Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1993 Spumingin Ertu búin/n að draga fram föðurlandið? Ingibjörg Haraldsdóttir: Nei, ég er ekki búin aö því. Erla Guðný Gylfadóttir: Nei, eigin- lega ekki. Einar Óskarsson: Maður er alla vega búinn að taka fram vetrarúlpuna. Svala Sigurgeirsdóttir og ísak Jök- ulsson: Nei en ég er búin að setja naglana undir. Það er föðurland þeirra sem eru á bíl. Philip Papenfuss: Nei. Mark Patey: Nei. Lesendur Tvö tilboð ríkisstjómarinnar: B-leiðin var betri Einar Jóhannesson skrifar: Hinn svokallaði „friðarsamning- ur“, sem sumir kalla svo, um marg- nefnda A-leið sem aðilar vinnumark- aðarins og ríkisstjórnin urðu sam- mála um að fara er örugglega ekki sú breiða og greiða leið sem hinn almenni launþegi verður lengi sáttur við. - Þótt ekki væri nema fyrir það eitt að tekjuskattur mun hækka sem nemur hátt í einum milljarði fyrir ríkissjóö. Allir hafa lagt á það áherslu að það væri einmitt tekju- skatturinn sem væri hinn mesti böl- valdur. Meira að segja stærsti flokk- ur þjóðarinnar, Sjálfstæðisflokkur- inn, hefur lagt línurnar landsfund eftir landsfund, að afnema tekjuskatt í áföngum, þannig að hann heyrði fortíðinni til. Þá munu alhr launa- menn verða fyrir barðinu á hækkuð- um bifreiðagjöldum sem auðvelda fólki ekki rekstur bifreiða sinna. Ekki er nokkur vafi á því að B- leiðin sem ríkisstjórnin var líka til- Guðrún skrifar: Mér finnst vera kominn tími til að hrósa Andreu Jónsdóttur fyrir frá- bæra rokkþætti á mánudagskvöld- um á rás 2. - Andrea er einn af fáum þáttastjómendum á ljósvakamiðlun- um sem talar ekki stöðugt ofan í lög- in sem hún leikur. Það er orðið mjög sjaldgæft að heyra upphaf og endi laga án þess að talað sé ofan í þau. Andrea setur geislaspilarann ekki í gang fyrr en hún hefur sagt allt sem hún hefur að segja í það og það skipt- ið og leyfir svo lögunum að njóta sín í kjallaragrein í DV mánudaginn 8. þ.m. eftir Jóhann Þorvarðarson hag- fræðing Verslunarráðs íslands, slæddist meinleg viha inn í graf sem fylgdi greininni. Meðfylgjandi graf er endurbirt hér og kaflinn „Nafn- vextir eða raunvextir við skattlagn- ingu“. „Samkvæmt núverandi tekjuskatts- og eignaskattslög- um eru nettó raunvaxtatekj- ur fyrirtækja skattlagðar. Þetta er vegna heimildar í skattalögum að færa verðbreyt- ingarfærslu til tekna eða gjalda eftir að- stæðum. Þessi aðferð er einungis nálgun á raunvexti fyrirtækis en í henni felst þó viðurkenning á því grundvaharatriði aö skattleggja beri búin að semja um var mun hagstæð- ari fyrir launfólk í landinu en svo th jafnghd fyrir ríkissjóð. Matarkostn- aður hefði að vísu htið lækkað, utan innlendrar vöru sem fólk hefði þá lagt meiri áherslu á að kaupa um- fram hinnar erlendu. Hins vegar hefði tekjuskattur einstakhnga lækkað, og vinnuveitendur losnað við ýmis atvinnutryggingagjöld, sem hefðu nýst th að hækka greiðslur th launþega. - Með þessari margnefndu B-leið hefði sem sé orðiö um launa- hækkun að ræða fyrir launþega. Enn eykst því kostnaður ríkisins með því að ráða enn fleiri eftirhts- menn th að fylgjast með skhum á virðisaukaskatti frá verslunum og þjónustustofnunum. Þannig verður sú leið sem aðhar vinnumarkaðarins ákváðu að fara nú eingöngu til þess að viðhalda kerfinu og auka skatt- heimtu. Engin spuming er um að niðurfærsla og loks afnám tekju- skattsins gæfi launþegum langmestu til enda. Þetta þyrftu fleiri að taka sér th fyrirmyndar, t.d. umsjónar- menn Flauels og Topp XX í Ríkissjón- varpinu. Þar eru sýnd myndbönd sem oft vhl vanta upphaf og endi á. Ástæðan er líklega sú aö verið er að reyna að sýna sem flest myndbönd í þessum alltof stuttu þáttum. Per- sónulega myndi ég þó frekar vilja sjá aht myndbandið þótt þau yrðu jafn- vel færri fyrir vikið. - Annars trúi ég ekki að Rikissjónvarpið geti ekki haft heiri eða lengri tónhstarþætti ef það hefði áhuga á því. Þetta hlýtur raunvexti en ekki nafnvexti. Það sama á að ghda um vaxtatekjur einstakhnga. Ef nafnvextir eru skatt- lagðir er í raun verið að beita sama kjarabótina. - Matarverð er komið í þann farveg aö thboð og samkeppni skipta mestu fyrir launþegana. Það verður líka að hta til þess að sparnað- ur í innkaupum mun ávallt ráða mestu um afkomu launafólks. Virð- isaukaskattur eða ekki virðisauka- skattur á matvæh skiptir litlu þegar kaupmenn ráða meira og minna verðlaginu sjálfir. Það sjónarsph sem verkalýðshreyf- ingin setur á svið núna með fullyrð- ingu um að A-leiðin hafi verið happa- drýgst fyrir umbjóðendur sína mun skila launþegunum miklu minni bót- um en þurft hefði. Raunar munu launamenn standa mun verr eftir en áður. Það verður því áfram gjörn- ingaveður á miðum vinnumarkaðar- ins og ekki víst að menn fiski þótt þeir rói hvern virkan dag. Launþegar og vinnuveitendur róa nú á sama bátnum, samkvæmt A-leiðinni og aukinni skattbyrði. að teljast frekar ódýrt sjónvarpsefni og nóg er th af myndböndunum. Tónlist er list sem á að fá að njóta sín, allt frá fyrsta tóni til hins síð- asta, hvort sem er í hljóðvarpi eða sem tónhstarmyndband í sjónvarpi. - Enginn myndi láta óátahð að khppt væri framan af lestri útvarpssögu eða frásagnar, hkt og stundum er tíðkað í tónhstarflutmngi af spólum, diskum eöa hljómplötum og mynd- böndum. óréttiætinu og með eignaskattinum, þ.e. verið er að ganga á höfustóhnn jafnt og þétt þegar verðbólga er hærri en skatthlutfall nafnvaxta.“ Páll skrifar: Ég las í síðasta VR-blaði hug- leiðingar Þorgeirs Eyjólfssonar, formanns Landssambands lífevr- issjóða, um þrísköttun á líteyris- greiðslum og tek undir með hon- um um þetta óréttiæti. En hvaö ætla alþingismenn að gera í mál- inu? Sjá þeir ekki ranglætið sem i þessari skattlagningu felst? Að ekki sé nú talað um að enn er fyrirhuguð skattlagning lifeyris- spamaðar, - Ég tel fullvíst að þetta mál megi ílokka sem próf- mál fyrir alþjóðadómstóli og eigi skiljTðislaust að'láta á það reyna hvort þetta sé ekki lögleysa. Beðiðeftirraf- tæknibanka Guðjón skrifar: Allt talið um slæma afkomu bankastoíhana hér á landi leiðir auðvitað til vangaveltna um hvernig koraast megi hjá hinum mikla reksturskostnaöi þeirra. Ég las einhvers staðar að svokall- aðir raftæknibankar, þar sem viðskiptamenn sjálfir notuðust viö tölvutæknina við öll sín við- skipti, myndu ryðja sér til rúms mjög fljótlega. - Er þetta ekki eitt- hvað fyrir okkur íslendinga tii að lækka kostnaðinn í bönkun- um? Ég trúi ekki öðru en aö ung- ir tæknisinnaðir menn hér hugsi sér til hreyfings og stofni slíkan banka, þetta er þó framtíðin. íslandoger- lendirfjárfestar Ingvar skrifar: Það er ekki uppörvandi að er- lendir fjárfestar skuh sneiða hjá íslandi. Eða svo segir í könnun sem tímaritið Euromoney gerði fy rir stuttu. Við íslendingar erum þar í hópi Grikklands og Tyrk- lands. Könnunin byggist á mati á t.d. efnahagslegum styrkleika, auölindum, áhættu og stjórn- skipulagi hvers lands. Síðan er gefin meðaleinkunn eða stig. Galhnn hér er sá að við stöndum fast á því aö erlendir fiárfestar stehfrá okkur verðmæturo. Stað- reyndin er þó sú að við komumst ekki af án þeirra. Máekkiganga tilattaris Berglínd Gunnarsdóttir skrifar: Ég er ein þeirra sem á að ferm- ast næsta vor og undirbúningur undir þá athöfh er þegar hafin. - Eitt fnmst mér furðulegt. Það er að krakkar sem ekki eru fermdir mega ekki ganga til altaris í guðs- þjónustum nema þeir séu í fylgd með fuhorðnum. Mig langar til að ganga til altaris en má það ekki og ástæðan fyrir því er sögð að ég sé ófermd! Mér finnst þetta vera óréttlátt og hef enga skýr- ingu á þessari siðvenju. Fordómar gagn- vartheyrnar- lausum? Guðmundur Ingason skrifar: Nýlega voru skemmdir um 20 bílar og þeir merktir RLR. Einn þolenda, heyroarskertur, hugöist kæra þetta til lögreglu á Hverfis- götunni. Aht gekk vel fyrir sig þar til að lokinni skýrslugerð þegar spurt var hvort nokkur von væri til að fá þetta bætt. Þá var svaraö að það erfitt væri að segja th um það. Sá sem gerði þetta gæti verið atvinnulaus, fylhbytta, sjúkur, þroskaheftur eða heyrn- arlaus. - Vini mínum, sem hlust- aöi á, varð orðfall. Mér finnst hér hafa komið fram fordómar sem ættu ekki að þekkjast. Forsvarsmenn VSÍ og ASÍ, Þórarinn V. Þórarinsson og Benedikt Davíösson, takast i hendur. - Þeir róa nú á sama bátnum samkvæmt A-leiðinni. Tónlist án blaðurs hjá Andreu Leiðrétting á grafi með kjallaragrein: Raunskattur - raunvextir „Eins og sjá má af töflunni er full ástæða fyrir sparifjáreigendur að standa vörð um hagsmuni sína og andmæla skattlagningu nafnvaxta." Jóhann Þorvarð- arson hagfræð- ingur Verslunar- ráðs íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.