Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Side 32
Hinn dæmigerði tippari er Ragn-
^ar Reykás.
Aum-
ingá
frúmar!
„Ef við reynum að skilgreina
hann (dæmigerða tipparann) þá
er um að ræða karlmann á aldr-
inum 30 til 60 ára. Hann er búinn
að koma sér sæmilega vel fyrir,
hefur mikinn áhuga á knatt-
spyrnu og vill taka þátt í léttum
• ''og skemmtilegum leik samfara
áhugamáhnu. Þegar hann sest
við sjónvarpið á laugardögum að
horfa á ensku knattspymuna þá
er hún honum mikið skemmtiefni
en það vantar að krydda þetta,“
segir Sigurður Baldursson, fram-
kvæmdastjóri íslenskra get-
rauna.
Ummæli dagsins
Fámáll leikstjóri!
„Vinnubrögð íslenska kvik-
myndagerðarfólksins era mun
rólegri og þægilegri en þau sem
ég hef vanist. Friðrik segir ekki
margt en hann er mikill húmor-
isti og það er gott að vinna með
honum,“ segir danska leikkonan
Asta Esper Andersen leikkona í
Tímanum í gær. Asta er um þess-
ar mundir að leika í Bíódögum.
Enginn afli!
„Eg er búinn að taka tvö
klukkutíma hol vestarlega á
svæðinu og þar er enginn afli,“
segir Sturla Einarsson, skipstjóri
Akureyrinni, sem sigldi í fjóra
' sólarhiinga til að grípa í tómt.
Vel varðir
„Tíminn verður nýttur með
ýmsu móti og nefnir Oddur dæmi
um að nokkrir skipverja séu með
byssur með sér og kassa af leir-
dúfum enda ætlunin að nota tím-
ann m.a. til að æfa leirdúfuskytt-
irí,“ hefur Morgunblaðið eftir
Oddi Vilmundarsyni, háseta á
Helgu H. sem fer í Barentshaf.
Nú mega Norðmenn fara að vara
sig þegar sjómenn koma alvopn-
aðir á miðin!
Smáauglýsingar
Rigning á hálendinu
Stormviðvörun. Búist er við stormi
á Vestfjarðamiðum og á norðurdjúpi
Veðrið í dag
og suðausturdjúpi.
Um sunnanvert landið verður
sunnankaldi og súld eða rigning í dag
en léttir til í nótt með norðankalda.
Um norðanvert landið verður hæg
breytileg eða austlæg átt og skýjað
en þurrt aö mestu í dag en norðan-
strekkingur og súld í nótt. Hiti 5 til
15 stig.
Á hálendinu verður sunnankaldi
og rigning sunnan til en þurrt að
mestu norðan til. í nótt snýst vindur
til norðlægrar áttar og léttir þá til
sunnan fjalla en fer að rigna norðan
til á hálendinu. Hiti 3 til 6 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðaustan gola og dáhtil rigning í dag
en norðan kaldi og léttir tíl í nótt.
Hiti verður 8 til 11 stig.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 10
Egilsstaöir skýjað 10
Galtarviti súld 8
KeílavíkurílugvöUur súld 9
Kirkjubæjarklaustur rigning 8
Raufarhöfn alskýjað 9
Reykjavík súld 9
Vestmannaeyjar súld 8
Bergen skýjað 11
Helsinki rigning 12
Ósló skýjað 10
Stokkhólmur skýjað 10
Þórshöfn skúr 11
Amsterdam skýjaö 12
Barcelona heiðskírt 22
Berlín skýjað 14
Chicago mistur 23
Feneyjar þokumóða 21
Frankfurt léttskýjað 14
Glasgow skýjað 9
Hamborg skýjað 12
London mistur 13
Malaga þokumóða 24
Mallorca léttskýjað 17
Montreal heiðskírt 18
New York heiðskirt 21
Orlando heiðskírt 27
París skýjað 15
„Við höfum hugsað okkur að
kalla þennan þátt Dagsljós. Þáttur-
inn verður sendur út flóra daga
vikunnar i 40-50 mínútur í hvert
skipti. Að haki er mikil vinna og
margt starfsfólk hefur komið ná-
lægt undirbúningnum," segir Sig-
urður G. Valgeirsson, ritstjóri nýs
þáttar sem verið er að undirbúa
hjá Sjónvarpinu. Áætlað er að út-
sendingar hefjist í lok september
Maður dagsins
eða byrjun október.
„Þátturinn er fréttatengdur en þó
ætlum viö ekki í beina samkeppni
við fréttastofuna. Að auki munum
viö koma inn á dægurmál, menn-
ingu og hstir. Það má kaha þáttinn
dægurmálasjónvarp. Mikið efni
verður sent út beint en inn á miih
Sigurður G. Valgeirsson.
koma mmin innslög. “
Fyrir utan Sigurð verða þrír
umsj ónarmenn. Áslaug Dórá
Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðarson
og Þorfinnur Ómarsson.
„Það er tilviljun aö þessir þrír
umsjónarmenn koma frá Ríkísút-
varpinu þvf við auglýstum effir
fólki í þáttinn sérstaklega."
Sigurður er vel kunnugur í heimi
fjölmiöla og útgáfu. Hann starfaði
lengi sem blaðamaður, var útgáfu-
stjóri hjá AB í rúm fimm ár, um
tfma var hann meðþáttinn Reykja-
vik síðdegis á Bylgjunni og siðast
vann hann hjá bókaútgáfunni Ið-
unn í eitt og hálft ár áður en hann
réð sig til Sjónvarpsins.
„Ég hef unnið slatta fyrir sjón-
varp. Ég var umsjónarmaður
nokkurra þátta og hef unnið hand-
lit að öörum, svo sem þætti um
Bólu-HjáLmar og barnaþættinum
Baðkarið til Betleiiem ásamt Svein-
birni I. Baldvinssyni. Égþekki mið-
ilinn ágætlega þó ég sé ekki sjón-
varpsstjarna.“
Útsendingartími þáttarins verð-
ur frá rúmlega 19 til 20 á kvöldi,
fram aö fréttum.
„Við förum óhrædd í samkeppni
viö 19:19 og ætlum að kýla á þetta."
-JJ
Myndgátan
Vörurfljúga út
v------------------
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
Mikil-
vægur
leikur
Tveir leikir verða í Getrauna-
deildinni i kvöid. í Kaplakrikan-
um í Hafnarfirði mætast hð FH
og ÍBV. Þetta er mikilvægur leik-
ur fyrir bæði íiðin. FH er í öðra
sæti í deildínni og ÍBV í fah-
hættu. læikurinn hefst kl. 18.30.
Víkingar sækja Þór á Akureyri
heim:og hefst þeirra leikur líka
kl. 18.30.
íþróttir í kvöld
Á HM í Stuttgart keppa tvær
íslenskar konur í dag. Guðrún
Arnardóttir keppir i 100 m
grindahlaupi og Þórdís Gísladótt-
ir í hástökki.
Skák
Áfram með skák Helga Áss Grétarsson-
ar við Norðmannirm Rune Djurhuus frá
Gausdal sem birtist að hluta í blaðinu í
gær. Helgi missti yfirburðastöðu fyrr í
skákinni niður í slysalegt tap. Síðasti
leikur Helga (með svart) fyrir tímamörk-
in var 40. - Hcl-c4? og nú hafði Norðmað-
urinn nægan tíma til yfirlegu:
41. Ha8 +! Kxa8 42. Rc7+ Kb8 43. Dd8 +
Ka7 44. Rxb5+ cxb5 45. Da5+ Kb8 46.
Dxb5 og hvítur vann létt.
Jón L. Árnason
Bridge
Bandaríkjamenn héldu nýlega útsláttar-
keppni sveita þar sem keppt var um það
hverjir yrðu fulltrúar Bandaríkjanna á
heimsmeistaramótinu í Chile í haust.
Sveit undir forsæti Marty Bergens vann
þar öruggan sigur. Bergen er nýbyrjaður
að spila við Eric Rodwell, sem er íslend-
ingum að góðu kunnur þar sem hann
hefur veriö gestur hér á bridgehátíð. Þeir
fóru rólega af stað en þykja spila afburða-
vel um þessar mundir og hafa gott vald
á sagnkerfi sínu. Hér er eitt spil því til
sönnunar úr útsláttarkeppninni þar sem
sagnir tóku hvorki meira né minna en 9
sagnhringi. Sagnir gengu þairnig hjá
Rodwell og Bergen, suður gjafari og NS
á hættu:
♦ Á86
V 74
♦ ÁKD6
+ K1064
* 1075
V G92
* 9742
* 972
N
V A
S
♦ G94
V D1086
♦ 105
+ G853
* KD32
f ÁK53
♦ G83
+ ÁD
Suður Vestur Norður Austur
14 Pass 2♦ Pass
2» Pass 2* Pass
2 G Pass 3+ Pass
3» Pass 3* Pass
4+ Pass 4* Pass
4* Pass 44 Pass
4 G Pass 5+ Pass
7+ Pass 7* Pass
Tveggja tígla svarið við einum tigli var
sterkt og krafa og megnið af öðrum sögn-
um voru gervisagnir. Stökk suðurs í 7
lauf var beiðni til norðurs um að velja á
milh 7 tigla og 7 granda sem lokasögn.
Eftir trompútspil á tiu og gosa ákvað
Bergen, sem sagnhafi, að besta leiðin til
vinnings var að trompa lauf. Hann tók
ÁD í laufi, spilaði tigh á drottninguna og
trompaði lauftíuna með tíguláttu. Þegar
það gekk var ljóst að sveitin hafði grætt
12 impa á spilinu því samningurinn var
6 grönd á hinu borðinu í leiknum.
ísak örn Sigurðsson
t