Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
7
Fiskmarkadimir
Fréttir
Gústaf Lilliendahl, fangelsisstjóri á Litla-Hrauni, um samþykkt ríkisstjómar:
Peningarnir duga
ekki fyrir girðingu
Faxamarkaðurinn
11. ágúst seldust * 12.897 lonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Þorskurund.sl. 0,039 52,00 52,00 52,00
Blandað 0,041 46,00 46,00 46,00
Gellur 0,045 305,00 305,00 305,00
Karfi 3,113 44,18 44,00 49,00
Langa 0,382 45,77 44,00 48,00
Lúða 0,040 100,00 100,00 100,00
Lýsa 0,035 7,86 5,00 15,00
Öfugkjafta 0,210 10,00 10,00 10,00
Saltfiskflök 0,050 245,00 245,00 245,00
Skata 0,047 95,00 95,00 95,00
Skarkoli 1,302 78,93 72,00 79,00
Steinbítur 1,400 79,49 60,00 86,00
Þorskursl. 0,981 68,21 59,00 97,00
Þorskflök 0,019 150,00 150,00 150,00
Ufsi 0,244 28,00 26,00 29,00
Ýsasl. 4,615 76,29 60,00 122,00
Ýsasmá 0,029 25,00 25,00 25,00
Ýsuflök 0,039 150,00 150,00 150,00
Ýsaund.sl. 0,062 25,00 25,00 25,00
Fiskmarkaöur Hafnarfjarðar
11. ágúst sefdust a!l$ 51,142 tonn.
Háfur 0,039 14,00 14,00 14,00
Karfi 0,038 20,00 20,00 20,00
Smár þors. 0,311 46,28 45,00 52,00
Blandað 0,020 10,00 10,00 10,00
Smáýsa 0,805 35,00 35,00 35,00
Ufsi 25,897 29,32 26,00 35,00
Steinbítur 0,613 81,00 81,00 81,00
Skötuselur 0,112 190,00 190,00 190,00
Lúða 0,168 303,15 90,00 390,00
Langa 0,974 43,35 42,00 44,00
Bland.Só. 0,068 40,00 40,00 40,00
Keila 0,350 27,00 27,00 27,00
Blálanga 0,251 42,00 42,00 42,00
Ýsa 11,656 76,02 50,00 107,00
Þorskur 9,840 85,95 70,00 110,00
Fiskmarkaður Akraness
11. ágiísi seldust alls 7,04<t lonn.
Þorskurund. sl. 0,648 52,00 52,00 52,00
Háfur 0,030 10,00 10,00 10,00
Hnisa 0,045 10,00 10,00 10,00
Langa 0,153 46,73 40,00 47,00
Lúða 0,048 122,63 145,00 270,00
Sandkoli 1,795 45,00 45,00 45,00
Skarkoli 1,603 77,73 72,00 78.00
Sólkoli 0,023 72,00 72,00 72,00
Steinbítur 0,330 77,86 75,00 81,00
Þorskursl. 1,306 73,02 60,00 82,00
Ufsi 0,057 17,00 17,00 17,00
Ufsi undirmál. 0,079 10,95 10,00 15,00
Undirmálsfiskur 0,013 12,00 12,00 12,00
Ýsasl. 0,811 75,19 64,00 90,00
Ýsaund.sl. 0,102 26,00 26,00 26,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
11. ágúst seldust alls 2,1981onn
Karfi 0,126 47,00 47,00 47,00
Keila 0,120 23,00 23,00 23,00
Langa 0,017 40,00 40,00 40,00
Þorskursl. 1,301 85,79 71,00 101,00
Ufsi 0,634 28,00 28,00 28,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
11. égúst seldust alls 82,154 tonn.
Þorskursl. 23,930 84,05 79,00 111,00
Ýsa sl. 16,194 73,17 24,00 120,00
Ufsi sl. 34,050 31,54 18,00 34,00
Karfisl. 1,237 44,00 44,00 44,00
Langa sl. 0,328 49,40 43,00 50,00
Blálangasl. 0,078 48,00 48,00 48,00
Keilasl. 0,407 34,00 34,00 34,00
Steinbítursl. 0,423 79,83 66,00 85,00
Lúða sl. 0,662 188,04 120,00 300,00
Skarkolisl. 0,100 55,00 55,00 55,00
Undirmáls- 0,789 59,00 59,00 59,00
þorskursl.
Undirmálsýsasl. 0,011 10,00 10,00 10,00
Steinb./Hlýrisl. 0,329 60,00 60,00 60,00
Sólkolisl. 0,124 101,00 101,00 101,00
Karfi ósl. 3,485 46,38 40,00 55,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
11. ágúst seidust alls 32^271 tonn.
^orskursl. 3,390 87,00 87,00 87,00
Jfsisl. 18,050 35,00 35,00 35,00
.anga sl. 0,055 40,00 40,00 40,00
Keilasl. 0,061 28,00 28,00 28,00
(arfi ósl. 6,851 40,00 40,00 40.00
Steinbítursl. 0,012 35,00 35,00 35,00
Undirm.ýsasl. 3,852 42,00 42,00 42,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
11. ágúst seldttst alls 16.891 tonn.
Þorskursl. 9,923 80,73 77,00 96,00
Ýsasl. 0,265 92,32 91,00 93,00
.úðasl. 0,152 133,16 100,00 135,00
Skarkolisl. 6,116 70,75 70,00 73,00
Undirmáls- íorskursl. 0,235 54,00 54,00 54,00
Fiskmarkaður Tálknafjarðar
11. égúst seldust alls 4,280 tonn.
Þorskursl. 1,550 82,97 82,00 83,00
Ýsasl. 2,300 90,00 90,00 90,00
Ufsi sl. 0,300 15,00 15,00 15,00
Bleikjasl. 0,030 300,00 300,00 300,00
Laxsl. 0,100 310,00 300,00 315,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar
11 ágúst seldust alls 17.059 tonn.
Þorskurund.sl. 1,815 43,00 43,00 43,00
Gellur 0,040 305,00 305,00 305,00
Lax 0,100 320,00 320,00 320,00
Þorskursl. 7,728 80,06 70,00 81,00
Ufsi 0,520 15,34 15,00 20,00
Ýsasl. 6,852 87,50 84,00 145,00
Fiskmarkaður ísafjarðar
11. égúst seldust alis 40,733 tonn.
Þorskursl. 29,275 73,23 66,00 76,00
Ýsasl. 4,488 78,47 70,00 94,00
Hlýrisl. 1,433 53,00 53,00 53,00
Hámeri sl. 0,216 20,00 20,00 20,00
Lúða sl. 0,083 270,48 100,00 350,00
Grálúðasl. 0,919 86,08 72,00 90,00
Skarkolisl. 0,112 68,00 68,00 68,00
Undirmáls- 4,122 52,00 52,00 52,00
þorskursl.
Karfi ósl. 0,085 15,00 15,00 15,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
11 égúst seldust slls 35,482 tonn.
Þorskursi. 26,726 79,24 72,00 84,00
Undirm.þors. sl. 0,459 51,00 51,00 51,00
Ýsasl. 1,729 103,86 50,00 107,00
Ufsisl. 4,856 32,00 32,00 32,00
Karfi ósl. 0,703 20,00 20,00 20.00
Langa sl. 0,030 38,00 38,00 38,00
Steinbitursl. 0,131 74,00 74,00 74,00
Lúðasl. 0,848 145,33 90.00 380,00
„Eg hef náttúrlega allt gott um
þetta að segja,“ segir Gústaf Lillien-
dahl, fangelsisstjóri á Litla-Hrauni,
um þá samþykkt ríkisstjórnarinnar
að veita tíu milljónum til að bæta úr
bráðasta vanda fangelsisins á Litla-
Hrauni.
„Það hlýtur að vera hægt að gera
töluvert fyrir tíu milljónir en ég er
ekki búinn að gera mér grein fyrir
því hver verður æskilegasta verk-
efnaröðin enda kom það fram í frétt-
um að leitað yrði ráðlegginga.
Það er náttúrlega hægt að koma
fyrir mörgmn sinnum tíu milljónum
í breytingar. Það byggir enginn
mannhelda girðingu fyrir tíu millj-
ónir en það er hugsanlega hægt aö
girða hluta. Það hljóta allir að gera
sér grein fyrir þvi að mannheld girð-
ing utan um stórt svæði kostar gríð-
arlega fjármuni," segir Gústaf sem á
heildina litið segir samt að sér lítist
vel á samþykktina.
„Ég er að sjálfsögðu ánægður með
viðbrögð Þorsteins Pálssonar dóms-
málaráðherra við þeim tillögum sem
ég kynnti honum og þá ákvörðun
ráðherra sem nú hggur fyrir um að
tryggt verði að nýtt fangelsi líti loks
dagsins ljós á Litla-Hrauni árið 1995
og að ríkisstjórnin sjái til þess að
nauðsynlegs íjármagns verði varið á
allra næstu árum til fangelsisbygg-
ingar á höfuðborgarsvæðinu. Þessi
niðurstaða er meginatriði málsins,"
segir Haraldur Johannessen fangels-
ismálastjóri. Hann segir að innlendir
eða erlendir aðilar verði fengnir til
að meta hvernig íjármunum verði
best varið og vonar að niðurstaöa
liggi fyrir innan fárra vikna.
Auk fyrrnefndrar íjárhæöar til
nauðsynlegra úrbóta samþykkti rík-
isstjórnin að veita eitt hundrað millj-
ónum til fangelsisbyggingar á næsta
ári auk þeirra þrjátíu sem þegar hef-
ur verið varið til undirbúnings- og
hönnunarvinnu en tahð er að sarú-
tals þrjú hundruð milljónir þurfi til
að ljúka byggingu fangelsanna.
Betur á verði
„Andinn er þannig að menn eru
afskaplega mikið eyðhagðir yfir
þessu og passasamir í sínum störf-
um,“ segir Gústaf. Hann segir hluta
þeirra úrbóta, sem rætt var um eftir
fyrra strokið, hafa verið komna tíl
framkvæmda. Sumar hafi þurft
lengri tíma til að koma í framkvæmd.
Aðspuröur um hvort aukið eftirht
hafi ekki komiö niður á „frjálsræði
góöra" fanga sagði Gústaf: „Meinið
er nú það að þegar fariö er að herða
reglur um gæslu þá auövitaö, á með-
an fangelsið er ekki deildaskipt,
snertir þetta jafnframt fanga sem eru
saklausir af flóttatilburðum. Við
komum alltaf fyrst og síðast að þörf-
inni á að aðgreina fanga meira en
möguleiki hefur verið á.“ -pp
I KRINGLVNNI
í tUefni af sex ára afmæli Kringlunnar verður Tolli með sýningu á 14 nýjum
málverkum á göngugötum Kringlmuiar. Þessi málverk málaði hann
sérstaklega til að sýna í Kringlmini og þar njóta þau sín vel, stór
og mikUfengleg í miklu rými. Viðskiptavinir Kringlunnar geta
nú skoðað listaverk Tolla um leið og þeir versla í faUegu
umhverfi Kringlunnar. Sýningin opnar á afmæhs-
daginn 13. ágúst og stendur til 31. ágúst.
AFMÆLI
13. ágúst fögnum við afmæli Kringlunnar.
Tónlistarfólk á vegum Japis og Skífunnar,
leikliópurinn Perlan og dansarar frá
Dansskóla Jóns Péturs og Köru skenmita
afmælisgestum. Listamenn framtíðarinnar
fá að spreyta sig með Crayola litum í Litla
listahorninu sem er á fyrstu lurö í göngugötunni.
Sitthvað fleira verður gert á alinæUsdaginn.
Við hjóðum ykkur öU lijartanlega velkomin í Kringluna.
KRINGWN
l i á o«j; iiipA 14. ágúsl vpi’ður opið (il kl. 16 á laiigai'ilögum