Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Side 21
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 33. Leikmenn Bordeaux unnu tölu- vert afrek í gærkvöldi er þeú' náðu að sigra lið Auxerre á úti- velli, 0-1, þrátt fyrir að einum leikmanna Bordeaux væri vikið af leikvelli snemma í síöari hálf- leik. Úrslitin í gærkvöldi: Angers-Strassborg..........1-3 Auxerre-Bordeaux...........0-1 Caen-Montpellier...........0-0 Cannes-Mónakó..............0-2 Lens-Nantes................1-1 Martigues-SLEtienne........2-1 Metz-Lille.................l-l París SG-Le Havre..........0-0 Sochaux-Toulouse...........0-0 París SG er með 25 stig, Borde- aux 24, Marseille 21 og Mónakó 21. -SK náðiSevilla Barcelona náði Sevilla að stig- um á toppi spænsku 1. deildar- innar í knattspyrnu með 2-3 sigri gegn Tenerife. Romario skoraði tvö markanna og Stoichkov eitt. Úrslit í gærkvöldi: Celta-Gijon..............0-2 Logrones - Sevilia.......1-1 Vallecano - Sociedad.....4-1 Lerida - Albacete........0-1 R.Santander - Zaragoza...2-0 Atl.Madrid - Osasuna.....3-0 Real Oviedo - Valladolid..1-0 Bílbao - Deportivo Coruna.3-1 Tenerife - Barcelona.....2-3 Sevilia er með 16 stig, Barce- lona 16, Deportivo Coruna 14, Valencia 14, Bilbao 14 og Gijon 14 stig. -VS Endanlegt liö fyrir fyrri leikinn gegn Búlgörum í kvöld átti ekki að velja fyrr en í hádeginu í dag en líklegast veröur það þannig skipað: :Markverðir:' Guðmundur Ilrafnkelsson, Val Bergsveinn Bergsveinsson, FH : Hornamenn: Gmmar Beinteinsson, FH Vaidimar Grímsson, KA Konráð Olavsson, Stjörnunni Páll Þórólfsson, Aftureldingu Línumaður: Gústaf Bjamason, Seifossi Útileikmenn: pagur Sigurðsson, Val Ólafur Stefánsson, Val Einar G. Sigurösson, Selfossi Patrekur Jóhanness., Sljörnunni Guðjón Árnason, FH Þá hvíla þeir Sigrnar Þröstur Óskarsson, KA, Hálfdán Þórðar- son, FH, og Magnús Sigurðsson, Stjörnunni, -VS íþróttir E vrópukeppnin í handknattleik: Vona að við getum lagað markatöluna ísland mætir Búlgaríu í Höllinni í kvöld „Það kemur ekki annaö til greina en aö fá fjögur stig út úr þessum við- ureignum gegn Búlgaríu í kvöld og á morgun. Ég ætla aö vona að okkur takist að laga markatöluna gagnvart Króötum og Hvít-Rússum. Marka- hlutverkið gæti allt eins ráðið tölu- verðu þegar upp verður staðið í riðl- iunum,“ sagði Þorbergur Aðalsteins- son, landsliösþjálfari í handknatt- leik, en í kvöld klukkan 20.30 mæta íslendingar hði Búlgara í Evrópu- keppni landsliða í handknattleik í Laugardalshöllinni. Um er ræða fyrri leikinn en síðari leikurinn verð- ur á sama stað á föstudagskvöldið. Þeir leikmenn, sem leika með er- lendum félagshðum, fengu sig ekki lausa í leikina gegn Búigörum og hefur því Þorbergur orðið að styðjast eingöngu við leikmenn sem leika hér á landi. Yngri leikmennimir fá því kjörið tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. „Ég er með ungan hóp í höndunum og því er áríðandi að strákamir fá góðan stuðning frá áhorfendum. Eg er viss um að strákarnir leysa þetta verkefni skammlaust en það var vit- að strax í haust að ég fengi ekki að nota leikmennina erlendis. Hópur- inn í þessum leikjum verður að meg- inhluta sá sem ég tefli fram í HM ’95 á íslandi og er því stórt atriði að þess- ir strákar fái að spila nóg og þroskast. „Farið í þessa leiki af fullum krafti“ Ég sá Búlgarana leika gegn Hvít- Rússum í Minsk og eftir þá skoðun eigum við í öllu falh að vinna sigur. Þeir hanga töluvert á boltanum og fara sér mjög hægt. Ég veit ekki hvaða upplýsingar þeir hafa um okk- ur en það kæmi mér hins vegar ekki á óvart þó þeir hafi aflað einhvers vitnisburðar um okkur. Það er alveg ljóst að við megum alls ekki vera með neitt vanmat í garð Búlgara og því verður farið út í þessa leiki af fullum krafti," sagði Þorbergur Aöal- steinsson. -JKS Ólafur Stefánsson verður væntanlega í stóru hlutverki gegn Búlgörum í kvöld og annað kvöld. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Hrísateigur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Ketiil Tryggvason, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóvemter 1993 kl. 10.00. Hverafold 49a, þingl. eig. Brynja Harðardóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 15. nóvember 1993 kl. 10.00.__________________________ Hverfisgata 85, þingl. eig. Höfðaleigan hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Grímur Valdimarsson, Hallfreður Emilsson og Lánasjóður ísl. námsmanna, 15. nóvember 1993 kl. 10.00.__________________________ Höfðabakki 1,0001,0002,0003,0004, þingl. eig. Snævar ívarsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Iðufell 12, 2. h. t.h., merkt 2-3, þingl. eig. Kristín S. Markúsdóttir, geiðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Iðufell 4,02D1, þingl. eig. Sigrún Har- aldsdóttir, gerðarbeiðandi Huginn - fasteignamiðlun, 15. nóvember 1993 kl. 10.00.__________________- Jórusel 14, þingl. eig. Heiðar Vil- hjálmsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 10.00._____________________ Jöldugróf 13, þingl.,eig. Tómas Sigur- pálsson og Sylvía Ágústsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Kaldasel 3, þingl. eig. Sæmundur Al- freðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Kárastígur 12, þingl. eig. Sigurður Tómasson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 10.00.____________ Krummahólar 5, 0101, þingl. eig. Ás- dís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 10.00._____________________________ Langholtsvegur 17, hluti, þingl. eig. Edvarð Karl Sigurðsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Laugavegur 130, þingl. eig. Chakravut Boonehang, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður nkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. stm. ríkisins og Sparisjóður Rvíkur og nágr., 15. nóv- ember 1993 kl. 10.00. Laugavegur 54a, 50%, þingl. eig. Anna Björgvinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Leifsgata 28, hluti, þingl. eig. Þor- steinn H. Einarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásborg sf. og íslandsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 10.00._________________________ Lindarbyggð 1, Mosfellsbæ, þingl. ejg. Marteinn Hafþór Hreinsson og Ás- gerður Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. starfsm. ríkisins, 15. nóvember 1993 kl. 10.00.____________________ Markland 6, hluti, þingl. eig. Sveinn Guðlaugsson og Katrín Einksdóttir, gerðarbeiðandi Líf. stm. ríkisins, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Mávahlíð 7, risíbúð, þingl. eig. Ás- mundur J. Hrólfsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 10.00._________________________ Miðhús 2, hluti, þingl. eig. Skúb Magnússon, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 10.00._____________________________ Morastaðir, jörð, Kjósarhreppi, þingl. eig. Mori hf., Morastöðum, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Stofhlánadeild landbúnaðarins og ís- landsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Njarðargata 47, hluti, þingl. eig. Ey- þór Eðvarðsson, gerðarbeiðendur Eft- irlaunasjóður FTA, Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimtustofiiun sveit- arfélaga, 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Njálsgata 77, hluti, þingl. eig. Vilborg Sigmundsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. stm. ríkisins, 15. nóvember 1993 kl. 13.30.____________________ Nóatún 28, íb. á 1. hæð t.h„ þingl. eig. Byggingarfélag verkamanna svf., gerðarbeiðendur Landsbanki fslands og Lind hf., 15. nóvember 1993 kl. 13.30._____________________________ Nökkvavogur 44, hluti, þingl. eig. Helga Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar hf., 15. nóvember 1993 kl. 13.30.____________________ Nönnugata 16, þingl. eig. Stefán Sig- tryggsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóður vél- stjóra og sýslumaðurinn á Akureyri, 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Reykás 43, hluti og bílsk. no. 8 frá norðri, þingl. eig. Knstín Guðmunda Halldórsdóttir og Magnús Ingólfsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl- unarmanna og íslandsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Rjúpufell 27, hl. 02-02, þingl. eig. Am- björg Hansen, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 13.30. RjúpufeU 28, þingl. eig. Hörður Jó- hannesson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Selbraut 44, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Öm Ragnarsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Skeljagrandi 3,02-03, þingl. eig. Alma J. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Nóatún hf., 15. nóvember 1993 kl. 13.30._____________________________ Skildinganes 3, þingl. eig. Hjörtmr Hjartarson, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar hf., 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Skúlagata 56, hluti, þingl. eig. Hrafii- kell G. Hákonarson, gerðarbeiðandi Flugleiðir hf., 15. nóvember 1993 kl. 13.30.______________________________ Smáragata 8a, þingl. eig. Kristrún Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. starfsm. ríkisins og Sparisjóður vél- stjóra, 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Sólvallagata 27, hluti, þingl. eig. Svava Frederiksen, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Lífeyrissj. stm. ríkisins, 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Stigahlíð 12,4. h. t.h., þingl. eig. Stein- grímur Pétursson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóv- ember 1993 kl. 13.30. Stíflusel 3, hluti, þingl. eig. Eggert ísfeld og Sigurbjörg Olsen, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hilmar Guðmundsson og tollstjórinn í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Strandasel 11, 02-01, þingl. eig. Bald- vin Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóv- ember 1993 kl. 13.30. Suðurgata 3, kjallari og jarðhæð, þingl. eig. Ámi Björgvinsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisjóður Hafharfjarðar og Ásdís Þorsteinsdóttir, 15. nóvember 1993 kl. 13.30.______________________________ Suðurlandsbraut, Jarðhús, þingl. eig. Jarðhúsin hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 13.30._____________________ Sörlaskjól 76, hluti, þingl. eig. Birgir Gunnarsson, gerðarbeiðendur Frjálsi - lífeyrissjóðurinn, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. starfsmanna rílasins, Sameinaði Hfeyrissjóðurmn og Sparisjóður Hafharfjarðar, 15. nóv- ember 1903 kl. 13.30. Torfufell 46,01-01, þingl. eig. Kristleif- ur Kolbeinsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 15. nóvember 1993 kl. 13.30. Tungusel 3, 044)1, þingl. eig. Guðrún Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. Öldugata 47, jarðhæð, þingl. eig. Jó- hannes Þ. Jónsson, gerðarbeiðandi Lára Ólafsdóttir, 15. nóvember 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINNI REYKJAVfK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum ** eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Blönduhlíð 2, au-hluti kjallara, þingl. eig. Sverrir Vilhjálmsson, gerðarbeið- endur Gjafdheimtan í Reykjavík, Líf- eyrissjóður sjómanna og íslandsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 16.00. Eskihlíð 8, kjallari, þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Húsfél. Eskihlið 8 og 8A, Kreditkort hf. og íslandsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 16.30. Laugavegur 73, hluti, þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi ís- - landsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. ~ 15.30.____________________________ Skeifan 11, suðurhl. skemmu sem er vestasti hluti, þingl. eig. Allt Gott hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 15. nóvember 1993 kl. 14.30. Skólastræti 5B, hluti, þingl. eig. Stef- án Jökulsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1993 kl. 15.00.___________________ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.