Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Verkfæri á lagerverði Réttingasett, 7 stk., frá kr. 790,- Utlönd Standborvél, 13 mm, 5/hraða, kr. 10.980,- Gráðusagir, 400 mm, kr. 1724,- Verkfærakassar, bláir 5 hólfa, 43 sm langir, kr. 1238,- 5 hólfa, 53 sm langir, kr. 1415,- Rennimál, ryðfritt stál, kr. 1.090,- Skrúfstykki, 65 mm borð, kr. 799,- Skrúfstykki, 125 mm, 5", kr. 2.741,- Skrúfstykki, 150 mm, 6", kr. 3.999,- Þvingur, 150x50 mm, frá kr. 124,- Topplyklasett, 17 stk., kr. 454,- Toppiyklasett mm/ins, 40 stk., kr. 838,- Topplyklasett, 52 stk., kr. 2.899,- Topplyklasett, V.”, 15 stk. kr. 5.999,- Átaksmælir, V", kr. 3.411,- Blikkklippusett, 3 stk., kr. 1.216,- Borasett HSS, 19 stk., 1-10 mm, kr. 745,- Tangir frá kr. 158,- Skiptilyklar frá kr. 189,- Sexkantasett, 8 stk., kr. 170,- Felgukross, 4ra arma, kr. 299,- Vinnuvettlingar, tau, kr. 70,- Vinnuvettlingar, svinsleður, kr. 199,- Regngallar, XL & XXL, kr. 430,- Lóðboltar, 25-40-60 W., frá kr. 638,- Lóöbyssusett, 100 W., kr. 1.330,- Limbyssur frá kr. 590,- Klaufhamrar frá kr. 249,- Gráöusög, 400 mm, kr. 1.724,- Sporjárnasett, 4 stk., kr. 357,- Útskurðarsett, 11 stk., kr. 899,- Naglbitar frá kr. 114,- Virtalía, 2 tonn, kr. 1.685,- Málningarpenslar, 5 stk., kr. 197,- Vatnslitapenslar, 20 stk., kr. 122,- Hjólbörur, 100 lítra, kr. 5.870,- Garöslanga, 20 metrar, kr. 774,- Garðverkfærasett, 6 stk., kr. 495,- Garðkanna, 10 lítra, kr. 456,- Grasklippur kr. 395,- Pökkunarlimbandsstatif m/rl, kr. 649,- Áltröppur, 5 þrep, kr. 3.998,- Áltröppur, 7 þrep, kr. 5.998,- Loftpressa, 220 LM, 24L/kút, kr. 22.990,- Toppgrindabogar, kr. 1999,- Þjalasett, 5 stk., kr. 529,- Þjalasett, 3 stk., kr. 299,- Málningarhræra, kr. 194,- Afdráttarklær, 3 slk. sett, kr. 1860,- Kittisbyssa, kr. 284,- Loftdæla, fótst., einf., kr. 675,- Loftdæla, fótst., tvöf., kr. 1546,- Verkfærasett, 69 stk., kr. 1.945,- Verð miðast við staögreiðslu. ^ Sendum I póstkröfu. IS3R0T Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður simi 653090 - fax 650120 Útlit fyrir þorskveiðibann til aldamóta á Nýfundnalandsmiðum: Þorskstof ninn minni eftir friðun í heilt ár - 20 þúsund sjómenn atvinnulausir í veiðibanninu og lifa á styrkjum Utlit er fyrir aö bann við þorsk- veiðum á Nýfundnalandsmiðum verði framlengt allt til aldamóta því þrátt fyrir algera friðun í heilt ár fækkar þorskunum í sjónum. Nú segja fiskifræðingar að þorskstofn- inn við Nýfundnaland hafi aldrei í sögunni verið minni. Ákveðið var að banna veiðar á þorski frá og með maí á síðasta ári innan 200 mílna fiskveiðilögsögunn- ar við Nýfundnaland. Átti bannið að standa í tvö ár og miðað við að hægt væir að hefja veiðar að nýju sumarið 1994. Þorskurinn er farinn eitthvað annað í sumar hefur ástandið á miðunum verið rannsakað og niðurstaðan er síst fallin til að vekja vonir sjómanna á Nýfundnalandi um endurreisn veiðanna. Friðunin hefur enn engin áhrif haft og raunar virðist sem fisk- urinn flýi miðin meðan flotinn liggur bundinn við bryggju. Fiskifræðingar hafa ekki getað hent á neina skynsamlega skýringu á þessu. Menn eru sammála um að ofveiði hafl valdi hruni þorskstofns- ins og væntu þess að hann myndi rétta fljótt við ef veiðum yrði hætt. Öllum ber saman um að gegndarlaus ofveiði hafi valdið hruni þorskstofns- ins við Nýfundnaland. Friðun virðist hins vegar ekki duga til að byggja upp Stofninn. Símamynd Reuter Fyrri tilraunir til að stýra veiðunum höfðu mistekist. Alls er tahð að tuttugu þúsund manns á Nýfundnalandi hafl misst vinnuna við veiðihannið. Sjómenn fá jafnvirði 18.000 íslenkra króna á viku í styrk fyrir að sitja í landi og fisk- vinnslufólk verður að lifa af atvinnu- leysisbótum. Verða að endurskoða styrkjakerfið Nú sjá stjómvöld að endurskoða veröur styrkjakerfið ef þúsundir vinnufærra manna eiga að fá fram- færi sitt frá hinu opinbera það sem eftir lifir af öldinni að því er fram kemur í hreska vikuritinu Econom- ist. Hvað annað er til ráða liggur þó ekki ljóst fyrir. Ross Reid, sjávarútvegsráðherra Kanada, segir að ekki verði unað við að halda heilum landshluta á floti með framlögum úr opinberum sjóð- um. Því er lögð áhersla á aö finna fólkinu önnur störf. Það gengur þó treglega og sjómenn vilja helst fá að taka upp fyrri iðju og sækja sjó. Boð- ið er upp á námskeið fyrir þá sem vilja skipta um störf en aðsókn að þeim er lítil. Ef þú ert áskrifandi adDV geturðu komist til Ke Ferð til W Kenía er á meðal fjölmargra frábœrra sumar- s vinninga í Askriftar- ferðagetraun DV og Flugleiða. Þeir einir geta orðið Ijónheppnir sem eru áskrifendur að DV. Það borgar sig að vera áskrifandi aðDV. FLUGLEIDIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.