Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 13
f FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993~~ 13 PV____________________________________________Fréttir 1 Úttektátekjumlækna: Sá tekjuhæsti með rúmar tíu milljónir í árstekjur - Tryggingayfirlæknir litlu lægri GBM 9.6 VES RAFHLOÐU- BORVÉL 9.6 volt í tösku m/auka- rafhlöðu kr. 23.900.- Gunnlaugur Geirsson, prófessor í réttarlæknisfræöi, er tekjuhæstur í úttekt DV á tekjum lækna sam- kvæmt álagningarskrá skattyfir- valda sem lögð var fram fyrir skömmu. Gunnlaugur vinnur sem læknir á Landspítalanum og sér um réttarkrufningar. Samkvæmt álagn- ingarskrá hefur hann tæpar 900 þús- undir í mánaðartekjur en það svarar til rúmlega tíu milljóna í tekjur á ári. í öðru sæti er Bjöm Önundar- son, tryggingayfirlæknir hjá Trygg- ingastofnun, með rúmar 800 þúsund- ir í mánaðartekjur og í þriðja sæti er Einar Stefánsson augnlæknir með rúmar 600 þúsundir á mánuði. í fjórða sæti er síöan skattakóngur læknanna frá síðasta ári, Jónas Hall- grímsson, prófessor í meinafræði, en samkvæmt álagningarskrá hefur hann lækkað nokkuð í tekjum frá síðasta ári. Úttektin náði til 23 starfandi lækna £ i g 887 832 627 614 603 594 552 521 488 478 475 437 434 430 408 394 370 368 366 365 345 TeKjur lækna Framreiknaðar mánaðartekjur í þúsundum króna á árinu 1992 miðað við verðlag í ágúst 1993. ) 500 Gunnlaugur Geirsson réttarlæknir Björn Önundarson tryggingayfirlæknir Einar Stefánsson augnlæknir Jónas Hallgrímsson, prófessor meinafr. Þóröur Haröarson lyflæknir 1.000 iil Júlíus Valsson tryggingalæknir Grétar Sigurbergsson geðlæknir I ngi mundur GísIason augn I æknir Einar Sindrason, háls-, nef- og eyjmal Atli Þór Ólason bæklunarlæknic Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir í: Gunnar H. Gunnlaugsson skurölaáknir Ólafur Fr. Bjarnason, háls-, nef- cgeyrnal. Tómas Helgason geölæknir i Ólafur Ólafsson landlæknir Gunnar Sigurösson lyflæknir Stefán Ó. Bogason aösttrygginga|Tirlæknir Gunnlaugur J. Snædal kvensjd. Jón Guögeirsson húðsjúkdlæknir Ellen Mooney húösjúkdómalæknir Höröur Þorleifsson augnlæknir 321 j Jón Kr. Jóhannsson tryggingalækjiir 307 jVíkingur Arnórsson barnalæknir DV Fyrrverandi bæjarstjóri á Ólafsfiröi: Gerir kröf u um laun út kjörtímabilið - launadeila um starfslok enn óley st Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Deila Bjama Grímssonar, fyrr- verandi þæjarstjóra á Ólafsfirði, og þæjaryfirvcdda um starfslok Bjarna þar er óleyst og segir Bjami að lögmaður sinn hafi gert úrslita- tilraun til að komast að samkomu- lagi varðandi greiðslur til hans. Bjama var sagt upp starfi bæjar- stjóra sl. haust og er deilt um í hversu langan tíma hann hafi átt að fá laun frá bænum. Bæjaryfir- völd vilja ekki greiða honum nema 6 mánaða laun en krafa Bjama er að staðið verði við munnlegt sam- komulag um 12 mánaða laun. „Orð skulu standa," segir Bjarni og visar í munnlegjt samkomulag sitt við Óskar Þór Sigurbjömsson, fyrrverandi forseta bæjarstjórnar. „Ef menn eru hins vegar ekki til- búnir til þess þá skulu lög gilda,“ bætti Bjami við og vísar þá til þess að séu ekki sérsamningar gerðir við bæjarstjóra þá gildi sveita- stjómarlög sem segi að bæjarstjóri sé ráðinn út kjörtímabU. „Auvitað er því krafa mín að fá laun út kjörtímabilið fyrst ekki á að standa við munnlega samkomu- lagið. Máhð er í höndum lögmanns míns sem hefur gert úrshtatílraun til að komast að samkomulagi. Það bendir því allt til að við stefnum bænum strax að loknu réttarhléi," segir Bjami. á höfuðborgarsvæðinu og reyndust meðaltekjur þeirra vera um 487 þús- und krónur á mánuði. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ, hefur tæpa hálfa milljón í mán- aðartekjur, sem er nokkra hærra en landlæknir, Ólafur Ólafsson, sem hefur rétt rúmar 400 þúsundir í tekj- ur á mánuði. Rétt er að taka fram að úttekt þessi nær einungis til hluta starfandi lækna og er því á engan hátt tæm- andi. Úttektin nær aðeins til tekna en ekki launa. Um er að ræða skatt- skyldar tekjur á mánuði eins og þær vom gefnar upp eða áætlaðar og út- svar reiknast af. Tekjurnar miðast við árið 1992 og framreikningur á þeim byggist á hækkun vísitölu frá meðaltali ársins 1992 þar til í ágúst 1993. -bm Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI: 6915 15 Löglegt að setja upp myndavélar við gatnamót Skrifstofustjóri borgarverkfrteð- ir borgarráð nýlega. Borgarráð hef- ings telur heimilt samkvæmt lög- ur samþykkt að setja upp mynda- um að taka myndir af þeim sem vélar við nokkur gatnamót í borg- fara yfir á rauöu við gatnamót án inni og verða myndirnar notaðar þess að þeir sem em myndaðir vití viö rannsókn lögbrota. af þvi. Þetta kemur fram í umsögn -GHS skrifstofustjórans sem lögö var fyr- 100.000 KR. AFSLÁTTUR af fáeinum Suzuki Swift Suzuki Swift er rúmgóður og sparneytinn bíll búinn aflmikilli 58 ha. vél með beinni innspýtingu, framdrifi og 5 gíra handskiptingu eða sjálfskiptingu. Eyðslan er í algjör- um sérflokki, frá aðeins 4,0 I á 100 km. Nú seijum við nokkra af þessum frábæru bílum með allt að 100.000 kr. afslætti. Verð frá kr. 888.000 útborgun 25% og lán til 36 mánaða. Tökum notaða bíla upp í nýja á hagstæðum kjörum. $ SUZUKI ... SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 ■ SiMI 685100 Suzuki Swift - Aldrei betri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.