Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 45 Fréttir Tillögur að aðalskipulagi í Mývatnssveit: Ganga mislangt í verndun - verður sennilega ágreiningur um skipuIagstHlöguna, segir sveitarstjórinn Starfsmenn Skipulags ríkisins hafa unniö umhverfismat fyrir Skútu- staðahrepp en í matinu eru kynntar flórar tillögur aö aðalskipulagi í hreppnum næstu 20 árin. Búist er við að sveitarstjómin í Skútustaða- hreppi velji eina tillögu sem undir- stöðu fyrir aðalskipulag hreppsins til tuttugu ára en stefnt er að því að vinnu við aðalskipulagið verði lokið fyrir sveitarstjómarkosningamar á næsta ári. Tiilögumar ganga misjafniega langt í friðunarátt í Mývatnssveit. Sú Tyrsta gerir ráð fyrir að aðstæður og landnotkun í Skútustaðahreppi verði með svipuðum hætti og nú er. Samkvæmt henni veröa litlar breyt- ingar á fólksfjölda eða um 500 íbúar eins og nú er. Þá veröa atvinnuhætt- ir svipaðir með Kísiliöjunni, land- búnaði og ferðaþjónustu. Segja má að tillaga tvö leyfi meiri framkvæmdir og breytingar á hög- um íbúa sveitarinnar en sú fyrsta. Samkvæmt tillögu tvö er gert ráð fyrir að íbúum fjölgi um helming og að atvinnustefna verði íjölbreytt með nýtingu náttúruauðlinda, fram- kvæmdum af ýmsum tagi, fleiri iðn- aöarsvæðum og auknum samgöng- irni. Samkvæmt þessari tillögu verða leyfðar framkvæmdir sem geta haft skaðleg áhrif á náttúru sveitarinnar. Þriðja tillagan gerir ráð fyrir 700 íbúum í hreppnum og að Kísiliðjan hætti rekstri í áfongmn og verði að fuliu hætt í lok skipulagstímabiisins. Áhersla er lögð á smáiðnað, verslun og þjónustu af ýmsu tagi og yrði Reykjahlíð eina þéttbýh sveitarfé- lagsins. Gert er ráð fyrir að ákveðin svæði verði vernduð og að aðkomu- leiðir að ferðamannastöðum verði bættar. Síðasta tillagan gengur lengst þess- ara tillagna í friðunarátt. Hún gerir ráö fyrir að íbúum hreppsins fækki í 400 og aö rekstri Kísiliðjunnar verði hætt. Reiknað er með að ferðamönn- um fækki og þjónusta verði aðeins á fáum stöðum. Stór samfelld svæði verði vemduð og ýmsum aðgerðum beitt til að draga úr fjölda ferða- manna. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveit- arstjóri í Skútustaöahreppi, segir aö skipulagsvinnan hefiist fljótlega en ekki sé vist að takist að afgreiða aðal- skipulagið fyrir kosningar á næsta ári. Hann segist vera nokkuð viss um að ekki sé hægt að leggja fram skipu- lagstillögu sem allir séu ánægðir með og gæti orðið ágreiningur um al- menna landnotkun, staðsetningu byggingaogbeitamot. -GHS Brian Thomas, framkvæmdastjóri Isex hf. á Sauðárkróki. DV-mynd gk ígulkeravinnsla á Sauöárkróki: Þurfum að læra af mistökum annarra - segir Brian Thomas, framkvæmdastjóri ísex hf. Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Auðvitað er þetta ævintýri að vera að fara út í þessa nýju atvinnugrein hér á landi en við höfum það þó með okkur að geta lært af þeim mistökum sem aðrir hafa gert í vinnslu á ígul- kerum,'” segir Brian Thomas, fram- kvæmdastjóri ísex hf. á Sauðár- króki, en þaö fyrirtæki sérhæfir sig í fullvinnslu afurða úr ígulkerum. Thomas segir að tilraunavinnsla hafi farið fram og gengið ágætlega. Að vísu þurfi að prófa sig áfram, ekki síst við ígulkeratökuna því að á sumum stöðum séu ígulkerin tóm að Friðunartillögur við Mývatn Sandvatn Hofsstaöa- hefði Eiggl Tillögurnar fjórar ganga mislangt í verndunarskyni. Tillaga A gerir ráð fyrir svipuðum aðstæðum og landnotkun í Skútustaðahreppi en tillaga B leyfir framkvæmdir sem hafa skaðleg áhrif á náttúru sveitarinnar. Tfllaga C gerir ráð fyrir meiri verndun á náttúru Mývatnssveitar en nú er en tillaga D gengur lengst í friðunarátt. Samkvæmt henni verða stór og samfelld svæöi vernduð og dregið úr aösókn ferðamanna. Myndín sýnir tillögur A og D. innan, á öðnun ekki með réttum lit o.s.frv. „ígulkeramiðin eru hér við landsteinana úti fyrir öllu Norður- landi, að tahð er, en því miður hafa ekki farið fram nægjanlegar rann- sóknir á þessu. Þær eru þó að fara í gang og þá skýrast mál væntanlega.“ Thomas segir að þegar vinnsla hefst hjá ísex í næsta mánuði muni 24 menn vinna við fyrirtækið og stefnt sé að því að afköstin verði um 200 kg af hrognum á dag. Þau eru fullunnin í neytendapakkningar og flutt til Japans þar sem fyrirtækið hefur haslaö sér vöh á markaðnum og fær gott verð. T?§r (W) JT M Samkort KORTHAFAR $$ ' a -' -' ^ / fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingaríit í hönd með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er að hringja og smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur! Smáauglýsingadeild OV er opin: Virka daga ki. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-16.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 Athugiö: Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. SMÁAUGLÝSINGAR SIMI 63 27 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.