Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 28
40 j FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Sviðsljós Gréta Ósk opnar einkasýningu Gréta Ósk Siguröardóttir mynd- ingum. ætingarísink.semunnareruáþessu listarkona opnaöi sína fyrstu einka- Hugsunin á bak við þau verk sem ári, og tvö þrívíö pappírsverk. sýningu í Galleríi Sævars Karls í Gréta sýnir nú er væntumþykja til SýningGrétuÓskareropináversl- Bankastræti 9 á fóstudag en hún hef- manneskjunnar í öllum sínum fjöl- unartíma á virkum dögum frá kl. ur áður tekið þátt í fjórum samsýn- breytileika. Verkin eru ný af náhnni, 10-18. HMR Hér skálar Ellen Freydís Martin fyrir vinkonu sinni, Grétu Ósk Sigurðardóttur. DV-myndir Brynjar Gauti Á sýningunni er m.a. að finna þrívíð pappírsverk, hér er Birgir V. Sigurðsson að skoða annað þeirra. Réttur útbúnaður Það hafa margir kvartað undan rigningunni hér á höfuðborgarsvæðinu um helgina en þau Birna Hermannsdótt- ir, Elísabet Heiðdal Vilhjálmsdóttir, Áslaug E. Þorsteinsdóttir og Arnór Laxdal Karlsson kvörtuðu ekki heldur fundu sér regnhlifar og fóru svo út að leika. DV-mynd HMR Brúðkaupsveisla áAmarstapa Ægir Þórðaraon, DV, HeDissandi; Þegar Rögnvaldur Finnbogason, prestur á Staðastaö á Snæfellsnesi, hafði gefið saman brúðhjónin Sigríði Margréti Guðmundsdóttur, fulltrúa í Þjóðleikhúsinu, og Kjartan Ragnarsson leikara í Hellnakirkju 7. ágúst, var haldið til Amarstapa þar sem veisluhöld voru og skálað í kampavíni. Fjölmenni var og Simon Kuran skemmti gestum með fiðluleik. Friðrik Sigurðsson, Elísabet og Þórdís, systur brúðar- innar, og Guðmunda Magnúsdóttir, móðir hennar. — - • • Kjartan Ragnarsson ávarpar veislugesti og biður þá Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri, Sigurður Karls- að njóta veitinga. DV-myndir Æglr Þórðarson son, Olga Guðrún Árnadóttir og Ásdís Skúladóttir. Útskriftarhópurinn ásamt Árna Sigfússyni, framkvæmdastjóra Stjórnun- arfélags íslands, og Jóni Baldvini Hannibalssyni utanríkisráðherra sem afhenti þeim prófskirteinið. DV-myndir HMR TólfEistlend- íngar útskrifast Eins og komið hefur fram í DV hafa tólf Eistlendingar verið hér á landi undanfarnar vikur til að kynna sér rekstur og stöðu ís- lenskra fyrirtækja og sitja nám- skeið hjá Stjórnunarfélagi Islands. Námskeið þetta var byggt á þremur þáttum. Sá fyrsti var að veita þeim innsýn í daglegt líf á íslenskum heimilum. Þetta var mögulegt með aðstoð JC og Lions hreyfinggnna en Eistlendingamir hafa búið hjá fulltrúum þessara hreyfinga á meðan á dvöl þeirra stendur. Annar þátlurinn byggðist á að kenna þeim stjórnunarefni og góða starfshætti í fyrirtækjarekstri. En sá síðasti var að kynna þeim ís- lensk fyrirtæki. Námskeiðið var sérstaklega sett upp með þarfir Eistlendinganna í huga. Þar lærðu þau m.a. á tölvur, viðskiptaensku, íjármálastjórnun og undirstöðu í hagfræði Vestur- landa, svo að eitthvað sé nefnt. Dæmi um hugmyndir að fyrir- tækjum sem komu fram á þessu námskeiði var fyrirtæki með það að markmiði að auka fiölbreytni í sölu fiskafurða, þá sérstaklega þeirra sem væru innfluttur frá Is- landi. Önnur hugmynd tengdist Ríkisstjórnin og aörir sem stóðu að heimsókn Eistlendinganna fengu góðar gjafir í þakklætis- skyni. Hér heldur Jón Baldvin á vatnslitamynd frá Tallin, höfuð- borg Eistlands, en við hlið hans stendur Toivo Aalja. sölu á ullarvörum frá íslandi. Eitt lokaverkefnið íjallaði um stofnun fyrstu einkavæddu sjónvarps- stöðvarinnar í Eistlandi og virðist allt benda til þess að hún verði stpfnuð strax í október. í máh Toivo Aafja, hópstjóra Eist- lendinganna, kom fram að þau væru mjög ánægð með ferð sína til íslands, hún hefði verið mjög lær- dómsrík og að hvert sem þau hefðu farið hefðu mætt þeim gott og hlý- legtviðmót. HMR Frá vinstri: hundurinn Hveri, Erna, Krístin og Steinunn Hannesdóttir í kerr- unni. DV-mynd Kristján Einarsson, Selfossi Valkyrjur á Hveravöllum Þær þekkja vel á veðurtækin á manni sínum 1987-1989 og Ema tók Hveravöllum, þær Kristín Þorfinns- við af þeim ásamt manni sínum dóttir frá Selfossi og Ema Kristín 1989-1990. Þær líta á dvöhna nú sem Amadóttir. Þær leysa nú hjónin sem sumarfrí, taka veðrið á 3ja tíma fresti þar starfa af á meðan þau em í sum- og huga að ýmsu, auk þess sem Ema arfríi. Kristín var þarna ásamt er með dóttur sína, Steinunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.