Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Side 34
46 EJMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 199,'1 Fimmtudagur 12. ágúst SJÓNVARPIÐ 18 50 Táknmálsfréttir. 19 00 Babar. Lokaþáttur. Kanadiskur teiknimyndaflokkur um filakon- unginn Babar. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal. 19.30 Auðlegð og ástríður (136:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. - 20.35 Syrpan. I þættinum verður fjallaö um litskrúðugt iþróttalíf hér heima og erlendis. Umsjón: Saniúel Örn Erlingsson. Dagskrárgerð: Gunn- laugur Þór Pálsson. 21.10 Saga flugsins (2:7). Arfleifð mik- ils hönnuðar (Wings over the World). Hollenskur myndaflokkur um frumherja flugsins og er fram- hald mynda sem Sjónvarpið sýndi fyrir nokkrum árum. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 22.05 Stofustrið (6:18) (Civil Wars). Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lögfræóistofu i New Vork og sérhæfir sig í skiln- aðarmálum. Aðalhlutverk. Mariel Hemingway, Peter Onorati og Debi Mazar. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Út um græna grundu. Endurtek- inn þáttur^frá siðastliðnum laugar- dagsmorgni. 18.30 Getraunadeildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir i spilin og fer yfir stöóu mála í Get- raunadeildinni. 19.19 19:19 20.15 Spitalalíf. Lokaþáttur þessarar gamansömu þáttaraðar um unga læknisfræðinema á Henry Park sjúkrahúsinu. (6:6) 21.10 Oráðnar gátur. Bandarískur myndaflokkur þar sem Robert Stack leiðir okkur um vegi óráð- inna gátna. (25:26) 22.00 Getraunadeildin. Farið yfir úrslit leikja kvöldsins í Getraunadeildinni og sýnt frá helstu leikjum. 22.05 Getraunadeildin. Farið yfir úrslit leikja kvöldsins í Gttraunadeildinni og sýnt frá helstu leikjum. 22.20 Eftirleikur. Sannsöguleg og áhrifamikil kvikmynd um samhenta fjölskyldu sem þarf aö horfast í augu við hrikalega atburði. Aðal- hlutverk: Richard Chamberlain, Michael .Learned og Dough Sa- vant. Bönnuð börnum. 23.50 Réttlæti (True Believer). Eddie er eldklár verjandi og var frægur fyrir að taka að sér erfið mál gegn „kerf- inu" en heitar hugsjónir hans fyrir mannréttindum hafa kólnað í gegnum árin. Vonbrigði og kald- hæðni hafa tekið við af baráttu og ástríðu fyrir réttlæti. Aðstoðar- manni Eddies, Roger Baron, tekst að fá hann til að taka að sér mál fanga sem er ákærður fyrir að hafa myrt mann í stríði á milli ólíkra hópa innan múra fangelsisins. Fanginn er sekur, það er engin spurning. Eddie grunar hins vegar að hann hafi upphaflega verið dæmdur í fangelsi fyrir morð sem hann átti engan þátt í. Þegar málið verður snúið og margs konar hindranir birtast á veginum fer Eddie í gang og baráttumaðurinn, sem hafði sofið innra með honum í mörg ár, vaknar á ný. Aðalhlut- verk: James Woods, Robert Downey og Margaret Colin. Leik- stjóri: Joseph Ruben. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Parker Kane. Myndin segir frá óvenjulegum einkaspæjara, Parker Kane, sem leitar hefnda eftir að vinur hans er myrtur fyrir framan nefið á honum. Parker Kane geng- ur beint til verks og lætur ekkert stoppa sig í að finna morðingjana og borga þeim í sömu mynt. Aðal- hlutverk: Jeff Fahey, Drew Snyder og Amanda Pays. Leikstjóri: Steve Perry. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 3.10 BBC World Servlce - kynníngar- útsending. 07.00 Discovery Channel - Kynning- arútsending. 15.00 MTV - Kynnlngarútsending. Rás I FM 9Z4/93.5 HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit a hádegi. 12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 AuÖlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Ekkert nema sannleikann" eftir Philip Mackie. 4. þáttur. (Að- ur á dagskrá 1971.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Grasiö syng- ur“ eftir Doris Lessing. María Sig- uröardóttir les þýðingu Birgis Sig- urðssonar. (19) 14.30 Sumarspjall. Umsjón: Pétur Gunnarsson. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Söngvaseiöur. Þættir um islenska songlagahofunda. Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrimur Magn- ússon og Trausti Jónsson. Fjallað er um Markús Kristjánsson, söng- lagagerð hans og æviferil. (Áður á dagskrá i júli 1983.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón: Asgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16 30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviöinu. Kynning á óper- unm „La Sonnambula" eftir Vinc- enzo Bellini. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (75) Inga 15.00,16.00,17.00,18.00.19.00. 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1 00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Fjalar Sigurð- arson. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6 00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- árið. 6.45 Veóurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10 8.30 og 18.35 19.00 Útvarp Noróurland. 18.35 19.00 Útvarp Austurland. 18.35 19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. Niall er metnaðargjarn læknanemi sem starfar á Henry Park sjúkrahúsinu. Þá er komið að lokaþætti myndaílokksins Spítalaiífs sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Gagnrýn- endur hafa líkt þáttunum við framhaldsmyndaflokk- inn vinsæla Á fertugsaldri sem notiö hefur mikilla vin- sælda meðal margra áskrif- enda. Það gengur á ýmsu í samskiptum þeirra félaga og ekki alltaf átakalaust. Ástir, ffamtiðaráætlanir, vinskapur og framhjáhald er meðal þess sem þau kljást við og hvort þeim á eftir að vegna vel eða illa í framtíð- inni. Steinunn Magnúsdóttir rýmr i text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Sumartónleikum í Skálholtskirkju 7. júlí sl. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Aö nota litlu gráu heilasellurn- ar“. Líf Hercule Poirots. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91 -686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - -Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóófundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Íþróttarásín. íþróttafréttamenn lýsa leikjum dagsins. 22.10 Állt í góðu. Umsjón: Fjalar Sigurð- arson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Sigurösson. Helgi Rúnar situr við stjórnvölinn næstu klukkutímana og leikur lögin sem allir vilja heyra. 13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Helgi Rúnar Sigurðsson. Helgi Rúnar heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Frískleg tónlist, létt spjall og skemmtilegar uppákomur fyrir alla þá sem eru í sumarskapi. Fréttir kl. 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sig- ursteinn Másson. Fastir liðir, „Heimshorn", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat". Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siódegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um með Jóhanni Garðari Ólafs- syni. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. 23.00 Halldór Backman. Halldór lýkur deginum með heitri sumartónlist. 2.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guöbjartsdóttir. 16.00 Lífiö og tilveran. 17.00 Síódegisfréttir. 18.00 Út um víöa veröld. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 13.30 og 23.50. Bænalínan s. 615320. FMt909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög 13.00 Haraldur Daöi. 14.30 Radíusfluga dagsins. 16.00 Skipulagt KaosSigmar Guð- nuindsson 18.00 Radiusfluga dagsins. 18.30 Tónlistardeild Aóalstöóvarinn- ar. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. FM#957 11 00 PUMA-lþróttafréttir. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.05 ivar Guómundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 í takt viö tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 PUMA-Íþróttafréttir. 17.10 Umferóarútvarp i samvinnu við Umferöarráó og lögreglu. 17.15 ivar Guómundsson. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Íslenskir grilltónar 19.00 Vinsældalisti islands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Nýr lifsstillSiguröur B. Stefáns- son 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ivar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9. 10, 12, 14. 16, 18 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Jenný Johansen 22.00 Sigurþór Þórarinsson S óíin jm 100.6 12.00 Ferskur, friskur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logiö. 13.59 Nýjasta nýtt. 15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Rokk. Dóri rokkar í rökkrinu. 20.00 Pepsi-hálftiminn. Umfjöllun um SSSól og GCD, tónleikaferðir o.fl. 20.30 Íslensk tónlist. 21.00 Vörp.Guðni Már Henningsson. 24.00 Næturlög. Bylgjan — jsafjörður 17.10 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 HLjóðbylgjan FM 101*8 á Akureyri 17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guð- mundsson. EUROSPORT ★ 4 .★ 6.30 Tröppuerobikk 7.00 Eurogolf Magazine 8.00 Athletics 10.00 Triathlon: The International Triathlon Pro Tour 11.00 Snooker: The World Classics 13.00 Basketball: The Buckler Chal- lenge 14.00 American Football 15.00 Equestrian Events: The Dutch Junior Championships 16.00 Karting: The World Cup 17.00 Mountainbike 17.30 Eurosport News 1 18.00 Athletics: The Road to the World Championship 20.00 American Football 21.00 Tennis: A look at the ATP Tour 21.30 Basketball: The American Championships 22.00 Basketball: The Buckler Chal- lenge 23.00 Eurosport News 2 12.00 Falcon Crest. 13.00 The Immigrants. 14.00 Another World. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Paper Chase. 20.00 Chances. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Murderer’s Row. 15.00 The Witching of Ben Wagner. 17.00 The Man Upstairs. 19.00 Teen Agent. 21.00 Graveyard Shift II 22.30 An Innocent Man. 0.25 Too Much Sun. 3.00 American Kickboxer. Richard Chamberlain leikur aðalhlutverkið í myndinni Eftir- leikur. Stöð 2 kl. 22.20: Eftirleikur Richard Chamberlain leikur Ross Colburn, stað- fastan og ábyrgan eigin- mann og föður, í þessari sannsögulegu kvikmynd. Eiginkona Ross, Irena, og sonur hans, Terry, verða fyrir hrottalegri árás þegar verslun, sem þau eru stödd í, er rænd. Irena lætur líflð i árásinni og Terry fær al- varlega áverka. Ofbeldis- verkin skilja ljölskylduna eftir í sárum og Ross verður að taka að sér það erfiða hlutverk að fá börnin sín fjögur til að aðstoða hvert annað, takast á við sorgina og horfa fram á veginn. Auk Richards Chamberlain leika Michael Learned og Dough Savant stór hlutverk í myndinni. Rás 1 kl. 18.03: Ólafs saga helga Olga Guðrún Árnadóttir aðstaiðum, þarlendum liöfð- les Olafs sögu helga i Þjóð- ingjum og átökum, en einn- arþeli á Rás 1 alla virka daga ig komið við á Englandi. Þá vikunnar. Ólafs saga helga er sagt frá Ólafi á konungs- er talin bera af öðrum sög- stóli og píslura hans og f síð- um Heimskringlu Snorra asta hlutanum er sagt frá Sturlusonar og hún er einn- Ólafi dýrlingi. Sögulestrar ig sú lengsta enda víða kom- vikunnar eru endurteknir i ið við. Sagt er frá uppvexti heild á sunnudagskvöldum Ólafs Haraldssonar og hern- kl. 21.00. aði um víðan völl, norskum 1 þættinum verður fjallað um framfarir i flugtækni og flug- málum. Sjónvarpið kl. 21.10: Saga flugsins Sjónvarpið hóf síðastliðið fimmtudagskvöld að sýna myndaflokk um sögu flugs- ins. Þar er fjallað um nokkra þá einstaklinga sem hafa gert mönnum kleift að fljúga um loftin blá. Flestir hafa þeir átt ríkan þátt í stórstígum framfórum í flugtækni og flugmálum. í þættinum í kvöld verður haldið áfram að segja frá einum slíkum en það er flugvélahönnuðurinn Roy Chadwick. Hann átti ríkan þátt í þróun Avro-Lancaster sprengiflugvélanna og Shackletonvélanna en þær voru notaðar til eftirlits- og könnunarflugs, meðal ann- ars við rannsóknir á Suður- heimskautinu. í mynda- flokknum er ríkulegt safn sögulegra ljósmynda og kvikmynda af ýmsum far- kostum. Þýðandi og þulur þáttanna er Bogi Amar Finnbogason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.