Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Page 18
18 íþróttir Vlkingur (0) 3 KR (1) 2 10-1 Stefán Ómarsson (sjálfsm.) (45.) 1- 1 Martemn Guðgeirsson (52.) 2- 1 Thomas Jaworek (89.) 2- 2 Tómas Ingi Tómasson (75.) 3- 2 Hólmsteinn Jónasson (78.) Lið VQcings: Guðmundur H. (2), Kristinn (1) (Arnar (1) 80. mín.), Björn (2), Jaworek (2), Stefán (1), Marteinn (1) (Lárus (1) 73. mín.), Guðmundur G. (1), Guðmundur S. (2), Atli (1), Hólmsteinn (2), Hörður (1). Lið KR: Ólafur (2), Síg- uröur (1) (Gunnar (1) 73.), Daði (2), Þormóður (1), Atli (1), Rúnar (1), Tómas Ingi (1), Einar Þór (1), Ómar (1) (Bjarki (1) 60. mín.), Heimir (l), Steinar (1). Gul spjöld: Björn og Steián (Vík.) Rauð spjöld; Engin. Dómari: Gylfi Orrason, dæmdi óaðfinnanlega og fær toppein- kunn. Áhorfendur: 510. Aðstæður: Ágætt veður og góður völlur. Staðan Akranes....11 10 0 1 37-9 30 FH.........11 6 3 2 22-17 21 Fram.......11 6 0 5 28-18 18 Keflavík...11 5 2 4 18-20 17 Valur............. 11 5 15 18-14 16 KR.........12 5 1 6 24-22 16 Þór........11 4 3 4 10-11 15 ÍBV........11 3 3 5 15-24 12 Fylkir.....11 3 1 7 13-25 10 Víkingur...12 1 2 8 13-38 5 Markahæstir: Helgi Sigurðsson, Fram......11 ÓliÞór Magnússon, ÍBK........9 Þórður Guöjónsson, ÍA........9 Anthony Karl Gregory, Val....8 Haraldur Ingóifsson, IA......8 Mihajlo Bibercic, ÍA..........8 Hörður Magnússon, FH..........8 Staðan í 1. deild kvenna 8 6 2 0 21 !-8 20 UBK 8 .4 2 2 K Þ13 14 Válur 9 4 1 4 lí y-12 13 Stjaman 9 Íí 3 3 21 1—19 12 ÍA JuT *. *. .. ....... .. .. ... 8 2 3 3 15 L17 9 ÞrótturN 9 2 ÉIÉÉ -24 8 IBAm.. 9 2 i 6X1 -19 7 Markahæstar: Guðný Guðnadóttir, Stjörnunni 10 Arndís Ólafsdóttir, ÍBA........6 Helena Ólafsdóttir, KR......6 Kristbjörg Ingadóttir, Val..5 Hrafhhildur Gunnlaugsd., KR.5 Erla Sigurbjartsdóttir, Val....4 OlgaFærseth, UBK...............4 FramogSindri sigruðu Fram og Sindri sigruðu bæði í leikjum sinum í 2. deild kvenna í gærkvöldi. Framstúlkur gerðu góða ferð á ísafjörð og unnu þar BI, 1-5. Sindrastúlkur fóra hins vegar á Vopnafjörö og sigruöu þar Einherja, 2-5. Rósa Steinþórs- dóttir skoraðí þrjú af mörkum Hornfirðinga í leiknum. -GÞ/JJ JafntHjá Marseilles Frönsku meistaramir Marseil- les gerðu markalaust jafntelfi gegn efsta liðinu Nantes í frönsku 1. deildinni í gærkvöldi. Marseil- les hefur gengið illa það sem af er og liðið er aðeins í '10. sæti deildarinnar sem er ekki viðun- andi árangur á þeim bænum, París St. Germain sigraði Soc- haux, l-O, og Cannes sigraði Lille, 2-1. -RR Rangers vann íbikarnum í skoska deildarbikarnum vann Rangers liö Dumbarton, 1-0. He- arts sigraði Stanrear, 2-1 og St Johnstone vann Clyde, 2-1. Þá vann Partick Thistle stórsigur, 11-1, á liði Albion Rovcrs. -RR Valdimar áfram í Val - fer ekki til Hollands „Ég er endanlega búinn að gera upp hug minn og hef ákveðið að vera áfram með Valsmönnum. Það er að- allega vegna vinnu sem ákvörðunin er tekin. Mér býðst vinna hér heima sem er mun áhugaverðari en sú sem var á boðstólum í Hollandi. Hand- boltinn úti var alla vega ekki til að laða mann að og þetta var númer eitt spuming um vinnu. Ég er mjög ánægður að vera búinn að ganga frá þessu en það verður endanlega geng- ið frá öllum hnútum um helgina,“ sagði Valdimar Grímsson í spjalh við DV í gærkvöldi. „Það verður gaman að vera áfram hér heima með Val og handboltinn á íslandi er í miklu hærri gæðaflokki en í Hollandi. Það eru að vísu tvö eöa þrjú ágæt lið þar en í heildina er boltinn þar slakur. Mér líst mjög vel á veturinn með Val og er bjartsýnn á gott gengi. Við höfum að visu orðið fyrir blóðtöku að missa góða menn eins og Geir og Jakob en það eru ungjr og efnilegir strákar fyrir sem eiga eftir að standa sig. Ég held að deildin verði geysisterk í vetur og breiddin mikil,“ sagði Valdimar. -RR Torf i þjálfar Leiknismenn - í 1. deildinni í körfuknattleik Torfi Magnússon, sem þjálfað formanns körfuknattleiksdeildar hefur íslenska landsliðiðið í körfu- Leíknis, binda menn núklar vonir knattleik undanfarin ár, hefur ver- við störf Torfa sem einnig mun ið ráðinn þjálfari til Lciknis i Breið- ; þjálfa yngri ftokka félagsins. i holti. Leiknir mun leika í 1. deild- „Það er geysilegur áhugi á körfu- inni í vetur en félagið hafnaði í boltanum hér í Breiðholti og við öðru sæti í 2. deildinni í fyrra eftir höfum ákveðið að bæta við tveimur aöhafatapaðíúrslitaleiknumfyrir yngri flokkum og veröa þeir því liði ÍKÍ. ÍKÍ gaf hins vegar 1. deild- fimm í gangi í vetur. Við erum að ar sætið frá sér vegna fjárskorts vinna að því að styrkja 1. deildar og Leiknir fór þess í stað upp í 1. hð okkar og vonandi koma menn deild og spilar þar í fyrsta sinn. til okkar með tilkomu Torfa sem Að sögn Halldórs Bachmann, þjálfara,“sagðiHalldór. -GH Valdimar Grímsson, landsliðsmað- ur í handknattleik, ákvað í gær að leika áfram með íslands- og bikar- meisturum Vals í 1. deildinni næsta vetur. Valdimar var að íhuga að leika með hollenska 1. deildar hðinu Fort- una Sittard en nú er ljóst að hann fer ekki til Hollands. Valdimar Grímsson mun leika áfram með Valsmönnum. Jóhannes B. Jóhannesson hefur staðið sig mjög vel á HM í snóker og unniö hvern leikinn af öðrum. DV-mynd K. Maack FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Guðmundur Steinsson, sóknarmaður Vikinga, með knöttinn í einni af mörgu sóknu son og Rúnar Kristinsson koma engum vörnum við. Loks kom i - Víkingar unnu sinn fyrsta deildarleik í si „Við sýndum hvers við eram megnug- ir. Við getum unnið hvaða hð sem er en þetta er búið að vera mikil pressa og strákamir hafa ekki náð að ráða við hana fyrr en í þessum leik. Ég er auðvit- að bjartsýnn á framhaldið og það er ekk- ert svartnætti framundan. Eg spái engu um næstu leiki en það er greinilega kar- akter í mannskapnum," sagði Láras Guðmundsson, þjálfari Víkinga, sigur- reifur, eftir að hð hans hafði unnið sinn fyrsta leik í Getraunadehdinni í sumar gegn KR-ingum í gærkvöldi. Víkingar sigraðu mjög sanngjamt, 3-2, og fognuð- ur var þvílíkur í leikslok að það var eins og þeir hefðu orðið meistarar! Það var ekki að sjá á Víkingsliðinu í gærkvöldi að þar færi langneðsta hð deildarinnar. Leikmenn börðust af krafti og léku oft á tíðum mjög vel úti á vellin- um. Víkingar fengu tvö dauðafæri í fyrri hálfleik en Ólafur Gottskálksson, mark- vörður KR, bjargaði meistaralega. Það var þvert gegn gangi leiksins að KR- ingar náðu forystunni með marki á loka- sekúndum fyrri hálfleiks. Markið end- urspeglaði lánleysi Víkinga í sumar. Heimir Guðjónsson KR-ingur gaf fyrir markið og þar kom Stefán Ómarsson, vamarmaður Víkings, og sendi boltann í eigið mark. Víkingar jöfnuðu sanngjarnt í upphafi síðari hálfleiks og var þar að verki Mar- teinn Guðgeirsson eftir góðan undirbún- ing Pólverjans Thomasar Jaworek. Eftir þetta náðu Víkingar undirtökunum og þeir komust yfir á 69. minútu þegar Jaworek skoraði eftir frábæran undir- búning Guðmundar Steinssonar. KR- ingar virtust þá vakna við vondan draum og fóra að láta meira að sér kveða. Á 75. mínútu náðu þeir að jafna með marki Tómasar Inga Tómassonar eftir sendingu frá Bjarka Péturssyni. Gleði KR-inga stóð stutt því aðeins þrem- ur mínútum síðar skoraði Hólmsteinn HM unglinga í snóker: Jóhannes með hæsta skorið Islensku keppendunum á heims- meistaramótinu unglinga í snóker, sem fram fer þessa dagana í húsa- kynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni, hefur gengið mjög vel. Jó- hannes B. Jóhannesson hefur náð 109 í skori, sem er hæsta skor móts- ins til þessa. Jóhannes sigraði í gær Indverjann Vearun Taneja, 4-0. Kristján Sigfús- son tapaði, 4-0, fyrir Dodangoda frá Sri Lanka. Guöbjöm Gunnarsson, Jónas Jónasson og Andrés Kristjáns- son töpuðu alhr, 4-0. Bjami Bjama- son og Sævar Davíðsson töpuðu sín- um leikjum, 4-1, í gær. Þorbjöm Ath Sveinsson, drengjalandshðsmaður í knattspyrnu og leikmaður 1. deildar hðs Fram, kom óvænt inn í mótið. Hann kom þar í stað Indverja sem ekki skilaði sér til landsins. Annar Indveiji fékk gulu og var lagður inn á Landspítalann. Hann fékk síðan að fara af spítalanum og heldur áfram þátttöku í mótinu eins og ekkert hafi í skorist. James Linehan frá írlandi vann það afrek að sigra Sævar Davíðsson, 4-0, á 36 mín. en það er nýtt heims- met sem ekki hefur enn verið stað- fest. Keppni hefst í Faxafeninu í dag kl. 16, en þá fara fram leikir sem frestað var á fyrsta keppnisdegi mótsins á sunnudag. -BL Stefái næst ur Hr skýrir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.