Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 47 Kvikmyndir r* HASKÓLABÍÖ SÍMI22140 Frumsýning SAMHERJAR Frábær fjölskyldumynd með fullt afspennuoggrini. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. ÚTLAGASVEITIN Spennumynd með Mario Van Pebbles. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÓSIÐLEGT TILBOÐ ★★★ ÓHT, rás 2. Sýndkl.5,7,9og11.15. VIÐ ÁRBAKKANN „Tvímælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verið á árinu." ★★★★ SV, Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. LIFANDI ★★★ MBL. *★★★ DV. Sýndkl. 9og11.15. Bönnuð börnum Innan 16 ára. MÝS OG MENN ★★★ DV ★★★ Mbl. ★★★★ Rás 2. Sýndkl. 7.10 og 11.15. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Siðustu sýningar. EIN OG HÁLFLÖGGA Sýnd kl. 5.05 og 7.05. Forsala hefst í dag kl. 13.30. An Adventurt* 65 MilIionYears In I heMaking. LAUGARÁS Stærsta tjaldið með THX HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII Bemie sló í gegn þegar harrn var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl.5,7,9 og 11. HEFNDARHUGUR Sýndkl. 5,7,9og11. FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★★★★ EMPIRE ★★★ HML. ★★★ /, H.K. DV. Sýndkl.5,7,9og11. Síml ^■UllHb. 16500 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á nýjustu stórmynd Schwarzeneggers SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO, sumar- myndin í ár, er þrælspennandi og fyndin hasarmynd með ótrú- legum brellum og meiri háttar áhættuatriðum. LAST ACTION HEROer stórmynd sem alls enginn má missa af! Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen egger ásamt óteljandi stjörnum: Austin O’Brlen, Mercedes Ruehl, F. Murray Abraham, Anthony Quinn, Art Carney, Joan Plowright, Charles Dance, Tina Turner, Slr lan McKel- len, James Belushl, Chevy Chase, Tom Noonan, Frank McRae, Robert Prosky, Marla Shrlver (frú Schwarz- enegger), Sharon Stone, Jean- Claude Van Damme, Damon Way- ans, Little Richard, Robert Patrick, Danny DeVito og ótal fleiri fræg and- IIL Leikstjóri er spennumyndasérfræð- ingurinn John McTiernan sem leik- stýrði stórsmellunum Predator, Die Hard og The Hunt for Red October. Sýnd i A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð bömum innan 12 ára. Frumsýning á stórmyndinni: ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER Cliffhanger T#t BHGHT or SDVENTORt, HALTU ÞÉR FAST. Stærsta og besta spennumynd árs- ins er komin. Sýndíkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI19000 ÞRÍHYRNINGURINN ★★★★ Pressan ★★★ 'A DV Vegna vinsælda færum við þessa frábæru gamanmynd i A-sal kl. 9og 11. Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til aö tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega viðkarlmenn. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Fór beint á toppinn i Bretlandi. SUPER MARIO BROS. Vegna vinsælda færum við þessa stórmynd í A sal kl. 5 og 7. Hetjur allra tíma eru mættar og í þetta sinn er það enginn leikur. Otrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa í sögu kvikmyndanna. Sýndkl.5,7,9og11. AMOS & ANDREW Nicholas Cage (Honeymoon in Vegas, Wild at Hart og fl. góðar) & Samuel L. Jackson (Jurassic Park, Tveir ýktir o.fl. „ Amos og Andrew er sannkölluð gamanmynd. Henni tekst það sem þvf miður vill svo oft misfarast f Hollywood, nefnilega aö vera skemmtileg." G.B. DV. Sýndkl. 5,7,9og11. TVEIR ÝKTIR1 Fór beint á toppinn í Bandaríkj- unum. Sýndkl. 5,7,9og11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★**DV.***MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. Sviðsljós Harry tekst á við skyldurnar Þegar þú ert prins miðast uppeldið við að kenna þér að sinna þínum skyldu- störfum þegar fram líða stuiidir. Harry Bretaprins á í vændum mikið af slíkum störfum og því ekki seinna vænna en aö fara að byrja á þeim. Fyrir stuttu sinnti hann konunglegum skyld- nm sínum í herstöð í Bergen-Hohne ná- lægt Hannover og voru þær þess eðlis að flestir strákar hefðu verið tilbúnir að skipta viö hann. Dagurinn hófst á þvi að hann gekk með móður sinni og gerði liðskönnun. Síðan fór hann og skipti á sparifótunum og hermannagalla. Því næst klifraöi hann um borð í skriðdreka og fór í öku- ferð um svæðið. Það var greinilegt á svip hans að þess- ar skyldur voru honum ekki á móti skapi. Enda sagði móðir hans þegar hún var spurð af hverju William hefði ekki komiö með í þessa ferð að hún hefði vit- að að þeir bræður myndu fara að slást um hvor ætti að fá að fara um borð í skriðdrekann og til að koma í veg fyrir það var William skilinn eftir heima. Búningurinn á Harry var sérsaumaður og merktur honum, enda sjálfsagt yngsti og minnsti hermaðurinn sem hefur tekiö þátt i heræfingu. n SAMBiOm inninnmninnmnnmnmniii •-i-« ■ i« 14 1.4% SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37* Besta grinmynd ársins FLUGÁSAR2 Forsala hefst í dag kl. 13.30 An Adventurc 65 MillionYears InTheMaking. HOT SHOTS 2 er besta grínmynd ársins. HOT SHOTS 2 - hlátur og enn meiri hlátur. HOT SHOTS 2 er helmingi betri en hin. HOT SHOTS 2 bæði í Höflinni og Borginni. Sýnd á slaginu kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. EINKASPÆJARINN Sýndkl. 7,9og11. Bönnuö börnum. SKJALDBÖKURNAR3 Sýnd kl. 5. 1111111111111111111111111111 nrm itttt LAUNRÁÐ 1<— SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREIDHOLTI Besta grinmynd ársins FLUGÁSAR2 mtm mtm nwsw uwaHa durowwwmsiiotsioisa ýt' » -> Besta grínmynd ársins, HOT SHOTS 2, er núna frumsýnd bæði í Bíóhöliinni og Bíóborginni. HOTSHOTS2er einn hlátur frá upphafi tíl enda. Toppgrínmynd þar sem allir eru í banastuði. HOT SHOTS 2 - mynd sem enginn getur verið án. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Brldges, Valeria Golino, Richard Crenna. Handrit: Jlm Abrahams/Pat Proft. Lelkstjóri: Jim Abrahams. Sýndkl.5,7,9og11. GENGIÐ Sýndkl.9. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. Grínmyndln GETIN í AMERÍKU Sýnd kl. 5 og 9. SKJALDBÖKURNAR3 Sýnd ki. 5 og 7. NÓG KOMIÐ Sýnd kl.7og11. Forsala hefst í dag kl. 13.30. SlMI 71900 - ALFABAKKA I - AREIÐH0LTÍ Nýja Monty Python grinmyndin ALLT í KÁSSU SPLITTING Spennuþriller sumarsins HVARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX. 1 1 1 1 1 1 *..........1 1 1 11 ★★★★MBLAI Sýndkl.5,7,9og11.05ITHX. Bönnuð börnum Innan 16 ára. TTTTT ■i i i i i i r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.