Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 DV ■ Viðgerðir Kvikkþjónustan, bílaviög., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. og nú einn- ig bíla-rafmagnsviðgerðir. S. 621075. ■ Bílamálun Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e, s. 77333. Bílamálun og réttingar. Almálning á skriflegu tilboðsverði. Verk í þremur gœðaflokkum; gott, betra, best. ■ Bílaþjónusta Ódýrasta handbónstöðin í bænum. • Handbón og þvottur, 1400-1900 kr. • Alþrif og handbón, frá 1990-3500 kr. •Tjöruþvottur, 500 kr. Söluþrif, blettum bíla, pantið tíma í síma 91-681516. Aðalbónstöðin, Suðurlandsbraut 32. ■ Vörubílar 10 hjóla Hino, árg. '81, til söiu, með Borgarneskassa, lítið ekinn, í góðu standi, alls konar skipti athuguð. Uppl. í síma 91-673963. Til sölu beislisvagn (gámavagn). Þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-622515 eftir kl. 19. ■ Vinnuvélar 32 tonna glussakrani, árg. '73, tvö spil, bóma - 3 útskot, öll í glussa upp í í 110 fet. Undirvagn - fjórir öxlar, drif á 2, læst með niðurgírun út í hjól, Scania vél. Verð 3,4 millj. án vsk. Góð kjör. Upplýsingar í símum 985-24272 og 96-62162, Kristinn eða 91-79886. Jarðýta til sölu, International TD 15C, árg. '83, keyrð ca 5 þús. vinnust. I góðu lagi, gott verð. Skipti möguleg (á t.d. traktorsgröfu). S. 985-24272 og 96-62162, Kristinn eða 91-79886. Til sölu vörubilar, gröfur, hjólaskóflur, sandblásturstæki o.fl. Vantar fleiri tæki á skrá, t.d. ýtur og gröfur sem þarfnast lagfæringar. Bíla- og umboðssalan, Bíldshöfða 8, s. 675200. Óska eftir ýmsum gerðum af trésmíða- vélum og verkfærum, s.s. plötu- og ristisög, sambyggðum afréttara og þykktarhefli. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4188._____________________ Hjólaskófla. Til sölu á hagstæðu verði notuð 3 'A m:l hjólaskófla. Upplýsingar í síma 91-42600. ■ Sendibílar Toyota Hiace, árg. '91, 4x4 og Dancali farsími með öllu, til sölu. Uppl. í síma 91-21576. ■ Lyftaiar Vöttur hf., nýtt heimilisf. og símanúmer. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er fluttur að Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin), Örfirisey. Sími 91-610222, fax 91- 610224. Þjónustum allar j»erðir lyftara. Viðgerðir, varahlutir. Utvegum allar stærðir og gerðir lyftara fljótt og örugglega. Vöttur hf., sími 91-610222. Mikið úrval af notuðum rafmagns- og dísillyfturum á lager. Frábært verð. Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár. PON, Pétur 0. Nikulásson, s. 22650. Nýir og notaðir rafm.- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. AWWWVWWWWW SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Úrval notaðra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, simi 91-641600. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og far- síma til leigu. Sími 91-614400. Gamla bilaleigan, Flugvallarvegi, Rvík. Sólarhringurinn á 2.900 m/vsk. Ekkert kílómetragjald. Sími 14011. ■ Bílar óskast •Vélsleða eigendur athugið. Tökum á skrá og í sal vel með fama vélsleða. Góð staðsetn., góður innisalur. Einnig tökum við vélsleðakerrur. Örugg og góð þjónusta á Nýju bílasölunni, Bíldshöfða 8, sími 91-673766. 25-90.000. Höfum selt um 4 bíla á dag í þessum verðflokki. Sölulaun hlægi- leg. Bílasalan Auðvitað, Höfðatúni 10, sími 91-622680. Blússandi bilasala. Vegna stóraukinn- ar sölu bráðvantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. Bílasalan Höfðahöllin, sími 91-674840. Mikil sala, mikil eftirspurn. Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar- salur, ekkert innigjald. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Nú er bara svo til uppselt. Vantar allar gerðir á skrá og á staðinn. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2, sími 91-652727. Opið frá 10-19 virka daga. Wagoneer. Óska eftir að kaupa ódýr- an, 6 cyl. Wagoneer, boddí má vera lélegt en kram gott. Upplýsingar í síma 91-812091. Suzuki Swift, árg. '88, óskast keypt. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 91-15893. Óska eftir að kaupa góðan og vel með farinn bíl. Staðgreiðsla 200-300 þús. Sími 91-673264 eftir kl. 19.___________ Óska eftir bil fyrir allt að 100 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-651884. ■ BUar til sölu Útvegum varahluti frá USA í sjálfsk., vélar, olíuverk, innspýtingar, boddí, drif, driflaísingar, fjaðrir, undirvagn, startara, alternatora og fleira. Hrað- pöntunarþjónusta. Önnumst allar almennar bifreiðaviðg. og réttingar. Bíltækni, Bifreiðaviðgerðir hf„ símar 91-76075, 91-76080.________________ Toyota HiAce og Mustang. Toyota HiAce sendibifreið, árg. '82, í góðu standi, verð 130 þús„ sk. ’94. Einnig Ford Mustang, árg. '78, ósk„ í góðu standi. S. 622680 og 641480 e.kl. 18. Bifreiðaútboð nk. laugardag. Skemmti- leg nýbreytni í bílasölu. Skráið bílana ykkar tímalega. Bíla- og umboðssalan, Bíldshöfða 8, s. 91-675200. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Til sölu fjölbreytt úrval bíla, á mjög góðu verði. Corolla '91, Suzuki 5.D '91 + '93, T. Touring '91, Ford Explo. '91, MMC L 200 '91. Góð kjör. S. 624433. Daihatsu Daihatsu Charade TS '91 til sölu, ekinn 65 þús„ nýyfirfarinn hjá Brimborg, sumar- og vetrardekk, útv./kassetta, gangviss og öruggur í veturinn. Verð 495 þús. stgr. S. 91-11129 e.kl. 18. Daihatsu Charade, árg. '86, til sölu, 5 dyra, ekinn 86 þús„ útvarp/segulband. Verð 200 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-870963 e.kl. 19.________________ Daihatsu Charade, árg. '86, ekinn 93 þús„ 5 dyra, 5 gíra, skoðaður '94, negld vetrardekk. Skipti ath„ skuldabréf. Uppl. í síma 91-34370 e.kl. 17. &&&&> Ford Ford F 150 pickup 4x4, árg. '85, til sölu, með húsi. Ásett verð 1 millj., skipti á ódýrari, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-77897 eftir kl. 19. [ffl Honda 100.000 króna afsláttur. Honda Civic GL sedan, árg. '87, í toppstandi, skoð- aður. Fæst á 370 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-10702. Ódýr sparibaukur. Honda Civic, árg. '83, skoðuð '94, nýlegt lakk, útvarp, segulb., ný vetrardekk, verð 110 þ. stgr. Uppl. í síma 91-667170. H Lada Lada station, árgerð '88, til sölu, í góðu ástandi, nýskoðaður, ekinn 56 þús. km, vetrardekk fylgja. S. 91-625704 og 91-19792 á kv„ símsvari 91-21387. (X) Mercedes Benz Gullmoli. Mercedes Benz 450 SEL, 6,9, árg. 1977, til sölu, þarfnast lagfæringa. Tilboð óskast. Sími 91-45142 á kvöldin. Mitsubishi Til sölu MMC Lancer GLX 1500, árg. '85, sjálfskiptur, verð 200 þús. á af- borgunum eða 180 þús. stgr. Einnig til sölu Range Rover, árg. '74, nýupp- tekin gírkassi og millikassi, 31" góð dekk, krómfelgur, v. 100 þ. S. 92-27105. Peugeot Peugeit 205 1,9 GTi '89, svartur, á 15" álfelgum, með flækjum, rafdr. rúður og læsingar, ný nagladekk á felgum fylgja, ekinn 85 þús„ verð 900 þús„ skipti möguleg. Sími 91-685344. Peugeot 505 GR, árg. '85, til sölu, 5 gira, vökvastýri, samlæsingar. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 92-13993. ^ Renault Renault Clio RN, '91, vel með farinn konubíll með rafrn. í rúðum, samlæs- ingum, útv„ segulb. o.fl„ ek. 58 þ. V. 660 þ„ 570 þús. stgr. S. 91-687242. Subaru Subaru Justy J10, 4WD, árgerð '86, til sölu, ekinn 112 þús„ skoðaður '94, vetrardekk, toppeintak. Upplýsingar í símum 985-23875 og 91-673969. Subaru station GL, árg. '87, til sölu, ekinn aðeins 89 þús. km, hvítur, einn eigandi. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 92-14444 og e.kl. 19 í síma 92-14266. ■ Jeppar Cherokee Laredo, árg. '88, 4ra lítra, fallegur og vel með farinn bíll. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-628931 eða 985-36839. Mitsubish Pajero, árg. '83, stuttur, til sölu, skoðaður '94, upphækkaður, fall- egur og góður bíll. Áth. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-653765 e.kl. 19. Suzuki Fox 413, árgerð '85 til sölu, 33" dekk, Volvo vél og kassi. Skipti mögu- leg á ódýrari. Upplýsingar í síma 93-12274. Lada Sport, árg. '88, til sölu, 4ra gíra, með léttstýri, verð 180 þús. Upplýsing- ar í síma 91-677087 milli kl. 9 og 19. Suzuki Vitara JLXi, 5 dyra, árg. '92, ekinn 30 þús„ steingrár, verð 1800 þús. Litla bílasalan, sími 91-679610. Toyota LandCruiser, árg. '87, til sölu, gráblár, ekinn 155 þús. Upplýsingar í síma 92-11510. ■ Húsnæði í boði 3 herb. íbúð i góðu ásigkomulagi til leigu frá 1. des. í Laugameshverfi. Friðsælt hverfi fyrir reglusamt fólk. Upplýsingar í síma 91-39914 á kvöldin. 4-5 herbergja íbúð með bilskúr til leigu, í 6 íbúða húsi í austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í símum 91-41624, 985-32520 og 91-658602.____________ Bílskúr til leigu, stór og í snyrtilegu umhverfi. Tilvalið tif, geymslu eða fyrir búslóð. Upplýsingar í síma 91-683560 eftir kl. 20. Ca 35 m’, 2 herbergja risibúð á svæði 105, kr. 30 þúsund með rafmagni, hita og Stöð 2. Svör sendist DV, merkt „Rólegt 4185“. Notalegt herb. til leigu, 20 m1. Staðsetn- ing; Hringbraut, 500 m frá Hl. Sameig- inlegt eldhús + wc. Allt innifalið. S. 91-620089 e.kl. 19 eða 91-17356. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. 3 herb. ibúð i miðbæ Reykjavikur til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-685914 milli kl. 13 og 16 á föstudag. Miðsvæðis. Herbergi með eldhúsi, til leigu, með/eða án húsgagna. Uppl. í síma 91-615293. Einstaklingsibúð i Kópavogi til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-641821. ■ Húsnæði óskast Fyrirtæki i miðbæ Reykjavikur óskar eftir íbúð fyrir tvo starfsmenn sína, í/eða sem næst miðbænum. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H4189. Einstaklingsíbúð óskast. Tvö herbergi, eldhús og bað óskast til leigu, helst f Þingholtunum. Meðmæli. Uppl. í síma 91-625372. Par með 1 barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Árbæ. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Sími 91-655103 eða 91-76545 e.kl. 18. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð, strax. Greiðslugeta 30-35 þús. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-650182. 3-4 herbergja íbúð óskast helst sem næst Hlíðaskóla. Upplýsingar í síma 98-13374.__________________________ Óskum eftir að taka hús eða stóra ibúð á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-643823._________________________ 2 herb. ibúð óskast til leigu. Upplýs- ingar í síma 91-678086 eftir kl. 19. Bílskúr (geymsluhúsnæði) óskast til leigu. Uppl. í sima 91-24768. ■ Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiðlun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: •200 m2 iðnaðarhúsn. í Örfirisey. •400 m2 iðnaðarhúsn. á Ægisgötu. •250 m2 iðnaðarhúsn. v/Borgartún. • 1000 m2 iðnaðarhúsn. í Örfirisey. •200 m2 skrifstofuhúsn. í Dugguvogi. •200 m2 iðnaðarhúsn. v/Eldshöfða. Leigulistinn, Borgartúni 18, s. 622344. 2 skrifstofuherbergi, 30 m2 og 80 m2, í miðbænum til leigu. Sanngjörn leiga. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H4162. Til leigu við Skipholt nýstandsett 127 m2 pláss fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Stór rafdrifin hurð. Símar 91-39820, 91-30505 og 985-41022. Bilskúr óskast i Voga- eða Langholts- hverfi. Uppl. í síma 91-676534. ■ Atvinna í boði Óskum ettir að ráða huggulegt fólk á aldrinum 20-45 ára, til afgreiðslu og eftirlitsstarfa á nýja samkomustaði sem verða opnaðir fljótl. Heiðarleiki, dugnaður og góð framkoma áskilin. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4187. Blóma- og húsgagnaverslun óskar að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa, helst vanan afgr. í húsgagnaverslun eða lærðan í blómaskreytingum. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H4178. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sölufólk óskast i tímabundið verkefni, húsasala, fyrirtækjasala. Góð sölu- laun í boði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H4186. Viljum ráða röskan starfskraft, karl eða konu, í herrafataverslun í miðbænum fram að áramótum. Skrifl. umsóknir sendist DV, merkt „Herrafatav. 4179“. ■ Atvinna óskast Tvítug, reglusöm stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, er vön sjúkrahús- vinnu, flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 91-670182. 20 ára stúlku bráðvantar vinnu, er vön verslunarstörfum. Uppl. í síma 682089. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðum unglingi til að gæta bams á kvöldin, er í vesturbæn- um. Upplýsingar í síma 91-628284. ■ Ymislegt ___________________ Smáauglýsingadeiid DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Hluti af klassíkinni: Nú bjóðum við hádegis- og kvöldverð frá mánudegi til föstudags á frábæru verði: Súpa, salat, fiskur og kaffi frá kr. 690 eða súpa, salat, kjöt og kaffi frá kr. 690 Gamli góði Laugaás, Laugarásvegi 1, simi 31620, opið alla daga frá 11 til 21. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja ijármálin f. fólk og ft. Sjáum um samninga við lánardrottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Mannréttindasamtök íslendinga innan lands, starfa á fullu. Öll mannrétt- indabrot eru okkur viðkomandi, bæði opinber- og einkaframtaks. Talsmaður í síma 91-622627. Dúkastrekkingar. Stífum og strekkjum dúka. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 91-27928 og 91-71499 eftir kl. 17 á daginn. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-19096. ■ Einkamál Bingó! Óður til ástar. Hyldýpi trega og tára, teyga til botns hamingjusælu. Rís til hátinda sorgar og sára, sef ekki út af pælu. Véit ég verð, en vil ekki, efavefinn um þig spinna. Þræðina álaga áfram ég þæfi, þung- lyndi vil ekki sinna. Gringó! Liðlega 60 ára myndarl. ekkjumaður, fjárhagslega sjálfstæður, algjörlega reglusamur á vín en reykir, vill kynn- ast góðri myndarl. konu, 40-60 ára, sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Nóv. '93 4181‘. Öllum svarað. Fimmtugur maður óskar eftir kynnum við konu. Áhugamál eru fjölbreytt. Svör sendist DV, merkt „F-4177". Tveir öryrkjar, um 60 ára, óska eftir að kynnast konum með kynni í huga. Svör sendist DV, merkt „Bílar 4182“. ■ Kermsla-námskeiö Ódýr saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í hóp, faglærður kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. ■ Spákonur Spái í.spil og bolla, ræð drauma, alla daga vikunnar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað er til sölu sófaborð á kr. 1500. Spámiðill verður með einkatíma í spá- lestri. Fortíð, nútíð og framtíð. Hlut- skyggni og persónulýs. S. 655303 milli kl. 12 og 18, Strandg. 28,2.h. Sigríður. Stendurðu á krossgötum? Viltu vita hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dreg- ur fyrir þig. Sími 91-44810. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath„ JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Skemmtanir Jensen píanóbar, Ármúla 7, s. 683590. Lítill á 250, stór á 400. Einfaldur í kók á 350. Opið mán. fim frá kl. 17., fös-sun frá kl. 12. ■ Bókhald Skrifstofan, Skeifunni 19, s. 679550. •Bókhald. • Launavinnslur. •Rekstrarráðgjöf. ■ Þjönusta Flísalagnir. Tökum að okkur hvers konar múrverk, viðgerðir og flísalagn- ir. Látið fagmenn vinna verkið. Upplýsingar í síma 91-54651 eftir kl. 19, Sveinn, og 96-27153, Bjarni. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömu! hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929. Heimsendingaþjónusta. Naut, svín, lamb o.m.fl. í neytendapakkningum. Tilbúið í kistuna. Við tryggjum gæðin til þín. Stjörnukjöt, sími 91-75758. Málarameistari. Húsfélög, húseigend- ur. Þurfið þið að láta mála fyrir jólin? Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Símar 91-641304 og 985-36631. Málning er okkar tag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, s. 91-21024, 9142523 og 985-35095. Naut i heilu og hálfu, kr. 499, svin í heilu og hálfu, kr. 549. Öll úrbeining og frágangur á okkar frábæra hátt. Sig. Haraldss., Stjömukjöt, s. 91-75758 Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Þarftu aö láta mála? Það er einmitt sú þjónusta sem við bjóðum. Fag- mennska og snyrtileg umgengni í fyrirrúmi. Hafðu samband. S. 91-42665. ■ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. ( ( ( < é i i ( ( ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.