Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 35' Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hjónarúm og 2 djúpir stólar til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-666591 eftir kl. 18. Hvítur isskápur til sölu, tvískiptur, vel með farinn, verð 10 þúsund staðgreitt. Upplýsinar í síma 91-10733. Nýr amerískur GE isskápur, tvískiptur, m/klakavél, 170x83x80, hvítur, árg. ’94. Uppl. í síma 91-689709. Nýtt Panasonic KX50B faxtækl meó simsvara, síma og ljósritunarvél. Uppl. í síma 91-689709. Rúm 130x2, og stórt furu eldhúsboró til sölu, selst ódýrt. Upplýsinar í síma 91-670837. Höfum til sölu nokkra notaða Mobira farsíma. Hátækni hf., sími 91-675000. Til sölu Jason Expiorer 400 stjörnukíkir. Upplýsingar í síma 93-11093. —1■■ ■ Oskast keypt Kaupendur bíóa eftir: • Isskápum, eldav. og bakarofnum. •Frystikistum og uppþvottavélum. • Sófaborðum, sófum og stólum. • Hjóna-, bama- og unglingarúmum. • Hornsófasettum (leður). • Eldhúsborðum og stólum. • Hillusamstæðum og kommóðum. •Skrifborðum og skrifborðsstólum. Bíla- og umboðmarkaðurinn I kjallar- anum, Skeifunni 7, sími 91-673434. Eldavél - kommóða. Vil kaupa ódýra eldavél og góða kommóðu, með 4-5 skúfíúm. A sama stað til sölu bama- kerra, kr. 6 þús. Uppl. í síma 91-21926. Furuhúsgögn óskast til kaups. Uppl. í síma 91-621988 eða 91-38527 á kvöldin. ■ Verslun Steinbítsroó - mokkaskinn - nautshúðir föndurskinn og verkfæri til leður- vinnu. Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltjamarnesi, sími 91-612141. Ódýrt, ódýrt. Barnafatnaður, prinsessukjólar, herrafatnaður, leikföng, búsáhöld, skór og töskur. Allt, Drafnarfelli 6, sími 91-78255. ■ Fyiir ungböm Grár Silver Cross barnavagn m/sléttum botni + innkaupagrind, MacLaren kerra, Hokus Pokus stóll, Chicco bað- borð, ungbarnast., burðarrúm, rimla- rúm, 70x140, barnaferðarúm. S. 51267. Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. ■ Heinulistæki Atlas kæli- og frystiskápar á frábæru verði. Einnig Fagor þvottavélar og kæliskápar á tilboðsverði. J. Rönning, Sundaborg 15, sími 91-685868. Rafha eldavél til sölu, selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 91-41682. ■ Hljöðfeeri Til sölu Art SGE og Lexicon LXP 5 multieffektar, Yamaha, 2ja rása com- pressor, 2 stk. 4ra rása noise gate, Furman sound og Audio Logie, ónot- aður Kawai parametriskur equalizer, 1 par direct horn, botnar/miðjur með 15" EV og fleiri án hátalara og 1 stk. JBL, 15" bassabox. Áhugasamir hafi samband við Samspil, s. 91-622710. Gertz-pianó Hin hljómfögru Gertz-píanó komin aftur, þeir sem eiga pantanir hafi sam- band. Fáum nú vikulega sendingar. Ötrúlegt verð og gæði, 2 ára ábyrgð. Visa/Euro raðgreiðslur og munalán. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38, sími 91-32845. Pianó og flyglar. Mikið úrval af Young Chang og Kawai píanóum og flyglum á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör við alfra hæfi. Píanóstillinga- og við- gerðarþj. Opið virka daga frá kl. 13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk- stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722. Rafmagnsgítar + magnari. Til sölu nýr rafmagnsgítar og magnari, selst með afslætti. Upplýsingar í síma 91-686185 eftir kl. 19.30. Rippen pianó. Einu hollensku píanóin á markaðnum. 10 ára ábyrgð. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. 100 ára gömul, frönsk fiðla til sölu ásamt kassa og 2 bogum. Upplýsingar hjá Elsu í síma 91-42842. Nýkomið mikið úrval af píanóbekkjum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Óska eftir bassamagnara á 10.000. Uppl. í síma 91-666044. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaöur tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúphreins- un. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stór og smá verk i teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi Stigahúsateppi fyrir vandláta. Þú þarft aðeins að hringja í okkur hjá Barr og við látum mæla hjá þér stigaganginn og sendum þér heim tilb. og sýnis- horn. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290. ■ Húsgögn Basthúsgögn. Mikið úrval af húsgögn- um, hillum og smávörum úr basti. Glæsileg vara á góðu verði. Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120. Boröstofuborð og 5 stólar til sölu, verð 25.000. Upplýsingar í síma 93-12582 eftir kl. 18. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. Til af- greiðslu af lager eða samkv. sérpönt- un. Fljót og góð þjónusta. Opið 9-18 og lau. 10-14. Lystadún-Snæland hf., Skútuvogi 11, sími 91-685588. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737. Áklæði - heildasala. Pluss áklæði, amerísk áklæði, leður og leðurlíki. Heildsölubirgðir. S. Ármann Magnús- son. Skútuvogi 12j, sími 91-687070. ■ Antik Verslunin Antikmunir er flutt að Klapp- arstíg 40. Skrifborð, skatthol, borð- stofuborð o.m.fl. Opið kl. 11-18 og lau. kl. 11-14. Antikmunir, sími 91-27977. ■ Tölvur Rýmingarsala - tombóluverö. Laser Writer II-NT (postscript) prentari, verð 70.000 stgr. + vsk. Image Writer (Mac), verð 14.000 stgr. + vsk. Iðnað- arhraðsaumavél, kr. 10.500, overlock saumavél, kr. 9.500. Sími 92-15877. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 395. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis ísl. pöntunar- lista. Gagnabanki Islands sf., sími 91-811355 (kl. 13-18). Fax 91-811885. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Nintendo tölva til sölu, 174 leikir, 2 stýripinnar og byssa fýlgja. Uppl. í síma 91-677554 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa 386 eða 486, aðeins nýleg tölva kemur til greina. Uppl. í síma 91-44464 eftir kl. 17. Úrval af PC-forritum (deiliforrit), YGA/Windows, leikir og annað. Hans Árnason, Borgartúni 26, s. 620212. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Alhliða loftnetaþjónusta. Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum og videotækjum. Álmenn viðgerða- þjónusta. Sækjum og sendum. Opið virka daga 9-18, 10-14 laugardaga. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Radióverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. Sérhæfð Kenwood þjónusta. Sími 91-30222. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvörpum, myndlyklum, myndbandst. Viðgerðar- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Einnig amer- íska kerfið (NTSC). Gerið verðsaman- burð. Myndform hf., Hólshrauni 2, Hafharfirði, sími 91-651288. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Væntanlegir hundaeigendur, ath. Ef ætlunin er að festa kaup á hreinrækt- uðum hundi, þá hafið fyrst samband við félagið og leitið upplýsinga. Skrif- stofan er í Skipholti 50B, s. 91-625275. Ath. hundaeigendur. Vinsæla Omega hollustuheilfóðrið fæst í Goggar & trýni, Hafnarf., Hestasporti, Akureyri, Homabær, Höfn, Kringlusporti, Rvík, Skóvinnust. Hannesar, Sauðárkróki. Dýraland auglýsir. 30% kynningarafsláttur af fiskafóðri og kattasandi í nóv. Einnig úrval af fiskum og vatnagróðri. Dýraland, Þönglabakka 6 (Mjódd), s. 91-870711. Gullfallegur, 9 vikna, svartur labrador- hvolpur til sölu, fæst fyrir aðeins 10 þúsund kr. Uppl. í síma 92-15351 eða 92-14601 (Þröstur). Bluepoint síamskettlingar til sölu. Faðir af verðlaunakyni. Upplýsingar í síma 91-620718. Fallegur scháfer karlhundur fæst gef- ins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-651408. ■ Hestamermska Yfir 20% afsláttur. Anvil Brand jám- ingarverkfæri, hófbítur, hnykkingar- töng, undanrifsbítur (sem einnig er hægt að gleikka með), hóffj aðratöng, hamar, raspur, hnykkingaruppréttari og tveir hófhnífar. V. nú kr. 18.995. V. áður kr. 24.120. Reiðsport, s. 682345. Víðidalur. Til sölu 5 básar í mjög góðu 10 hesta hesthúsi, mjög góð aðstaða. Uppl. á Ásbyrgi fasteignasölu, Suðurlandsbraut 54, sími 91-682444. ■ Vetiarvörur Vélsleðar. Vantar fleiri vélsleða á skrá. Mikil sala. Bíla- og umboðssalan, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. Yamaha Exciter, árgerð ’88, lítið ekinn vélsleði í toppstandi. Margir aðrir á skrá. Bíla- og umboðssalan, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. Til sölu Arctic Cat El Tigre árg. '88. Upplýsingar í síma 93-66740. ■ Byssur Skotveiðimenn, athugið. Ný Federal sending. 36 gr frá 1 þús. kr. pakkinn, allar stærðir, 42 gr á 1400 kr. pakkinn, allar stærðir. Remington 1187, 65 þús. kr., 870 á 31 þús. kr. Póstsendum um allt land. Skotveiði- búðin, Njálsgötu 65, s. 625622. Baikal - tilboð: Tvíhleypa, s/s, 2G./útdrag. Kr. 23.800. Tvíhleypa, o/u, 2G./útdrag. Kr. 26.860. Tvíhleypa, o/u, lG./útkast. Kr. 47.600. Hlað 96-41009, Sportbær 98-21660, Útilíf91-812922, Veiðikofinn 97-11437. Tilboð vikunnar: 8.-13. nóvember! Rjúpnaskot, 32 g, 25 stk. á kr. 499. Rjúpnaskot, 34 g, 25 stk. á kr. 599. Rjúpnaskot, 36 g, 25 stk. á kr. 699. Kringlusport-Byssusmiðjan-Veiðivon- Vesturröst-Sportvörugerðin. S.628383. •Tvihleypur, hlið-hlið, kr. 24.700. • Hlið-hlið, m/útkast, kr. 26.900. • Yfir-undir, kr. 27.900. •Yfir-undir, m/útkast, kr. 36.900. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 16770. Óska eftir góðri haglabyssu á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-632169 og eftir kl. 19 í síma 91-624494. ■ Fasteignir___________________ Keflavik - parhús. Til sölu 150 m2 parhús við Suðurgötu í Keflavík. Áhv. 5,9 millj. langtímalán, verð 7,9 millj. Uppl. í síma 91-689299. Sumarhús. Til sölu við Reyðarfjörð 110 m2 íbúðarhús auk kjallara. Hentar vel sem sumarhús. Góð aðstaða fyrir bát. Símar 91-39820 og 91-30505. Ungt par óskar eftir að kaupa 2 her- bergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur, verð ca 3-3,5 milljónir. Uppl. á daginn í síma 91-25171 og e.kl. 21 ísíma 620711. ■ Fyriitæki Nýtt á söluskrá. • Skyndibitastaður í Múlahverfi. •Veitingastaður miðsv. í Rvík. • Skyndibitastaður v/Suðurlandsbr. • Góður sölutum, miðsvæðis í Rvík. •Blómaverslun, góð staðsetning. •Veitingastaður í miðbæ Rvk. •Söluturn í Múlahv., lottó. • Sölutum og videoleiga í Kóp. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. Atvinnutækifæri. Af sérstökum ástæð- um er til sölu mjög góður pitsastaður. Staðurinn er mjög vel búinn tækjum. Heimsendingarþjónusta. Góð afkoma, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Til greina kemur að taka bíl oil. upp í hluta kaupverðs. Frábært tækifæri til að skapa sér góða atvinnu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-4161. Léttur iönaður. Eigin rekstur - gott heimafyrirtæki. Framleiðslufyrirtæki til sölu. Sala til verslana, fyrirtækja og einstaklinga. Trygg viðskiptasamb. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4191. Mikill fjöldi fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum á skrá. Firmasalan, Ármúla 19, sími 91-683884 og 91-683886. ■ Bátar_________________________ Netaúthald, netaspil, línuspil og GPS plotter til sölu ásamt ýmsu öðm er viðkemur smábátaútgerð. Uppl. í síma 91-73281 eða 985-41501. Tækjamiölun vantar vélar, allar stæröir, sérst. 200 hö. og stærri. Hafið samband ef eitthvað á að selja eða kaupa. Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727. ■ Varahlutir__________________ • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Emm að rífa Audi 100 ’85, Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 '91, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Vitara ’90, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga 8.30-18.30, laugard. 10-16. Sími 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Ter- rano, ’90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11 Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tre- dia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo '91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion ’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16 Bílapartasalan Austurhliö, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero '84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- bam ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’89, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida '82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-'89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, As- cona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Benz 280 ’79, Blazer S10 ’85 o.m.fl. Opið 9-19, 10 17 laugdag. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87, Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant ’79-’87, L300 ’84, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504 GRD, Blazer ’74, Opel Rekord ’82, *' Mazda 929, 626, 323, E1600 ’83, Benz 307, 608, Escort ’82-’84, Prelude ’83 ’87, Lada Samara sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E7, E10, Volvo ’81 244, 345, Uno, Pano- rama o.fl. Kaupum bíla. Sendum. Borðstoíur Eigum landsins mesta úrval af amenskum og evrópskum borðstofuhúsgögnum. Amerísk húsgögn fyrir stærri borðstofur. Borð + 6 stólar + glerskápur + skenkurKr. 311.120,- eða 280.010,- stgr. ítölsk húsgögn fyrir minni borðstofur. Borð + östólarfrákr. 129.970,- eða 116.970,- stgr. HÚ8gagnahölUn BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.