Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 96 kr. 43% Hæst Lægst 123 kr. 91 kr. 35% Hæst Lægst 174 kr 38% Hæst Lægst 13% Hæst 55 kr. Lægst 117 kr. 99 kr. Hæst Lægst .1239 kr. Hæst Lægst Neytendur Verðmunurinn í matvöruverslunum á Norðurlandi er allt fró 7% til 76% samkvæmt verðkönnun sem gerð var í síðustu viku. Verðkönnun Neytendafélags Akureyrar og nágrennis: Vömr í KEA Nettó um 7% ódýrari en í Hagkaupi Vörutegund KEANettó Hagkaup Hrísa- lundur Svarfdæla- búð Hveiti, 2 kg 67 69 70 96 Strásykur, 2 kg 96 100 107 125 Pl8stfilma,30m 116 118 110 138 Spaghetti, 250 g 55 62 56 58 Kaffi, 500 g 181 199 189 205 Lambakótelettur, 1 kg 699 799 699 848 Svínakótelettur, 1 kg 1239 1256 1324 HpiHBBB Nautahakk, 1 kg - 855 892 940 Hreingemingarlögur 137 139 149 157 Þvottaefni, 2 kg 617 655 676 754 Tannbursti 126 136 139 174 Maískorn, 'A dós 91 98 95 123 Fískibolludós 1 /1 202 204 204 271 Pepsi, 21 129 149 147 147 Bananar, 1 kg 115 126 89 157 Smjörlíki, 500 g 99 101 117 117 76%. Vörur í KEA Nettó á Akureyri eru aö jafnaði um 7%'ódýrari en í Hag- kaupi samkvæmt verðkönnun sem Neytendafélag Akureyrar og ná- grennis stóð fyrir þann 5. ágúst s.l. Niðurstööur könnunarinnar leiddu ennfremur í ljós aö ef Svarf- dælabúð er tekin sem viðmiðun fyrir nágrannabyggðimar við Eyjafjörð, þá er um 20% dýrara að kaupa þess- ar 200 vörutegundir í nágranna- byggðunum heldur en á Akureyri. Könnun þessi kemur 1 beinu fram- haldi af verðkönnun sem Neytenda- félag Akureyrar gerði á 107 vörateg- undum í 17 matvöruverslunum víðs- vegar á landinu 5. júlí s.l. Með verð- könnuninni sem nú er birt er bætt um betur og kannað verð á 200 neysluvörum í fjórum verslunum. Þær fjórar verslanir sem um ræðir era KEA Nettó, Hagkaup, Hrísalund- ur og Svarfdælabúð. Hér verður aðeins minnst á brot af þeim vörum sem teknar vora með í könnuninni en það ætti þó að gefa nokkuð góða mynd af könnuninni í heild. Samkvæmt verðtöflunni sem hér birtist er verðmunurinn á hinum ýmsu neysluvöram allt frá 7% til Leiðrétting í baksíöufrétt DV á þriöjudag- inn var, þar sem greint var frá verðlækkun á grænmeti, gleymd- íst að takafram að uppgefið verð var heildsöluverð. Grænmetið er því að vonum nokkuö dýrara út úr búð. Viö biðjumst velvirðingar á þessu. : . -ingo I Mikill verðmunur var t.d. á einu kílói af banönum eða 76%. Hæsta verðið var i Svarfdælabúð, 157 krón- ur, en lægsta verðið í Hrísalundi, 89 krónur. Hveiti, 2 kíló, kostaði 96 krónur í Svarfdælabúð en 67 krónur í KEA Nettó. Þar er verðmunurinn 43%. Tannburstar era dýrastir í Svarf- dælabúð, kosta þar 174 krónur stk., en ódýrastir í KEA Nettó á 126 krón- ur. Verðmunurinn þar er 38%. Hálf dós af maískorni kostar 123 krónur í Svarfdælabúð en 91 krónu í KEA Nettó. Þar er verðmunurinn 35%. Fiskibolludós kostar 202 krónur í KEA Nettó en 271 kr. í Svarfdæla- búð. Þar er verðmunurinn 34%. Strásykur, 2 kg, er á 125 krónur í Svarfdælabúð en 96 krónur í KEA Netté- Þar er verðmunurinn 30%. Þvottaefni, 2 kg, var dýrast í Svarf- dælabúð, 754 krónur, en ódýrast í KEA Nettó á 617 krónur. Þar er verð- munurinn 22% Lambakótilettur vora dýrastar í Svarfdælabúð á 848 krónur kílóið en ódýrastar í KEA Nettó á 699 krónur kílóið. Þar er verðmunurinn 21%. Þess má geta að samtímis könnun- inni á Akureyri framkvæmdu neyt- endafélög víðsvegar um landið sam- bærilegar en umfangsminni kannan- ir. Niðurstöður þeirra kannana eiga svo eftir að gefa betri mynd af því hvemig verðlagið á Akureyri er mið- að við landið í heild. -KMH Fréttir Þótt Slippstöðin á Akureyri sé komin i greiðsiustöðvun og óvissa ríki um framhaid starf- semi fyrirtækisins er unnið þar af krafti við viðhald á bátum og skipum. DV-mynd gk Á gjörgæslu í hrjnr ’iijif»11* ^ Maður á sextugsaldri liggur á gjörgæsludeild Borgarspítalans eftir að meri, sem hann sat, fékk í sig straum frá rafgirðingu, fæld- ist og stakk sér nokkrum sinnum með hann á bakí. Maðurinn lenti harkalega á hnakknum og mjaðmargrindarbrotnaði auk þess sem hann lilaut innvortis blæðingar. Hann hefur nú legiö á gjörgæsludeild í þrjár vikur en er á batavegi, Að sögn læknis á gjörgæsludeild var maðurinn i lífshættu þegar hann kom þang- aö. -pp Borgarráð: Sóttumstyrk vegna 64 ráðninga Borgarráð samþykkti nýlega að sækja um styrk úr Atvinnuleys- istryggingasjóði til ráöningar að minnsta kosti 64 manna til tun- ferðaröryggisgæslu, starfa við næringarátak í grunnskóium og vegna undirbúnings tölvuvæð- ingar skólasafna. Ákvörðunin var tekin í samræmi við tillögu skólamálaráðs Reykjavíkui'borg- ar. -GHS Öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Fyrsta frostnótt sumarsins i Fljótum var aðfaranótt þriðju- hvítar af hélu í morgunsárið. Fólki hér í sveit þykir þessi haustboði nokkuð snemma á ferðinni því sumarið er nánast ekki komið enn. Mjög lítið hefur verið um ferðafóik i sveitinni i sumar og má eflaust kenna um óhíjgstæðri veðráttu. : Helgi Jónsaan, DV, Ólafafirði: „Það var mjög óvenjulegt ástand hér í bænum aðfaranótt laugardags - rosaleg ölvun, ör- ugglega sú mesta í nokkur ár. Þama var aöaliega um að ræða ungmenni frá Siglufirði sem ekki komust á barinn. Ég hef ekki séð svona ástand áöur á Ólafsfirði helgina eftir verslunarmanna- helgi. Það bjóst enginn við þessu,“ sagði Jón Konráðsson lögregluvarðstjóri. Jón var einn á vakt þetta kvöld og varð að kaila út annan mann vegna annríkis. Nokkrar skemmdir vora unnar á gróðri og hjólum stolið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.