tvær vikur. Aðalvið-
fangsefni sýningarinnar er konur
en auk þess gefur að líta landslag
og óhlutstæðar myndir. Alda Ár-
manna opnar einnig í dag aðra
málverkasýningu í veitingahús-
inu Arnarbæ á Amarstapa.
Myndlistarsýning
eldri borgara
Sýningar
Á Listahátíðinni á Akureyri,
Listasumar-festival ’93, stendur
nú yfir myndhstarsýning eldri
borgara í Deiglunni og á Kaffi
Karólínu sýnir Laufey Margrét
Pálsdóttir verk sín. Þá hófst fjöl-
skylduhátíðin „Halló Akureyri" í
gær en hún stendur yíir um
verslunarmannahelgina.
Geimfarar.
Veðmál!
21júlí 1%9 borguöu veðmang-
arar David Threlfall 10 þúsund
pimd en fimm árum áður hafði
hann veðjað 10 pundum um að
innan sjö ára tækist mönnum að
komast til tunglsins!
Friðsöm þjóð!
Á Costa Rica í Mið-Ameríku er
enginn her!
Blessuð veröldin
Mömmur!
Á nánast öllum tungumálum
heimsins byijar orðið mamma á
m-hljóði!
Drottning í níu daga!
Á sextán ára afmælisdegi Jane
Grey árið 1553 var því lýst yfir
að hún væri drottning Englands.
Níu dögum seinna var hún hand-
sömuð og tekin af lífi!
Fjarlægðir!
Á Englandi er hvergi meira en
75 mílur að sjó!
Færðá
vegum
Víða á landinu er nú vegavinna í
fullum gangi og má búast við töfum
af þeim sökum.
Ókumönnum ber að lækka öku-
hraða þar sem vegavinna er.
Umferðin
M.a. er unnið á milh Dalvíkur og
Ólafsíjarðar, milh Hafnar og Hval-
ness, á Fjarðarheiði og Sandvíkur-
heiði.
Hálendisvegir eru enn margir lok-
aðir en þó er t.d. fært fyrir fjallabíla
um Landmannaleið og Kaldadal.
Sjömenningamir í hljómsveit-
inni Svörtum pipar ætla að lialda
uppi stuðinu á Gauknum í kvöid
og annað kvöld. Þeir sem komast
ekki út úr bænum eða kæra sig
ekki um það geta því einfaldlega
Skemmtarúr
brugðið sér á Gaukinn enda hægt
aö skemmta sér á fleirí stöðum um
verslunarmannahelgina en á úti-
hátíðum.
Hijórasveitina skipa þau Margrét
Eir Hjaltadóttir, Gylii Már Hiimis-
son, Ári Daníelsson, Ari Einarsson,
Veigar Margeirsson, Hafsteinn Við- ' ■
ar Hólm og Jón Borgar Loftsson. Svartur pipar
Grímsey
J Raufarhöfn
Bolungarvík
Suóureyrí |
Flateyrí
('Reykjaríjörðu
os Ólafsfjörður Gjúfurárgil __
Siglufjorður LS[g Dalvík [£
L£J ^ 'L& _ Haga- m hú^kki U^húsavík
ísafjörður
Tálknafjöröur,^ Heykjanes [g] Laugwbólf Skaga- nj5| iand^ ^L[§
| *-|nSíl______ . \tZ\ strönd ^ L%~J Þelamörk \tZ\ . _Stórutjamir
krókur [»[S[S \jr\Reykjaht/ðog
JVarmaW«Aku^jJ Wugastaðlr Skútustaðir
^Laugatbokkl Stemsvelllt
!LÞórshöfn
Vopnqgörður
Qa 4
____ Seyöte-
Eiðar [gj fjörður
aðir fSl (ö
Neskaupstaður j~jr|
Þessi kraftmikh strákur héma á kl. 6.42. Við fæðingu mældist hann
myndinni kom í heiminn á fæðing- 56 sentímetrar og vó 4338 g.
ardeild Landspítalans sl. mánudag Foreldrar strálísa eru Helena
-— ----------------------------- Valsdóttir og Gunnar Þór Ástþórs-
son. Þetta er annað barn þeirra en
systir herramannsins unga heitir
Jóhaima Sandra. Hún er 3 ára,
Joe Pesci leikur aðalhlutverkíð.
Einka-
spæjarinn
í Bíóborginni er nú verið að
sýna kvikmynda The Pubhc Eye
en í íslenskri þýðingu hefur
myndin fengið nafnið Einkaspæj-
arinn.
Guðlaugm- Bergmundsson,
kvikmyndagagnrýnandi DV, er
búinn að sjá myndina en í pisth
hans segir m.a.: „Æsifréttaijós-
myndarar hafa líklega hvergi
betri né meiri efnivið en í New
York, morð og viðbjóður hvert
sem litið er og hefur lengi verið.
Bíóíkvöld
Kvikmyndin The Pubhc Eye, sem< L
á einhvern dularfuhan hátt hefur
hlotið nafnið Einkaspæjarinn í
meðfórum Bíóborgarinnar, fjall-
ar um einn slíkan, „hinn mikla
Bernzini" sem fór um götur New
York í upphafi fimmta áratugar-
ins og festi lík á filmu, ahtaf á
undan löggunni á morðstaðinn."
Helstu hlutverk leika Joe Pesci,
Barbara Hershey, Stanley Tucci,
Jerry Adler og Jared Hariis.
Leikstjóri er Howard Frankhn.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Útlagasveitin
Laugarásbíó: Helgarfrí með
Bernie, n
Stjörnubíó: Á ystu nöf
Regnboginn: Ámos og Andrew
Bíóborgin: Einkaspæjarinn
Bíóhölhn: Flugásar 2
Saga-bíó: Gengið
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 170.
30. júlí 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,680 72,880 71,45*p-
Pund 107,630 107,930 106,300'
Kan.dollar 56,490 56,660 55,580
Dönsk kr. 10,6940 10,7260 10,8920
Norsk kr. 9,7250 9,7540 9,8980
Sænskkr. 8,7710 8,7980 9,0830
Fi. mark 12,1800 12,2170 12,4140
Fra. franki 12,1940 12,2310 12,4090
Belg. franki 1,9937 1,9997 2,0328
Sviss. franki 47,5400 47,6900 47,2000
Holl. gyllini 37,0300 37,1400 37,2700
Þýskt mark 41,6600 41,7800 41,7900
It. Ilra 0,04502 0,04518 0,04605
Aust. sch. 5,9320 5,9530 5,9370
Port. escudo 0,4073 0,4087 0,4382
Spá. peseti 0,5054 0,5072 0,5453
Jap. yen 0,69190 0,69400 0,67450
Irsktpund 100,340 100,640 102,050
SDR 100,94000 101,24000 99,8100
ECU 80,6800 80,9300 81,8700
Símsvari vegna gengisskráningar 623270:
Krossgátan
7 X 3 *r 5—
'F s
)o n
Tir /V- ir
)U rr
10 i -
járétt: 1 hrinding, 6 klafi, 7 blað, 8 brún,
10 fá, 12 ýlfur, 14 tóbak, 16 aldraður, 18
elska, 19 hvíli, 20 ftjálsan.
Lóðrétt: 1 magáll, 2 saur, 3 báturinn, 4
mjög, 5 lagvopn, 6 einnig, 9 fegruðu, 11
tækin, 13 hóta, 15 leynd, 17 skraf, 19 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 höll, 5 ósa, 8 ær, 9 ausur, 10
skurk, 11 má, 13 ilm, 15 kyrr, 17 hjalli,
19 Jón, 21 álfa, 22 úöar, 23 tap.
Lóðrétt: 1 hæsi, 2 örk, 3 lauma, 4 lurk, 5
óskylt, 6 sum, 7 ar, 12 árla, 14 Ijóð, 16 rifa,
17 hjú, 18 lár, 20 na.