Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Blaðsíða 42
54
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Lærið akstur á skjótan og ömggan
hátt. Nissan Primera ’93. Euro/Visa.
Sigurður Þormar, sími 91-670188.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og
bifhjólakennsla. Breytt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 40 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Vegna breytinga em til sölu 2 palla-
stigar með jámkjálkum og íúmhöft-
um, passa í gat sem er 2,90x2,10-2,40.
Uppl. í síma 91-678010. Guðmundur.
Trésmiðavélar, 1 fasa, afréttari, þykkt-
arhefill og borðsög til sölu. Úppl. í
síma 92-46555.
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, milliveggir o.fl. Vanir
og vandvirkir menn. S. 24504/643049.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar,
athugið! Að Runnum er glæsileg gisti-
aðstaða, heitur pottur - gufubað.
Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Nudd
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Dulspeki - heilun
Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja,
Víkurbraut 13. Sunnudagskvöldið 7.
nóv. kl. 20.30 verður hugleiðsla fyrir
almenning og óvænt uppákoma á eft-
ir. Aðgangseyrir 500 kr.
Miðilsfundur. Miðillinn Colin Kings-
chot er kominn aftur. Uppl. um einka-
fundi, ámlestur, kristalheilun og raf-
segulheilun í s. 688704. Silfurkrossinn.
• Opið hús á fimmtudagskvöldum.
•Reikinámskeið.
•Einkatímar í heilun.
Bergur Björnss. reikimeist., s. 623677.
Átt þú i vanda?! Veiti andlega
leiðsögn. Les ennfremur í tarrotspil.
Upplýsingar í síma 91-43364.
■ Veisluþjónusta
Meistarinn hf. starfrækir veisluþjónustu.
Þjónustan nær yfir: árshátíðir, þorra-
blót, afmælisveislur, kokteilveislur,
erfidrykkjur, grillþjónustu o.fl.
Veislusalurinn í Hreyfilshúsinu, sem
tekur allt að 170 manns, stendur til
boða. S. 33020/34349. Meistarinn hf.
■ Landbúnaóur
Óska eftir að kaupa greiðslumark til
sauðfjárframleiðslu. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4095.
■ Tilkynningar
Nóvembertölublað kaþólska kirkju-
blaðsins er komið út. Meðal efnis er
umfjöllun um nýtt páfabréf, auk frétta
úr heimi kaþólsku kirkjunnar.
Áskriftarsími er 98-23143.
■ Fundir
Líknarfélagið Takmarkiö heldur aðal-
fund sunnud. 14. nóv. 1993 í Síðumúla
3-5, kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar, fjölmennið. Stjómin.
■ Til sölu
Léttitœki
• íslensk framleiðsla. Sala - leiga.
Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði.
Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
PÖNTUNARLISTINN
ÍSLAND-ICELAND.
SÍMI: 667333
FAX:666776.
BAUR )
Pantið jólavörurnar tímanlega.
2 vikna afgreiðslufrestur. Margfeldi
aðeins 65 kr. hvert mark.
Hágæða þýskar vömr. Gerið jólainn-
kaupin heima í stofu. Sími 91-667333.
Fyrirlæki - verslanir - heildsalar
kjaia
er kjörin leið til að koma afsláttartilboðum
á framfæri við hagsýna neytendur.
Kjaraseðill DV er öflug nýjung
fyrir auglýsendur sem birtast mun í blaðinu
þriðjudaga til föstudaga.
Hafið samband við Sigríði Sigurðardóttur,
auglýsingadeild DV.
Sími: 63 27 00 Bréfasími: 63 27 27
Auglýsingadeild
Vetrartilboð á sturtuklefum. Verð frá
kr. 10.900 á stökum klefum, 24.500 á
klefa m/botni og blöndunartækjum.
A & B, Skeifunni 11B, sími 681570.
Pantið, það er ódýrara. Nýi Kays vetr-
arlistinn, verð 600 án bgj. Yfir 1000
síður. Pantið jólagjafimar tímanlega.
Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon hf.
Frábærir síðir leðurjakkar, vatteraðir,
á 19.500 stgr. Sérsaumum mokka-
jakka. Munið langan laugardag.
Skinn-Gallerí, Laugavegi 66, sími
91-20301.
Eldhúsvaskar, Ifö og Juvel.
Einnig Mora blöndunartæki.
15% staðgreiðsluafsláttur.
Leitið upplýsinga.
Normann, Suðurlandsbraut 20.
Sími 91-813833.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70, 180x70 cm, 190x70 og 200x80.
Bamarúm með færanlegum botni.
Uppl. á Laugarásvegi 4a, s. 91-811346.
■ Verslun
20-50 % afsláttur af hreinlætistækjum,
baðinnréttingum og sturtuklefum.
A & B, Skeifunni llb, sími 681570.
10% afmælisafsláttur til 13. nóv.
Stóri hstinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Einnig póstverslun.
STORGLÆSILEGAR
3 LA
S O
Vestur-þýskar úlpur, með og án hettu.
Ótrúlegt úrval. Treflar, treflar.
Visa/Euro. Póstsendum. S. 91-25580.
Ávallt fyrirliggjandi brúðukörfur, barna-
stólar, teborð, ungbarnakörfur,
óhreinatauskörfur, bréfakörfur,
blómakörfur og kistur. Körfugerðin,
Ingólfsstræti 16, sími 91-12165.
■ Húsgögn
Leðursófasett frá Y.K. Leather Factory,
Hong Kong, nokkrar gerðir, verð stgr.
150 þús. Uppl. gefur Steinar, Markar-
flöt 11, Garðabæ, s. 656317, fax 658217.
Draumaskilrúm:
Hönnum og smíðum skilrúm í stofúr
og ganga. Gerum verðtilboð.
Drauma. Sími 91-683623. (Símsvari.)
■ Hjól
Til sölu Suzuki GS1100E,
Suzuki GS1000, árg. ’78. Uppl. í síma
91-687203, 985-29451 og 91-611190.
■ Hjólabarðar
Vörubilstjórar. Höfum nýja og sólaða
hjólbarða ásamt felgum í úrvali. Gott
verð, mikil gæði. Gúmmívinnslan hf.,
Akureyri, sími 96-12600, fax. 96-12196.
■ Bilar tQ sölu
(
Volvo F10 1980, ek. 100 þ. á vél, mjög
mikið endumýjaður, v. 1400 þ.
Isuzu 1990, ek. 43 þ., álp., v. 1480 þ, (
Volvo 1978 F78, nýsk., v. 500 þ. Öll
verðdæmi em án vsk. B.G. Bílakringl-
an, s. 92-14690, 92-14692, fax 92-14611. f
Railycross
Til sölu Toyota Celica Supra, bikar-
meistari ’93, 2. í íslandsmeistara, verð
kr. 350 þús. Einnig Porsche 911 ’77,
rarfnast standsetningar, verð kr. 1200
3Ús., og rallycrossefni, Porsche 914
77. Einnig til sölu 400 Fordmótor, I
verð 60 þús. Uppl. í síma 91-654033,
Guðmundur Páls.
Til sölu Toyota Landcruiser '87, ek. 113
þús. km, fullbúinn á fjöllin með túrbó
og intercooler, 4:88 hlutföll, lækkað
lágt drif, 38" dekk, 14" breiðar felgur,
44" brettakantar, stigbretti, CB-tal-
stöð, loftdælur o.fl. Verð 2.300 þús.
Skipti á ód. S. 96-62546 og 985-35386.
Buick '81 og Mazda 626 LX ’88 til sölu.
Nýskoðaðir. Uppl. í síma 91-31803.
Citroén 1984, 2CV (braggi), ekinn 70
þús. km. BMW 315 1982, skoðaður ’84,
verð 50 þús. Upplýsingar í síma
91-25777 eða 91-616044.
i
Honda Prelude 2000 EXi, árg. ’91, til
sölu, ekin 69 þús., blágræn, sjálfskipt.
„Einn með öllu“. Uppl. á Bílasölunni
Höldur, s. 96-24119 og 96-24022 á kv.