Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 19 Ef þúert komist tilKe 8* •Ci S’fluQ^ Ferð til Ken ía er á meðal fjölmargra frábœrra sumar- s vinninga í Askriftar- ferðagetraun DV og Flugleiða. Þeir einir geta orðið Ijónheppnir sem eru áskrifendur að DV. Það borgar sig að vera áskrifandi aðDV. FLUGLEIÐIR Þáttur nr. 10 - útsending 9. ágúst Magn: Efni: 1 lax gottbunt graslaukur úr garðin- uxnheima 2-3 sítrónurísneíðum gróftsalt smjör ... 20 mín. hvor hlið Lambakótilettur Steingríms Magn: Efni: lambakótilettur, tvö- fóldþykkt kryddeftirsmekk bakaðarkartöflur Salat Steingríms Magn: Efni: 'lstk. ananas.nýr 3 stk. kiwi stökk salatblöð 4 tómatar V, agúrka V, blaðlaukur Sósa Magn: Efni: 1 dós sýrður rjómi (10%) ‘a dl AB mjólk/súrmjólk 2 msk. sinnep, sætt V, dl perucider salatkryddaðeigin vali kWWWWWWVWWV SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Grillmeistarinn á Stöð 2: Lax Áhugi á víkingatímabilinu fer vaxandi í Ameríku: Safna upplýsingum og minjum hér á landi Suzanne Carlson og Roslyn Strong fóru héðan með ógrynni heimilda í formi bóka og frásagna um ferðir og til- vist norrænna manna í Ameriku. Vestur í Bandaríkjunum færist áhugi manna í norðausturríkjunum í vöxt á tímabili því sem áhugamenn þar kaUa „America before Colum- bus“ eða Ameríka fyrir daga Kólum- busar. Árið 1964 var stofnað félag, „New England Antiquities Research Association", í New Hampshire í Bandaríkjunum, í þeim tilgangi að rannsaka minjar frá fyrri öldum í þessum ríkjum og gefa út upplýs- ingarit um niðurstöðumar. NEARA, sem er skammstöfun fyrir ofangreint félag, hefur haldið úti rannsóknum og orðið vel ágengt í að sannfæra jarðfræðinga og aðra fræðimenn um tilvist norrænna manna á hinum norðlægu slóðum í Ameríku löngu fyrir daga Kólumbusar og innílytj- enda frá Evrópulöndum til norður- ríkja Bandaríkjanna. Fyrir um tvö hundruð árum upp- götvuðu fomleifafræðingar m.a. dul- arfullar steinbyggingar víðs vegar á landnámssvæðunum. Útskýringar, sem settar voru fram á þessum fund- um, vom jafn margar uppgötvunun- um; akurruðningar, forðageymslur, stíur fyrir húsdýr eöa minjar frá inn- fæddum íbúum Ameríku. Áhugasamir sjálíboöahðar úr hópi fræði- og vísindamanna hafa gefið tíma sinn og vinnu við að rannsaka og skrásetja staðina og minjarnar víðs vegar við austurströnd Banda- ríkjanna. En auk hinna hefðbundnu aðferða í fomleifa-, mannfræði- og jarðfræðirannsóknum er nú áletr- ana- eöa rúnafræði beitt óspart til að komast að hinu sanna um minjamar á þessum slóðum. Ennþá er ótal spumingum ósvarað og leyndardóm- ar óupplýstir. NEARA heldur áfram rannsóknum og notar alla þá þekk- ingu og hæfileika sem hinir óeigin- gjömu félagsmenn búa yfir. Fyrir stuttu höföu þær Suzanne Carlson varaforseti og Roslyn Strong, kynningarfulltrúi NEARA, viðkomu hér á landi á leið vestur um haf eftir fund í Kaupmannahöfn með áhugamönnum um tilvist norrænna manna í Ameríku á 10. og 11. öld. Þær Suzanne Carlson og Roslyn Strong hafa komið hér áður og þá hitt áhrifa- og áhugamenn á þessu sviði hér á landi. Hafa þær m.a. heim- sótt Stofnun Áma Magnússonar til að afla sér frekari heimilda. Þær hafa í hyggju að ná varanlegum tengslum hér á landi við fræðimenn sem kunna að vilja gefa þessum málum meiri gaum. -gra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.