Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 Viðskipti Ysa á fiskm. i 1 1 1 1 1 11 I Kg Mi Fi Fö Má Þr Mi Landsvísitalan Mi Fi Fö Má Þr Svartolía Fi Fö Má Þr Kauph, í Frankfurt Gengi þýska marksins Mi Fi Fö Má Þr Mi Superbensín á niðurleið Kílóverö fyrir slægöa ýsu hefur sveiflast nokkuð til á fiskmörk- uðunum innanlands að undan- fömu, allt frá 156 krónum sl. föstudag niður í 117 krónur í gærmorgun. Landsvísitala hlutabréfa -hjá Landsbréfum hf. hefur haldist nokkuð stöðug síðustu daga en stígur samt jafnt og þétt upp á við, fór hæst í 95,81 stig á mánu- dag. 98 okt. superbensín hefur lækk- að á Rotterdam-markaði og fór í fyrsta sinn í langan tíma niöur fyrir 170 dollara tonnið sl. þriðju- dag. Gengi þýska marksins gagnvart íslensku krónunni hefur verið í jafnvægi síðustu daga og sömu- leiðis DAX-hlutabréfavísitalan í kauphöliinni í Frankfurt í Þýska- landi. -bjb Raunvextir lækka um 1,75 til 2 prósent í dag: Bankarnir tapa en heimilin græða - vaxtamunur bankanna minnkar enn meir Raunvextir banka og sparisjóða lækka að meðaltali um 2% í dag og er það í samræmi við fyrri yfirlýsing- ar forráðamanna þeirra. Útlánsvext- ir lækka mest en einnig er um lækk- un innlánsvaxta að ræða, þó í minna mæli sé. Með þessari lækkun telur viðskiptaráðuneytið að ráðstöfunar- tekjur heimilanna aukist um 1,7 milljarða króna þegar til skamms tíma er litið en um 5 milljarða ef litið er til lengri tíma. Hins vegar mun aíkoma banka og sparisjóða versna með enn minnkandi vaxtamun, þrátt fyrir lægri bindiskyldu hjá Seðla- bankanum. Vaxtamunur hjá bönkum og spari- sjóðum hefur stöðugt farið minnk- andi síðustu ár og er tahð að hann minnki enn með vaxtalækkuninni í dag þegar á heildina er litið. Ef miöað er við vaxtamun sem hreinar fjár- munatekjur hjá bönkum og spari- sjóðum síðan 1988 þá hefur hann lækkað um 1,7 prósentustig, úr 5,86% árið 1988 niður í 4,16% á síðasta ári. Sama tala fyrir þetta ár liggur ekki fyrir en reikna má með talsverðri lækkun. Sjá nánar meðfylgjandi Meðalvex tir skuldabréfa - lækkun frá 1. nóv. - 1. nóv 11- nóv Búnaðarb. 9,5 íslandsb. 9,8 7.7 7.8 Landsb. 9,1 7,2 Sparisjóöir 9,4 7,7 mynd. Ef litið er til einstakra banka þá er búist við að vaxtamunur Landsbankans minnki mest. í krón- um tahð er verið að tala um 600 th 700 mihjónir króna, miðað við heilt ár. Ef htið er nánar á vaxtalækkanirn- ar og byjjað á Landsbankanum þá lækkar hann útlánavexti um 2% yfir línuna, bæði á raunvöxtum verð- tryggðra útlána og nafnvöxtum óverðtryggðra útlána. Á innTánahlið- inni lækkar Landsbankinn vexti um 0,25 til 2,5%. Brynjólfur Helgason aðstoðarbankastjóri sagði við DV að minnkun vaxtamunar í Landsbank- anum msetti einkum rekja til þess að bankinn hefði gengið lengra í að lækka útlánsvexti en aðrir. íslandsbanki lækkar vexti á öhum verðtryggðum og óverðtryggðum út- lánum um 2%. Innlánsvextir lækka einnig. Eftir þessar breytingar verða kjörvextir verðtryggðra lána 5,65% en þeir voru hæstir 8,50% hjá ís- landsbanka í ársbyriun 1992. Búnaðarbankinn lækkar vexti á verðtryggðum útlánum að meðaltah um 1,8% frá og með deginum í dag og kjörvexti niður í 5,5%. Þá lækka vextir á óverðtryggðum lánum um 1,5 til 2% eftir útlánaflokkum og hafa þeir þá lækkað um allt að 4% á síð- ustu 20 dögum. Innlánsvextir lækka- minna og mun vaxtamunur bankans því dragast nokkuð saman. Um leið og bankastjórn Búnaðarbanka til- kynnti vaxtabreytingarnar í gær bætti hún við að hugmyndir um vaxtaskatt yrðu lagðar niður sam- fara vaxtalækkuninni að undan- förnu. Búnaðabankamenn telja slík- an skatt hækka vexti. Sparisjóðirnir lækka verðtryggða útlánsvexti um 1,75% og óverð- tryggða útlánsvexti um 2 til 2,2%. Vextir verðtryggðra innlána lækka um 0,8 til 1,65% og óverðtryggð inn- lán um 0,3 til 2%. „Þetta þrengir vaxtamuninn og er verulega íþyngj- andi fyrir sparisjóðina. Th að mæta því munum við m.a. skoða hvort þjónustugjöld hækki hjá okkur á næstunni," sagði Þórður Guðlaugs- son hjá Landssambandi sparisjóða við DV. -bjb Olían lækkar enn og aftur Bensín og olía hefur lækkað enn og aftur á Rotterdam-markaði und- anfama viku eftir örlitla hækkun vikuna á undan. Hráolían er komin niður fyrir 16 dollara tunnan og í fyrsta sinn í langan tíma er 92 okt. bensín komið niður fyrir 160 dohara tonnið og 98 okt. bensín fyrir neðan 170 dollara tonnið. Svipaða sögu er að segja um svart- olíuna. Tonniö hefur ekki verið selt fyrr á þessu ári lægra en á 80 doh- ara. Gasolían hefur haldist nánast óbreytt í verði undanfama viku. Únsan af guhi hefur verið að hækka í verði á markaði í London, fór í 375 dollara á þriðjudag, og hefur verðið ekki verið hærra síðan í ágúst sl. Tonnið af sykri og hveiti hefur einnig hækkað í verði á erlendum mörkuðum. Sykurtonnið seldisf á 275 dollara í London um síðustu helgi og hveitið á 336 dollara í Chicago. -bjb á erlendum mörkuðuml Bankarboða hækkuná þjónustu gjöldum „Þjónustugjöld m eiga eftir að llceKKa 1 llauuSl u eðhlegt því þjór hefur verið og er hundruð mihjón vaxtamunurinn framtíð. Það ei lusta bankanna niðurgreidd um a króna. Þegar irengist verður ekki lengur tekið er fyrir hendi. ekki lengur tekj niður þjónustuné afþví sem ekki Bankamir hafa ur til að greiða ,“ sagði Halldór Guðbjarnason, bankastjóri í Landsbankanum Hahdór treysti við DV. sór ftkki'.til að segja hve þjónr istugjöld bank- anna muni hæ fyrstu hækkana kka mikið en é að vænta inn- | & ! sl ' a S( 3 §' '7,1 3 OJD - 3 O lum skömmtum ;ar lengra líður. ojuru uremr Sveinsson, íor- maður Verkam annásambands- ins, sagði við DV ið verkalyðsfor- ystan mundi lá .a heyra í sér unum. „Bankake rfmu hefur allt- ol IGKlSl clu KOÍIlc með ýmsum up okkur á óvart pákomum. Við erum vel á varf þjónustugjöldunu bergi gagnvart m. Þegar menn viðhalda stöðugl igunni niður og eikanum verða cttjuo. c\kj ojJUð utw. Kartöflu frálðn koddar marki Matvælafvr- irtækið Iðn- (mJ mark í Hafnar- firði hefur þró- c-i L m tea* < af Stjörnu- snakki undir heitinu kart- öflukoddar. Um er að ræða nýjun l á snakkmark- aðnum hér á lam löndunum. Vörur h og á Norður- ini er pakkað í ijiiiinig iyigja nýjar ytri umbú leiddar eruafKas ðir sem fram- sagerð Reykja- víkur. Undirbúningur hefur staöið yfir marki og er hún a að næstu daga. Iði starfað sl. 5 ár og leitt Stjörnupopf snakk. Aðaleigam framkvæmdastjór þessarar vöru sl. ár hjá Iðn- 5 koma á mark- imark hf. hefur einkum fram- og Stjörnu- ii lönmarks og i er Dagbjartur tyornsson, Kaupingengu tiibaka Vegna fréttar í þessum dálki sl. þriðjudag um að eigendaskipti heföu átt sér stað á Hótel Skála- vík á Fáskrúðsfirði er rétt aö taka fram að kaupin hafa gengið til baka. Það gerðist eftir að umrædd frétt var skrifuð. Sömu eigendur verða því áfram að hótelinu. DaimuAviw háirísam viðönni Þótt raunvextir hafi lækkað í um aðgerðir ríkisstjó þeir áfram meö ] anburði irlönd ríkisveröbréfa 3% eftir vaxta- rnarinnar eru »ví hæsta sem þekkist í öðrum löndum. Þetta kemur fram í F réttabréfi um verðbréfaviðskipti sem byggir pessa möurstoöu á tímaritinu Economist og Ver lands. Sbréfaþingi ís- Ahs eru 14 lönd t buröar og er ísland skin tilsaman- raunvextina, í k Raunvextir eru ha -tv< ilcvðlU ringum 5,2%, ístir í Kanada, um 5,4%, en lægsti um 0,8%. Svíþjófi landaermeðlægri isverðbréfa, um 4, ríÞýskalandi, eitt Norður- raunvextirik- 1%. Að meöal- talieruraunvextir um 14 löndum. air3,7%íþess-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.