Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Page 20
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Iþróttir EnskiboHmnafstað Enska deildakeppnin í knatt- spymu hefst nú um helgina. Meistaramir í Manchester Un- ited heQa titilvörnina á sunnudag en þá mæta þeir Norwich á úti- velli. Arsenal tekur á móti Coventry á laugardag, Aston Villa á móti QPR og Liverpool á móti ShefSeld Wednesday og Leeds leikur á útvelh gegn Man. City, svo einhveijir leikir séu nefndir. Ferguson stefnir hátt Alex Ferguson, stjóri United, hefur tekið stefnuna á meistara- titilinn og að auki hyggur hann á stóra hluti í Evrópukeppninni. Hann segir lið sitt hafa alla burði til að vinna að minnsta kosti einn bikar í vetur. Fimm liðabarátta Ferguson spáir þvi að hð Arsen- al, Liverpool, Leeds, ShefField Wednesday og Aston VUla eigi eftir að veita Manchester United mesta keppni í vetur. Arsenal eða Liverpool Fyrrum leikmaður Man. Utd, Steve Coppell, sem stjórnaði hði Crystal Palace á síðasta keppnis- tímabih, er þeirrar skoðunar að Man. Utd. nái ekki að verja titil- inn og að baráttan komi til með að standa á milli Arsenal og Liverpool. Kendall býður í Bright Howard Kendah, fram- kvæmdastjóri Everton, hefur boðið Shefíield Wednesday eina milljón punda fyrir framherjann Mark Bright. Leeds seldi Whyte 1. deildarlið Birmingham hefur fest kaup á varnarmanninum Chris Whyte frá Leeds fyrir 250 þúsund pund. GhanabúitilPSV Ghanabúinn Nii Lamptey hefur verið lánaður frá Anderlecht til hollenska félgsins PSV. Lamptey, sem er 18 ára gamall, er landshðs- maður og leikur í stöðu fram- heija. Boksicfer hvergi Króatinn Alen Boksic verður áfram í herbúðum frönsku Evr- ópumeistaranna í Marseille í vet- ur. Til stóð að Boksic gengi til liðs við Lazio á Ítalíu en á siðustu varð ekkert úr því. Sixers-liðiðtilsölu Mestallt lið Philadelphia 76eÞrs er nú komið á sölulista eftir að liðið samdi við Shaw Bradley fyr- ir 190 mhljónir kr. Miðherjarnir Manute Bol og Charles Shackle- ford, framherjarnir Ron Ander- son, Eddie Lee Wilkins og Armon Gilliam og bakverðirnir Greg Grant og Mitchell Wiggins eru ahir falir. Frank Johnson samdi Phoenix Suns hafa gert eins árs samning við bakvörðinn Frank Johnson. Kappinn er varamaður fyrir nafna sinn, Kevin Johnson, og lék í hans staö allnokkuð í fyrstu úrslitaleikjunum gegn Chicago í júní sl. Frank þótti standa sig allvel og því kemur á óvart að hann skuli ekki fá lengri samning. Dudley samdi til 7 ára Portland Trailblazers hefur gert sjö ára samning við miðheij- ann Chris Dudley en hann hafði ekki áhuga á lengri dvöl hjá New Jersey Nets þrátt fyrir fyrirheit um hærri laun. Þá hefur Seattle SuperSonics gert eins árs samn- ing við framheijann Vicent Askew. -GH/BL Kolbeinn Pálsson, formaður KKÍ, tók á móti drengjalandsliðsstrákunum við komuna til landsins. Á myndinni óskar Kolbeinn Axel til hamingju með árang- urinn. Strákarnir fengu blóm að launum. DV-mynd ÆgirMár Drengjalandsliðiö í körfuknattleik: Sýnir að ýmislegt er hægt - ef menn leggja sig fram, segir Axel Nikulásson þjálfari Drengjalandsliðið í körfuknattleik kom til landsins í fyrrakvöld frá Tyrklandi en þar tók hðið þátt í 12 liða úrslitakeppni Evrópumótsins. Liðið hafnaði í 9. sæti og vann meðal annars það afrek að sigra Þjóðverja tvívegis í keppninni. Þjóðveijar eru sem kunnugt er Evrópumeistarar karlalandsliða í körfuknattleik. Möguleiki á fleiri sigrum „Ég er mjög sáttur við þennan árang- ur og hann sýnir að ýmislegt er hægt ef menn leggja sig fram. Það hefði verið gaman að vinna einn leik til viðbótar og ég tel að möguleiki hafí verið á sigri gegn ítölum og Tyrkjum. Strákarnir voru hræddir við Rúss- ana en þeir eru alls ekki ósigrandi," sagði Axel Nikulásson, þjálfari drengjalandshðsins í spjalli við DV. Árangur liðsins er sá langbesti sem íslenskt körfuknattleikshð hefur náð hingað til og Uðið steig mörgum skrefum lengra en drengjalandslið okkar hafa hingað til stigið. Ótrúlegt hvað ísland er komið langt í körfubolta „Þátttaka okkar í úrslitakeppninni vakti mikla athygU og öU liðin mættu vel undirbúin tfí leiks gegn okkur nema Frakkar. Þeir héldu að við værum bandarískt menntaskólaUð sem fengið hefði íslenska passa. Eft- irUtsmaður FIBA á mótinu minntist sérstaklega á okkur í ræðu í lokaat- höfn mótsins og sagði að ótrúlegt væri hvað við værum komnir langt í körfuboltanum," sagði Axel. „Þjóðveijar sögðust hafa lagt mikla peninga í Uð sitt og ósigurinn gegn Islandi væri mikiU ósigur fyrir þá. Þeir kenndu því um að þeir hefðu verið undir mikiUi pressu,“ sagði Axel. Helgi Guðfinnsson stigahæsti maður mótsins Axel hældi öllum leikmönnum ís- lenska Uðsins mjög og minntist einn- ig á þátt Brynjars Péturssonar, sjúkraþjálfara úr Grindavík. Hann nuddaði strákana, lét þá teygja og kom þeim í keppnisfært ástand eftir erfiða leiki og slæmar byltur. Axel taldi hann eiga stóran þátt í því að íslenska Uðiö bætti sig í hverjum leik meðan önnur lið voru að gefa eftir. Helgi Guðfmnsson var stigahæsti Skaginn mætir Þór - þrír aðrir leitór einnig á dagskrá Fjótir leikir fara fram f Get- raunadeildinni í knattspymu í kvöld. Topplið Skagamanna fær Þór í heimsókn á Akranes. Skaga- menn hafa örugga forystu í deild- inni og hafa leikið frábærlega i sumar. Skagamenn hafa verið í miklu stuði undanfarið og skorað 9 mörk í síðustu tveimur leikjum. Róöurinn verður þvi augljóslega mjög þungur fyrir Þórsara. Fylkir og FHmætast í Árbænum. Fylkismenn eru í næstneðsta sæti og í slæmum málum, sérstaklega efþeir vinna ekki í kvöld. FH-ingar eru í öðru sæti. Þeir hafa leikið vel i sumar og eru sem stendur í Evr- ópusæti. Fylkir vann FH í leik lið- anna í mjólkurbikarnum og FH- ingar hafa eflaust hug á að hefna ófaranna. Eyjamenn fá Val i heimsókn og má búast við spennandi leik. Eyja- menn eru skammt frá fallsæti og þurfa á öllum stigum að halda til að koma sér af hættusvæðinu. Valsmenn eru um miðja deild en eygja smámöguleika á að beijast um Evrópusæti. Fram og Keflavík mætast á Laug- ardalsvelli. Bæði þessi liö eru í efri hlutanum og í harðri baráttu um Evrópusæti. Stigin verðaþví mikil- væg í Laugardalnum eins og raun- ar á öllum knattspyrnuvöllum kvöldsins. Leikur Fram og ÍBK hefst klukkan 20 en hínir þrír leik- ir kvöldsins hefjast kl. 19. -RR maður mótsins með 172 stig, 30 stig- um meira én næsti maður. Helgi fékk 158 stig í kjöri manns mótsins og varð í öðru sæti. Sá sem kjörinn var fékk 160 stig en það var 2,12 m hár Grikki. Sá var frákastahæstur á mót- inu. Helgi tók aðeins 8 fráköstum færra, þrátt fyrir að vera með minnstu mönnum mótsins. Ólafur Ormsson var meðal efstu manna í skoruöum 3ja stiga körfum, en mikið mæddi á þeim Ólafi, Helga og Arn- þóri Birgissyni í mótinu. Næsta mót í Þýskalandi Liðið tekur þátt í milliriðli EM ungl- ingalandsliða í Þýskalandi síðar í þessum mánuði. Mótheijarnir þar verða auk heimamanna, sem eiga harma að hefna, Úkraína, Slóvenía, Rúmenia og Lettiand. „Það verður erfiður róður í Þýska- landi, sérstaklega gegn Þjóðverjum. Þeir verða örugglega grimmir á heimavelh. Slóvenar eru með sterkt lið og eins Úkraína, en hinar þjóðim- ar eru svipaðar og við,“ sagði Axel. Liðið heldur utan 24. ágúst. -BL Svisslendingar unnu! Svisslendingar uimu Svía, 1-2, í vináttulandsleik í knattspyrnu í Gautaborg í gærkvöldi. Thomas Brolin skoraði fyrsta mark leiks- ins fyrir Svia en Svisslendingar svöruðu með mörkum frá Adrian Knup og Alain Sutter. -RR KBSskoraði sjomork Einn leikur fór fram í D-riðli 4. deildar í gærkvöldi. KBS vann stórsigur á Sindra, 7-3. Bergþór Friðriksson gerði 3 mörk fyrir KBS, Ríkharður Garðarsson 2 og Jón Hauksson og ívar Ingimund- arson eitt hvor. Hermann Stef- ánsson gerði öll 3 mörk Hornfirð- inga -MJ NM 21 árs landsliða í handknattleik: Sterkt lið til Noregs - Þorbergur búinn að velja 15 leikmenn Norðurlandamót 21 árs landsliða í handknattleik verður haldið í bænum Arendal í Noregi um helg- ina. Þar keppa landshð íslands, Svía, Norðmanna, Dana og Finna um Norðurlandameistaratitihnn og er þetta í fyrsta sinn sem Norð- urlandamót er haldið í þessum ald- ursflokki. Þorbergur Aðalsteins- son landshðsþjálfari hefur vahð 15 manna landshðshóp sem skipaður er þessum leikmönnum: Markverðir: IngvarRagnarsson......Stjörnunni Reynir Reynisson.........Víkingi Þórarinn Ölafsson............Val Aðrir leikmenn: Björgvin Björgvinsson ..Breiðabliki Páh Þórólfsson..............Fram Sigfús Sigurðsson............Val Róbert Sighvatsson ....Aftureldingu Valgarð Thoroddsen..........Val JónFreyrEgilsson.......Haukum Jason Ólafsson.............Fram Ólafur Stefánsson...........Val Dagur Sigurðsson............Val Aron Krisjánsson.......Haukum Rúnar Sigtryggsson..........Val Patrekur Jóhannesson ..Stjömunni Fyrstu leikir íslendinga eru á föstudag en þá verður leikið gegn Svíum og Finnum. Á laugardag verður leikið gegn Dönum og á móti Norðmönnum á sunnudag. Þetta er síðasta verkefni íslenska hðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Egyptalandi 8. septemb- er. Þetta íslenska hð varð Norður- landameistari 18 ára landsliða fyrir tveimur árum og á því í raun titil aðveijaiNoregi. -GH/BL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.