Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlan óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Allir nema Isl.b. lékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 3,5-4 isl.b., Bún.b. ÍECU 6-7 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísilolub, óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. óverðtr., hreyfðir 7,00-8,25 Isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Visitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b. Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. Óverötr. 8,75-12,25 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 isl.b., Bún.b. í 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,30-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir UtlAn verðtryggð Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn i.kr. 17,20-19,25 Sparisj. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. í 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10,25 Sparisj. Dráttarvextir 17,0% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf ágúst 13,5% Verðtryggö lán ágúst 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravísitala júlí 3282 stig Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig Byggingarvísitalajúlí 190,1 stig Framfærsluvísitala júní 166,2 stig Framfærsluvísitala júll 167,7 stig Launavísitala júní 131,2 stig Launavísitalajúlí 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengí bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.773 6.897 Einingabréf 2 3.767 3.786 Einingabréf 3 4.451 4.532 Skammtímabréf 2,321 2,321 Kjarabréf 4,743 4,889 Markbréf 2,555 2,634 Tekjubréf 1,533 1,580 Skyndibréf 1,984 1,984 Sjóðsbréf 1 3,324 3,341 Sjóðsbréf 2 1,998 2,018 Sjóðsbréf 3 2,290 Sjóösbréf 4 1,575 Sjóðsbréf 5 1,422 1,443 Vaxtarbréf 2,342 Valbréf 2,196 Sjóösbréf 6 826 867 Sjóðsbréf 7 1.386 1.428 Sjóðsbréf 10 1.411 islandsbréf 1,446 1,473 Fjórðungsbréf 1,168 1,185 Þingbréf 1,558 1,579 Ondvegisbréf 1,468 1,488 Sýslubréf 1,304 1,323 Reiðubréf 1,417 1,417 Launabréf 1,039 1,054 Heimsbréf 1,390 1,432 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,86 3,87 3,92 Flugleiöir 1,14 1,01 1,14 Grandi hf. 1,85 1,90 1,93 Islandsbanki hf. 0,86 0,86 0,88 Olís 1,75 1,75 1,79 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,30 Hlutabréfasj. ViB 1,06 0,98 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,85 1,87 Hampiöjan 1,20 1,15 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,05 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,46 2,65 Skagstrendingurhf. 3,00 2,91 Sæplast 2,70 2,60 2,99 Þormóður rammi hf. 2,30 1,40 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaóinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiöaskoðun Islands 2,50 2,40 Eignfél. Alþýöub. 1,20 1,50 Faxamarkaöurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,40 2,70 Hlutabréfasjóöur Noröurl. 1,07 1,07 1,12 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 Kögunhf. 4,00 Mátturhf. Ollufélagiö hf. 4,62 4,65 4,80 Samskip hf. 1.12 Sameinaðir verktakar hf. 6,55 6,55 6,65 Sildarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50 4,50 Skeljungurhf. 4,16 4,10 4,18 Softis hf. 30,00 Tangi hf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,10 1,15 1,30 Tryggingamíðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90 ÚtgeróarfélagiÖ Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Borgarkringlan var minn stærstifeill - segir Sveinn bakari við D V Innlán með sérkjörum Islandsbanki Sparileió 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí 1992. Sparileið 2 Óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 8,75% vexti og hreyfð innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 8,75% vexti. Verötryggð kjör eru 1,35% í fyrra þrepi og 1,85% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu vaxtatimabila eru lausirtil útborgunarán þókn- unar sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 3,85% verðtryggö kjör, en hreyfð innistæða ber 10,50% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Hvert innlegg er bundið í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,10% raunvexti. Vaxtatimabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir ásamt verðbótum á þá eru lausir til útborgunar eftir áramót. Hægt er að sækja um úttekt innan tveggja ára og greiðist þá 1,75% úttektargjald. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör eru 1,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mánuði á 12,25% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 6,70% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,8%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuöi. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 7% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiöast 8,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiöast 9% nafnvextir. Verðtryggö kjör eru 1,5% til 3,5% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu i 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mánaða verðtryggður reikningur með raun- ávöxtun á ári 6,25%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunn>'extir eru 7,5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaöar- ins. Verðtryggðir vextir eru 1,5%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staöiö óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uöi. Vextir eru 8,75% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 3,75% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 9%. Verö- tryggð kjör eru 4% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 9,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár- hæðin laus i einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuöi. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,6% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. „Það þarf að hagræða töluvert mikið í rekstrinum. Minn stærsti feill var að fara í Borgarkringluna. Síðan hefur samkeppnin harðnaö, helgarsala minnkað út af klukku- búðunum, auk almenns samdráttar í þjóðfélaginu," sagði Sveinn bakari Kristdórsson í samtali við DV. Einkafyrirtæki hans hefur nú verið breytt í tvö hlutafélög í eigu vina og vandamanna Sveins en fyrirtæki hans er tahð skulda á annað hundrað milljómr króna. Hlutafjársöfnun stendur yfir og framkvæmdastjóri hefur verið ráð- inn að nýju hlutafélögunum. Um 100 manns hafa starfað hjá Sveini bak- ara og að hans sögn stendur ekki til að segja upp fólki eða loka verslun- Svo gæti farið að bensínverð hér- lendis tæki breytingum á næstunni og þá niður á við frekar en hitt. Olíu- verð á Rotterdam-markaði hefur ver- ið lágt að undanfomu en verð á 92 og 98 oktana bensíni og svartolíu hækkaði örlítið en gasolía lækkaði lítillega. um. Sveinn opnaði fyrsta bakaríið að Grensásvegi 48 fyrir rúmum 10 árum og í dag eru verslanirnar orðn- ar 16 á höfuðborgarsvæðinu, auk höfuðstöðvanna í Mjóddinni (sjá nánar meðfylgjandi kort). Sveinn sagði að leigusamningur á Eiðistorgi rynni út um næstu áramót og ekki stæði til að endurnýja hann. Nýjustu verslanirnar eru við Lækj- argötumar í Hafnarfirði og Reykja- vík en síðast var lokað í Borgar- kringlunni og Bankastræti. Fyrirtæki Sveins velti í fyrra um 280 milljónum króna og í fréttatil- kynningu Ráðs hf., sem sér um mál- efni Sveins, segir að veltan hafi tvö- faldast á fáum árum að raunvirði. Um næstu helgi eru væntaniegir til landsins tveir olíufarmar, annar fyrir Ohufélagið og hinn fyrir Skelj- ung og Ohs. Upp frá því mætti fara að vænta verðbreytinga hérlendis en að sögn forsvarsmanna ohufélag- anna verða þær ekki umtalsverðar. -bjb Breytinga að vænta hér á bensínverði - olíufarmar væntanlegir til landsins ggÍgl , Vikulegt heimsmarkaðsverð og hlutabréfavísitölur 1 --------------------------------------------------- .............. : Landsbref 110 660 105 1200 620 66 8 100 600 580 Gasolía Svartolia 210 220 190 110 200 210 180 100 190 20".1 170 180 160 Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olfa Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .176$ tonnið, eða um.....9,68 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..r..........172,5$ tonnið Bensín, súper, 190,5$ tonnið, eða um....10,40 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um........................190$ tonnið Gasolia...................158$ tonnið, eða um.....9,71 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................158.25$ tonnið Svartolía...............86,8$ tonnið, eða um.....5,79 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............86,25$ tonnið Hráolía Um............16,67$ tunnan, eða um...1.205 ísl. kr. tunnan Verðísíðustu viku Um........................16,67$ tunnan Gull London Um.............381,4$ únsan, eða um....27,56 ísl. kr. únsan Verðísíðustu viku Um.............399,8$ únsan Al London Um.....................1.186$ tonnið, eða um.....85,70 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........................1.219$ tonnið Bómull London Um.........55,60 cent pundið, eða um......8,84 ísl. kr. kílóið Verð i siðustu viku Um.........58,55 cent pundið Hrásykur London Um...................261,20$ tonnið, eða um.18,874 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........................243,3$ tonnið Sojamjöl Chicago Um....................208,5$ tonnið, eða um....15.066 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........................226,3$ tonnið Hveiti Chicago Um.......................305$ tonnið, eða um....22,039 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.......................306$ tonnið Kaffibaunir London Um.........63,24 cent pundið, eða um.....10,05 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um........61,17 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn, júní Blárefur..........309 d. kr. Skuggarefur.......255 d. kr. Silfurrefur.......303 d. kr. BlueFrost............ d. kr. Minkaskinn K.höfn, júní Svartminkur.....115,5 d. kr. Brúnminkur......112,5 d. kr. Rauðbrúnn.......124,5 d. kr„ Ljósbrúnn (pastel).98 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.300 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um............636,4,$ tonnið Loðnumjöl Úm...305 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um..........355-360$ tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.