Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 12. ÁGUST 1993 45 Iista- sumar r a Akureyri Grafíkverkstæði Guðm. Ár- manns í Listaskálanum, Kaup- vangsstræti 14, Akureyri verður opið í dag og fram til 15. ágúst frá kl. 10.00 til 16.00. Unnið verður með dúkristu og einþrykk. Efni - dúkur, pappír og Utur - veröur á staðnum. Gott væri ef þátttakendur tækju með sér eitthvað af penslum. Hægt er að kaupa dúkristuhnífa á staðn- um. Grafíkdagar enda með inn- anhússýningu og spjalh. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sýningar Tónleikar í Deiglunni Listasumar ’93 á Akureyri stendur nú sem hæst. í kvöld verða tónleikar í Deiglunni í Listagih. Fram koma hljómsveit- imar Helgi og hljóðfæraleikar- amir, Norðanpiltar og Skrokka- bandið. Söngur og leikur verður órafmagnaður og fyrir allra eyru. Tónleikarir heijast kl. 20.30 og aðgangseyrir er 300 krónur. Blessuð veröldin Kokkteilsósan! Kokktehsósan er næstum því þjóðarréttur á íslandi og í útlönd- um jafnófáanleg og skyr. Magnús Bjömsson, þá veitingamaður á Aski, bjó til þessa sósu úr majon- sósu, tómatsósu, ananassafa og fleiru og bauð hana fyrst árið 1968 og þá meö kjötréttum, einkum nautasteikum. Fólk tók að panta hana með öllum réttum og vin- sældir hennar hafa síst dvínað. Hins vegar vhja víst fáir kokkt- ehsósu með nautasteik núorðið en telja hana ómissandi með ýmsu öðm, svo sem frönskum. Kokkteilsósan er ómissandi meö frönskum. Vitið er í konum! Tvær konur hafa mælst með hæstu ■ greindarvísitölu sem mæld hefur verið samkvæmt stöðluðum prófum. Afkastasöm fluga! Venjuleg húsfluga blakar vængjum sínum upp undir tvö hundruð sinnum á sekúndu. Færð á vegum Víða á landinu er nú vegavinna í fuhum gangi og má búast við töfum. Ökumönnum ber að minnka öku- hraða þar sem vegavinna er. Hálendisvegir eru flestir færir fjallabílum en vegimir í Land- Umferðin mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa- vatnsleið og Uxahryggi eru opnir öh- um bílum. Tröhatunguheiði er nú opin. Ófært er vegna snjóa yfir Dyngjufjallaleið og í Hrafntinnusker en Loðmundarfj örður er fær fjór- hjóladrifnum bhum. Unnið er við vegi á Öxnadalsheiði, Óshhð, Skaftafell, Djúpavog og hjá Galtalæk. Ofært Höfn Stykkishólmur m Hálka og snjór 1—1 án fyristöðu SVegavinna — aögát! | j | Þungfært fSj Öxutþunga- ___takmarkanir Ix I Ófært Sólon íslandus: HhómsveitTómasar R. Einarssonar leika á Sóloni íslandusi í kvöld og flytja þar dag skrá sem þeir leika siðan á Norrænum útvarps- djassdögum í Þórshöfn í Færeyjum síðar í mán- uðinum. Þar mun hljómsveitin spha frumsamin lög Tómasar og útsetningar hans á islenskum þjóðlögum sem þeir frumfluttu á RúRek djasshá- tíðinni sl vor. Skemmtanalífið Það verður þó ekki bara endurtekið efni sem heyra má á tónleikunum á Sóloni því ýmsu hefur verið breýtt og auk þess hefur hljómsveitinni bæst nýr liðsmaður, hinn kornungi tenórsaxó- fónleikari Óskar Gujónsson, sem vakið hefur töluverða athygh að undanfornu. Auk Óskars og hljómsveitastjórans Tómasar kóngatrommur, blúsarinn KK, gítar, munnharpa og söngur, og á trommur og básúnu leikur aldurs- forsetinni, Guðmundur R. Einarsson. ^ 1 Leikin verða frumsamin lög Tómasar og útsetningar hans á islenskum þjóölögum. Golfvellir á I Ólafsfjörður Siglufjörði 'trönd^Z] Isafjöró| íustur ndi Olafsvík Reykjavíkursv. Rvík, Seltjarnar- |\» nes, Hafnarfj. \ |7Ty\* Garðabær Gerðahreppur[t*1 ' * Sandgerði Selfoss Grindavík \» Vestmannaeyjar ______ — ■■ I i i 1 Hún lét aldeilis heyra i sér þessi iitla þegar ijósmyndari DV sraeflti af henni mynd. Hún fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans þann 5. ágúst kl. 2.45. Hún vó 4.192 grömm við fæðingu og mædist 51 sentí- metri. Foreldrar hennar eru Margrét Ema Þorgeirsdóttir og Magnús Geirsson. Ilún á eitia eldri systur sem heitir Tinna Ósk og er fjögurra ára. Óvenjulegur ástarþrihyrningur. Þríhymingur Kvikmyndin Þríhyrningurinn hefur aftur verið flutt í A-sal Regnbogans vegna mikhlar að- sóknar. Þetta er frekar óvenjuleg mynd um ástarþríhyming þar sem kona elskar konu og maður elskar sömu konuna. Ellen segir upp kærustunni sinni, Connie, og er farin að efast um lesbískar tilhneigingar. Connie þarf að mæta í veislu í Bíóíkvöld fjölskyldunni en þar sem enginn íjölskyldumeðlimur veit um kyn- hneigðir hennar leigir hún sér myndarlegan mann th þess að aht hti betur út. Henni fellur ágætlega við strákinn og gerir við hann samning um að reyna við fyrrum ástkonu sína, Ehen. Með aðalhlutverk fara Wihiam Baldwin, sem er helsta kyntáknið í Bandaríkjunum þessa dagana, Kehy Lynch og Sherhyn Fenn. Þessi gamanmynd hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum. Gagnrýnandi DV gefur þrjár og hálfa stjörnu og gagnrýnandi Pressunnar gefur fjórar. Nýjar myndir Háskólabíó: Samheijar Laugarásbíó: Dauðasveitin Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda- hetjan Bíóhölhn: Launráð Bíóhölhn: Flugásar 2 Saga-bíó: AUt í kássu Regnboginn: Amos og Andrew Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 183. 12. ágúst 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,330 72,530 72,100 Pund 106,760 107,060 107,470 Kan. dollar 55,060 55,230 56,180 Dönsk kr. 10,3210 10,3520 10,7850 Norsk kr. 9,6820 9,7110 9,8060 ^ Sænskkr. 8,9380 8,9650 8,9360 Fi. mark 12,2820 12,3190 12,3830 Fra. franki 12,0020 12,0380 12,2940 Belg. franki 1,9733 1,9793 2,0254 Sviss. franki 47,4100 47,5600 47,6100 Holl. gyllini 37.3800 37,4900 37,2800 Þýskt mark 42,1100 42,2300 41,9300 it. líra 0.04466 0,04482 0,04491 Aust. sch. 5,9830 6,0040 5.9700 Port. escudo 0,4103 0,4117 0,4127 Spá. peseti 0,5089 0,5107 0,5154 Jap. yen 0,69900 0,70110 0,68250 Irsktpund 98,120 98,410 101,260 SDR 100,94000 101,25000 100,50000 ECU 80,5200 80,7600 81,4300 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan f £ " 5 V r~ z 7 " f/ 4 IO II )i J 1% !7" >8 |4 tö Lárétt: 1 brún, 5 fisks, 8 iðin, 9 skordýr, 10 vegur, 11 vondu, 13 mjög, 15 hald, 17 stríðni, 19 bjálfi, 20 þreytt. Lóðrétt: 1 kæfa, 2 samtals, 3 plöntur, 4 tíu, 5 með, 6 hysknu, 7 bragði, 12 ólæti, 14 díki, 16 þjóti, 17 róta, 18 grip. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 hremmdu, 8 víkja, 9 úr, 10 am- lóðar, 12 raum, 14 krá, 16 fepja, 18 að, 19 sig, 20 úrgu, 21 krakkar. Lóðrétt: 1 hvarf, 2 ríma, 3 ek, 4 mjó, 5 maðkar, 6 dúar, 7 urr, 11 lunga, 13 mjúk, 15 áður, 17 eir, 18 aga, 19 SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.