Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Síða 27
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993
39
DV
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daglnn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Jám-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, milliveggir o.fl. Vanir
og vandvirkir menn. S. 24504/643049.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Ertu á leið í
veiðiferð? Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum,
sími 93-51262 og heimas. 93-51185.
■ Vélar - verkfæri
Plötusög. Til sölu Holz Her standandi
plötusög, týpa 1342. Alls konar skipti
möguleg. Úppl. í heimasíma 91-44503
og vinnusíma 91-642955.
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577.
Opið virka d. frá kl. 13-20, Líkams-
nudd, svæðanudd, trimmform, sturtur
og gufa. Valgerður nuddfræðingur.
■ Heilsa
Appelsínuhúð? Aukakíló? Vöðvabólga?
Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort-
ur? Exem? Balansering. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
■ Veisluþjónusta
Meistarinn hf. starfrækir veisluþjónustu.
Þjónustan nær yfir: árshátíðir, þorra-
blót, afmælisveislur, kokteilveislur,
erfidrykkjur, grillþjónustu o.fl.
Veislusalurinn í Hreyfilshúsinu, sem
tekur allt að 170 manns, stendur til
boða. S. 33020/34349. Meistarinn hf.
Tökum að okkur allar almennar veislur,
smurbrauð, tertur o.fl. Upplýsingar
hjá Afbrags matvælum í síma 91-
672911 eða 91-672922.
■ Tilsölu
Síðustu dagar tilboðsins. 25% stgrafsl.
af öllum hreinlætis- og blöndunar-
tækjum til 15. nóv. Parket á 1950 m2.
Álfabærhf., Bæjarhrauni 20, s. 654755.
■ Verslun
20-50 % afsláttur af hreinlætistækjum,
baðinnréttingum og sturtuklefum.
A & B, Skeifunni llb, sími 681570.
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Hleðslurafhlöður og hleðslutæki í
miklu úrvali. Gott verð. Opið 13-18
virka daga, laugardaga 10-14.
Jólafatnaður í úrvali.
Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6, sími
91-626870. Veljum íslenskt.
Léttitœki
• íslensk framleiðsla. Sala - leiga.
Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði.
Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
20% afmæiisafsláttur til 13. nóv.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Einnig póstverslun.
j RAUTT yÓSþ^RAUTT tyÓSJ
MERKIVÉLIN
FRÁ brother
I d i
Nýbýlavegi 28, Kóp., s. 91-44443/44666.
á sturtuklefum. Verð frá
á stökum klefum, 24.500 á
m/botni og blöndunartækjum.
B, Skeifunni 11B, sími 681570.
Fréttir
HreyfUI:
Opið hús á 50 ára af mæli
„í tilefni dagsins verðum við með
opið hús í Fellsmúla þar sem boðið
verður upp á kafFi og kökur og sýnd-
ar verða myndir og fleira frá því í
gamla daga. Ak þess sýnum við
gamla símaborðið og stórt ljósakort
af Reykjavík sem sýnir staðsetningu
stauranna sem voru notaðir áður. Á
planinu við húsið verða leigubílar til
sýnis, allt frá árgerð 1947. Ef veður
leyfir munum við síðan standa fyrir
flugeldasýningu um sjöleytið í
kvöld,“ sagði Sæmundur Kr. Sigur-
laugsson, framkvæmdastjóri sam-
vinnufélagsins Hreyfils, við DV.
Hreyfill er 50 ára í dag. Félagið
stofnuðu 130 leigubílstjórar.
Bifreiðastæöi Hreyfils eru nú á 21
stað á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fé-
laginu starfa 210 bílstjórar.
-hlh
Fyrstu starfsár Hreyfils var aðstaða félagsins til húsa við Kalkofnsveg,
neðan Arnarhóls.
Menning
Chalumeaux tríó
Háskólatónleikar voru í gær í Nor-
ræna húsinu. Chalumeaux tríóið
lék. Á efnisskránni voru verk eftir
J. Haydn, F. Schubert, A. Saberi,
L.v. Beethoven og W.A. Mozart.
Chalumeaux tríóið skipa klarí-
nettuleikaramir Kjartan Óskars-
son, Óskar Ingólfsson og Sigurður
I. Snorrason.
Þeir félagar léku á ýmis hljóðfæri
klarínettufjölskyldunnar, B og C
klarínettur, bassaklarínettu, en
mest fór þó fyrir bassetthomi. Það
er hljóðfæri sem hefur tónsvið á
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
milli bassaklarínetts og klarínetts.
Fyrstu verkin á tónleikunum vom
menúettar eftir Haydn, umritaðir
fyrir þrjú bassetthom. Þessari
tónlist verður ekki betur lýst en
með því að segja að hún sé skap-
góð. Hlýleg glettni svífur yfir vötn-
um og heillar áheyrandann. Mod-
erato þáttur eftir Schubert, sem
þeir félagar í tríóinu hafa umritað
fyrir klarínettu, bassetthorn og
bassaklarínett er sérlega fallegt
verk og hljómaði vel í hinum nýja
Chalumeaux tríóið skipa klarí-
nettuleikararnir Kjartan Óskars-
son, Óskar Ingólfsson og Sigurður
I. Snorrason.
búningi. Salieri er nú til dags
sennilega þekktastur fyrir hlut
sinn í kvikmyndinni Amadeus.
Tríóið eftir hann sem þarna var
flutt er glaðleg og vel gerð tónsmíð
sem þó ristir ekki mjög djúpt. Það
hins vegar gera tilbrigði Beetho-
vens við stef Mozarts, La ci darem
la mano, úr Don Giovanni. Á köfl-
um gerir þetta verk mikla kröfur
um færni sem þeir félagar í tríóinu
Vestur-þýskar úlpur, með og án hettu.
Ótrúlegt úrval. Treflar, treflar.
Visa/Euro. Póstsendum. S. 91-25580.
■ Húsgögn
Draumaskilrúm:
Hönnum og smíðum skilrúm í stofur
og ganga. Gerum verðtilboð.
Drauma. Simi 91-683623. (Símsvari.)
■ Bílar til sölu
Sértilboð á Volvo 740 GLE 1987. Ljós-
grár ek. 122 þús. km, er á nýjum negld-
um snjódekkjum, sk. ’94, vel við hald-
ið. Þjónustubók fylgir. Stgrverð að-
eins 880 þús. kr. Sambærilegir bílar
kosta 980 þús. kr. Uppl. gefur Friðrik
í símum 680995,985-32850 og hs. 79846.
■ Þjónusta
Falleggólf!
Gólfslípun og
akrylhúðun
HRCinacnrtinaiujóNUSTW
Ih&an,
Sjípum, lökkum, húðum, vinnum parket,
viðargólf, kork o.fl. Hreingemingar,
teppahreinsun o.fl. Fullkomin tæki.
Vönduð vinna. Fömm hvert á land
sem er. Þorsteinn Geirsson þjónustu-
verktaki, sími 91-614207, farsími
985-24610 og símboði 984-59544.
leystu vel af hendi. Tónleikunum
lauk með gullfallegu Adagio eftir
Mozart sem Sigurður I. Snorrason
hefur útsett fyrir þijú bassetthom.
Flutningur tríósins Chalumeaux
var yfirleitt mjög góður. Framan
af vom snurður á stöku stað sem
hurfu eftir því sem á leið. Samleik-
ur þeirra félaga var mjög góður og
mátti heyra að þeir þekkja hver
annan mjög vel. Góð aðsókn var
aö tónleikunum og forseti íslands
kom óvænt og heiðraði viðstadda
með nærveru sinni.
/I-EGSTEINAR^
GILDIR TIL 31.12. 1993
Dæmi 35.000 51.000
um -3.500 -5.100
afsláttarv. 31.500 45.900
Flutningskostnaður innifalinn.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Fáiö myndalistann okkar.
■r.i i n
ALFA
STEIWN
s?20 Borgarfirði eystra 97-29977 ,
STÓRT ÚRVAL
FATASKÁPA
Nr. 815-S. 150x222x57 cm. Kr. 47.565 stgr.
Þýsku Bypack fataskáparnir fást í
j yfir 40 gerðum. Litir: hvítt, eik, fura
og svart. Með renni-, felli- og rimla-
hurðum. Með eða án spegla. Góð
hönnun í smáatriðum. Fataskápar
fyrir lítil og stór herbergi. Eitt
stærsta úrval landsins. Sendum lit-
myndabækling og verðlista.
Nýborg c§3
Ármúla 23, s. 812470.