Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 12. ÁGUST 1993
41
Tilkyimingar
Hundadagar HRFÍ1993
Dagana 12., 13. og 16. ágúst, frá klukkan
18.00-22.00, veröur fólki boðið að koma
með hundana sína í Sólheimakot og
skemmta sér með þeim. Kennarar verða
á staðnum til aðstoðar. Farið verður í
hundaleiki, sporaleit, hundaflmi ogfleira
skemmtilegt. Gamnikeppni og verðlaun
veitt. Aliir hundar og „fjölskyldur"
þeirra velkomin. Aðgangur er ókeypis.
Kaffisala og einnig verða sýnd myndbönd
um hunda. Nánari upplýsingar í símum
91-625275, 668167 og 657667. Hundasýning
HRFÍ 1993 verðrn- haldin 26. september.
Sýningarstjóm beinir þeim vinsamlegu
tilmælum til þátttakenda að þeir skrái
sig tímanlega en allra síðustu forvöð em
3. september. Munið eftir bólusetningar-
vottorði og athugið að lágmarksaldur
hvolpa á sýningu er 6 mánaða.
Kvenfélagið Freyja
Kvenfélagið Freyja í Kópavogi verður
með félagsvist í kvöld, fimmtudagskvöld,
kl. 20.30, að Digranesvegi 12. Spilaverð-
laun og molakaffi.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Opið hús í Risinu í dag, fimmtudag, frá
kl. 13-17. Bridgekeppni og frjáls spila-
mennska. Farin verður dagsferð að Bás-
um í Ölfusi laugardaginn 21. ágúst nk.
Pantanir í s. 28812. Nk. sunnudagskvöld
mun Móeiður Júníusdóttir leika ásamt
hljómsveitinni Gleðigjöfum fyrir dansi í
Risinu frá kl. 20.
Fatahönnuðir!
Er áhugi á að stofna félag? Ef svo er hafðu
samband við Stellu í síma 96-42062 eða
Huldu í síma 96-43604 og láttu vita að þú
sért til.
Alþjóðleg ráðstefna um
hrossarækt
Dagana 11.-13. ágúst n.k. verður haldin -
í ráöstefnusal A á 2. hæð í norðurálmu
Hótel Sögu - fyrsta alþjóðlega ráðstefhan
um hrossarækt sem haldin er hér á landi.
Að ráðstefnunni standa Búnaðarfélag ís-
lands, Rannsóknastofnun landbúnaðar-
ins og hrossaræktardeild Búfjárræktar-
sambands Evrópu (EAAP) sem ísland er
aðih aö. Ráðstefnan verður haldin á
ensku. Áhersla er lögð á hrossakyn og
hrossarækt í þeim hlutum heims þar sem
loflslag er svalt eða kalt. Meðal þátttak-
enda eru nokkrir heimsþekktir sérfræð-
ingar, t.d. í kynbótum, sæðingum og
næringarþörf hrossa. Ráðstefnunni lýk-
ur með heimsókn á hrossaræktarbú og
góðhestasýningu fóstudag 13. ágúst. Nán-
ari upplýsingar um ráðstefnuna gefur
ritari undirbúningsnefndar, dr. Ólafur
R. Dýrmundsson, s: 91-630317 og 91-
630300.
Kiwanis
Sumarfundur Kiwanisklúbbanna í kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20, í Kiwanishús-
inu, Brautarholti 26, í umsjá Heklu. Heið-
ursgestur og ræðumaður verður borgar-
stjórinn í Reykjavík, Markús Öm Ant-
onsson.
Kringlan 6 ára
í tilefni af 6 ára afmæh Kringlunnar á
morgun, fóstudag, er efnt til myndhstar-
sýningar í Kringlimni sem hlotið hefur
nafnið Listalíf. Hinn stórhuga myndhst-
armaður, Tolh, sýnir nýjustu verk sín
sem eru öh mjög umfangsmikil og hanga
þau uppi yfir göngugötum Kringlunnar.
Sýningin stendur frá 13. ágúst til 31.
ágúst. Á afmæhsdaginn verður einnig
margt skemmtilegt gert fyrir afmælis-
gesti og hefur m.a. veriö komið upp hsta-
homi fyrir börnin og geta þau hlotið
smáverðlaun fyrir aö teikna og hta. Dans-
sýningar og tónlist munu einnig koma
við sögu á afmælisdaginn. Athugið að nú
hefur afgreiðslutiminn á laugardögum
lengst aftrn- og er opið frá 10-16.
Ný verslun
Ný verslun með handunna, ameríska
heimihsmuni hefur verið opnuð að
Hverfisgötu 84. Nokkrir munir em unnir
úr gömlum efnivið, t.d. era í versluninni
fuglahús sem unnin era úr tré og járni
sem fahið hefur th þegar gamlar hlööur
í Kentucky vora rifnar. Þess konar vörur
njóta nú vaxandi vinsælda og ganga und-
ir nafninu „Country". Hlýleiki og
„nostalgía" era einkunnarorð
„Country“-linunnar en hún sækir hug-
myndir sínar til hðinna ára. Eigendur
verslunarinnar era Þórann Héðinsdóttir
og Margrét Ágústsdóttir.
Fréttablað Kvennaathvarfsins
Út er komið fréttablað Samtaka um
kvennaathvarf. í blaöinu er fiölbreytt
efni, greinar, viðtöl og margs konar fróð-
leikur um Kvennaathvarfið og starfsemi
þess. Meðal greinahöfunda era séra Sol-
veig Lára Guðmimdsdóttir, sem er prest-
ur Kvennaathvarfsins, og Ragnheiður
Indriðadóttir sálfræðingur. í blaðinu era
viðtöl um Kvennaathvarfið og starfsemi
þess. Birt er m.a. viðtal viö eina dvalar-
kvennanna um aðdragandann að dvöl
hennar. Eitthvert athyglisverðasta efniö
i blaðinu era teikningar eftir böm sem
dvahst hafa í athvarfmu með mæðrum
sínum. Fréttablaðið er sent til mörg þús-
und aðha um aht land.
Félag fráskilinna
Fundur föstudaginn 13. ágúst kl. 20.30 í
Risinu, Hverfisgötu 105.
Aðalfundur B. Reykjavíkur
Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur
verður haldinn sunnudaginn 15. ágúst í
Sigtúni 9. Fundurinn hefst klukkan 13.
Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfund-
arstörf, ný stjóm verður kosin, skýrsla
stjómar og ársreikningar lagðir fram.
Félagsinenn era kvattir th að fiölmenna.
Fimmtudagsfestival
á L.A. Café
í kvöld, fimmtudagskvöld, mun andi
mestu rokksveitar sögunnar svífa yfir
glösunum á L.A. Café og verða heiðurs-
gestir kvöldsins The Rolhng Stones. Nú
er um að gera að rokka inn í helgina með
góðum mat og mikilli tónhst á L.A. Café.
Borðapantanir í s. 626120.
Fyrirlestur
Fyrirlestur um umhverfis-
vernd
Á íslandskvöldi i Norræna húsinu,
fimmtudaginn 12. ágúst kl. 20.00, verða
umhverfismál á íslandi th umfiöhunar.
Þá heldur Bjöm Guðbrandur Jónsson lif-
fræðingur fyrirlestur á sænsku og nefnir
hann: „Aktueha islándska mhjöfrágor".
Að loknu kaffihléi verður sýnd kvik-
myndin Surtur fer sunnan og er hún með
norsku tali. Kaffistofa og bókasafn era
opin th kl.22.00 á fimmtudagskvöldum. Á
hverjum sunnudegi kl. 16.00 fiallar Einar
Karl Haraldsson um íslenskt samfélag
fyrir norræna gesti hússins og svarar
fyrirspumum. Síðasta íslandskvöld í
Norræna húsinu á þessu sumri verður
fimmtudagiim 19. ágúst. Þá mun Unnur
Guðjónsdóttir fiaUa um ísland í myndum,
dansi og söng.
Nýtt myndband um Dimmu-
borgir
Nýlega var lokiö við gerð náttúrahfs-
myndar um Dimmuborgir sem Valdimar
Leifsson kvikmyndagerðarmaður vann í
samvinnu við Landgræðslu ríkisins og
nefnd er Dimmuborgir - kynj aheimur við
Mývatn. Kvikmyndatökur fóra fram á
undanfórnum tveimur árum og útkoman
er mynd þar sem áhorfendur kynnast
Dimmuborgum sem hluta af viðamiklu
vistkerfi. Þar er á aðgengilegan hátt sagt
ffá myndun Borganna, jarðfræði svæðis-
ins og lýst dýralífi og gróðri Mývatns-
sveitar. Handritið að myndinni vann
Valdimar með Ara Trausta Guðmunds-
syni og Friðriki Degi Arnarsyni en um
ráðgjöf sá Amar Amalds. Tónhst við
myndina samdi Ámi Egilsson tónhstar-
maður í Bandaríkjunum. Á myndinni er
landgræðslustjóra, Sveini Runólfssyni,
afhent 1. eintak af myndinni um Dimmu-
borgir. Með honum á myndinni era f.v.
Andrés Amalds, Ari Trausti Guðmunds-
son, Friðrik Dagur Amarson og Valdi-
mar Leifsson.
Veiðivon
Safnaðarstarf
Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar kl.
12.00 í dag, fimmtudag.
Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé
tónhst kl. 21.00 í kvöld, fimmtudagskvöld.
Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00
í dag, fimmtudag. Orgeheikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í
safnaöarheimilinu að stundinni lokinni.
Tapaðfundið -
Gleraugu töpuðust
Sunnudaginn 1. ágúst töpuðust tvenn
gleraugu, sólgleraugu og lesgleraugu, við
göngugötuna í Rafveituskóginum í EU-
iðaárdalnum. Lesgleraugim era nýleg,
með gylltum spöngum og þykku gleri.
Finnandi vinsamlegast hringi í s. 677856.
Tónleikar
Bubbi Morthens á
Tveim vinum
Bubbi Morthens verður með tónleika á
Tveim vinum og öðrum í ffu í kvöld,
fimmtudagskvöld, og hefiast þeir kl. 22.
Bubbi mun spha gömul og ný lög í bland
ásamt lögum af nýrri plötu sem er vænt-
anleg á markaðinn.
Selbitinn lax í Víkurá í Hrútaf irði
Neta- og selsærður lax hefur sést
í mörgum veiðiám á þessu sumri.
Mikið er af sel í sjónum og net á
mörgum stöðum með ströndum
landsins.
„Ég var í Víkurá í Hrútafirði fyr-
ir fáum dögum og sá mikið af særð-
um fiski, þetta var selsærður lax.
Við hjónin veiddum 7 laxa og nokk-
ir af þeim voru illa særðir,“ sagði
Gunnlaugur Stefánsson alþingis-
maður í samtali við DV.
„Það er mikið af sel héma í
Hrútafirði, sérstaklega í Kollafirð-
inum,“ sagði bóndi í Hrútafiröi í
gærdag.
„Ég held að selurinn sé meira
vandamál heldur en netaveiði
héma í Hrútafirðinum," sagði
bóndinn.
Sárin á laxinum í Víkurá vom lík-
ari selasárum en netasárum. Und-
irritaður veiddi 9 punda lax í Vík-
urá um helgina. Sárin voru mjög
Ijót.
-G.Bender
Djasstónleikar
Djasstríó Vesturbæjar heldur djasstón-
leika í Djúpinu í kvöld, fimmtudagskvöld,
og hefiast tónleikarnir kl. 21.30. Tríóið
sklpa Omar Einarsson, Stefán S. Stefáns-
son og Gunnar Hrafnsson. Gestur kvölds-
ins verður Einar Valur Scheving. Fjöl-
breytt dagskrá.
Jötunuxar á Hressó
í kvöld, fimmtudagskvöld, mun rokk-
sveitin Jötunuxar halda tónleika á
Hressó. Hljómsveitin var stofnuð fyrir
um 3 árum og hefur síðan gert vfðreist
um landiö. Jötunuxar hafa gefið út eina
hljómplötu en þeirra sterkasta hhð er
tónleikahaldið.
Þrátt fyrir góða laxveiði:
200-300 milUónir í
óseldum veiðileyfum
- hægt að fá veiðileyfi í góðum veiðiám þessa dagana
Veiðimenn fagna hverjum fiski sem veiðist þessa dagana en þeir hafa
verulega dregið úr veiðileyfakaupum þetta sumarið. DV-mynd G.Bender
„Veiðileyfasalan hjá mörgum
hefur gengið illa, hef ég heyrt, þrátt
fyrir þokkalega laxveiði í fjölda
veiðiáa, veiðimenn eru bara hættir
að kaupa veiðileyfi á þessu verði
sem er í gangi. Verð hefur verið
lækkað á góðum laxveiðisvæðum
frá því í fyrra en það er ekki nóg,“
sagði Þröstur Elliðason, leigutaki
Rangánna, í gærkveldi.
„Ég man ekki eftir öðru eins og
þessu núna, það er hægt að fá veiði-
leyfi í mörgum góðum veiðiám
þessa dagana. Það eru kannski
Ásamir sem eru ekki á lausu,"
sagði stangaveiðimaður í samtali
við DV í gærkvöldi.
„Ég gat keypt veiðileyfi í Langá á
Mýrum, Laxá í Dölum, Hítará á
Mýrum og Miðfiarðará með stutt-
um fyrirvara í gærdag. Veiöileyfa-
verð er bara orðið alltof hátt og
þegar leigutakar vilja ekki lækka
kaupa veiðimenn bara alls ekki á
þessu verði sem þeir setja upp. Það
þarf að lækka veiðileyfin um
20-30% að minnsta kosti til að byrja
með,“ sagði stangaveiðimaðurinn í
lokin.
„Það er hægt að semja við marga
leigutaka þessa dagana, þaö er það
mikið til af veiðileyfum eins og er.
En ekki vilja allir lækka, það er
langt frá því,“ sagði stangaveiði-
maður sem kaupir og selur mikið
af veiðileyfum á hverju sumri.
Hann kaupir veiðileyfi fyrir þijár
til fiórar milljónir ár hvert.
Á þessari stundu eru líka til
veiðileyfi í veiðiánum fyrir 200-300
milljónir sem er mikið á þessum
tíma árs. Veiðin er misjöfn í ánum
og þær sem gefa lítið seljast ekki
mikið þessa dagana.
Þeir sem DV ræddi við í gær-
kvöldi voru sammála um að veiði-
leyfamarkaðurinn væri að breytast
mikið. Verðið væri alltof hátt og
mætti lækka mikið.
-G.Bender
Hjónaband
Sumartónleikar Óperusmiðj-
unnar
Aðrir sumartónleikar Óperasmiðjunnar
verða haldnir fimmtudagskvöldið 12. ág-
úst. Tónleikamir verða í sal FÍH í Rauða-
gerði 27 og hefiast kl. 20.30. Tónleikamir
era hluti af tónleikaröð sem Óperasmiðj-
an stendur fyrir nú í ágúst og er til fiáröfl-
unar og kynningar á starfsemi hennar.
Miðaverði er stiht í hóf. Að þessu sinni
era eingöngu íslensk sönglög á efnis-
skránni. Einsöngvarar á þessum tónleik-
um verða: Erla Gígja Garðarsdóttir, Ema
Guðmundsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Jq
hanna Linnet, Ragnar Daviðsson og Þór-
unn Guðmundsdóttir. Vilhelmína Ólafs-
dóttir leikur með þeim á píanó.
Þann 10. júh vora gefin saman í hjór
band í Seltjamameskirkju af sr. Sólvei
Lára Guðmundsdóttur Brynhildur Þc
geirsdóttir og Davíð Benedikt Gísl
son. Þau era th heimihs að Rekagran
7, Reykjavik.
Ljósm. Ljósmst. Svipmyndir.