Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 Þrumað á þrettán _______________pv Tröllapottur og tvöfalt Sænski leikmaðurinn Johnny Ekström spilar með Reggiana í 1. deildinni á Ítalíu og sést hér í návígi við Giulio Falcone sem spilar með Torino. Símamynd-Reuter Mikið verður tippað í þessari viku á íslandi og í Svíþjóð. 50-milljónum króna verður skeÚt í pottinn á laug- ardaginn og á sunnudaginn verður fyrsti vinningur ítalska pottsins tvö- faldur. Teknar verða í vikunni flmmtíu milljónir af svokölluðum aurasjóði og bætt í pottinn. 27% af upphæð- inni, eða 13,5 milljónir króna, fara í 1. vinning, 17%, eða 8,5 milljónir, fara í 2. vinning, 18%, eða 9 milljónir, fara í 3. vinning og 38%, eða 19 mifljónir, í íjórða vinning. Við þessar upphæðir bætast 40% af því sem tippað er fyrir svo búast má við stórum potti, enda munu margir tipparar seilast djúpt í vas- ann. Úrslit á Ítalíu voru mjög óvænt síð- astliðinn sunnudag. Engin röð fannst með 13 rétta og því er fyrsti vinning- ur tvöfaldur. Vegna landsleiks Englands og San Marinó verður ekki leikið í úrvals- deildinni á laugardaginn. Á seðlinum verða leikir úr 1. deild og 1. umferð FA-bikarsins. Enginn leikur verður sýndur beint á laugardaginn í sjón- varpinu. Portsmouth/Watford frestað Leik Portsmouth og Watford hefur verið frestað. Sá leikur er á getrauna- seðlinum og verður varpað upp ten- ingi til að fá úrsht á leikinn. Hlutfoll- in eru 12-2-2. Líkumar á heimasigri em 12/16 eða 75% og 2/12 eða 12,5% á jafntefli og heimasigri. Hvorki 13 né 12 á íslandi Úrslitin vom svo óvænt síðasthð- inn laugardag í Englandi að tippur- um á íslandi tókst hvorki að ná 13 réttum né 12 réttum. Það er í fyrsta skipti frá sameiningunni við Svía að tippara á íslandi tekst ekki að ná að minnsta kosti 12 réttum. Röðin: X21-21X-121-21X2. Alls seld- ust 455.093 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 25.637.100 krónur og skiptist mhh 6 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 4.272.850 krónur. Engin röð var meö þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 16.141.040 krónur. 178 raöir vom með tólf rétta og fær hver röð 90.680 krónur. Engin röð var með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 17.086.280 krón- ur. 2.462 raðir vora með ehefu rétta og fær hver röð 6.940 krónur. 29 raðir vom með ehefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 36.064.000 krónur. 20.608 raðir vom með tíu rétta og fær hver röö 1.750 krónur. 275 raðir vom með tíu rétta á íslandi. Of margir útisigrar á Italíu Það sama gildir um ítölsku leikina og þá ensku. Úrsht vom óvænt og tippurum á íslandi tókst hvorki að ná 13 né 12 réttum. 14 íslendingar vom með 11 rétta og 154 tíu rétta. Fyrsti vinningur er 1.710.500 krónur og gekk ekki út. Tólfur fundust tutt- ugu og fær hver 53.840, ellefur fund- ust 154 og fær hver 6.780 og tíur fund- ust 1.827 og fær hver 1.210. Útisigrar era yfirleitt ekki margir á seðlum með ítölskum leikjum en vom nú fimm sem er langt fyrir ofan meðahag. Fyrsti vinningur á ítahu hefur aldrei verið hærri. Einungis þijár raðir fúndust með 13 rétta og fær hver þeirra um það bh 230 mihjónir króna. 269 raðir fundust með tólf rétta og fær hver þeirra um það bh 2,5 mihjónir króna. Þrjár vikur í lok hópleiksins Níu vikum er lokið í hópleiknum og þrjár vikur eftir. VONIN fékk 11 rétta á laugardaginn og er í efsta sæti með 99 stig. VENNI fékk 10 rétta og er með 98 stig, BOND fékk 10 rétta og er með 98 stig og Fylkir fékk 9 rétta og er einnig með 98 stig. Tveir nálægt toppi í Eurotips Úrsht í Evrópuleikjunum í síöustu viku komu nokkuð á óvart. Einungis einn tippari náði öhum 14 leikjunum réttum. Hann býr í Danmörku og fær 6.030.720 krónur fyrir. Tveir tipparar á íslandi fengu þrettán rétta og fá 35.490 krónur fyrir hvor, 17 raðir fundust með 12 rétta og fær hver 4.170 krónur og 94 raðir fundust með 11 rétta og fær hver 750 krónur. Leikir 45. leikviku 13. nóvember Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alis siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá •Q < co < 2 O t- Q. £ Q- o § 2 O < o O jí U) 5 Q > c/> Samtals 1 X 2 1. Bristol C. - Millwall 0 1 2 3- 7 2 0 1 6- 7 2 1 3 9-14 1 1 1 1 X 1 X 1 1 1 8 2 0 2. Charlton - Notts Cnty 3 1 0 8- 2 0 3 1 2-4 3 4 1 10- 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. Oxford - Derby 1 1 1 2- 1 2 1 0 4- 2 3 2 1 6- 3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 4. Portsmouth - Watford 1 3 2 5- 6 1 2 3 2-4 2 5 5 7-10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Southend - Luton 1 0 0 2- 1 0 1 0 2-2 1 1 0 4- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Wolves- Barnsley 2 1 3 5- 9 1 2 3 6-12 3 3 6 11-21 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 7. Bournemoth - Brighton 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 8. Burnley - York 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 9. Chesterfld - Rochdale 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 X 1 1 1 2 1 2 1 1 6 1 3 10. Mansfield - Preston 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 X 2 2 X 2 2 2 2 1 1 2 7 11. PortVale- Blackpool 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Rotherham - Stockport 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 2 X 2 2 2 2 2 2 2 0 1 9 13. Shrewsbury - Doncaster 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 X 1 1 1 1 1 X 1 1 1 8 2 0 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð b cn bq — m ED ŒD [D 0D U] □□ s u] [3 ED tn □□ QD [3 □□ E U] □ EO [□ [*□ U]2 U] □□ U]3 Staðan í 1. deildinni 14 5 1 0 (14- 4) Leicester . 4 1 3(9-7) +12 29 16 5 2 1 (11-4) Charlton .. 3 3 2 ( 7- 9) + 5 29 15 6 3 0 (17-5) C. Palace 2 1 3 (11-11) +12 28 16 6 1 1 (17-8) Tranmere .. 2 3 3 ( 6- 9) + 6 28 15 6 0 1 (18-9) Derby . 2 2 4 ( 8-15) + 2 26 16 5 2 1 (14-8) Portsmouth . 1 5 2 (11-15) + 2 25 15 4 2 1 (15-5) Southend . 3 1 4 (12-15) + 7 24 17 3 3 2 (13- 7) Middlesbro . 3 3 3 (12-12) + 6 24 16 5 1 2 (12- 6) Bristol C . 2 2 4 ( 8-12) + 2 24 15 4 0 3 (10- 9) Stoke . 3 3 2 (14-14) + 1 24 16 4 3 1 (14-9) Millwall ... 2 2 4 ( 5-13) - 3 23 15 3 3 1 (13- 7) Wolves . 2 3 3 (13-11) + 8 21 16 2 5 1(9-4) Grimsby . 2 3 3 (12-14) + 3 20 16 4 3 2 (13-12) Birmingham ... 1 2 4 ( 6-11) -4 20 15 3 3 2 (13-12) Nott’m For 4 ( 9-10) 0 19 15 4 2 2 (15-13) Watford ... 1 1 5 ( 8-17) -7 18 15 5 1 1 (14-7) Notts Cnty ... 0 1 7 ( 5-17) - 5 17 16 4 0 4 (10- 9) Luton ... 1 2 5 ( 6-13) -6 17 15 5 1 2 (13-6) Sunderland ... 0 1 6 ( 2-15) -6 17 15 4 3 1 (19-13) WBA :.. 0 1 6 ( 5-14) -3 16 15 3 2 2 (12- 9) Bolton ... 1 2 5 ( 9-15) - 3 16 15 3 4 1 (12-7) Peterbrgh ... 0 2 5 ( 3-14) - 6 15 16 1 1 6 ( 7-15) Barnsley ... 3 1 4 (13-17) -12 14 15 3 2 2 (13-11) Oxford ... 0 2 6 ( 5-18) -11 13 í 2. 1. Acireale - Cosenza 2. Ancona - Fid.Andria 3. Bari - Brescia 4. Lucchese - Padova 5. Modena - Fiorentina 6. Monza - Verona 7. Palermo - Venezia 8. Pescara - Ascoli 9. Vicenza - Pisa 10. Bologna - Prato 11. Capri - Pro Sesto 12. Carrarese - Triestina 13. Empoli - Alessandra Staðan í 2. deild 10 3 2 0 (11-3) Fiorentina .. 2 3 0(5-1) + 12 15 10 3 3 0 (11-7) Cesena .. 2 1 1(6-7) + 3 14 10 3 1 1 (7-4) Bari . 2 2 1 (12- 5) + 10 13 10 4 1 0 (12- 3) Brescia .. 0 4 1(8-9) + 8 13 10 3 2 0(6-1) Padova .. 1 3 1(4-4) + 5 13 10 2 3 0(5-2) Cosenza .. 1 3 1 (7-7) + 3 12 10 3 2 0 ( 5- 1) Lucchese .. 1 2 2(5-6) + 3 12 10 2 2 1(4-3) Fid.Andria .. 2 2 1(6-4) + 3 12 10 3 2 0 (10-2) Ancona . 1 1 3 ( 5-11) + 2 11 10 3 1 1 (10-6) Venezia .... 1 2 2(3-8 - 1 11 10 3 2 0 (10-6) Ascoli 0 2 3(4-8) 0 10 tnjEi b [!],[□ m4 □ m □□ i11x i m ________ U|pJ[Z]7 11 |x lrr-|B □ 0[El9 be m e bs @ m bs — m b@ m m □□ m [□ □ BU] □ 00 [3 m m m m m m m m m m u] maB □□ [3 01° [3 3 311 3 3 312 3 3 313 I# MERKIÐ VANDLEGAMEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL 3 3 AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA 3 3 3 3 TÖLVUVAL - RAÐIR I 10 l | 20 | | 30 | | 40 | | 50 | 1100 | (200 | 1300 | 1500 | |lQOO| 8-KERR S - KERR FÆWST EiNQÖNGU í RÖOA ~l.-i.M4 I-1 ■ BQBBQaaaaa i riimmmFTmnmrn rn I | o | | i | i 21 13 | 14 | rri nri n~i nri íti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.