Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Síða 31
FIMMTUDAGUR 12.-ÁGÚST 1993 43 pv Fjölmiðlar óbeinar auglýs- Framhald hefur orðið á ÁTVR- Globus málinu og hafa aðrir tjölmiðlar en Stöð 2 tekið það upp á arma sína. í DV í gær var við- tal viö Höskuld Jónsson, forstjóra ÁTVR, þar sem hann segir að meirihluti dagskrár Bylgjunnar sé „duldar auglýsingar og hags- munatengdur fréttaflutningur", eins og hann orðar það. Hér verður ekki lagt mat á hvort meirihluti dagskrár Bylgj- unnar eða annarra útvarpsstöðva sé duldar auglýsingar, hitt er annað mál að meira er um óbein- ar auglýsingar 1 fjölmiðlum en æskilegt væri. Auglýsendur hafa líf hinna svo- kölluðu frjálsu útvarpsstöðva í hendi sér. Útvarpsstöðvamar geta ekki starfað án auglýsinga- tekna og því er mikilvægt að halda góðu sambandí við auglýs- endur. Þaö þýöir að oftar en ekki þurfa dagskrárgerðarmenn að koma óbeinum auglýsingum að í þáttum sínum. Talsvert er um að blaða- og fréttamönnum sé boðið í alls kon- ar kynningarferðir. Þaö segir sig sjálft aö það fyrirtæki sem hefur efni á að bjóða fjölmiðlafólki í fríar ferðir eða upp á fríar veit- ingar fær oft á tíöum óbeina aug- lýsingu fyrir fyrirtæki sitt. Er þetta sanngjarnt gagnvart sam- keppnisaðilanum? A Stöð 2 var gert mikið úr Við eyjarferð starfsmanna ÁTVR, en fréttamenn Stöðvar 2 og annarra fjölmiðla ættu að íhuga hvort það sé siðferðíslega rétt af þeim að þiggja öll þau boð sem þeim ber- ast. Guðbjörg Hildur Kolbeins Ancilát Nicole Roxanne Adal lést í sjúkra- húsi í Vancouver, Kanada, 8. ágúst sl. Magnfríður Sigurbjarnardóttir, Hof- teigi 16, lést í Landspítalanum þriðju- daginn 10. ágúst. Ingrid Markan, Laugateigi 28, lést þann 1. ágúst sl. Útfor hennar hefur farið fram. Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráð- herra, Miðleiti 7, er látinn. Jarðarfarir Vigdís Hólmfríður Ingimarsdóttir, Arahólum 2, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fóstudaginn 13. ág- úst kl. 10.30. Sigríður Hjartardóttir, Hringbraut 60, Keílavík, sem andaðist í Borgar- spítalanum 5. ágúst, verður jarð- sungin frá Keflavíkurkirkju fóstu- daginn 13. ágúst kl. 14.00. Sigríður Erlingsdóttir hjúkrunar- kona, Miklubraut 7, verður jarð- sungin frá Hallgrímskirkju fóstudag- inn 13. ágúst kl. 13.30. Útfor Helgu Kristinsdóttur, Greni- grund 16, verður gerð frá Fossvogs- kirkju á morgun, föstudaginn 13. ág- úst, kl. 15.00. Sigurður Guðmundsson forstjóri, Helgamagrastræti 26, Akureyri, sem andaðist 2. ágúst, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. ágúst kl. 13.30. Ólafur Kristjánsson, fyrrverandi verkstjóri, Skálholti 15, Olafsvík, er lést 6. ágúst, verður jarðsunginn frá Ólafsvikurkirkju laugardaginn 14. ágúst kl. 14.00. Elísabet Hjálmarsdóttir, Háaleitis- braut 50, (áður Hófgerði 10, Kópa- vogi), verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 13. ágúst kl. 10.30. Guðmundur Grettir Jósepsson verð- ur jarðsunginn frá Garðakirkju föstudaginn 13. ágúst kl. 13.30. Jón Þórarinn Pálsson, Prestsbakka á Síðu, verður jarðsunginn frá Prests- bakkakirkju laugardaginn 14. ágúst kl. 14.00. Lalli og Lína Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkviiið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Heimsóknartími Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 6. til 12. ágúst 1993, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um iæknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga ffá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opiö mánud. til timmtud. kl. 9-18.30, Hafnarflarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og öl skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Heilsugæsla Söfnin Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selflamarnes, sími 11100, Hafnarflörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borginá. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 12. ágúst: Sikiley: Bandamenn sækja fram á ströndunum Inni í landi hafa þeirveriðstöðvaðir. Spakmæli Skynsamir menn skipta um skoðun, fíflin aldrei. F. de. Reiss. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud., flmmtud., laugard. og sunnudaga. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, simi 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá___________________________ Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú bregst fullharkalega við frétt sem þú færð. Þú sérð það með nánari yfirvegun. Hugsaðu þvi áður en þú framkvæmir næst. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ákveðin þróun kallar á breytingar á daglegu lífi þínu. Þú þarft að huga sérstaklega að fjármálunum. Gættu vel að öllum tölum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn byrjar með vonbrigðum sem þó eru ástæðulaus. Þetta líður hjá enda er viðmót annarra sérstaklega vingjamlegt. Nautið (20. apríI-20. mai): Það verða einhver átök á milli kynslóðanna. Vertu staðfastur. Þá nærðu þínu fram. Breytinga er að vænta í félagslífmu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ef þú biður um ráðleggingar er hætt við misvísandi ábendingum. Treystu fremur á sjálfan þig. Svaraðu fyrirspumum. Happatölur em 2, 13 og 33. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu ágreiningsmálin ekki krauma óleyst. Vertu fús að ræða það sem skilur á milli. Gerðu ráð fyrir meiri útgjöldum en upphaflega var talið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert ýtinn og það kemur sér vel í samskiptum við marga ólíka aðila. Þú hefur mikið að gera og aukin ábyrgð hleðst á þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður fómarlamb sjálfselsku annarra ef þú gætir þín ekki. Reyndu að skipuleggja rólegt og afslappað kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Óvænt atburðarás verður til þess að þú þarft að bregðast skjótt við. Viðbrögð þín auka tiltrú annarra á þér. Ástarmálin blómstra hjá þeim ungu. Happatölur era 10,18 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu þig við þær aðferðir sem þú þekkir. Vertu staðfastur því hart verður lagt að þér að brjóta rúnað. Kvöldið verður viðburða- ríkt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það getur reynst erfitt að sannfæra aðra. Það hefst þó með þraut- seigju. Þú eyðir meira en þú reiknaðir með. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú iðrast of harkalegra viðbragða. Taktu þann tima sem þú þarfl og yfirvegaðu málin. Þú skemmtir þér vel heima iyrir. ■▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼■ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ •* ◄ Þaö borgar sig aö vera áskrifandi í sumar! Áskriftarsíminn er 63 27 00 irna AAAaaa*aaa4AAAAAAAAAAAAAAAAAaaaaaaa«

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.