Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Fréttir
Mikill viöbúnaöur við Snæfellsjökul vegna heimsóknar geimvera:
Grunur um falsaða kaupsamninga og ólöglega sölu Islendinga á Hvanneyrinni:
Skipið kyrrsett og RLR
fær kæru frá sýslumanni
Kristján Ari Aiascm, DV, SnæfeUsjökli:
„Fjöldi fólks hefur fengiö vissu fyr- -
ir því aö geimverurnar komi hingað
í kvöld eftir ljósaskiptin. Það eru
ekki beinar sannanir fyrir því heldur
verður fólk að byggja á eölisávísun
sinni. Ég hef átt samskipti við geim-
verur og yeit af tilvist þeirra. Hvem-
ig sem allt fer verður þetta heims-
sögulegur atburður sem minnst mun
verða lengi og víöa. Það er ekki úti-
lokað að Snæfelisjökull og nágrenni
verði framvegis samskiptastaður
fyrir geimvemr ogjarðarbúa," sagði
Michael DiUon, aðalskipuleggjandi
móttökuathafhar fyrir geimverur, í
samtah við blaðamann DV sem
staddur var undir Snæfellsjökh í
gærkvöldi.
Éjöldi fólks hafði þá safnast saman
á Hehnum og víöar í nágrenni Snæ-
fehsjökuls, tilbúið að taka á móti
geimverum sem sagðar vom koma
að SnæfeUsjökli eftir ljósaskiptin.
MikU spenna var víðast hvar og and-
rúmsloftið magnþrungið. Með öllu
fylgdist hópur frétta- og blaðamanna,
þar á meðal myndatökuhð frá sjón-
varpsstöðinni CNN.
Hótel Búðir vom sérstaklega opnar
yfir helgina vegna væntanlegrar
heimsóknar geimveranna. Þar var
fuUbókað og sérstakur geimvænn
matseðiU á boðstólum.
Sigríður Gísladóttir hótelstýra
sagðist vera mjög spennt.
„Við höfum orðið vör við mikh
teikn á lofti. Það liggur eitthvað í
loftinu,“ sagði Sigríður og varpaði
um leið fram þeirri hugmynd sem
hefði heyrst að sjálfur SnæfeUsjökuU
væri jafnvel geimskip sem mundi
brjóta utan af sér ísinn er kvölda
tæki og takast á loft.
Á HeUissandi stjómaði Skúh Alex-
andersson, fyrmm alþingismaöur,
móttökuundirbúningi. Hann sagði
mikla eftirvæntingu ríkja á norðan-
verðu nesinu og átti von á lendingu
skammt frá Helhssandi. Hann sagði
björgunarsveitarmenn og lögreglu
hafa undirbúið sig og menn ætluöu
síðan að hittast í félagsheimihnu í
Ólafsvík seinna um kvöldið og spá í
spilin.
Ómari Lúðvíkssyni, oddvita Nes-
hrepps utan Ennis, hafði verið falið
að taka á móti geimverunum og
bjóða þær velkomnar.
Kalt var á Hellnum þar sem fólk
beið í uppgerðu fjósi. Fuhtrúar frá
SnæfeUsási vom þar einnig en fylgd-
ust með úr fjarlægö. Þegar myrkt var
Fjöldi manns var samankominn undir Snæfellsjökli i gærkvöldi þar sem komu geimvera var beðið með mikilli
eftirvæntingu. Himdi mannskapurinn i fjósi á Hellnum þegar kólna tók en eftir Ijósaskiptin safnaðist fólk saman
og spennan jókst. Hér sjást tveir forvigismenn ráðstefnu um fljúgandi furðuhluti og fleira, breskur og bandarískur,
spá í himininn. DV-símamynd Brynjar Gauti
orðiö safnaðist fólk á Hellnum saman
í hring, hélst í hendur og umlaði í
kór til að sýna að það væri vinveitt
ókunnum vemm úr geimnum.
Ýmsir þóttust hafa séð þess merki
að geimverur væm væntanlegar að
Snæfellsjökh í gærkvöldi. Þannig
sagðist Michael DiUon hafa séð fimm
undarleg ljós á himni aðfaranótt
fóstudags sem vísuðu hvert í sína
áttina. Hann sagðist þess fullviss að
geimvemrnar hefðu verið að fylgjast
með okkur jarðarbúum undanfarið.
Útilokaði hann að geimverurnar
væru hættulegar.
Bandarísk kona, búsett í Noregi,
sagði 51 prósents líkur á heimsókn
geimveranna og annar útlendingur
bætti við að þær þyrftu ekki endhega
að sjást, fólk mundi frnna nærveru
þeirra.
En þaö voru ekki ahir jafn hrifnir
af væntanlegri heimsók geimver-
anna. Kona í Gmndarfirði sagði: „Ég
vU aUavega ekki mæta svona verum
ef þær koma. Maður getur átt á hættu
að vera numinn á brott. Ég er hálf-
hrædd.“ -kaa/hlh
Fólk hélst í hendur
og umlaði í kór
- liggur í Southampton en erlendir aðilar segjast eiga skipið
Sýslumaðurinn á Siglufirði hefur
fengið vitaskipið Hvanneyrina kyrr-
sett í Southampton þar sem það Ugg-
ur við landfestar vegna gruns um að
skipið hafi verið selt með ólöglegum
hætti. Rannsóknarlögregla ríkisins
hefur fengið máhð til rannsóknar.
Máhð varð að lögreglumáh eftir að
fjórir íslenskir sjómenn voru sendir
tíl Bretlands tíl að sækja skipið og
sigla því heim en fengu upplýst um
borð að erlendir eigendur væm tekn-
ir við því og vaknaði þá grunur um
að kaupsamningur væri falsaður.
Það var hlutafélagið Ozz sem
keypti Hvanneyrina en skipið hét
áður Árvakur og var varðskip um
árabU. í júlí síðasthðinn var skipið
boðið upp hjá sýslumannsembættínu
á Siglufirði á 8,2 miiljónir króna.
Kaupandinn, Sigríður ídaúlfarsdótt-
ir, fékk skipið til afnota - en án þess
að fá á því eignarrétt þannig að heim-
Ud væri tíl að selja það. Kaupandi
greiddi 1,8 mihjóna króna staðfest-
ingagjald.
í október höfðu umsamdar greiðsl-
ur á eftirstöðvum ekki borist og rifti
sýslumaður þá kaupunum. Þá var
búið aö sigla skipinu tíl Bretlands og
ákveðiö að senda menn til að sækja
það á kostnað kaupandans. Fjórir
Islendingar vom þá sendir utan til
Southampton þar sem skipið fannst.
Kom þá í ljós að erlendir aðUar höfðu
skipið tíl umráða. Þeir tjáðu íslend-
ingunum að þeir væm búnir að
kaupa skipið. Mennirnir snem heim
til íslands við svo húið.
Sýslumaðurinn á Siglufirði sagði
við DV í gær að nú væri beðið eftir
að hinir „meintu kaupendur" legöu
fram gögn í málinu. Máhð var sent
RLR til að fá það rannsakað hvort
ólögleg kaup hefðu farið fram. Ljóst
er af öhu að kaupandi skipsins frá í
sumar, Sigríður ída Úlfarsdóttir,
hafði enga heinúld til að selja þaö án
þess að vera búinn að leggja fram
eftirstöðvar kaupverðs.
-Ótt
Smugan:
íslenskuskipin
reyna að komast
Bagnaðarís
íslensku skipin í Smugunni em
nú aö reyna aö komast norður
fyrir ís sem írýs saman i logninu.
Sunnan megin viö ísinn er engan
fisk að fá. í skeyti sem LÍÚ barst
í gær frá Runólfi SH segir að þar
sem ekki sé bjart nema í 3 til 4
klukkustundir sé erfitt að finna
glufur í lagnaðarísnum. Komist
skipin ekki noröur fyrir sé þetta
búið sph.
„Skipstjórarnir era að tala um
Svalbarða sín á mUli og ræða
hvað heimUt sé aö gera. Viö þurf-
um aö fá upplýsingar um það frá,
okkar stjórnvöldum i hvaða réttí
menn eru. Stjómvöld hafa óskað
eftir því að við förum ekki á
svæöiö en við höfum ekki fengið
almennUegar skýringar hvers
vegna,“ segir Svanur Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri útgerðar-
félagsins Guðmundur Runólfs-
son hf. sem gerir út Runólf SH.
-IBS
Stuttar fréttir
HM’95 verðurhér
Alþjóða handknattleikssam-
bandið sendi frá sér staðfestingu
þess efitis i gær að heimsmeist-
aramótið í handknattleik fari
fram á íslandi í maí 1995.
Ríkið losar sig úr SR>inJöil
Framkvæmdanefnd um einka-
væðíngu hefur tekið tílboði Verð-
bréfamarkaðar íslandsbanka um
að sjá um verömat og sölu á hluta
ríkisins í SR-mjÖli, fyrrum SUd-
arverksmiðjum rikisins.
Kauplagsnefnd hefur reiknað
út framfærsluvísitölu fyrir nóv-
ember og er hún óbreytt frá því
í október, eða 170,8 stig. Vísitala
vöru og þjónustu hefur hækkað
um 0,1% frá október. Síðasthðna
12 mánuði hefur framfærsluvísi-
talan hækkað um 5,8%.
Túristumfjölgar
í októbermánuöi komu tæplega
9.500 erlendir ferðamenn tíl
landsins, sem er 31% aukningfrá
október í fyrra. Þar af dvöldu
1.100 aðeins daglangt. Fyrstu 10
mánuði ársins hafa rúmlega 144
þúsund erlendir ferðamenn kom-
íð tíl íslands og stefnir í sögulegt
met.
Sveinn Andri endurkjörinn
Sveinn Andri Sveinsson hefur
verið endurkjörinn formaður
Samtaka sveitarfélaga á höfuð-
borgarsvæðinu í þriðja sinn en
stjórnin skipti með sér verkum í
gær.
íbúðakjami tekinn í notkun
Markús Öm Antonsson borgar-
stjóri afhenti í gær fyrstu íbúðina
af 94 í þjónustumiðstöð aldraöra
á svæði í Reykjavik sem afmark-
ast af Vitastíg, Hverfisgötu,
Skúiagötu og göngustígs núlh
Hverfisgötu og Skúlagötu.
Venusásíldveiðar
Venus frá Hafnarfiröi mun
brátt helja sildveiöar, fyrstur ís-
lenskra írystitogara. Samkvæmt
Morgunblaðinu hefur útgerð tog-
arans keypt 1.100 tonna sUdar-
kvóta. SUdin verður síðan send á
Japansmarkað,
VeriUækkun á vinnuljósum
Rafinagnsveita Reyigavikur
heftir ákveðið að lækka verð á
svokölluðu vinnuljósarafmagni ;
til nýbygginga og verður það selt
á sama verði og almennt raf-
magn. Til þessa hefur það veriö
dýrara. -bjb