Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 34
■46
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993
Fimmtudagur 11. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Nana. (6:6) Lokaþáttur. Leiknir
þættir fyrir eldri börn. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. (Nordvision
Danska siónvarpið)
18.30 Flauel. I þættinum verður sýnt
nýtt myndband við lagið Play
Dead með Björk Guðmundsdótt-
ur. Eirtnig verður sýnt myndband
með hljómsveitinni Orbital sem er
ein fremsta tölvupoppsveit Breta
um þessar mundir. Þá verður frum-
sýnt myndband sem gamla kemp-
an Herbert Guðmundsson lét gera
í Hollywood. Dagskrárgerð: Stein-
grímur Dúi Másson.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Viöburöaríkiö. í þessum vikulegu
þáttum er stiklaö á því helsta í lista-
og menningarviðburðum komandi
** helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla-
dóttir.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttlr.
20.30 Veður.
20.35 Syrpan. I þættinum er víða komið
við I íþróttaheiminum og sýndar
svipmyndir frá íþróttaviðburðum
hér heima og erlendis. Umsjón:
Ingólfur Hannesson. Dagskrár-
gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.05 Bittu mig (Atame). Spænsk bíó-
mynd frá 1990. Ungan vandræða-
mann dreymir um að festa ráð sitt.
Hann nemur á brott klámmynda-
stjörnu og hyggst stofna meó
henni fjölskyldu gegn vilja hennar.
Hafin er leit að konunni en tilfinn-
ingar hennar til mannsins breytast
mikið meðan á leitinni stendur.
Leikstjóri: Pedro Almodovar. Aðal-
hlutverk: Victoria Abril og Antonio
Banderas. Þýðandi: ÖrnólfurÁrna-
son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Helgi Már Arthursson
fréttamaður flytur tíðindi ^f Al-
þingi.
23.30 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síöastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 19:19.
^20.15 Eirikur . Viðtalsþáttur þar sem allt
‘ getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöö 2 1993.
20.40 Evrópukeppni landsliöa í hand-
knattleik. íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar koma sér fyrir í
Laugardalshöllinni til að lýsa leik
okkar íslendinga og Búlgara í
beinni útsendingu.
22.05 Aöeins ein jörö. íslenskur þáttur
um umhverfismál. Stöð 2 1993.
22.30 Svik á svik ofan (Double
Crossed). Náungi sem lifði á því
að smygla eiturlyfjum snýr við
blaðinu og gerist uppljóstrari. Þetta
varð til þess að yfirvöldum tókst
að hafa hendur í hári eiturlyfja-
hrings sem bar ábyrgð á um 75%
af öllum þeim eiturlyfjum sem
smyglað var inn til Bandaríkjanna.
1991. Bönnuð börnum.
0.10 Frumskógarhiti (Jungle Fever).
Myndin segir frá svörtum, giftum,
vel menntuðum manni úr miðstétt
„ sem verður ástfanginn af hvítri,
ógiftri og ómenntaðri konu. Aðal-
> hlutverk: Wesley Snipes, Anna-
bella Sciorra, Spike Lee, Frank
Vincent og Anthony Quinn. 1991.
Stranglega bönnuð börnum.
2.15 Byssureykur og síöasti indíán-
inn (Gunsmoke: The Last
Apache). Kúrekinn aldni, Matt
Dillon, fer á stúfana til að reyna
að hafa upp á dóttur sinni sem
hann þekkti aldrei en hún var num-
in á brott af Apache-indíánum í
3.45 TNT & The Cartoon Network -
kynningarútsending.
OMEGA
Krístílcg sjónvarpætöð
Kvöldsjónvarp.
23.30 Praise the Lord - heimsþekkt
þáttaröð með blönduðu efni. Frétt-
ir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun
o.fl.
23.30 Nætursjónvarp.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00
13.05 Hádeglsleikrlt Útvarpslelkhúss-
Ins, „Hvað nú, lltll maður?" eftir
Hans Fallada.
13.20 Stelnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
^14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Spor“ eftir Lou-
ise Erdrich I þýðingu Sigurlínu
Davíðsdóttur og Ragnars Inga
Aðalsteinssonar. Þýðendur lesa.
(22)
14.30 Norrœn samkennd. Umsjón:
Gestur Guðmundsson.
15.00 Fréttlr.
15.03 Mlðdegistónlist.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
,16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnlr.
16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttlr.
17.00 Fréttlr.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttlr.
5.05 Blágresið blfða. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist. (Endurtek-
ið frá sl. sunnudagskv.)
Guðjón Árnason er genglnn til liðs við islenska landsliðið.
Stöð 2 kl. 20.40:
ísland - Búlgaría
Stöö 2 verður með beina frækilegan sigur á Króötum
útsendingu frá leik íslend- semerumeðeittalsterkasta
inga og Bulgara í Evrópu- lið heims og verma efsta
keppni landsliða í hand- sæti riðilsins. Nú ríður á aö
knattleik kl. 20.40 í kvöld. strákarnir vinni stórt gegn
Útileikurinn við Búlgara búlgarska liðínu sem er í
var keyptur hingað heim og neðsta sæti riðilsins. Báðir
því fara báöar viðureignir leikir hðanna fara fram í
þjóðanna fram hér á landi, Laugardalshöll og verða í
í kvöld og á morgun. íslend- behtni útsendingu á Stöð 2
ingar náðu jafntefli gegn og Bylgjunni.
Finnum ytra en unnu síðan
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel: islenskar Þjóðsögur og
ævintýri. Úr segulbandasafni
Árnastofnunar. Umsjón: Áslaug
Pétursdóttir.. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi.)
18.25 Dagiegt mál, Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í
Morgunþætti.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Gangrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Rúllettan: Umræðuþáttur sem
tekur á málum barna og unglinga.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dís Arnljótsdóttir.
19.55 Tónllstarkvöld Ríkisútvarpslns.
Aldarminning Páls ísólfssonar.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornió. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Meö öörum oröum. Sænski höf-
undurinn Per Olov Enquist og
skáldsaga hans „Bókasafn Nemos
skipstjóra”.
23.10 Fimmtudagsumræðan. Samein-
ing sveitarfélaga.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér
og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því fyrr
um daginn.
19.32 Lög unga fólksins. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akur-
eyri.)
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
' rásum til morguns:Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi.
2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. (Endurtekiö frá sl. sunnu-
degi og mánudegi.)
3.00 Á hljómleikum. (Endurtekið frá
sl. þriðjudagskv.)
6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noróurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 SvæÖisútvarp Vestfjaröa.
12:15 Anna Björk Birglsdóttir. Anna
Björk situr við stjórnvölinn næstu
klukkutímana og leikur lögin sem
allir vilja heyra.
13:00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er að
gerast í heimi íþróttanna.
13:10 Anna Björk Blrgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram þar sem frá var
horfið. „Tveir með sultu og annar
á elliheimili" á sínum stað. Fréttir
kl. 14:00 og 15:00.
15:55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
þar sem umsjónarmaður þáttarins
er Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 16.00.
17:00 Síðdeglsfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17:15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns-
son.
17:55 Hallgrímur Thorsteinsson. Þar
sem sést reykur, er yfirleitt eldur
kraumandi undir. Hallgrímur Thor-
steinsson setur þau mál sem heit-
ust eru hvern dag undir smásjána
og finnur út sannleikann í málun-
um. Gestir koma í hljóðstofu og
gefa hlustendum innsýn í gang
mála. Hlustendalínan 671111 er
einnig opin. Fréttir kl.18:00.
19:30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20:00 íslenski llstinn. íslenskur vin-
sældarlisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústar Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23:00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson sit-
ur viö símann í kvöld og hlustar á
kvöldsöguna þína. Slminn er 67
11 11.
01:00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
06.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9
18.05 Gunnar Atli Jónsson.
19.00 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9.
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá Bylgjunni. Pálmi Guð-
mundsson.
BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI
21.00 Svæölsútvarp Top-Bylgjan.
13.00 Stjörnudagur meö Siggu Lund.
16.00 Lífið og tilveran.þáttur í takt við
tímann.
17.00 Siödegisfréttir.
18.00 Út um víöa veröld.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Slgþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 13.30 og 23.50.
Bænalínan s. 615320.
FMfíjOO
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt líf Páll Óskar Hjálmtýrs-
son.
16.00 Hjörtur og hundurinn hans.
Umsjón Hjörtur Howser og Jónatan
Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg
og afslöppuð tónlist.
18.30 Smásagan.
19.00 Karl Lúðvíksson.Góð tónlist á
Ijúfu nótunum,. 22.00 Á annars
konar nótum.Jóna Rúna Kvaran.
Þjóðlegur fróðleikur, furöuleg fyrir-
bæri og kynlegir kvistir fá líf í frá-
sögnum sem eru spennandi, já-
kvæðar , sérkennilegar og dular-
fullar.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
FM#957
13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu ásamt
því helsta úr íþróttum.
14.30 Slúðurfréttir úr poppheiminum.
15.00 í takt við tímann. Arni Magnús-
son og Steinar Viktorsson. Veður
og færð næsta sólarhringinn. B(ó-
umfjöllun. Dagbókarbrot. Fyrsta
viðtal dagsins. Alfræði.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957.
16.05 í takt viö tímann.
16.45 Alfræði.
17.00 Íþróttafréttír frá fréttastofu FM
957.
17.05 I takt viö tímann. Umferðarráð á
beinni línu frá Borgartúni.
17.30 Viötal úr hljóðstofu í beinni.
17.55 í takt viö tímann.
18.00 Aöalfréttir frá fréttastofu FM 957.
18.20 íslenskir tónar.
19.00 Siguröur Rúnarsson tekur við á
kvöldvakt með það nýjasta í tón-
listinni.
22.00 Nú er lag. Rólega tónlistin ræður
ríkjum.
11.50 Vítt og breltt. Fréttatengdur þáttur
í umsjón fréttadeildar Brossins.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Jenný Johansen.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Fundarfært. Ragnar Örn Péturs-
son.
SóCin
fri 100.6
12.00 Blrglr örn Tryggvason.Hvað er
að, þegar ekkert er að, en samt er
ekki allt í lagi? Sá eini sem er með
svarið á hreinu er Birgir.
16.00 Maggi Magg.Diskó hvað? Það er
margt annað sem Maggi Magg
veit.
19.00 Þór Bæring.Móður, másandi,
magur, minnstur en þó mennskur.
22.00 Hans Steinar Bjarnason. í blóma
lífsins, kunnáttumaður á símtæki.
1.00 Endurtekin dagskrá frá klukkan
13.00
★ ★★
EUROSPORT
*****
12.00 Rink Hockey: The World
Championships in Milan.
13.00 Live Golf: The Volvo Masters in
Valderrama, Sotogrande, Spa-
in.
15.00 Live Rhythmic Gymnastics: The
Worid Championships in Alic-
ante, Spain.
17.00 Eurosport News 1
17.30 Live Rhythmic Gymnastics: The
World Championships.
21.30 Tennls: Alokktatthe ATPTour.
22.00 Golf: The Volvo Masters.
22.00 Eurosportnews 2.
12.00 Barnaby Jones.
13.00 Wheels.
14.00 Another World.
14.45 The D.J. Kat Show.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Games World.
17.30 Paradise Beach.
18.00 Rescue.
18.30 Growing Pains.
19.00 The Paper Chase.
20.00 Chlna Beach.
21.00 Star Trek: The Next Generation.
22.00 Thr Untouchables.
23.00 The Streets Of San Francisco.
24.00 Night Court.
24.30 Maniac Mansion.
SKYMOVIESFLUS
13.00 The Pursult Of D.B.Cooper.
15.00 A High Wind In Jamaica.
17.00 Mister Johnson.
19.00 The Bonfire Of The Vanities.
21.00 Pacific Heights.
22.50 Mutant Hunt.
24.15 Carnal Crimes.
1.50 Ragewear
3.05 Midnight Fear.
Lögreglan fær aðstoð glæpamanns við að fletta ofan að
eiturlyfjahring.
Stöð 2 kl. 22.30:
Svik á svik ofan
Myndin er byggð á sann-
sögulegum atburðum og
segir frá umsvifamiklum
fikniefnasmyglara sem
sneri við blaðinu og gekk til
liðs við lögregluna.
Frá því seint á áttunda
áratugnum haíði Barry Seal
haft góðar tekjur af því að
fljúga með maríjúana og
kókaín frá Suður-Ameríku
til Bandaríkjanna. Hann var
ævintýramaður hinn mesti
og sólginn í alla áhættu en
þar kom að fíkniefnalög-
reglan hafði hendur í hári
hans. Það var árið 1986 og
til að freista þess að fá mild-
ari dóm bauðst Barry til að
hjálpa útsendurum lögregl-
unnar að fletta ofan af Me-
dellin eiturlyfjahringnum í
Kólumbíu.
Myndin greinir frá sam-
skiptum Barrys við lögregl-
una og þeim svikum sem
hann var beittur. Með aðal-
hlutverk fara Dennis Hop-
per, Adrienne Barbeau,
G.W. Bailey og Robert
Carradine.
Tónlistarkvöld
: Fimmtudagskvöld-
ið 11. nóvember
verður bein útsend-
ing frá tónleikum í
Háskólabíói. Þar
flytja Sinfóníuhljóm-
sveit íslands, Kór is-
lensku ójxjruniw!- og
Karlakórinn Fóst-
bræöur Alþingishá-
tíðar-kantötu eftir
Pál ísólfsson undir
stjórn Garðars Cort-
es. Aiþingishátíðar-
kantatan var samin
við verðlaunaljóð
Davíðs Stefánssonar
fyrir Alþingishátíð-
ina 1930 og var flutningur kantötunnar á hátíðinni á Þing-
völlum stórviðburður í íslenskrí tónhstarsögu.
Kynnir er Bergljót Anna Haralds-
dóttir.
Leit er hafin að kvikmyndastjörnunni en eftir því sem
leikurinn verður æsilegri verða tilfinningar gyðjunnar til
mannræningjans óræðari.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Bittu mig
Spænski leikstjórinn
Pedro Almodovar er orðinn
vel þekktur um ailan heim
fyrir myndir eins og Konur
á barmi taugaáfalls, Nauta-
banann, Háa hæla og Bittu
mig. Þar segir frá Ricky,
geðsjúkum munaðarleys-
ingja, sem er nýsloppinn út
af hæli. Hann dreymir um
að stofna fjölskyldu og
verða ráðsettur borgari en
fer kannski ekki alveg réttu
leiðina að því marki. Hann
rænir huggulegri klám-
myndadrottningu, segir
henni að hann vilji eiga
hana fyrir konu og biður
hana náðarsamlegast að
elska sig.