Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Page 19
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993
19
Ef þúert
komist
tilKe
8*
•Ci
S’fluQ^
Ferð til
Ken ía er
á meðal fjölmargra
frábœrra sumar-
s
vinninga í Askriftar-
ferðagetraun
DV og Flugleiða.
Þeir einir geta orðið
Ijónheppnir sem eru
áskrifendur að DV.
Það borgar sig
að vera áskrifandi
aðDV.
FLUGLEIÐIR
Þáttur nr. 10 - útsending 9. ágúst
Magn: Efni:
1 lax
gottbunt graslaukur úr garðin-
uxnheima
2-3 sítrónurísneíðum
gróftsalt
smjör
... 20 mín. hvor hlið
Lambakótilettur
Steingríms
Magn: Efni:
lambakótilettur, tvö-
fóldþykkt
kryddeftirsmekk
bakaðarkartöflur
Salat Steingríms
Magn: Efni:
'lstk. ananas.nýr
3 stk. kiwi
stökk salatblöð
4 tómatar
V, agúrka
V, blaðlaukur
Sósa
Magn: Efni:
1 dós sýrður rjómi (10%)
‘a dl AB mjólk/súrmjólk
2 msk. sinnep, sætt
V, dl perucider
salatkryddaðeigin
vali
kWWWWWWVWWV
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frákl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Grillmeistarinn á Stöð 2:
Lax
Áhugi á víkingatímabilinu fer vaxandi í Ameríku:
Safna upplýsingum og
minjum hér á landi
Suzanne Carlson og Roslyn Strong fóru héðan með ógrynni heimilda í formi bóka og frásagna um ferðir og til-
vist norrænna manna í Ameriku.
Vestur í Bandaríkjunum færist
áhugi manna í norðausturríkjunum
í vöxt á tímabili því sem áhugamenn
þar kaUa „America before Colum-
bus“ eða Ameríka fyrir daga Kólum-
busar.
Árið 1964 var stofnað félag, „New
England Antiquities Research
Association", í New Hampshire í
Bandaríkjunum, í þeim tilgangi að
rannsaka minjar frá fyrri öldum í
þessum ríkjum og gefa út upplýs-
ingarit um niðurstöðumar. NEARA,
sem er skammstöfun fyrir ofangreint
félag, hefur haldið úti rannsóknum
og orðið vel ágengt í að sannfæra
jarðfræðinga og aðra fræðimenn um
tilvist norrænna manna á hinum
norðlægu slóðum í Ameríku löngu
fyrir daga Kólumbusar og innílytj-
enda frá Evrópulöndum til norður-
ríkja Bandaríkjanna.
Fyrir um tvö hundruð árum upp-
götvuðu fomleifafræðingar m.a. dul-
arfullar steinbyggingar víðs vegar á
landnámssvæðunum. Útskýringar,
sem settar voru fram á þessum fund-
um, vom jafn margar uppgötvunun-
um; akurruðningar, forðageymslur,
stíur fyrir húsdýr eöa minjar frá inn-
fæddum íbúum Ameríku.
Áhugasamir sjálíboöahðar úr hópi
fræði- og vísindamanna hafa gefið
tíma sinn og vinnu við að rannsaka
og skrásetja staðina og minjarnar
víðs vegar við austurströnd Banda-
ríkjanna. En auk hinna hefðbundnu
aðferða í fomleifa-, mannfræði- og
jarðfræðirannsóknum er nú áletr-
ana- eöa rúnafræði beitt óspart til að
komast að hinu sanna um minjamar
á þessum slóðum. Ennþá er ótal
spumingum ósvarað og leyndardóm-
ar óupplýstir. NEARA heldur áfram
rannsóknum og notar alla þá þekk-
ingu og hæfileika sem hinir óeigin-
gjömu félagsmenn búa yfir.
Fyrir stuttu höföu þær Suzanne
Carlson varaforseti og Roslyn
Strong, kynningarfulltrúi NEARA,
viðkomu hér á landi á leið vestur um
haf eftir fund í Kaupmannahöfn með
áhugamönnum um tilvist norrænna
manna í Ameríku á 10. og 11. öld.
Þær Suzanne Carlson og Roslyn
Strong hafa komið hér áður og þá
hitt áhrifa- og áhugamenn á þessu
sviði hér á landi. Hafa þær m.a. heim-
sótt Stofnun Áma Magnússonar til
að afla sér frekari heimilda. Þær
hafa í hyggju að ná varanlegum
tengslum hér á landi við fræðimenn
sem kunna að vilja gefa þessum
málum meiri gaum.
-gra