Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 12. ÁGUST 1993 31 Getraunadeildin Fram - ÍBK Laugardalsvelli í kvöld kl 20.00 FRAMHERJUM er boðið í kaffi i leikhléL DV [i Ómarsson, varnarmaður Víkinga, er gráti eftir að hafa skorað sjálfsmark. Guðmund- eiðarsson markvörður virðist vilja fá út- ígu á öllu saman. DV-mynd BG 1. deild kvenna í knattspymu: Skagastúlkur hífðu sig upp af botninum - sigruðu ÍBA, 3-1, Stjarnan vann Val, 2-0, og KR vann Þrótt N., 3-0 LA sigraði IBA í fallslag 1. deildar kvenna í gær er þær sigruðu ÍBA, 3-1. Með sigrinum forðuðu Skaga- stúlkur sér af botni deildarinnar. Þær hafa hlotið 9 stig í 8 leikjum en stúlkumar í ÍBA eru neðstar í deild- inni hafa 7 stig eftir 9 leiki. Leikur LA og ÍBA var ekki besti leikur sem þessi hð hafa leikið í sum- ar. Skagastúlkur voru þó heldur hressari og á 23. mínútu komust þær yfir með marki Magneu Guðlaugs- dóttur. Júha Sigursteinsdóttir skor- aði annað mark ÍA á 44. mínútu eftir góðan undirbúning frá Önnu Lilju Valsdóttur. Norðanstúlkurnar hresstust þá heldur og náðu að minnka muninn á 64. mínútu efir slæmt úthlaup Sigfríðar Sophusdótt- ur, markvarðar ÍA, og Sveindís Benediktsdóttir skoraði í autt mark- ið. Ragnheiður Jónasdóttir skoraði þriðja mark ÍA strax í næstu sókn, eftir sendingu Önnu Lilju, og tryggði ÍA þar með öh stigin. Jónína Víglundsdóttir og Ásta Benediktsdóttir voru bestar hjá ÍA en hjá LBA var Ingibjörg Olafsdóttir best. KR vann í Neskaupstað KR-stúlkur sigruðu Þrótt austur í Neskaupstað, 3-0. Með sigrinum styrkti KR enn stöðu sína á toppi deildarinnar og hefur nú sex stiga forskot á Breiðabhk sem er í 2. sæti. Það var fátt um fína drætti í leik hð- anna í gær. Hrafnhildur Gunnlaugs- dóttir skoraði fyrsta mark KR í fyrri hálfleik og í þeim síðari bættu Helena Ólafsdóttir og Ásthildur Helgadóttir við sínu markinu hvor. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Sigurhn Jónsdóttir voru bestar í hði KR en hjá Þrótti var Inga Birna Há- konardóttir best. Stjörnusigur á Val Líkt og í hinum leikjunum tveimur í gær var leikur Vals og Stjörnunnar heldur tíðindalítill. Valsstúlkur byij- uðu leikinn betur og voru meira með boltann en skyndisóknir Stjörnunn- ar voru hættulegar og úr einni shkri skoraði Laufey Sigurðardóttir eför góöan undirbúning Guðnýjar Guðnadóttur. Á 29. mínútu skoraði Guðný sjálf annað mark Stjömunnar eftir mistök Guðbjargar Ragnars- dóttur, markvarðar Vals. Síðari hálfleikur var líkur þeim fyrri. Valsstúlkur voru meira með boltann en sókn þeirra var bitlaus. Stjömustúlkur beittu skyndisóknum og náðu nokkmm sinnum að skapa usla fyrir framan Valsmarkið en inn vhdi boltinn ekki. Guðrún Sæmundsdóttir og Kristín Briem voru bestar í hði Vals en hjá Stjömunni voru systurnar Guðný og Gréta Guðnadætur bestar. Breytingar á næstu leikjum Ehefta umferð 1. dehdar kvenna hefst á sunnudaginn með tveimur leikjum. Stjarnan tekur á móti ÍBA kl. 14 og kl. 18.30 leikur Breiðabhk gegn Þrótti á Kópavogsvelh og er það breyting frá mótabók KSÍ. Umferð- inni lýkur með stórleik KR og Vals á mánudagskvöld kl. 18.30 -ih/MJ im Víkinga i gærkvöldi. Sigurður Ómars- DV-mynd BG ið því umar, 3-2, gegn KR Jónasson sigurmark Víkinga eftir góða sókn. Hólmsteinn var nálægt því að bæta fjórða markinu við en hann skaut í stöngina úr sannköhuðu dauðafæri. Þrátt fyrir þunga sókn KR-inga undir lokin urðú þeir að játa sig sigraða. Aht annað var að sjá th Víkinga en í undanfornum leikjum. Baráttan var góð en fyrst og fremst var það sjálfstraust og áræðni leikmanna, sem skort hefur í undanförnum leikjum, sem var lykhhnn að sigrinum. KR-ingar voru mjög slakir og hafa heldur betur valdið stuðnings- mönnum sínum vonbrigðum aö undanf- örnu. „Þetta var hundlélegt og svartur dagur í sögu KR. Ég veit ekki hvernig er hægt að útskýra þetta en það virðist margt vera að. Vhjaleysið var algert og barátt- an var ekki th staðar og það vantaði mikið þarna upp á,“ sagði Ath Eðvalds- son, þjálfari KR, vonsvikinn, eftir leik- inn. -RR Eitthvaö fór slæmt gengi gegn Víkingum í skapið á KR-ingum í gærkvöldi og lét einn þeirra, Sig- urður Ómarsson, : það bitþa á ruðu á Laugardalsvelhnum. Sig- urði var skipt út af um miðjan síöari hálfleik og var ekki mjög ánæðgur með það því hann gekk aö glugga við innganginn að bún- ingsklefunum, lamdi af krafti i rúðuna og braut hana með mikl- um látum. Brothljóðin heyrðust langar leiðir. Gylfi Orrason dóm- ari sagðist ekki hafa vitað hvað gekk á og hélt fyrst að flösku hefði verið kastað ofan úr stúku og hún brotnaö. Starfsmenn Laugardalsvahar sögðust ekki hafa gert neinar ráðstafanir um framhaldið en búast má við að ieikmaðuinn seki þurfi að greiða kostnaðinn. -RR Rósa Dögg Jónsdóttir og Kristín Briem kljást hér um boltann í leik Stjörnunn- ar og Vals í gær. Stjörnustúlkur sigruðu í leiknum, 2-0, og eru nú í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig, einu stigi á eftir Val sem er i þriðja sæti. DV-mynd BG íþróttir Hc m<5 Opn golfiv Reykj: wlett Pa< itiðíGraf i Hewlett Pac srður haldið hj ivíkur í Grafai ckard- arhoíti kard-mótiö í áGoifklúþbi holti á laug- at d,i-ri með c verða með o mi. Leiknar vc g án forgjafa veiit fyrir þrji g án forgjafai iða 18 llului r. Verðlaun efstu sætin , auk tjölda aukaverðlauna. Skráning fer fram í Golfverslun Sigurðar Pét- urssonar í síma 682215. Skrán- ingu lýkur á fóstudag klukkan 16. -GH Opiðkvennamót íHafnarfirði J.G.- haldið klúbbi Mótþi eru gl silfurmotið í á sunnudagii mm Kehi í itta er opið k\ æsileg verðla golfi verður m hjá Golf- Hafnarfirði. ænnaraót og ar. frá Jens Guðjói íssyni guhsnn ð fyrir 1., 2. og 3. £ Aukav ætið með og erðlaun eru f ín forgjafar. yrir að vera næst braut. tolu á 16. br; Ræst verður i mt og á 18. ítfráklukk- ma RSaaRO -GH Islandsmótí fiallahiólreiðum íslati fjahah lli'iðm dsmeistarake] iólreiðum ver örk á sunnud ipnin í 5ur haldin í ag. Keppnin hefst 1 framá th 13.3 500. K ilukkan 14 og staðnum frá k 0. Keppnisgjal eppt verður í fer skráning lukkan 12.30 d er krónur 6 flokkum: Meista 16-18 raflokkur hjc íra hjóla 20 k ilar 30 km, n, 13-15 ára hjóla í opnu aðir 1 karla, 17 km íHeiðr 0 km, 9-12 ára m flokki kveti 5 km og í oj 19 ára og eldri Mæting er v nörk. hjóla 5 km, na eru hjól- >num flokki eru hjólaðir ið aðalhliðið -GH rfá ve íslen umhe á Ev spyrni dæma City í UUllldTcfll rkefnier skum knattsp ur verið úthlu rópumótunum t. Gylfi On leik CWM Bi Vales 18. ágúst 1 lcl lendis yrnudómur- tað verkefni í knatt- ason mun •an og Cork . Linuverðfr Gunnl Þorvai ember iugssonogaðs •ður Björnsso mun Eyjólft toðarmaður n. 15. sept- ir Ólafsson dæma Cardif leik Standar f í Belgíu. Lín d Liege og uverðir eru Öláfur arson Bergm Ragnarsson c og aöstoðarn ann. Sama >g Ari Þórö- íaður Bragi dag dæmir Guðmi Crusai Línuvf Markú ogaðs Þá mu inaur o. iviar lers og Servet *rðir þar eru isson og Gísli I toðarmaður G; n Guðmtmdui tasson íeiKa te á írlandi. Egh! Már Sjörgwmsson ,’líl Orrason. - S. Marias- son u3c ára í S jmaapnggjaii viþjóð í októb Enginnú pAaVa|ff Oa JIIOLí U'lo ermánuði. -GH rÍA MH B Cwð iHI Jf andaríkji inum íslen ska landshði ö í knatt- gegn B andaríkjamön num þriðju- daginn 31. ágúst, Nt er Ijóst aö leikme nn úr Val eð a ÍA koma ekki t il greina varc ðinn þar sem Sandi val á fálnein píra síðari leiki sina í for keppm Evr- ópumó tsins dagínn e ftir. Leikur- inn ge undirb gn Bandarilqa úningur fyrir mönnum er leik íslands í? S’á emuorgar i rt augardalsvell md og Bands vi stíiii iraiTi 8. septemb- ríkin gerðu 2-2 jafi J ttetliytraívor. -GH >já einnig iþróttir á bls.32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.