Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Page 52
F R É X X A S K O X I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing; Sfmi $32700 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993. SophiaHansen: Ég fer í hung- „ urverkfall sjái ég ekki dæt- urnarnúna „Ég ætla ekki aö bíöa lengur og er búin aö ákveöa að fara í hungurverk- fall í Ankara ef ég fæ ekki dætur mínar um helgina. Við systkinin ræddum þetta fram á nótt og kom- umst aö þessari niðurstöðu. Það er búið að draga okkur á asnaeyrunum í marga mánuði og ég er alveg að gefast upp á þessu,“ sagði Sophia Hansen í samtah við DV í morgun. Fulltrúar tyrkneska dómsmála- ráðuneytisins funduðu um mál Sop- i*-ijiu í morgvrn en þeir hafa lofað að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að hún fái að hitta börn sín. Þegar DV fór í prentun var fundinum ekki lokið. Guðmundur H. Guðmundsson, hálfbróðir Sophiu, sagðist ákveðinn í að fara í lögregluvernd til heima- bæjar Haiims Al, Sivas, komi á dag- innaðböminséuþar. -Ótt Verslunarmannahelgm: Víðast skýjað - mest bókaö til Eyja „Víðast hvar verður skýjað um helgina og varla hægt að búast við miklu sólskini. Bjartast veröur norð- vestanlands á sunnudag og mánu- dag,“ sagði Gunnar Hvammdal veð- urfræðingur í morgun um veður- horfur helgarinnar. Norðanáttin mun ganga niður í nótt og í fyrramálið og reiknað er með hægviðri um mestallt land á hádegi á morgun og fram á mánu- dag. Hitastig gæti fariö mest í 15 stig yfir daginn sunnanlands en niður í 7 til 8 á næturnar. Norðanlands fer hitinn í 9 stig að degi til en ansi kalt verður yfir nóttina. Á hálendi má 'i^búast við hitastigi tun frostmark á '• nokkrum stöðum. Þar sem hægt var að mæla fólks- straum í morgun var hann mestur til Eyja en búast má við fjölmenni í GaltalækogÞórsmörk. -bjb - sjá bls. 4, 27, 38 og 51 DV kemur næst út þriðjudaginn 3. ágúst. Smáauglýsingadeild DV er opin til kl. 22.00 í kvöld. , Lokað laugardag, sunnudag og mánudag. Góða ferð og akið varlega! Björgvin enn Tveir strokufanganna, Hörður Karlssonog Hans Emir Viðarsson, fundust á öðrum tfmanum í nótt i húsi í Breiöholti eftir ábendingu sjónarvotta. iVeir samverkamenn þeirra voru haHdteknír f nótt, þar á meðal maðurinn sem ójt þeiro frá Litla-Hrauni. Björgvin Þór Rík- liarðsson gengur enn laus en hann er talinn hættulegur og var nýlega dæmdur til tíu ára refsivistar á Litla-Hrauni fyrir nauöganir, lík- ; amsárásir með hnifi og rán. Óvíst er hvernig Björgvin Þór er klæddur þar sem fangar fá að vera í eigin fótum á Hrauninu og hafa föt til skiptanna í klefum sínum sem fangaverðir fylgjast ekki með. Það var klukkan 01.12 sem lög- reglan fór í íbúð í Fellunum í Breið- holti þar sem grunur lék á að fang- amir leyndust. Ibúi þar er stúlka sem tengist öðrum fangamta sem fundust þar. Ekki var enn farið að yfirheyra fangana i morgun. Um fjögur í morgun fannst svo 23 ára maður sem ók fóngunum frá Litla-Hramii til Reykjavíkur og við yfirheyrslur yfir honum kom fram aö Ðjörgvm Þór hafði beðið hann að hitta sig tyrir utan fangelsíð klukkan ellefu á miðvikudags- kvöldið. Bílstjórinn hélt því fram viö yfirheyrslur að hann hefði haldið að Björgvin ætlaði einungis að ræða við sig og sér hefði komið á óvart þegar þrír fangar heföu komið hlaupandi til hans og sagt honum að aka þcirn til Reykjavik ur. Hann sagði ennfremur að fang- arnir lielðu farið úr bílnum ofar- lega á Snorrabraut þá um nóttina og leiðir skilist með Björgvini og hinum tveimur. Mikil leit var gerð í nótt og morg- un að Björgvini Þór Ríkharðssyni og voru öll hugsanleg greni könnuð og allir þeir aðilar heimsótlir sem hugsanlega gætu tengst Björgvini og hinum fóngunum. Ljóst er að það tók fangaverði tæplega hálftíma að tilkynna lög- reglu um flóttann. Þá voru sendar myndir af föngunum til lögreglu- Strokufanginn Björgvin Þór Rik- harðsson sem enn var leitað í morgun. stöðva á landsbyggðinni og lög- regla á Keflavíkurflugvelli og Seyð- isfirði hafði vakandi auga með far- þegum sem fóru úr landi. Fyrir- tækjum sem sjá um fólksflutninga voru einnig sendar myndir af fóng- unum. Síðdegis í gær taldi vagnstjóri hjá SVR sig sjá Björgvin Þór Ríkharðs- son í Blesugrófmni og leitaði fiöldi lögreglumanna þar cn án árangurs. í gærkvöldi var svo leitaö í húsi manns sem talihn er hafa sést í fylgd meö Björgvini en sú leit bar ekki árangur. Árni Vigfússon, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni í Reykjavík, segir að i nótt hafi lögreglan verið með bíla t nágrenni heimila stúlkna sem Björgvin Þór hótaði lífláti áður en hann fékk dóm. Hann segir enn- fremur að ekki veröi drcgið úr við- búnaöi lögregiu fvrr en Björgvin Þór fmnist og allar vísbendingar um ferðir hans séu vel þegnar. -PP Risaþyrla bandaríska hersins flutti um 50 heyrúllur inn í Nautadal norðan Námaskarðs í Mývatnssveit í gær þar sem þessi mynd var tekin. 12 heyrúllur, sem hver vegur hátt í hálft tonn, voru hengdar neðan i þyrluna í hverri ferð. Tilgangurinn með þessum flutningum er að stöðva sandfok en nokkuð hefur borið á því inni í Dimmuborgum að undanförnu. -GK/DV-mynd Finnur Baldursson Stúlka á Akureyri: BJargað úr sjó Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Stúlku um tvítugt var bjargað úr sjónum við Strandgötu á Ákureyri í nótt. Þegar lögreglan kom á vettvang var búið að hjálpa stúlkunni í land. Hún var köld og illa haldin og var flutt á slysadeild. Stúlkan var ölvuð og er grunuð um ölvunarakstur í gærkvöldi. Einn maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa verið sleginn á Ráðhústorgi. Ekki er vitað hver árás- armaðurinn var. Eldur í einbýlishúsi: Konaáslysadeild Kona var flutt á slysadeild af ótta við að hún heföi hlotið reykeitrun eftir að hún reyndi að slökkva í hljómflutningstækjum sem kviknaði í í herbergi hennar í einbýhshúsi við Meðalbraut í Kópavogi um klukkan tvö í nótt. Þegar slökkvihð kom á staðinn log- aði enn í tækjunum og réðu slökkvi- hðsmenn niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Töluverðar skemmdir urðu á herberginu og var húsið reykræst að slökkvistarfi loknu. -pp Veðriðámorgun: Hlýjast syðstá landinu Norðlæg eða breytileg átt verð- ur á landinu, fremur hæg víðast hvar. Norðanlands verður súld á annesjum en skúrir inn th lands- ins. Sunnanlands og vestan verð- ur skýjað með köflum eða létt- skýjað. Hiti verður á bilinu 6-17 stig, hlýjast syðst á landinu yfir hádaginn. Veðrið í dag er á bls. 60 L#TT# ...alltaf á miðvikudögum ? í í í í í í í í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.