Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Blaðsíða 26
26
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Úr frumskógum Afríku á svid Borgarleikhússins:
Nærist á því að
skemmta fólki
segir Egill Ólafsson, leikari og tónlistarmaður, sem vinnur nú að Evu Lunu, leikriti með söngvum
Egill ásamt hljómsveitinni sem flytur tónlistina í Evu Lunu en hún kemur út fyrir jólin.
brugöiö Islandi. Þarna er mikil fom-
eskja og fólk býr ennþá í leirkofum.
Daglegt líf er eins og það hefur veriö
í þúsund ár og atvinnuhættir hafa
litiö breyst. Menn ganga enn um með
boga og spjót sér við hliö og ættbálk-
ar halda saman.
Egill og leikkonan Agnes Kristjónsdóttir syngja lag úr
Evu Lunu. DV-myndir GVA
Egill hefur leikiö í um tuttugu bíómyndum. Hér er hann
Magnús í samnefndri bíómynd.
Fyrsta bíómyndin, sem Egill lék í, var um Jón Odd og Jón Bjarna þar sem hann lék Hjðlmar pabba.
Eva Luna hefur tekið allan minn
tíma undanfariö. Þetta er leikgerð
Kjartans Ragnarssonar og Óskars
Jónassonar en við höfum kosiö aö
tala um leikrit meö söngvum. Æfmg-
ar eru nýbyrjaðar en Eva Luna verö-
ur jólaleikrit Borgarleikhússins. Ég
samdi tónlistina viö leikgerðina og
söngtexta á fyrstu mánuðum þessa
árs en Ríkharður Örn Pálsson hefur
verið aö útsetja hana í vor og sumar.
Nú erum við að hljóðrita tónlistina
og diskur með henni mun koma út í
desember, stuttu fyrir frumsýn-
ingu,“ segir Egill Ólafsson, leikari
og tónlistarmaður, sem er nýkominn
heim frá Kenýa þar sem hann lék í
þýskum myndaflokki. Eghl er önn-
um kafinn þessa dagana við undir-
búning Evu Lunu en gaf sér þó tíma
th að segja lesendum frá því sem
hann er að sýsla við.
Eva Luna er ekki fyrsta leikritið
sem Eghl semur tónlist við. Hann
samdi t.d. söngleikinn Gretti fyrir
þrettán árum sem Leikfélag Reykja-
víkur setti upp. Síðastliðinn vetur
samdi hann tónhst fyrir tvær
Tsjekov-sýningar. „Eva Luna er þó
miklu stærri í sniðum, þrettán
söngvar auk mhliþáttatónhstar. Þess
utan munu um 35 leikarar og söngv-
arar ásamt börnum taka þátt í upp-
færslunni og sjö manna hljómsveit,"
segir Eghl. Þetta er fyrsta leikgerð
að skáldsögunni Eva Luna sem sett
er á svið í heiminum svo vitaö sé.
Höfundurinn, Isabel Allende, er mik-
hl íslandsvinur. Hún hefur komið’
hingað til lands og er ekki ólíklegt
að hún hafi falhst á íslenska leikgerð
bókarinnar þess vegna. Vonast er th
að Isabel komi hingað og verði viö-
stödd frumsýningu. Fyrir utan að
semja tónhstina í Evu Lunu leikur
Eghl nokkur smáhlutverk að auki.
„Það er þess vegna í mörg hom að
líta hjá mér þessa dagana,“ segir
hann.
Fjögur stór verkefni
Eghl Ólafsson var i fyrstunni best
þekktur sem söngvari og tónhstar-
maður. Hann hefur í æ ríkari mæh
fært sig yfir í leikhstina og er hún
nú farin að taka mun meira af tíma
hans en tónhstin.
„Þetta hefur verið nokkuð jafnt en
leiklistin hefur aukist mjög á síðustu
árum þar sem ég hef leikið í mörgum
kvikmyndum. Líklegast hef ég þó
slegið metið á þessu ári þar sem ég
hef verið i fjórum stórum verkefn-
um. Ég var með í þýsk-íslenskri kvik-
myndaupptöku í júní sem unnin var
í Frankfurt. Sú mynd nefnist Garða-
striðið Der Gartenkrieg sem er sjón-
varpsmynd. Síðan kom ég heim th
að leika í sjónvarpsmynd um Jón
Sigurðsson sem verður kláruð í jan-
úar. Sú mynd verður sýnd á hálfrar
aldar lýðveldisafmæhnu. Síðan hélt
ég til Kenýa þar sem ég lék í tveimur
þáttum í þýskri sápuóperu fyrir
unghnga á vegum RTL sem er ein
stærsta einkastöðin í Þýskalandi.
Það var kvikmyndin Karlakórinn
Hekla sem varð th þess að mér var
boðið að leika í þessum þýsku mynd-
um,“ segir Eghl.
Hlutverk í sápuóperu
„Ég var einn af sjö leikurum sem
komu th greina í hlutverkið í sápuó-
perunni en var búinn að tilkynna að
sennhega yrði ég upptekinn á þess-
um tíma og gæti því ekki verið með.
Planið var nefnhega að upptökur á
Jóni Sigurðssyni ættu að halda
áfram í september. Þeim var síðan
frestað um mánuð. Ég hringdi þá út
og lét vita að ég gæti tekið að mér
hlutverkið. Þeir voru í þann mund
að fara að hringja í ástralskan leik-
ara sem ætlaði aö taka tilboðinu.
Þetta stóð því á endum eins og sagt
er,“ heldur hann áfram.
Næsta vor verða teknir upp tíu
þættir th viðbótar í þessum þýska
myndaflokki og þá mun Eghl halda
th Kenýa aftur. „Það var mjög
skemmtileg reynsla að koma th
Kenýa. Afríka er óhk flestum öðrum
löndum sem ég hef kynnst nema ef
vera skyldi Kína. Reyndar er margt
hhðstætt því sem maður þekkti hér
á landi fyrir tuttugu og fimm th þrjá-
tíu árum. Allt það vestræna er th-
tölulega nýkomið, t.d. stórmarkaðir.
Kenýabúar gleypa þessar nýjungar
hráar ekki ósvipað og við gerðum. í
annan stað er þetta land mjög frá-
Innan um
frumskógarmenn
Ég bjó á hóteli sem samanstóð af
nokkrum litlum húsum inni í frum-
skóginum við ströndina. Hver Ieikari
fékk sitt hús. Þegar ég fór að anda
að mér þessu nýja lofti og varð litið
út um gluggann og sá þá berfættan
mann standa fyrir utan í mittisskýlu
með spjót. Ég undraðist mjög að
maðurinn stæði fyrir utan húsið mitt
án þess að hreyfa sig og fannst það
hálfskondið. Morguninn eftir vakn-
aði ég um klukkan sex til að fara í
smink og sá þá að vörðurinn stóð
þarna enn fyrir utan. Maðurinn tal-
aði bara swahili, bauð góðan daginn,
og rétti fram lófann. Hann var að
biðja um peninga svo ég rétti honum
fáeina shilhnga. Síöan var mér sagt
að þessir menn væru ekki ráðnir af
hótehnu heldur kæmu sjálfir út úr
frumskóginum og gerðust lífverðir
með því að halda snákum og óvætt-
um í hæfilegri fjarlægð."
Þessi tími sem Eghl var í Kenýa
var mjög viðburðaríkur. Nokkrir af
félögum hans veiktust af malaríu en
móskítóflugan bítur menn og ber
veikina á mhli. „Þetta er mjög skæð-
ur sjúkdómur. Það er ekki hægt að
bólusetja hundrað prósent gegn hon-
um. Nokkrir leikarar og kvikmynda-
tökumaður veiktust og það varð til
þess að upptökur lágu niðri í flmm
daga. Sem betur fer var þetta frekar
væg veiki hjá öllum nema töku-
manninum. Malaría gengur nærri
mönnum enda fylgir henni hár hiti.
Þetta er sjúkdómur sem fólk gengur
með alla ævi ef hann er á annað borð
kominn í blóð þeirra. Hins vegar eru
th lyf sem halda veikinni niðri.
Vegna þessa veikinda lengdist dvölin
úr rúmum þremur vikum í fimm.“
Jón Sigurðsson
endurfæddur
Þegar mesti undirbúningurinn við
leikritið Eva Luna verður um garð
genginn hefjast að nýju tökur á Jóni
Sigurðssyni. Heyrst hefur að Egih
Ólafsson líkist forsetanum mjög þeg-
ar hann hefur verið sminkaður.
„Ragna Fossberg hefur unniö mjög
gott starf í öllum gervum. Hún er
annáluð fyrir vandvirkni og innsæi.
Ragna er mjög fhnk,“ segir Eghl.
„Það getur vel verið að einhver svip-
ur sé með mér og Jóni en við erum
ekkert skyldir. Mér hefur þótt mjög
gaman að vinna við þessa mynd og
vænti mikils af henni. Ég vona að
hún heppnist. Annars er það alltaf
viðkvæmt þegar fjahað er um shk
mikhmenni. Eg minnist þess þegar
ég lék í sjónvarpsmynd um Snorra
Sturluson. Þar lék ég Sturlu Sig-
hvatsson sem er þekkt hetja í Sturl-
ungu. Eftir sýningu myndarinnar fór
ég vart í sundlaugar eða á mannamót
án þess að einhver byrjaði ekki að
ræða um að Sturla Sighvatsson hafi
nú alls ekki verið svona eins og ég
túlkaöi hann. Þessir menn eru svoht-
ið hehagir og það sama á við um Jón
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
39
Sigurðsson. Hann er á stahi í þess
orðs fyllstu merkingu og viss ljómi í
kringum hann. En það er viss ögrun
að leika slíka karaktera.
Seglbrettayörður
og sálusorgari
Þýski myndaflokkurinn sem Eg-
hl hefur verið að leika í fjallar um
ólíkt efni. Hann er ætlaður ungu fólki
og gerist á baðströnd. „Þættirnir
fjalla um unga háskólastúdenta sem
vhja gera allt annað en að stunda
námið og helst að leika sér einungis
á seglbrettum. Það er þeirra líf og
yndi. Þó að þættirnir séu teknir í
Afríku þá eiga þeir að gerast í Þýska-
landi. í Kenýa er jafndægur aht áriö
auk mikihar veðursældar. Þarna eru
hehu strandlengjumar, í kílómetr-
um talið, algjörlega ósnertar. Þætt-
irnir gerast alhr við hafið og mynda-
vélunum því aldrei beint að landi þar
sem landslagið myndi koma upp um
staðsetningu. Ef myndavélinni er
ekki beint th sjávar þá er henni beint
að afdrepi fyrir seglbrettafólkið og
þar ræð ég ríkjum. Ég er nokkurs
konar sálusorgari því hjá mér geyma
þeir brettin sín og fá sér drykk,“ seg-
ir Egih.
Byijað verður að sýna þættina í
mars og ætlar Eghl þá utan og sjá
afraksturinn. „Kenýa er mjög ódýrt
land th að lifa í og vinnuafl þar er
ódýrt. Þess vegna hefur það verið
mjög hagstætt fyrir Þjóðverjana að
taka upp þættina þar. Hins vegar er
mjög dýrt þegar veikindi koma upp
og þvi verður það sjálfsagt skoðað
mjög vel hvort áframhaldið af þátt-
unum verður tekið upp þar.“
Egih segir að það sé um margt svip-
að að vinna með íslensku tökuliði og
þýsku. „Við eigum gott fagfólk í kvik-
myndaiðnaðinum og Þjóðveijar líka.
Helsti munurinn er að þeir eiga meiri
peninga og því standa margfalt fleiri
að baki hvetju verkefni. Forvinnan
er meiri og hvert smáatriði er ná-
kvæmlega útfært. Þetta var ný lífs-
reynsla fyrir mig og ekki síst fyrir
hversu framandi landi þættirnir eru
teknir í.“
Margar bíómyndir
Egill hefur leikið í allmörgum ís-
lenskum bíómyndum og sjálfur hef-
ur hann varla tölu á hversu mörgum.
„Ætli það sé ekki um tuttugu mynd-
ir. Sú fyrsta var um Jón Odd og Jón
Bjama. Fyrsta sjónvarpsmyndin var
tekin fyrr en það var Silfurtunglið.
Líklegast er það einhvers konar
heppni að ég skyldi lenda í öllum
þessum bíómyndum. Kannski á rétt-
um aldri á réttum tíma fyrir þau
handrit sem skrifuð voru. Þetta er
aht thvhjun,“ segir Egih. Hann lék
aldrei á menntaskólaárum sínum en
tók þátt í nokkrum uppfærslum í
bamaskóla. „Ég var nú ahtaf aö
troða eitthvað upp þá. Þetta er líkleg-
ast í blóðinu. Þó ég hafl aldrei ætlað
mér að verða leikari þá eru þetta
skyldar greinar tónlistin og leiklist-
in.“
Eghl vhl ekki meina að upp komi
samkeppni á heimihnu þegar báöir
aðilar fást við leikhstina. Kona hans,
Tinna Gunnlaugsdóttir, er ein af
þekktustu leikkonum þjóðarinnar.
„Þetta er eitthvað sem maður hugsar
ekkert um. Það getur hins vegar ver-
ið erfitt þar sem við erum bæði frá
á sama tíma. Leikarar vinna óhemju
mikið og þeir taka vinnunna með sér
hvert sem þeir fara. Maður sér það
vel þegar byijað er á nýju verki alveg
á núllinu. Enginn sér í land en ahir
eru thbúnir að heha sér út í vinnuna
og að gefa sig að henni. Það gerir
starfið svo heihandi og skemmthegt
og frábrugðið öhu Öðru. Leikarinn
fer f gegnum æfingatímabihð - í það
að standa á sviðinu og ráða fuhkom-
lega einn uppákomunni. Hann fær
öll viðbrögð utan úr salnum og um
leiö fær hann aha gagnrýnina. Leik-
arinn stendur mitt í eldlínunni, af-
hjúpar sig. Það þarf nærgætni í einu
og öhu varðandi þetta starf og þaö á
líka við gagnrýnina. Vegna þess aö
þetta er ekki sambærhegt við neina
aðra Ustgrein sem þetta áhrærir.“
Hlakkartiljólanna
Egill hefur ekki setið auðum
Egill Ólafsson er afkastamikill leikari sem tekur þátt í fjórum stórum verkefnum á þessu ári, mynd um Jón Sigurðsson forseta, þýskri biómynd, Garða-
stríðið, þýskri sápuóperu fyrir unglinga og Evu Lunu þar sem hann semur tónlist og leikur nokkur hlutverk.
höndum varðandi tónlistina þó mik-
ið hafi verið að gera í leiklistinni.
Hann hefur gefið út sólóplötur und-
anfarin tvö ár sem vöktu mikla at-
hygh. Fyrir jólin núna koma út lögin
úr Evu Lunu. Eghl segist ekki vera
að spá í nýja sólóplötu á næstunni.
Hann hefur troðiö upp á skemmti-
stöðum, t.d. Ömmu Lú. „Ég hef gam-
an af því að koma fram og syngja
uppáhaldslögin mín. Æth ég nærist
ekki á því að skemmta fólki.“
Eghl segist vera ipjög hrifinn af því
sem hann er aö gera fyrir Evu Lunu.
„Tónhstin er úr ýmsum áttum. Þó
ræður suður-amerískur takturinn en
margra annarra áhrifa gætir eins og
t.d. þýskra, tyrkneskra, spænskra og
frá sígaunum. Kjartan Ragnarsson
er kraftaverkamaður í leikhúsi. Ég
tel að hann ásamt Óskari Jónassyni
hafi unnið gott starf. Hljóðfæraleik-
arar eru aht valdir menn undir for-
ystu Áma Scheving. Ég er mjög
spenntur að sjá útkomuna. Þetta er
eins og aö hlakka tíl jólanna," segir
EgUl Olafsson.
-ELA